Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 4
20 MORGVN BLAÐIÐ Fimmtudagur 19. maí 1955 Rœöa Gumundar Hagalín Frh. af bls. 19. sem vér teljum hverjum manni nauðsynlegt til tilbreytni í mat- aræði, til híbýlaprýði, þæginda og lífsfyllingar, svo hátt, að of- vaxið verður kaupgetu almenn- ings að veita sér það, enda verða honum ætlaðar sérstakar búðir, þar sem hinar dýrari vörur verða alls ekki fáanlegar. Hins vegar verða þær vörur ekki dýrari en svo, að leikur einn verður fyrir hina hálaunuðu yfirstétt að láta þær krydda sér tilveruna. ★ , 9. Kerfisbundin afkristnun fer frgm í öllum félögum og í skól- um landsins, og kirkjuleg starf- semi verður því aðeins leyfð, að h,ún styðji hinn ráðandi flokk og setji þá í öndvegi Drottins, sem exu hæstráðandi hér á íslandi og í Ráðstjórnarríkjunum, enda verður líkneski Jóns Sigurðsson- ar á Austurvelli látið víkja fyrir grafkapellu hins fyrsta ráða- manns ráðstjórnarleppríkisins, ef honum auðnast að sálast, áður en heppilegt þykir óþolinmóðum félögum og keppinautum að saman í heildarmynd þeim smá- myndum einstakra sviða sovét- þjóðlífsins, sem raunverulega hafa verið teknar og birtar meira og minna á víð og dreif. ALLTOF MARGIR LÁTA BLEKKJAST AF FAGURGALA En þegar þér virðið þessa mvnd fyrir yður, þá verður yður ef til vill ennþá ljósari en áður, hve hörmuleg hún er, sú staðreynd, að við seinustu alþmgiskosning- ar skuli kommunistaflokkurinn hér á íslandi, sá flokkur, sem vinnur að því af alefli að gera þessa mynd að veruleika, hafa | fengið hvorki meira né minna en ' um það bil hálft þrettánda þús- 1 und atkvæða, eða um 16 af hundraði þeirra kjósenda, sem greiddu gild atkvæði. Hver er svo orsök þessa? „ÖSKR-AÐ í BRJÁLSEMI Á ANNAN HEIM“ Kjarni hins kommúnistíska flokks, sterkur, en raunar til- tölulega lítill kjarni, eru þeir menn, sem ég hef kallað náttúru- kommúnista. Þeir eru fæddir ó- á mennina og tilveruna eða hafa fyrir mein- legt uppeidi orðið örvona mann- eskjur. Slíkir menn fá stundum fullnægingu og fró hjá ofstækis- íullum sértrúarflokkum, en hér á landi og raunar miklu víðar er það nú á dögum mjög algengt að þeir gangi undir merki stjórn- málalegra æsinga- og oftrúar- manna. Þeir grípa dauðahaldi í bráða von um sæluríki hér á jörðinni, því að þeir hafa verið sviptir trúnni á guðlegan mátt og á annað líf eftir þetta. Þeir telja sér trú um, að sæluríkið á jörðu sé í vændum, og að núverandi vankantar þess skipulags, er þeir trúa á sem hið eina rétta og raunar sáluhjálparlega, séu stund arfyrirbrigði, sem sé að mestu leyti að kenna andstæðingunum, og vitanlega þrá þessir menn svo mjög að verða hinnar tilkomandi sælu aðnjótandi, að þeir telja engin þau tæki óheimil, sem flýtt geti fyrir, og þeir beygja sig fús- lega undir hvert það valdboð, sem kemur frá hinu æðsta ráði. Þetta eru sem sé þeir menn, sem Halldór Laxness sagði um í Sölku Völku, að „öskruðu í ólækn andi brjálsemi á annan heim“ — og hefðu „skipt brjálsemi sinna upprunalegustu drauma í heims- pólitískan gjaldeyri". Við drott- inhollustu þeirra á og það, sem þetta mikla skáld sagði, þegar hann var að verja kaþólsku kirkj- una fyrir núverandi trúbróður sínum, Þórbergi Þórðarsyni: „Og vér