Morgunblaðið - 27.04.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.04.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. apríl 1955 MORGVKBLAÐIÐ 11 Sigurjón Gíslason Bakkagerði ÞAÐ er margs að minnast fyrir 85 ára gamlan mann, ekki sízt þegar það er sérlega greind- ur maður, sem hefur staðið fram- arlega í fjölmörgum málum sveit- ar sinnar. Ég gat ekki stillt mig um að heimsækjjt Sigurjón í tilefni þess- ara merku tímamóta í lífi hans og frétta hann um ýmislegt gamalt, einkum af því að ég vissi, hve aiit gamalt stóð hon- um skýrt fyrir sjónum. Það stóð heldur ekki á því, að hann vildi gera mér allt til hæfis, enda þekktur að höfðingslund. Sigúrjón er nú elztur allra karlmannu á Reyðarfirði, hefur dvalið í Bakkagerði 81 ár og að- eins eitt ár utan Reyðarfjarðar- hrepps. Enn er hann furðu ern, en hefur að mestu misst sjónina. Fátt eitt gat komið Sigurjóni verr, því eð hann hefur alla sína daga verið sérlega hneigður fyrir lestur, þótt oft muni lítill tími verið til þeirra hluta, sem ekki urðu í askana látnir. Hann var frumkvöðull þess, að stofnað var hér lestrarfólag. Sigurjón er fæddur í Litlu- Breiðuvík, nú í Helgustaðahreppi en þá í Reyðarfjarðarhreppi, 27. apríl 1870. Foreldrar hans voru þau hjónin Gísli Nikulásson frá Teigagerði og María Sigfúsdóttir frá Litlu-Breiðuvík. Gísli faðir hans var laus við, fyrstu æviár Sigurjóns. Lenti hann m. a. í Norðfjörð. Þegar Sigurjón er fjögurra ára (1874), flyzt Gísli með skyldulið sitt al- farinn í Bakkagerði, íyrst í hús- mennsku td ömmu sinnar, er þar bjó, fær c’ðan hluta úr jörðinni og bjó þar æ síðan, eða þar til Sigurjón tók við. Eitt hið fyrsta, sem Sigurjón man eftii, er ferðin frá Norð- firði til Bakkagerðis. Sérlega er honum niinnisstæð ferðin frá Svínaskála og inneftir, en hún var farin r báti og tók heilan dag, en er að öllu sjálfráðu lið- lega tveggja stunda róður. Þá var fjörðurinn fullur af hafís, en mátti með lagi rekja sig milli jakanna og oftar stjaka en róa. Þessi ferð mun þó hafa verið farin um það bil mánuði af Bumri. Sigurjón er það gamall, að hann hefur séð Búðareyrarþorp rísa af grunni. Þegar hann er að alast hér rpp, er aðeins bænda- byggð. Þá er næsti bær fyrir utan Bakkagerði, Teigagerði, sá næsti fyrir innan Kolialeira. Sigurjón sýnir mér stórt ör á Vísifingri bægri handar, það fékk hann við uppskipun á timbrinu Bem fór í fyrsta „húsið“, sem hér var byggt. Höfðu nokkrir Héraðs menn bundizt samtökum um verzlun á Reyðarfirði og keypt í því augnamiði hús út í Litlu- Breiðuvík, sem þeir fluttu svo í flekum inn á Búðareyri og reistu þar sem v mzlunarhús. Nú er það hús gistihús K. H. B. Ekki löngu gíðar fara Norðmenn að stunda hér síldveOSar. fyrst án viðlegu, en fengu oft menn úr landi til þess-að gera aflanum gott. Síðar litlu setjast þeir hér að. Sá fyrsti á Hrúteyrl, Randólfur að nafni og hafði þar síldarútveg og verzlun. Klausen hét næsti land- námsmaði.r og byggði sá sér hús undir útgeið sína á Holtastaða- eyri. Norðan megin fjarðar, eða þar sem nú stendur Búðareyrar- kauptún, b.yggði fyrstur Friðrik Wathne og setti á stofn mikla útgerð og •''•erzlun. Sigurjón vann mikið hjá honum. Læiði af Norð- mönnum fil síldveiða, varð meir að segja ,nótabassi“, en slíkt var Sjaldgæft að Norðmenn treystu íslendingum til hínna vandasam- ari verka þá daga, a. m. k. hvað