Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 25 Sftefnan lýðveldisii ÞAÐ hlýtur að vera dýrt spaug að setja á stoín höfuðstað „til bráðabirgða" og raunar ekki á allra færi, þótt Þjóðverjum hafi tekizt það — „til bráðabirgða". Árið 1947 voru íbúarnir í Bonn, höfuðborg Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands rétt rúmlega 80 þúsundir. Nú, árið 1955, eru þeir yfir 140 þús. Þetta hófst með því, að stofnað var til stjórnlaga- þings í Bonn, og árið 1949 var samþykkt stjórnarskrá, sem hafði í för með sér að kjósa þurfti til | löggjafarþings. Þinginu var að j tillögu Adenauers valinn staður í Bonn og að stofni til tekið hús- næði uppfræðslustofnunar í borg- inni og gert að þinghúsi. Síðan hefur stórlega verið byggt við þetta upphaflega húsnæði. Fyrstu þingkosningarnar fóru fram haustið 1949 og hófst þá skömmu síðar innrás nær 500 þingmanna í Bonn. Síðan voru stofnuð a. m. k. 19 ráðuneyti. Nú hófst aðstreymi embættismann- anna. Svo komu diplomatarnir og allt þeirra fríða föruneyti. Og svona mætti lengi telja. Bonn, þessi fallegi litli háskólabær sem úrung Á íglandi di ekki vera aður fyrr var helzt þekktur fynr talig öruggt að hafa gierveggi á það að þar fæddist hið mikla þinghúsi þótt slíkt sé nú reynt tonskald Beethoven, lifir ekki lengur í andrúmslofti vínbóndans við Rín, heldur leika þar um næðingar austursins og vesturs- Myndin er tekin frá áheyrendapalli. ^Á. hægri hönd eru svalir blaðamanna, en vinstra megin svalir erlendra sendimanna. Á gólfi eru bekkir þingmanna. Fyrir enda salsins sitja til hægri (áheyrn- ar) fulltrúar efri deildarinnar, Bundesrat, og til vinstri ráðherrar. Fyrir miðju, undir þýzka erninum er þingforseti og hjá honum aðstoðarmenn hans. Fyrir framan hásæti þingforseta sést ræðu- pallurinn. Enn framar sitja þingskrifarar í hálfhring. meðal þjóða, sem verið herskáar. taldar hafa Á gólfi sitja rúmlega 500 þing- 700 manns geta matazt í matarsal þinghússins í Bonn. Þarna eru glerveggir út að Rínarfljóti. ins. Þó er Bonn, jafnt eftir sem ' menn (nákvæmlega 487 auk 22 áður, heillandi borg, lítil borg þingmanna frá Berlín, sem lúta með litlum húsum og litlum göt Séð yfir þinghúsið, eða raunar þinghúsin, í Bonn. Rínarfljót á vinstri hönd. framt því sem þeir gegna þing- störfum. Embættismenn eru að vísu skyldaðir til þess að taka sér frí frá störfum á meðan þeir gegna þingstörfum. Þingfararkaupið er 600 mörk á mánuði, en auk þess hafa þing- menn ýmis hlunnindi og þrjátíu mörk fá þeir aukreitis á dag, þá daga, sem þingfundir eru haldnir, en þó því aðeins að þeir skrópi ekki. ★ ★ ★ INS OG víða annars staðar hjá þjóðum, sem búa við þingræðisstjórn, er málum oft ráðið til lykta í þýzka þinginu á göngum úti. Bretar kalla þessa ganga „lobby“, Þjóðverjar kalla þá „Wandelgánge“. Þegar at- kvæðagreiðsla fer fram í þinginu hópest þingmenn út á aðalgang- inn, sem er við hliðina á aðal- þingsalnum og þaðan ganga þeir inn í þingsalinn aftur um dyr sem merktar eru með ,,já“, „nei“ eða „greiði ekki atkv.