Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 12
28 MORGIJTSBLAÐÍÐ Fimmtudagur 19. maí 1955 Sr. Ragnar minnsng LÁTINN er nú fyrir skömmu góðvinr minn einn, mér hugljúfr og tryggr, Ég vildi því kveða honum saknaðarljóð líkt og Davíð forðum Jónatan konungs- syni: „Sárt trega ég þig, bróðir minn, . . . mjög varstu mér hug- ljúfr“. En eigi er mér nú ljóð á tungu eða bundið mál annað. Fyr- ir því verð ég að láta mér nægja nokkur sundurlaus minningabrot og óbundin orð, sem þó eiga að túlka saknaðarþel og þakkarmál. Síra Ragnar í Fellsmúla Ófeigs son var borinn í þennan heim að Guttormshaga í Efri-Holta- þingum þann 30. desember 1896. Var hann sonur hjónanna síra Ófeigs Vigfússonar, bónda að Framnesi á Skeiðum Ófeigssonar „ríka“ að Fjalli. og Ólafíu Ólafs- dóttur bæjarfulltrúa að Lækjar- koti í Reykjavík Ólafssonar. Á vordögum 1901 fluttust for- eldrar hans að Fellsmúla í Lands sveit, og þar eigaðnist síra Ragn- ar sín föðurtún og móðurrann. — Hann sá þar votum hvörmum, inn máttuga storm eyða gróðri og grassverði og feykja í hafs- auga út. Hann leit naktar klappir og hraunnibbur birtast, þær, er áður huldust gróðri og mold. En honum lærðist þó að undrast feg- urð þeirra og sköpun. Hann vissi, hve stormur og næðingar brotna á Skarðsfjalli, og hversu það skýldi gróðri og frjómold ið vestra. Foldgnátt og óbifandi stóð það, barið hreggi og gnúð veðrum. En trútt var það á verð- inum eigi að síður. Svo þótti mér hann vilja trúr vera, svo sem máttur hans hrykki til. Hann fékk að sjá og skynja, hve frjó festu bifhár á nöktum klöppum og gróður læddist um hvikulan sand og kalda auðn. Þá gladd- íst barnshugur og brá í augu glampa, sem eigi slokknaði um ævidag. Hann undraðist Heklu og dáði í senn, horfði löngum á bláan tind hennar rísa úr hvítri jökul- hettu í blátt heiði ómælanda geims. Þá barst hans þrá yfir skyggðar gnípur í djúp inna heiðu himna. Og þó fann hann yndi allt við móðurbrjóst og föð- urkné. Slík birtist mér æskumynd þessa vinar míns. Vaxinn að þroska og mennt gjörðist bann aðstoðarprestur föður síns og síðar eftirmaður hans í Landþingum. Ég kynntist síra Ragnari fyrst, eftir að ég gerðist grannprestur hans í Hreppum og á Skeiðum. Á milli okkar var Þjórsá og deildi löndum. Þott Skarðsíjall á Landi og Skarðfjall í Hreppum horfist á og varpi geislum hvort á ann- ars feld, tafði Þjórsá tiðar ferðir okkar beggja. En því ljúfar er að minnast inna allt of fáu sam- funda okkar. Og gott var að renna huga austur yfir móðuna ströngu og minnast þannig við góðvin austur við inn gróanda sand. Síra Ragnar var engum líkur þeim, er ég hefi þekkt. Hvorki var hann ómannblendinn né gín- andi við hverjum viðhlæjnda. Hann var sérkennilegur nokkuð í fasi og fari, svipurinn settr sterk um dráttum og djúpum, dökkur yfirlitum en svipurinn heiður þó, hakan mikil, ennið hvelft, og lágu djúpt augun undir miklum brún- um, fögur og regindjúp, síkvik og lifandi og kenndi þaðan þokka og mannvits. Skemmtinn var hann og skjótr í svörum oft, fastr í skoðun og komst sína leið, þó að hægt færi. Orð hans voru hnit- miðuð og hugsunin oft spök, og dul svipbrigða hans og dýpt per- sónuleikans veitti