síldveiðar áhrærði. Óhætt var að treysta Sigurjóni. Innan við tví- tugsaldur réri hann sem formað- ur yfir sumarvertíð frá Litlu- Breiðuvik, hafði ungur byrjað róðra þaðan, tii þess að geta fært björg í bu föður síns, var líka elztur maigra barna. Happdræfílslán ríkissjóðs, A-flokkur 500 krónur: Sigurjón kvongaðist laust eftir tvítugsaldur Önnu Stefánsdóttur, pósts frá Jórvík. Fyrstu árin þar á eftir var hann í búi föður síns, en eignaðLt svo hálflendu Bakka gerðis og bjó þar síðan. Þau hjón- in eignuðust þrjú börn, sem öll eru á lífi. Mariu, gift í Reykja- vík, Edva) d og Gísla, sem báðir búa nú í Bnkkagerði. Ónnu konu sína missti hann fyrir þremur árum. Reyðfirðingar sáu fljótt, að fáum var betra að treysta en Sigurjóni. Hann gekk alltaf heill til verks. Þess vegna var hann snemma kjörinn til trúnaðar- starfa sinnar sveitar. Hann sat lengi í hreppsnefnd og var um eitt skeið oddviti. í sýslunefnd sat hann framundir 30 ár. Mörg fleiri trúnaðarstörf hafði hann á hendi, þótc ekki verði þau hér talin. / Sigurjón man gjörla síðastliðin 70 ár, og meir að segja lengur, en þegar ég spyr hann hvað hon- um finnist hafa valdið mestri breytingu til batnaðar svarar hann hiklaust. að það hafi a. m. k. valdið mestri breytingu á sínu lífi, þegar LandsbanKÍnn stofn- aði útibúið á Eskifirði. Það hafi gert mörgum efnalitlum fært að ráðast í framkvæmdir og koma sér á efnalega fastan grundvöll. Jörð sína bætti Sigurjón mjög, bæði stækkaði tún og byggði upp öll hús úr steinsteypu. Hann var frumkvöðull að stofnun búnaðar- félagsins hér og lengi formaður. Stórhug hans má m. a. sjá af því, að íbúðarhúsið, sem hann byggði íyrir nálægt 40 árum, rúmar nú prýðilega tvær fjöl- skyldur auk þess sem hann hef- ur sjálfur sitt herbergi. Ekki get ég skilið svo við Sig- urjón, að ég minnist ekki á trjá- og blómagarðinn, sem þau hjónin ræktuðu sunnan undir húsi sínu. Þar eru nú hæstu reynitré á Reyðarfirði, mörg orðin 8 metra há. Þau teygja nú krónur sínar upp með glugga gamla manns- ins og Þre .tirnir gleðja hann með söng sínum. Yndi Sigurjóns og beggja þeirra hjóna hefur alltaf verið að hivnna að sérhverjum gróðri á hvaða sviði sem er. Þess- vegna minnast Reyðfirðingar Sigurjóns með hlýjum hug á þess um merku tímamótum ævi hans og senda honum árnaðaróskir. _____________________Þ. B. SIKILEY, 20. apríl — Búizt er við, að Winston Churchill muni dveljast nokkuð skemur á Sikil- ey sér til hvíldar og hressingar, þar sem veður hefur verið slæmt þar syðra. Hann mun sennilega halda heim snemma í næstu viku. Ekki er ólíklegt að veðráttan ein valdi ekki ókyrrð Churchills, sennilega er gamla manninn farið að langa heim til að taka þátt í undirbúningi þingkosninga, er lfram fara í Bretlandi 26. maí. 1972 3031 6532 7.247 7945 8228 10200 10809 12311 14631 14664 19365 19370 20259 20338 21089 21823 22914 23719 24003 24143 27336 28115 29440 30019 30026 30179 31893 35482 36407 40937 45373 45675 46845 48111 48495 48690 48844 49249 49306 49694 50174 50415 50455 51834 51882 53460 55490 56419 56801 57598 59116 60261 62235 64517 65621 66268 67849 68790 70146 71464 71503 71977 73130 73271 73884 73904 76120 77842 78445 80418 28936 86653 86796 89617 90043 92476 93483 94405 95389 95872 100198 100664 101723 101729 103044 103302 104540 106459 107590 107613 107671 110837 111810 116301 116413 116844 117704 