“ ★ ★ ★ Þýzkir þingmenn þurfa ekki að E1 í heimsókn. í þinghúsbygging- unni eru 170 herbergi eða skrif- stofur, sem ætlaðar eru þing- mönnum og eru tveir þingmenn um hverja skrifstofu. Á skrifborði þingmannanna er hátalari í beinu sambandi við hljóðnemann í ræðustól þingsal- arins, svo að þingmenn geta fylgzt með umræðum úr skrif- stofnum sínum. Vét sátum góða , stund í skrífstofu hr. Metzgers,! þingmanns jafnaðarmanna frá Hessen, hins ágætasta manns, sem verið hefir áður mennta- málaráðherra í Hessen. Hr. Metz- ger fræddi oss íslenzka blaða- menn um sjónarmið sósíaldemó- krata í stjórnmálum Þýzkalands. Sjónarmiðum stjórnarflokk- anna kynntust vér í hinum mikla ! matsal þinghússins, þar sem 700 manns geta marazt í senn. í i þessum bjarta matsal, með gler- I veggjum út að Rínarfljóti, snædd , um vér bjúgu frá Thúringen og drukkum bjór frá Dortmund og hlýddum á hr. Borchmann frá | Kiel segja frá sjónarmiðum j flokksmanna dr. Adenauers í. stjórnmálum heimsins. í þessum j matsal matast þingmenn almennt, j enda var mannmargt þarna á: þessum sólbjarta vordegi og klið- ’ ur mikill, eins og vera ber þar sem þingmenn eru saman komn- . ir. I Áður en vér vikum burt úr Bundestag, brugðum vér oss á „barinn“, sem er við hliðina á matsalnum, en þar eru raunar aðeins framreiddir mjólkur- drykkir — enda er hér um „mjólkurbar" að ræða. ★ ★ ★ nokkrum stakkaskiptum og eins kunna framtíðardraumar foreldra þessara ungu manna, að hafa breytzt, en að öðru leyti er flest óbreytt frá því sem áður var. — Fagnaðarathöfn á fuliveldisdag- inn fór í raun og veru aðeins fram í garði Adenauers kanslara í Bonn, þar sem hann dró sjáífur fullveldisfánann að hún. ★ ★ ★ En öðru máli mvndi hafa gegnt ef um það hefði verið að ræða að fagna sameiningu Þýzkalands í eitt ríki. I Vestur-Þýzkalandi búa nú réttar 50 milljónir manna og flestir þessara manna rekja einhver tengsl, — ættar-, vina- eða kunningjatengsl — til þeirra Þjóðverja, sem búsettir eru hand- an við járntjaldið, í Austur- Þýzkalandi. Þar búa nú 18 millj. manna, ef frá eru taldir íbúarnir í löndunum, sem afhent voru Pólverjum. í Þýzkalandi í dag er kjörorðið — og hefir vtrið um langt skeið: — Wieder vereining- ung — endursameining. Þann dag, sem fagnað verður endursameiningu, mun öll þýzka þjóðin fagna — og þann dag mun það ekki verða Bonn, þar sem fáni sameiningariunaf verður dreginn á stöng —■ heldur Berlín. Það er til marks um hvért stefnir í þessu efni, að einmitt á þessu vori er ráðgast af hálfu stjórnvalda í Bonn um að hefja vjðeerð á hinni gömlu i'íkisþing- höll í Berlín. F. ól. L. H. svnir Töfrs- E KKI er nokkur minnsti vafi á Bonn er aðeins til bráðabirgða — á sama hátt og sjálf borgin Bonn er höfuðborg aðeins til bráðabirgða. Þegar sambandslýð- veldið Þýzkaland hlaut fullveldi sitt fyrir nokkrum dögum, vakti það alveg sérstaka athygli hve fálega allur almenningur í land- inu tók þeim tíðindum. I raun og veru hefir fullveldið litlar breytingar í för með sér fyrir almenning í Þýzkalandi, framtíð- arhorfur ungra manna á her- vísu t.ekið um og stór borg mikilla bygg- inga og fagurra halla. ★ ★ ★ MIÐDEPILL þessarar nýju höf- uðborgar er „der Bundes- ’ vik um að koma fram vítum við