vitum, að þótt heilög- ustu embætti kirkjunnar væru lögð á herðar óarga dýrum, og þótt páfinn í Róm væri varúlfur, þá gæti hann ekki lýst neinu yfir í nafni Kirkjunnar, sem ekki væri sannleikur." Þarna þarf ekki annað en setja ar’verði stuðTað aðlausakaupum, i æ®Sta raði® 1 stað ,hinna hel10^ ustu embætta. Flokkmn í staðinn Þeir gerðust mjög aðsópsmiklir í félögum rithöfunda og lista- manna, höfðu um skeið meiri- hluta í nefnd, sem úthlutaði rík- isstyrkjum, og launuðu og refs- uðu eftir því, sem þeir töldu óhætt. ÓHUGNANLEGSTAÐREYND HVERNIG KOMMÚNISTAR HREIBRUÐU UM SIG í MENNINGARSTOFNUNUM ÞJÓÐARINNAR Þeir náðu að setja ótví- rætt mark sitt á nýtt tímarit, sem gefið var út af mikilli rausn og myndarskap, og þeir náðu að koma inn hjá Ríkisútvarpinu sér vinsamlegum mönnum, svo að af hendi lýðræðisflokkanna og fyrir þá skammsýni eða ábyrgð- arleysi ýmsra mikils metinna og jafnvel háttsettra menntamanna og lærifeðra að ganga til sam- starfs um menningarleg viðfangs- efni við kommúnista og Ijá þeim nafn sitt sem ábyrgð gagnvart allri alþýðu manna í landinu. Hin menningarlega áróðurs- sókn kommúnista h<^st undir forystu Kristins Andréssonar með stofnun bókaforlagsins Heims- kringlu og útgáfu ritsins Rauðra penna. Ritið var myndarlega úr garði gert að öllu hinu ytra og þeim Andréssonum, Kristni og fylgifiskum hans, tókst að lokka til samstarfs marga íslenzka rit- höfunda og þá þegar tengja suma j sízt var hlutur þeirra og þeim draga hann fyrir lög og dóm, sak- aðan um landráð, og hengja hann 'böTýniir par, sem nu stendur Persil kiukkan á Lækjartorgi. 10. í skólunum verður kennd ný • siðfræði. Mannhelgishugsjón ar kristindómsins verður þar get- ið sem barnalegrar fásinnu, sem auðvaldið í vestrænum löndum hafi fundið upp sem blekkiblæju. Lögð verður áherzla á ótakmark- aða hlýðni við ráðandi skipulag og valdhafa og börnunum innrætt að það sé heilög skylda þeirra að beita lygi, falsi og lævísi til að afhjúpa alla, sem leyfa sér að gagnrýna valdhafana eða ástandið, og verður það jafnvel borgaraleg skylda að ákæra og afhjúpa foreldra sína og systkini. ★ 11. Skólagjöld í háskólanum verða svo há, að þau útiloka með öllu börn allrar alþýðu í land- iriU. ★ 12. Bannað verður stranglega, að íslenzkir þegnar velji sér er- lendan maka — nema frá Tékkó- slóvakíu, Póllandi, Ungverja- landi, Albaníu, Rúmeníu, Búlg- aríu, Austur-Þýzkalandi og Nína, því að þegnar annarra ríkja skulu teljast íslendingum óæðri — nema hvað borgarar Ráðstjórnarríkjanna sjálfra, Sovétsambandsins, metast að sjálf sögðu þeim tignari, svo að ekki getur komið til mála hjónaband rússneskra og íslenzkra þegna, fyrr en ísland hefur óskað þess að vera ekki lengur leppríki, heldur taka sporið fullt, meðal annars vegna misnotkunar Rússa á íslenzkri landhelgi, og gerast eitt af ríkjunum í Sovétsamband- inu. Hjónaskilnaður verður tor- veldaður, svo mjög, að einungis yfirstéttin geti lagt í þann kostn- að, sem honum fylgir. Hins veg- ! við hina kommúnistísku útgáfu- og áróðursstarfsemi traustum böndum. í þessu riti birti Krist- inn greinar, þar sem boðuð var ný hreyfing í bókmenntunum, hreyfing, sem ekkert skáld gæti staðið utan við, sem ætlaði sér nokkra