118317 118729 120551 120655 121919 121937 122116 122948 122971 123046 123841 124296 124699 124785 125692 126874 127415 130672 134290 135844 136083 141824 143319 144038 144750 145534 146478 147052 147546 148230 148895 148924 250 krónur: 232 583 815 1069 1319 1893 2955 3867 4593 5834 6107 6442 6734 7627 7881 8026, 8252 9043 9060 9266 10317 10341 10423 10817| 11637 12435 13429 14392 14407 16026 16211 16276 17267 17770 17840 18110 18356 18499 19544 21061 21231 22147 22233 22236 22264 22757 22891 22897 24074 25116 26521 26643 27691 27790 28095 28149 28221 28498 28581 28873 29248 31214 31404 31665 31967 32371 32927 33469 33832 34488 35475 35495 35541 35714 35996 36555 36712 36861 36956 36980 37163 37367 38562 38847 40376 40618 42359 42821 43686 43719 44090 44702 45820 46197 46571 46976 47645 47834 48280 48351 48557 48699 48820 49088 49504 50071 50673 51027 51444 51656 51961 51985 52203 52527 52924 53708 54629 55014 56117 56428 56529 57114 58295 60134 61079 61583 61617 62064 62181 64314 64318 64791 65084 65381 65983 66249 66357 66561 68086 68653 68869 69053 70210 70856 70905 70927 71295 71773 72103 74044 74147 74281 75377 75378 76630 77559 77872 79069 79242 79467 80392 80282 80653 80831 81012 82432 83086 83094 83683 83999 84815 84183 85887 86590 87410 89047 90488 92794 92825 93157 93774 95521 95702 95826 96754 96993 97593 98207 98659 99371 99933 100188 101752 102094 103250 103527 103722 105020 105123 105095 105799 106246 107075 107545 108044 108050 108268 108861 108988 109055 109204 109327 110299 110590 111334 111575 111829 111891 113300 113657 116173 116184 116395 117211 117326 117422 117469 119164 120986 121119 121372 121773 121813 121833 122114 122237 122480 123282 123290 123853 123908 124070 124593 126523 126528 126596 127086 127725 129613 130181 131254 131527 132106 132223 132340 132735 133202 133245 134978 135700 137128 137484 138148 138353 138766 138857 140572 140582 143264 144074 144580 144681 145119 146310 146680 148405 148410 148810 149332 149584 (Birt án ábyrgðar) — Guðmundur G. Hagalín Framh. af bls. 7 j in í alglevming, verður allt um- l að finna nýja fró? Hvar er frið- hverfið „miskunnarlaust og nak- 1 ur, hvar eitthvað varanlegt í ið“, — borgin „eins og langdreg- hinni iðandi kös í borg sífelldra ið óp“. og hraðst;gra breytmga? Um I Þá er það svo brestur, sem börn hennar sjálfrar, fædd börn, friðar hugann, yljar hjartanu, sem fyrir hálfri öld sáu báta brennur í olóðinu — fyllir tóm- lenda í Selsvör og í Klapparvör, ið, þá : . . þá brestur jafnvægið, er þannig ástatt, að þau kannast og allt hið innra með Ragnari varla við átthagana, að þeim hrópar norður, heini. En hann finnst þau framandi á malbikinu kemst ekki heim. Honum flýgur í bilaösinni inni á milli hárra í hug hesturinn hvíti í Mæli- steinkastaia — og á appfylling- : fellshnjúkoum, hestelskum syni unum við skolgráa höfnina, finnst Skagafjarðar — og brátt er öllu átthagarn.r hafa umhverfzt fyr- j lokið fyrir honum.. Hann hefúr ir augum l ér og undir fótum sér! orðið undir sínum bil. •— Þeir — eins og fyrir tilverknað ein- j komast yfirleitt ekk: til bak*i hvers svartagaldurs, finnst hin' þessir menn, sem horfið hafa á iðandi kös, hinir æðandi og urg- j brott, og hcima eiga þeir ekkí —. andi vagnar, hinn sísurgandi' aldrei, þax sem þeir eru á mann- og hráolíu, blönduð „Ég á crðið einhvern veginn ekkert föðurland". 