tag“, sambandsdagurinn — lög- 1 ræðumenn. Þingforseti hefur ■ gjafarþing hins fullvalda sam-! vaici til þess m. a. að víkja þing- . bandslýðveldis Þýzkalands. — mallni af þingfundum í allt að Þvzkaland heitir ekki lengur rétt ^ daga. Þingvenjur virðast ann- , og slétt Þýzkaland, heldur Sam-. ars svipaðar i Bonn og í Reykja-| bandslýðveldið Þýzkaland. vik a- m- k- um köH til ræðu- í aðalsal sambandsdagsins, þar manna utan úr þingsal o. fl. sem neðri deildin (svo að notuð Ræðumenn verða að tala í hljóð- sé íslenzk málvenja, annars er nema> en uti ' salnum eru einnig ; það neðri deildin sem heitir bijóðnemar og er ætlast til þess, j Bundestag,—efri deildin: Bund-í að þeir séu einkum notaðir í esrat) heldur fundi sína eru spurningatímum i þinginu. áheyrendasvalir fyrir meir en ★ ★ ★ 650 manns (að meðtöldum blaða- mönnum og erl. sendimönnum). jF|ÓTT þing sitji, fer því fjarri Gefur þetta nokkra hugmynd um r að þingfundir séu haldnir stærð þessara hátimbraða salar. daglega. Mikill hluti þingtímans vera á hrakhólum um húsnæði, sérstökum" lögum“og“’hafa‘ ekkí þegar háttvirtur kjósandi kemur 1 skyldualdri hafa að atkvæðisrétt). Allar þingræður eru fluttar úr ræðustól og er ræðustóllinn hafður beint undir hásæti þingforseta og er þing- forseta með því gert hægt um Ekki er þó rétt að tala um há timbruð salarkynni, því að út- veggir. eru þarna úr gleri, svo að víðsýnt er út í guðs græna nátt- fer í nefndarstörf og eru þing-1 Eústirnar af hinu gamla ÞinShúsi, Ríkisdeginum i Berlín. Eftir fundir þá haldnir í annarri hverri Þinghússbrunann alræmda arið 1933, var ekki gert við husið og viku. Gert er ráð fyrir að þýzkir I * stríðinu jókst tjónið að mun. Nú á að hefja viðgerS á þessari þingmenn ræki atvinnu sína, jafn 1 miklu byggingu. brunniíiii í !Snó LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar hef- ir að undanförnu rýnt bai'na- leikritið Töfrabrunninn eftir Willy Kruger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar, unair stjórn Ævars R. Kvarans Leikur þessi hefir aflað sér mikilla vinsælda barnanna, enda er hann sniðinn fyrir þau, og virð ist höfundinum, Wiliy Krúger, hafa tekizt mjög vel að setja sig inn í hugarheim barna, en eins og kunnugt er samdi hann einnig barnaleikriíið Hans og Grétu, sem L. H. sýndi s. 1. vetur. Vegna þess hve liðið er á leik- árið mun sýningum á Töfra- brunninum fara fækkandi, en til þess að auðvelda reykvískum börnum að sækja leikinn, hefir L. H., samkvæmt fjólda áskor- ana, ákveðið að sýna leikinn nokkrum sinnum í Iðnó og verða fyrstu sýningarnar þar á upp- stigningardag kl. 2 og kl. 5. Bessi Bjarnason mun nú fara með hlutverk Glanna í stað Svei’ris Guðmundssonar, sem er forfallaður vegna veikínda. j Önrrur hlutVerk eru þannig skipuð: Stjúpmóðirin: Hulda Runólfsdóttir, Góða María: Margrét Guðmundsdóttir, Lata María: Sólveig Jóhannsdóttir, Hans: Jóhannes Guðmundsson, Svarti-Páll: Sigurður Kristins, Hulda gamla: Selma Samúels- dóttir, Betlari: Valgeir Óli Gísla- son, Glópur: Friðleifur E. Guð- mundsson Tónlist annast Carl Billich.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.