Morgunblaðið - 27.04.1955, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.04.1955, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 27. apríl 1955 Hveragerði Lítið einbýlishús í Hvera- gerði, óskast til kaups eða leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 87. Kvenkápur Unglingakápur Peysuf ataf rakkar Kápuverzlunin Laugavegi 12. Byggingarlóð óskast, helzt undir einlyft hús. Tilboð merkt: „Ha. — 212“, sendist afgr. Mbl., fyr ir föstudagskvöW. 2ja herbergja ÍBÚÐ til sölu. íbúðin, sem er í kjallara við Efstasund, er í góðu standi og um 80 ferm. Nánari uppl. gefur: i SigurSur R. Pétursson, hdl. Laugavegi 10, sími 82478. Bifreiðar til sölu lt Pontiac ’48. Plymouth ’42. j, Bílarnir eru i 1. fl. lagi. — BÍLASALAN Ingólfsstr. 7. Sími 80062. Stúlkur vanar saumaskap óskast nú þegar. Uppl. á Laugarnes- vegi 62 og eftir kl. 5 í síma 80730 eða 6813. Hillman ’46 til sýnis og sölu frá kl. 1. BÍLASALINN Vitastíg 10. Ford 1954 Ford fólksbifreið, 4ra dyra, '' smíðaár 1954, mjög lítið keyrður (mest erlendis), til sölu. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 1. maí, merkt: „Ford — 216“. Þríhjól Blátt þríhjól tapaðist s. I. laugardag innarlega á Njáls götu eða Barónsstíg. Vin- samlegast gerið aðvart í síma 4328. IBUÐ Ný 3ja herbergja íbúð til sölu á Seltjarnarnesi. Upp- lýsingar í síma 80193. REIÐHJOL Höfum fengið hin þekktu, ensku Elswick rciðiijól. All- ar stærðir fyrirliggjandi. — j Sendum gegn póstkröfu um j land allt. ReiðhjóIaverkstæSiS Ó Ð I N N Bankastr. 2. Sími 3708. Ibúðir til sölu i : Tvær glæsilegar íbúðarhæðir í Hlíðarhverfinu eru til sölu. — Hvor hæð er ca. 140 fermetrar, 5 íbúðarherbergi, baðherbergi og eldhús. Ibúðirnar eru lausar til íbúðar 14. maí næstkomandi eða fyrr. Sanngjörn útborgun. — Nánari upplýsingar gefa: Sveinbjörn Jónsson, Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarlögmenn. Skrifstoiuherbergi ■ ■ á góðum stað í bænum til leigu frá 1. maí n k. ■ ■ Stærð ca. 16 ferm. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir ■ 30. þ. m. merkt: „Skrifstofa 219“. Róskan sendisvein vantar okkur nú þegar eða frá 1. maí. H. Ólafsson & Bemhöft Laghentur eldri maður helzt vanur verkfærageymslu og viðhaldi, óskast sem fyrst að þekktu bílaverkstæði í bænum. Tilboð er greini fyrri störf og aldur óskast send afgr. Mbl. fynr mánaða- § mót merkt: Ábyggilegur —214. Þakjárn KEFLVIKIEMGAR Er stödd í bænum næstu 3 daga. — Til viðtals að Hafnargötu 64. Ingibjörg Ingvars frá Siglufirði. • * ® tilbúið til afhendingar að loknu verkfalli. í ; : : Tekið á móti pöntunum. ! ; j j Almenna hyggingafélagið h.f. • ; Borgartúni 7 — Eími 7490 BILASALA BILALEIGA BÍLAMIBSTÖÐIIU Kailveigarstíg 9 Óskum eftir 4ra og 6 manna bílum í umboðssölu. 3—4 herbergja ibúð • óskast til leigu. Mætti vera í risi eða kjallara. — Há leiga. ; Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Fjögur—200“ ; ■ skilist á afgr. blaðsins fyrir laugardag. ! BUICK ’49 Tilboð óskast í ákeyrða Buick bifreið, árgangur 1949. Uppl. hjá okkur Bilasalan Klapparstig 37 Sími 82032 Stúlkur óskast Qnzjzaaeruiri Skólavörðustíg 26 Bréfritari óskast • • • ■ • ■ 2 tíma á kvöldin. Þarf að kunna ensku. þýzku og íslenzku. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 5 á fimmtudag, merkt: „Fr&mtíð — 198“. GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS REVÍU-KABARETT (Á vœngjum söngsins um víða veröld) 7. sýning fimmtudagskvöld kl. 11,30 SÍÐASTA SINN Þá kemur fram nýr dægurlagasöngvari: SIGURÐUR KARLSSON Sigurður Olafsson syngur nýtt lag: „Rökkvar í runnum“ eftir Jónatan Olafsson. Sigurður Ólafsson, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson syngja saman. Alfreð Clausen syngur nýtt lag eftir Agúst Pétursson Auk hins glæsilega prógramms með öllum vinsælustu söngvurum okkar. Hin glæsilega bljómsveit JAN MORÁVEKS leikur — JAN MORÁVEK hefur útsett. ISLEIMZKRA TÖIMA s 4000 manns hafa séð þcnnan glæsilega REVÝU—KABARETT og allir j i .. - . .. s S s s (eru sammála um að þetta sé GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS Tryggið yður miða sem allra fyrst ÖRAIMGEV Laugavegi 58 — Sími: 3311. TOEM AR Austurstræti 17 (gengið inn Kolasund.) Sími: S2Ö56.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.