þeim flug að vitund þeirra, er á hlýddu. Hann var geyminn á gamlan arf en skyggndist þó um bekki og hug- arheima samtíðar og framtiðar. Síra Ragnar þyrsti í að deila geði við góðvini, en hann naut þess naumast að fullu nema heima væri. Þar var hljóðið hljóð ast og himinn næstur. Veizt, ef vin átt, þann, es þú vel trúir ok vilt af hánum gótt geta, geði skaitu við þann ok gjöfum skipta, fara at finna opt. Svo mæhr spaklegt mál. En hvorki deildi ég síra Ragn- ari gjöfum né fór að finna oft, svo sem rrig fýsti pú. Ég naut hans því miður en ég girntist. Nú iðrar mig þess sáran, hve tómlátur ég var tryggum vini, því að nú skiija okkur dýpri vötn en Þjórsá En greipt skal mynd hans í mmjasafn hugans. Ég sendi söfnuðum hans sam- úðarkveðjiir og Landmu hans kæra. Bróður hans, Grétari, bið ég friðar og fóstru allrar hugg- unar. En síðast nefni ég konu hans, frú Önnu Kristjánsdóttur, og bið hana að minnast inna fornu orða „Því er það vel, ef þú grætr góðan mann“. Að síðustu bið ég, að vér, vinir síra Ragnars að Fellsmúla allir, sameinum raddir vorar og mæl- um: „Lofaðr sé Guð, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn, Jesúm Krist“. Gunnar Jóhannesson. SÉRA Ragnar Ófeigsson var fæddur að Guttormshaga í Holt- um 30. des. 1896. Faðir hans séra Ófeigur Vigfússon var þá prestur í Holtaþingum efri og sat í Gutt- ormshaga. Kona séra Ófeigs var Ólafía Ólafsdóttir frá Lækjar- koti í Reykjavík. Árið 1900 var séra Öfeigi veitt Landmannapréstakall. Hann tók sér bústað í Fellsmúla, og áttu þau hjón, séra Ófeigur og frú Ólafía, heimili sitt þar til ævi- loka. Frú Ólafía lézt 28. nóv., 1939, en séra Ófeigur 21.jan. 1947. Allt frá aldamótum var séra Ragnar búinn að eiga heimili sitt á Fellsmúla eða 55 ár. Þó að hann væri langskólagenginn, var hann samt ekki lengi að heiman. Undir stúdentspróf las hannásamt Grét- ari bróður sínum heima að Fells- múla. Kennarinn var faðir þeirra, séra Ófeigur Vigfússon. Að loknu stúdentsprófi 1917 sigldi hann til Danmerkur og var þar um skeið, aðallega við málanám. Kom svo heim og las guðfræði við Háskóla íslands. Varð cand. theol. 1923. Vígður sama ár sem aðstoðar- prestur föður síns. Þeirri skipan var svo haldið til ársins 1941, að séra Ófeigur lét að störfum. Var honum þá veitt prestakallið. Það er kunnara, en frá þurfi að segja hvernig séra Ragnar var kynnt- ur sem prestur í söfnuðum sín- um. Ég fullyrði að öll sóknarbörn hans segja eitt og hið sama •— „getum ekki hugsað okkur betri prest, né mann.“ Ég, sem þessar línur rita hef þekkt séra Ragnar aldarfjórðung, og tel mér það lán og mesta happ, að hafa átt þess kost að kynnast honum. Við vorum nágrannar. Hafði ég því mörg og góð tæki- færi til, að blanda við hann geði, svo að segja á hverjum degi. Betri og skemmtilegri mann get ég ekki hugsað mér í daglegri umgengni. Merkur og þekktur bóndi í Landsveit hafði oft orð á því við mig, að séra Ragnar væri góður og hugljúfur gestur. „Ég hlakka til eins og barn, þegar ég á von á séra Ragnari", sagði þessi bóndi. Hann var líka svo lán- samur, að eiga þess kost, að hafa Ragnar oft sem gest á heimili sínu. Séra Ragnar bar sól og sumar í hvern þann bæ, sem