framtíð. Hann hóf þar til skýjanna kommúnistíska rit- höfunda, en fann hinum sitthvað til foráttu. Hann mætti engri andstöðu í fyrstu, en raunin varð sú, að ritið leyndi ekki nægilega tilgangi sínum, og vegur þess varð ekki sá, sem upphafsmenn- irnir höfðu gert sér vonir um. Þá brugðu þeir Andréssynir á það ráð að stofna félagið Mál og menning. HVÍTUR FÁNI BORINN FYRIR FYLKINGU FLUGUMANNA Á þessum árum var kreppa í landi og bókaútgáfa erfið og frekar fáskrúðug. Var því all- vænlegt að hefja útgáfu, sem léti mönnum í té gegn tiltölulega mjög lágu árgjaldi nokkrar snotr- ar og upp og niður sæmilegar og jafnvel allverðmætar bækur. Kristinn Andrésson fékk í lið með sér menntamenn, sem ekki voru kommúnistar, en höfðu áhuga á auknum bókakosti almennings og höfðu unnið sér traust þjóðarinn- ar fyrir þegnskap og góðar gáfur. Svo voru þá gefin út fræðirit og skáldsögur, sem almenningi þótti nokkur fengur í, og brátt var iögð niður útgáfa Rauðra penna, sem höfðu fengið á sig kommúnistískt óorð, en fleytt var, með hinum álitlegu ársbókum Máls og menn- ingar, tímariti, sem í fyrstu var frekar meinleysislegt, en fljótlega fékk á sig sannkommúnistískan svip og var auðvitað aðalatriðið í útgáfunni frá sjón-armiði þeirra Andréssona. Þar var sungið lof kommúnistiskum rithöfundum, en þeir hnýflaðir, sem þeim Andréssonum voru til óþurftar, og þar voru birtar greinar í kommúnistískum anda um við- horfin í veröldinni og lýst dýrð- inni í hinni miklu gerzku para- dís. Og inn á þúsundir heimila í landinu báru hinir ókommún- istísku menntamenn í stjóm hliðhollra rithöíunda þar fyrir borð borinn. Þá má ekki gleyma stærsta undrinu, sem þeim hefur tekizt að koma til leiðar. í ný- sköpunarstjórninni ríkti svo mik- il bjart.sýni, að hún náði að gylla j í augum lýðræðisforingjanna hið kommúnistíska eðli, svo að hin- um traustasta og óbifanlegasta náttúrukommúnista þessa lands, fyrr og síðar, var trúað fyrir inenntamálunum. Notaði hann að vonum vald sitt svo ósleitilega, að þess mun lengi gæta í uppeldis- málum þjóðarinnar. Með áhrif-um tímaritanna, sem beint eða óbeint töluðu þeirra máli, með valdi í félögum skálda og listamanna, yfirráðum yfir styrkjum til slíkra manna, áhrifum um val útvarps- efnis og sem handhöfum æðsta valds í menntamálum þjóðarinn- ar tókst þeim Andréssonum að fylkja um sig vaxandi hópi lista- manna, rithöfunda og mennta- manna, sem voru raunar ekki allir í flokki þeirra, en unnu með þeim og fyrir þá og jafnvel veittu þeim kjörfylgi, voru þeim sann- ariega það, sem Tító mun hafa kallað fyrstur manna „nvtsamir sakleysingjar", eins og ábekinga- sveitin í stjórn Máls og menn- ingar. HVERNIG RÓG3IÐJA KOMMÚNISTA ER STUNDUÐ Auðvitað freistuðu markvísir foringjar þessarar fylkingar að hnekkja sem mest hróðri þeirra rithöfunda og listamanna, sem ekki voru þeim auðsveipir. Þeir beittu áhrifum sínum og og sinna þjóna í þá átt í blöðum og tíma- ritum, en auk þess höfðu þeir og hafa enn yfir að ráða áróðurs- kerfi, sem mörgum sést yfir, en er ærið virkt til ófrægingar and- stæðingum þeirra á vettvangi lista og bókmennta. Þeir láta það boð út ganga, að þessi bók eða þessi listsýning skuli dæmd mjög léleg eða jafnvel