Morgunblaðið - 27.04.1955, Síða 3

Morgunblaðið - 27.04.1955, Síða 3
Miðvikudagur 27. apríl 1955 MORGUNBLABIB 3 íbúðlr óskasf Höfum m. a. kaupendur að: 6—7 herb. í'búS eða einbýl- ishúsi. Útborgun um 300 þús. kr. 2ja herb. íbúS í eða við Norðurmýri. Full útborg- un kemur til greina. 2ja—-3ja herb. hæS í Aust- urbænum. Útborgun um 150—180 þús. kr. 4ra herb. hæS á hitaveitu- svæðinu. HæS og ris í nýtízku húsi, má vera í smíðum. Útboi’g un mjög mikil. Ris- og kjallaraíbúSuni. Út- borganir 70—150 þús. kr. Málfhitningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLIJ Einbýlishús á hornlóð, við Hvex-fisgötu. Útborgun kr. 140 þús. Góð lán á- hvílandi. Einbýlishús á góðum stað í Hafnarfirði. Einbýlis- og tvíbýlishús í Kópavogi, fullgerð og fok held. Húseign viS Silfurtún, 4ra herb. íbúð og 2ja herb. í- búð. Útb. kr. 150 þús. 5 herb. íbúSarhæS í Kópa- vogi. Útborgun aðeins kr. 100 þús. Góð lán áhvíl- andi. — 5 herb. íbúðarhæS við Hrísa teig. Útb. kr. 150 þús. Ayfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. Svefnsófar — Armstóíar Þrjár gerðir af armatólnm fyrirliggjandi. Verð á arm- Btólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. fvið Híðina á Hrífanda' Rósótt greiðslusloppaefni í miklu úrvali. Vesturgötu 4. TIL SÖLU Einbýlisliús við Nýbýlaveg, með 3.000 ferm. landi. fbúðarhæðir í smíðum. — Einar Ásniundsson hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Hinar viðurkenndu, þýzku R O N D O- ÞVOTTAVÉLAR fyrirliggjandi. Verð 2.950,00. H E K L A h.f. Austurstr. 14. Sími 1687. Harnanáttföf Verð frá kr. 36,00. Fischersundi. 3ja herbergja ÍBÚÐ á hitaveitusvæði, til sölu. — Auk þess fylgir 1 herbei'gi í kjallara. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. ULLARGARN 3 gerðir og margir litir. 0€tfmfila Laugavegi 26. TIL SÖLU 200 þús. í ríkistryggðum skuldabréfum, 654%. — Greiðslutími 15 ár. — Jafn- framt vel tryggð bréf í fast eignum. Lánstími 4—20 ár. Há afföll. — Alm. fastelgnasalan Austurstr. 12. Sími 7324. Tvær stúlkur óska eftir góðu HERBERGI helzt í kjallara. Barnagæzla kemur til greina í vetur. — Uppl. kl. 6—7 í sírna 3187. TRÉÚM kalt og heitt. '5 tegundir. V O N Saumakona Sníður og saumai' kjóla heima hjá fólki nú nokkx'a daga. Nöfn og heimilisfang sendist Mbl., mei’kt: „Sti'ax — 196“. BIJTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Slroff Rifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin Taftfóður Vatleruð efni Uoðkra£aefni Galla-satin Plíseruð efni Tweed efni Alls konar kjólaefni o. fl. O. fl. <7* Bankastræti 7, uppi. 3ja herbergja íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð á hitaveitusvæði, í Aust- urbænum, til sölu. 3ja herbergja kjallaraíbúð, með sér inngangi og sér hita, til sölu. Líiið steinhús með 3ja her- bei'gja íbúð og vei'zlun, við Miðbæinn, til sölu. 3ja herbergja íbúSarhæð, með svölum og sér hita- veitu, til sölu. Útborgun kr. 135 þúsund. Steinhús við Reykjanes- braut, til sölu. Einbýlishús, 96 ferm. í Kópa vogi, til sölu. — Nýtt einbýlishús, 83 ferm., í Kópavogi, til sölu. LítiS einbýlishús í Fossvogi. Söluverð kr. 60 þús. 2ja herbergja kjallaraíbúð, með sér inngangi og sér hita. Útborgun aðeins kr. 40 þús. Itiýja fasteignasaian Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — TIL LEIGU rúmgóð 2ja herb. kjallara- íbúð frá 1. maí n. k. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Til- boð merkt: „Vogar“, send- ist skrifstofu Nýju fasteigna sölunnar, Bankastræti 7, fyrir 1. maí n. k. FLAUELSSKÓR Kr. 33,75. Lárus G. Lúðvigsson Skóverzlun. STRIGASKÓR Barna og unglinga. Sterkir! Vandaðir! Lárus G. LúSvigsson Skóverzlun. TIL LEIGU í Smáíbúðahverfinu, 2 her- bergi og eldhúsaðgangur, fyrir fámenna fjölskyldu. Æskilegt að leigutaki hafi síma. Fyrirframgreiðsla á- skilin. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir n.k. föstu dag, 29. þ.m., er tilgreini allar uppl., ásamt fyrirfram greiðslu, merkt: „Góð um- gengni — 197“. iHHHijilhAMll N Garðastr. 6. Sími 2749. Eswa hitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa Almennar raflagnir Raflagnateikningar ViSgerðir Rafhitakútar, 160 1. Stuttjakkar nýkomnir. — Vesturgötu 3 Sfúlku vanfar 1. maí og 14. maí á Landa- kotsspítalann. — Uppl. hjá príorinnunni. STRIGASKOR barna ög unglinga. — Verð frá kr. 19,00. Garðastræti 6. A L P I N A karlmanns- armbandsúr tapaðist, sennilega í Vest- urbænum. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 7621. HERBERGI Og eldunarpláss. Ung hjón óska eftir herb. og eldunarplássi í 4 mán. — Lítilsháttar húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 5682 kl. 2—7, miðvikudag. Vil kaupa 6 manna BIL eldra model en ’46 kemur ekki til greina. Upplýsing- ar í síma 82747. A P E X þvotfavé! til sölu að Karfavogi 17. — Verð kr. 1.200,00. — Sími 80113. — Til sölu er Sumarbústaður við Hafravatn, 2 herb. og eldhús, ásamt bát og báta- skýli. Upplýsingar í síma 80214. — HAFNARFJÖRÐUR! TIL SÖLU 80 ferm. húsgrunnur með hústeikningu. Verð kr. 15 —20 þúsund. Ibúð í smíðum við Hvaleyr arbraut. Fokheld kjallaraíhúð í Kinnahverfi. Fokheld risíbúð í Kinna- hverfi. Til sölu er og tveggja tonna TRILLUBÁTUR. — Verð kr. 7 þús. Árni Gunnlaugsson, Iögfr. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 9764 og 9270. Skrúðgarða- eigendur Öll skrúðgarðavinna fljótt og vel af hendi leyst. Skipu lag, trjáklippingar, trjá- flutningar, hirðing, sumar- úðun. Vanir garðyrkju- menn. — S K R Ú Ð U R Sími 80685. Nœlonundirkjólar fallegt úrval. 1Je-rzt J-rujibfarqar ^okrtóon Lækjargötu 4. Tvílitar amerískar Regnhlífar Verð kr. 190,00 og 225,00. mm SKOUlOíWJUi 11 Un imi KEFLAVIK Regnkápnr á drengi og telp-, Ur. Gallabnxnr. Skyrtnr. Sokkar. Nærföt. — , • I* S Ó L B O R G ,,I Sími 154. BIFREIÐAR 6 manna: Chevrolet ’54. — Chevrolet ’53. Chevrolet ’51. Chevrolet ’49. Chevrolet ’47. SendiferSabíIar: Fiat Sta- .tion ’54, Fiat sendiferðabíll ’54. Standard sendiferðabíll ’50. Austin 10 sendiferða ’47. Morris sendiferða ’47. BifreiSasalan Njálsg. 40. Sími 5852. FREIÐAR 4 manna bifreiSar: Austin 70 ’51. Austin 40 ’49. Aust-' in 10 ’47. Morris 10 ’47. - Rover ’51. Renault ’46. —, Jeppar ’46 og ’47 model. — Ennfremur 6 manna bifreið ar, model ’42, í miklu úrvali. Afborgunarskilmálar við allra hæfi. — BifreiSasalan Njálsg. 40. Sími 5852. Vorubifreið Erum kaupendur að vörubif reið (strax). Eldri gerð en> 1947 kemur tæplega til greina. Uppl. í síma 114, Akranesi, eftir kl. 7 næstu daga. — STILKA óskast á gott heimili, eng- in börn. Hátt kaup. — Sér herbergi. Upplýsingar í síma 1619. — 3/o herb. ibúð til leigu á hitaveitusvæði, með húsgögnum, ísskáp og öllum þægindum. Tilb. legg ist inn á afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskv., merkt: — „Miðbær — 208“. Ljósmyndið yður sjálf í m M YfJOiK MúsikbúSinni, Hafnarstræti 8. Hin skemmtilega hljómplata EFTIRHERMUR Sungin af Don Arden

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.