hann kom á. Það lék um hann bjarmi gleð- innar og út frá honum streymdi hlýja, sem var í ætt við vorið. Ég hef aldrei þekkt eða kynnst neinum, hvorki karli eða konu, sem kynni höfðu af séra Ragnari minnast á hann öðru vísi, en með vinsemd og virðingu. Hann átti I 30. april var hann svo jarð- marga vini, en enga óvini. settur við hlið foreldra sinna í Fellsmúli er all mikið þekkt Skarðskirkjugarði, sem er einkar heimiii og án efa eru það feðg- arnir séra Óíeeigur og séra Ragn- ar, sem hafa gert þann stað fræg- nn ÞAÐ þykir í raun og veru ekki fréttnæmt lengur, þótt mink- fagur og skógi prýddur helgireit- ur sjaist a förnum vegi, a viða- ur. Við jarðarförinu var óvenju- van& eða ' veiðivótnum, svo al- mikið fjölmenni, og sýndi það, ^engt er þetta orðið. Og heim- an, eins og Sæmundur fróði og hve margir syrgðu og söknuðu s°knir hans í hænsnahusin víðs- ! hins mæta manns, sem verið var ve§ar á landinu eru svo hvers- að kveðja hinztu kveðju. dagslegar að engu tali tekur. Guð gefi ekkju hans, Önnu Stundum gerast þo sogulegir at- Kristj ánsdóttur, bróður hans ^urðlr 1 sambandi við minkmn, synir hans Oddann. J Grétari, Ingigerði Brynjólfsdótt- ur og öllum öðrum skyldmennum og góðvinum huggun og frið. sem minna einna helst á hina tilefnislausu heimsókn hans á Hótel Borg hérna um árið, sem Vertu blessaður og sæll, góði, f*113 að hann raska ósmeykur tryggi vinur Hjartans þakkir he““lisfn8i manna, þegar hon- fyrir margar ánægjulegar gleði- i stundir. og þínum um alla eilífð. Guðlaugur Jóhannesson. Allt frá aldamoium til þessa dags hefur Fellsmúli verið mennta og menningarsetur, eins og Oddinn á sinni tíð. Mörgum ungum mönnum hafa um þóknast Minkurinn hefur þó verið talinn styggur sem lágfóta, Guðs' friður og náð fylgi þér en hað er ý^islegt fem bendir til þess að hann se acr „civiliser- í ast“ á þann óskemmtilega hátt i að gera sig heimakominn við I fólk og fé, með ört vaxandi , , ., , fjölgun. Lítillega skal að þessu ÞANN 22. 1. m. lezt í sjukrahúsi vikið j sambandi við atvik sem her í Reykjavík sera Ragnar gerðigt austur j Biskupstungum Ófeigsson að Fellsmula á Land:. nú um páskana. Óvænt kom þessi fregn um sjúk- , við Reykholtshver í Biskups- dóm hans og dauða. Urðu a'hr tungum e. all-þéttbýlt og eru þeir er til þekktu harmi lostnn þar m a nokkrar garðyrkju- við fráfail þessa ágæta, merka gtöðvar. Það hefur komið í ljós manns. j að rninkui'inn kann einkar vel Ragnar var sonur hinna góð-jvið sig við jarðhitann ef dæma frægu hjóna, Öfeigs Vigfússonar, I má eftir hinni öru fjölgun hans og er nú svo komið, sem víða prófasts að Fellsmúla og Ólafíu,1 systur Ólafs Ólafssonar fríkirkj u- Fellsmúlafeðgar hjálpað á náms- prests og þeirra systkina. brautinni og lyft þeim í stiga æðstu mennta. Allir munu þessir menn ljúka lofsorði á fræðslu þá, sem þeir fengu á þessu góða, fyrirmyndar heimili. Landsveit er fögui og fjalla- sýn tilkomu mikil. Þessi fögru svipmiklu fjöll hafði séra Ragnar fyrir augum daglega. Hann elsk- aði sveitina og fjöllin. Bar sjálfur tígulegt svipmót þessara sérkenni legu fjalla og yndisþokka sveit- arinnar í framkomu og fasi. Lán er það sveitinni, að hafa alið og