einskis virði. Ég hef ljósar fregnir af þessu úr erlendis bók eftir sig um íslenzk- ar nútímabókmenntir — sú bók hefur einnig komið út hér á ís- landi, — og fyrir aðstöðu sína í bandalagi íslenzkra listamanna hefur þeim Andréssonum og handbendum þeirra á sviði ís- lenzkrar myndlistar oft og tíð- um tekizt að hafa áhrif á skoð- anir manna hjá frændþjóðum okkar á þróun og þroska mynd- listar hér á íslandi. Þeir leggja og á það mikla áherzlu, hinir kommúnistísku áróðursmenn, að ná til erlendra rithöfunda og blaðamanna, sem hingað hafa komið, og hefur þeim orðið all- mikið ágengt til áhrifa á þá — fyrir rækilega aðstoð ýmsra, sem ekki telja sig kommúnista, en hafa þént þeim á margvíslegan hátt bæði vel og lengi. FÁRÁNLEGASTA VILLAN AÐ NÚTÍMA LISTAMENN SKULI STYÐJA ÞÁ STEFNU, SEM ER ÞEIM FJAND- SAMLEGUST Nú mundu ef til vill sumir spyrja: En hvernig stendur á því, að hinir kommúnistísku páfar bókmennta og lista á landi hér, hæna að sér og styðja atómskáld og abstraktmálara? Kristinn Andrésson boðaði I Rauðum pennum volduga bók- menntahreyfingu. Hann kvað vera að rísa máttugra og glæsi- legra tímabil í bókmenntunum en þekkzt hefði áður. Þarna var Andréssonurinn að boða hinar kommúnistísku bókmenntir. En hann getur ekki sagt eins og Grettir Ásmundsson: „Sjaidan hafa spár mínar átt sér langan aldur.“ Viðurkennt er um víða veröld, að reisn hinna skapandi lista í Rússlandi og leppríkjum Rússa, er ekki til að státa af henni. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að MÍR hefur upp á síðkastið verið eitt hið tilþrifa- mesta áróðurstæki íslenzkra kommúnista, var t. d. mjög virkt fyrir seinustu kosningar til Al- þingis. MÍR hefur pantað hingað aftur og aftur hópa rússneskra hljómlistarmanna og dansara, en Mál og menning og MÍR leggja ekki á það mikla áherzlu, að koma rússneskum nútíðarbók- menntum á íslenzku — og ekki veit ég til þess, að MÍR hafi feng- ið hingað úrval rússneskra mál- verka. SOSIALREALISKT TRÚBOÐ EKKI VÆNLEGT AÐ SINNI Þeir Andréssynir munu því telja vonlítið, að boða ís- lenzkum skáldum og listamönn- um sinn svokallaða sósíalreal- isma, svo sem nú standa sakir. einni af menntastofnunum vorr- ; Þeir taka svo þann kost að hampa ar ágætu höfuðborgar. í þessari atómskáldum og abstraktmálur- stofnun eru mjög margir af kenn- urunum kommúnistar eða komm- únistum að minnsta kosti sérlega f.vlgispakir. Þar verður jafnan Máls og menningar hvítan fána ^htil hið a Þv,» nokkur og óskilgetin börn rússneskra jpegna og íslenzkra kvenna verða alin upp á kostnað hins íslenzka •„úkis. fyrir kirkjuna og Bulganin eða annan kommúnistapáfa í stað páfans í Róm. ENGIR HAFA REKIÐ ÞVÍLÍKA ALLSIIERJAR 13. Dragi til styrjaldar milli Ráðstjórnarríkjanna og annarra ÁRÓÐURSSTARFSEMI SEM ríkja eða ríkjasambanda, verða KOMMÚNISTAR allir vígfærir íslendingar, karlar og konur, skyldir til herþjónustu, hvar og hvenær sem vera skal, eftir ákvæðum æðsta umboðs- manns Ráðstjórnarríkjanna hér á íslandi. ★ ★ ★ í þessari mynd, sem ég hef nú eett yður fyrir sjónir, er ekkert, sem ekki er í samræmi við stað- reyndirnar í leppríkjum Sovét- Rússlands og í flestum atriðum í Rússlandi sjálfu. Þið munuð, ef þið hyggið grannt að, komast