6. Þessi bók Indriða Þorsteins- allri sinni kvalræðislegu sonar er ekki aðeins að ýmsu listtjáningu síðasta áratugs. Höfundurinn flýr ekki veruleika síns tíma yfir á einhverjar furðu- strendur tungutals, abstraktfitls eða loddaraiáta, og ekki ber hann. heldur á öxlum sér neinar þær dúfur, sem orðnar eru til í áró<3>- ursmiðstöðvum, en bók hans er vandlega byggð saga, þar sem raunar ei stundum farið á fremstu nöf um frávik í máli —• : og einstaka tilsvör misheppnuð, en stíll og frásagnarháttur j þannig, að hvort tveggja er sam- stiga nútímanum í íslenzku þéít- býli, speglar rótleysi, óeirni og dulda angist einstaklingsins — og einmanaleik hans mitt í ösinni. Þessi saga Indriða mætti verða ungum skáldefnum hvöt til að glíma við guð og sjálfa sig, unz þeir hafa fundið form, sem geri þá hæfa til að tjá viðhorf sín á listrænan, persónulegan og um leið skiljaviiegan hátt, en það cr síður en r.vo æskilegt, að ungif menn, sem bera í brjósti hvöt tíl 42821 tryggnf og spotti — og venjast | listrænna ritstarfa feti nú þannig ‘ í fótspor Indriða, að þeir hermi eftir honum og þeim, sem hann. hefur haft að lærimeisturum. Og ég leyfi mér að vona, að sjálf- ur sýni hann þá hæfileika til þróunar og endurnýjunar, að næsta skáldsaga hans komi okk| ur álíka gleðilega á óvart o§ þessi, verði til dæmis saga hins nýja tíma í sveitum landsins, að stíl og garð sinni allri samræm hljóðfalli þess lags, sem þar óm- ar frá hörpu þessara tíma. Guðin. Gíslason Hagalín. 5. Höfundur sögunnar Sjötíu og níu af stöðinni hefur valið bif- reiðastöð sem tákn bjónustunn- ar við hraðann, eirðarleysið, til- gangsleysið og tómleikann, sem er ærið rikur þáttur í lífinu á höfuðstöðvum íslenzks þjóðlífs fundið. Biíreiðastjórarnir inna sem þjónustuna þurfa, og raunveruleg verðmæti, „Þeir urðu feimnir ef einhver Þannig er þeim lýst, bílstjór- Yfirlýsiitg varSandi a r þessháttar orðbragð í hjartanu og var ekki Á FUNDI mannréttindanefndar Evrópu, sem haldinn var í Strassborg í lok marz s. 1., lagði Hermann Jónasson, fulltrúi íss lands í nefndmm, fram yfirlýs* ingu utanríkisráðherra varðandi ákvæði 25. greinar mannréttinda- sáttmála Evrópuráðsins, en sá sáttmáli gekk í gildi, hvað ís- land snertir, 29. júní 1953 og er birtur í heild í Stjórnartíðindum A _nr. 11, 1954. I í 25. gr. sáttmálans er svo , ! mælt fyrir, að mannréttinda- þrair hann samband og navist j nefnd Evrópu sé heimilt að taka annars, sen. er gætt meira lífi. vjg erindum frá einstaklingum imkvæmt sáttmálanum fyrir ar les bréí móður sinnar — „eins horð borinn, enda hafi samnings- og hún V’ssi ekki, að ég var að aðili sá (þ. e. ríkisstjórn), sem keyra þessa bíltikÁRagnar hugs- kærður er, lýst yfir því, að nefnd- ar líka um „þráðan kalda í jn sé fær að taka við slíkum grænni ilmnál“. Og: „Allt í okkur hrópaði burt, erindum. Auk íslands hafa Danmörk, BKZT AÐ AVGLYS.4 I MORGVISBLAÐIIW * meðan aðrjr urðu brunir í sól- Svíþjóð og írland gefið slíka yf- inni og önduðu að sér svelju frá irlýsingu. Þegar tvö aðildarríki hafi smáfextu og hýrbláu, og til viðbótar hafa gefið slíka yfir- hlýju af landi moldbrúnu, græn- lýsingu, kemur þessi heimild tígluðu og fölu“. I nefndarinnar til framkvæmda. Og þegar gróðrartíðin er kom- (Frá utanríkisráðuneytinu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.