fóstrað slíkan son. Séra Ragnar mátti teljast nokk- uð einmana, er báðxr foreldrar hans voru látnir, en hin al- skyggnu máttarvöld, sem yfir öllu vaka sendu honum þá heilla- dís. HeilJadís þessi var Anna Kristjánsdóttir, sem hann kvænt- ist 29. des. 1947. Þó tíminn sé ei lengri, sem hún hefur verið hús- freyja í Fellsmúla ,er hún samt elskuð og virt af öllum sóknar- börnum, nær og fjær, enda 1 óvenjuleg kona að mannkostum og fjölhæfni. I Það var vandi að setjast í hús- 1 freyjusætið að Fellsmúla. Frú Ólafía kona sér Ófeigs var mikil- hæf kona, höfðinglynd og dreng- ur góður. ! Grétar Fells skáld og rithöf- undur er emn Fellsmúlaíeðga, þó að hans sér hér lítt getið, en það stafar af því, að hann hefur ekki átt heima á Fellsmúla frá því, að hann var stúdent, en svip- mótið og áhrifin frá Fellsmúla verða augljós þeim, er honum hafa kynnst Fyrstu árin bjuggu þau Guttormshaga, þar var Ragnar fæddur 30. des. 1896. Ragnar var bróðir Grétars Fells rithöfundar, og voru þeir tvíburar. Á Fellsmúla var menntasetur. Séra Ófeigur hafði skóla á heimili sínu um margra ára skeið, og var sagt, að enginn piltur er hann kenndi, hefði fallið við próf. Heimilið á Fellsmúla er mér, annars staðar á landinu, að mink- urinn er orðinn ein hin versta 1 ’ plága, svo ekki sé sterkara tekið til orða. Fyrst er hann kom í hverfið, má segja að hann hafi farið rólega í sakirnar og hagað sér tiltölulega skikkanlega. Hann byrjaði þó að sjálfsögðu á því að drepa hænsnin. Síðan fór hann að færa sig upp á skaft- ið og fór nú að þverbrjóta allar umgengnisvenjur, varð tíður gestur í vinnuskálum og gróður- sem þessar línur rita, mjög minnis, húsum og er nú svo komið að stætt. Þar var glæsibragur á öllu, þótt akki væri miklum >uð úr að spila Ragnar tók stúdentspróf 1917, las mál við Hafnarháskóla eitt ár, kom þá heim og tók guðfræði- próf við Háskóla íslands 1923. Öðru sinni fór hann út til náms, las þá trúarbragðasögu. Hann vígðist aðstoðarpréstur til föður híbýli manna eru jafnvel ekki óhult fyrir ágangi minksins og frekju. Það kemur fyrir er menn mæt.a þessu grábrúna óféti (sem upphaflega mun hafa verið skap- að kvenþjóðinni til yndisauka) að hann hvæsir eins og óupp- dreginn fressköttur og hörfar hvergi. í síðustu viku tókst garðyrkju- síns 1924, en var veitt Landpresta manni einum með aðstoð hunds kall 1941. hann ekkju læknis Árið 1947 kvæntist sins, að ráða niðurlögum minks, Önnu Kristjánsdóttur, | er hann mætti þannig, en „pels- Gunnlaugs Einarssonar (inn< var orðinn lítils virði eftir þá viðureign. Þá hefur minkur- Ragnar var óvenju mikill náms inn sést „spásséra“ hinn rólegasti maður og fjölhæfnin fágæt. Að eftir mænisásum gróðurhúsanna öllum störfum gekk hann með ' eins og er siður kisu þegar gott krafti, hvort heldur þau voru á ' er veður. andans sviði eða erfiðisverk. Ef j Sem dæmi um það hve óskamm til vill hefur það vaidið nokkru j feilinn mmkurinn er, má nefna um hverju grettistaki hann lyfti, j að er kona ein opnaði stofu- fyrst við nám og síðar við giugga sinn stóð bíspertur mink- kennslu. Eitt af mörgum hugðarefnum Ragnars var hljómlist. Sjálfur lék hann á harmóníum og leiddi hlustendur