að raun um, að flest þetta þekktuð þér áður. Ég hef aðeins raðað Við höfum þá litið á náttúru- kommúnistana og gert okkur nokkra grein fyrir þeim, en hvað svo um hina, þúsundirnar, sem ekki eru náttúrukommúnistar, en fylgja þeim að málum? Þær þús- undir hafa orðið þeim fylgjapdi fyrir áróður þeirra og ekki sízt, heldur fyrst og fremst fyr- ir áróðurinn á sviði þjóð- ernis- og menningarmála, sem hér á íslandi eru ef til vill nátengdari en í flestum öðr- um löndum, og þá vitaskuld einn- ig fyrir tómlæti og vöntun á upp- lýsinga- og afhjúpunarstarfsemi fvrir fylkingu hinna kommún- | istísku flugumanna, sem fólu j kutann í erminni. I i LÝSTU SJÁLFA SIG SEM NÝJA FJÖLNISMENN!! Frá upphafi höfðu kommúnist- ar i Rauðum pennum og síðan Tímaritinu lagt áherziu á yfir- skin mikillar þjóðrækni. Þeir rit- uðu þannig um Fjölnismenn og j Jón Sigurðsson, að auðsætt mætti um, hæna þá tii kjörfylgis við flokkinn og nota sér í hag áhrif þeirra á samtök rithöfunda og listamanna. Og margir þessara manna reynast þeir furðulegu fáráðar að styðja einmitt þann flokk, sem mundi, ef hann kæm- ist hér til valda, skipa þeim að yrkja um æðsta ráðið, og um þessu liði kveði upp dóm um ný- útkomna bók. En einn góðan veð- urdag bregður svo við, að allir hinir meira og minna kommún- istísku kennarar hafa á reiðum gæði hinna rússnesku bíla ___ og höndum einróma dóm. Svo koma láta þá mála áburðardreifara, þessir menn á staði, þar sem fólk súrheysgryfjur og þarfanaut. Vita kemur saman, og þar breiða beir skuld fyrirlíta hinir íslenzku út hina valdboðnu skoðun. Ein- i kommúnistapáfar alla list nema mitt á þennan hátt hefur þeim Þá, sem beygð er undir ok þeirra, Andréssonum tekizt að skapa all- j en eins og þeir taka ekki nærri víðtækt aimennmgsálit, sem oít sér, þessir tilbiðjendur mesta her- vera, að þeir ætluðust til, að á sig j °S tíðum hefur svo komið fram veldis veraidar og tilþrifamestu yrði litið svipuðum augum og 'a hinum ólíklegustu stöðum — kúgara frelsisunnandi smáþjóða, þessa stórbrotnu og áhrifaríku t. d. í blöðum rammra andstæð- að tala og skrifa sem heimspostul- j brautryðjendur ísienzkrar endur- j inSa þeirra. Loks ber ekki að , an friðarins og sem höfuðverðir ' reisnar. j gleyma, að þeir Andréssynir hafa íslenzks frelsis og þjóðernis, eins j Og um svipað leyti og injög að því unnið að rnóta skoð- iáta þeir sig ekki muna um að ! þeir vörðu af miklum móði og | anir menntamanna í nágranna- Þykjast dáendur þeirrar listar, i auðsjáanlega af heilu hjarta árás | löndum vorum í austri á bók-jsem þeir líta á sem fáránlegt Rússa á Finna og Pólverja, töldu menntum og listum vor íslend- | bcrgaralegt fyrirbrigði, og þeirra þeir sig til þess kjörna að hefja á loft fána íslenzkra menningar- erfða og ráðgerðu útgáfu mikils ritsafns um það merkiíega efni. Þeir höfðu mörg sverð á lofti. inga. Kristinn Andrésson sjálfur hefur, fyrir tilstilli eins af hinum „nytsömu sakleysingjum" í hópi forystuliðs íslenzkra menningar- mála, náð að koma á framfæri skálda og listamanna sem þeir hafa s:n á milli að háoi og spotti. Þess ber líka að gæta, að einmitt það ryður veginn fyrir hinum Frh. á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.