sína inn í töfraheima. Hann unni allri fegurð, í hvaða mynd, sem hún birtist. Hann var náttúrubarn, enda uppalinn við ur á stéttinni fyrir utan, hvæsti, er hann varð konunnar var og gerði sig .iafnvel líklegan til að stökkva inn til hennar. Aðfara- nótt laugardagsins fyrir páska gerði minkurinn þó alvöru úr því að stökkva inn um opinn glugga á íbúð einni í. ReykholtshverfinU. Séra Ragnar fór skyndilega.' gnægð fegurðar í umhverfi sínu. j Lenti hann inn í snyrtiherberg- , A f r, 11 V, n lrntvi r, 1111 rvl A Viiirf/iiirCim A 4 + í ' _ . . _ _ _ Fráfall hans kom öllum mjög á óvart. Um páskana messaði hann glaður og hress á ölium sínum Þessi djúpi hugsuður átti inu en þar kurðu í kassa 5 nokkra barnslegt hjarta og viðkvæma j daga gamlir kettiingar> en moðir- lund, en festu og tryggð til: in mun hafa verið fjarverandi. sóknarkirkjum. Síðast þegar manna og alls umhverfis. — j Drap minkurinn þá a'la, beit þá hann messaði að Skarði, tilkynnti Slíkir menn sjá svo margt og á harkann 0g hagaði sér að öðru hann, að messað yrði þar fyrsta | finna, sem meðalmennskan ekki | jeyti eins ocf þeo-ar hann heim- sumardag kl. 9 s.d. Að lokinni skilur, og eiga oft á hættu að sækir hænsnahúsin. fuðsþjónustu áttu allir kirkju- verða misskildir. Menn standa hér sem annars gestir að fara heim að Fellsmúla, Nú drúpir Landsveit og Rang- staðar á iandinu, eiginlega ráða- þiggja þar góðgerðir og skemmta órþing. Sóknarbörnin hans sakna iausir gegri þessu’m ma og óboðna sér fram eftir nóttu. Huggðu sárt, þau vita, að þetta skarð er I gesti j,átt eitthvað sé drepið af aliir gott til þess cg hlökkuðu vandfyllt. Ástvinina skilja þeir,; minkj þá er yiðkoman svo gífur- til. Annars var það ekki nýtt er staðið hafa í líkum sporum. ieg að ekki sér á freKar en högg að messað væri í Skarði fyrsta Eiginkonan, sem þekkti svo vel á vatni nema síður sé. Reynt er sumardag. Það hefur verið gert mannkosti hans og mildi. Einka- að svæia minkabælin og kenna allt frá því ég kynnist háttum bróðirinn, sem frá fyrstu bernsku hunc[um að taka minkinn en og siðum í Landssveit. j og til síðustu stundar var honum arangurinn virðist vera lítill. _ 13. apríl fékk séra Ragnar innilega sameinaður. Og Gerða, púast má við þvi> að menn taki heilablæðingu. Var eftir nokkra konan, sem um 50 ára skeið hef- aimennt upp þann sið hér um daga fluttur til Reykjavíkur, þar ur dvalið á heimilinu og verið Eioðir að s0fa við iokaða glugga sem hann lézt 22. s. m. Fluttur honum sem móðir. En minning- og mætti þá ef tii vin telja það heim 25. apríl. Fóik lir sóknum arnar eru dvrar perlur, sem skína tii varnarráðstafana gegn minkn- hans safnaðist saman og fór á þó ljósgjafinn sé horfinn okkur um gt> móti likvagninum. Fylgdist svo sjónum. Hann kvaddi lifið með með honum heim a2 Fellsmúla, þar sem dvalist var um stund, ekkjunni, skyldmennum og öðr- um góðvinum hans til huggunar og hinum látna til virðingar. hækkandi sól. Á næsta stigi til- verunnar bíður hans hækkandi sól, vaxandi þekking, þroski og störf. G. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifgtofa. L&ugavegi 20 B. — Simi 82631.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.