Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. mal 1955 MORGUHBLAÐIÐ 23 framtí Sköpum æskulýðnum nuuðsyn- leg skilyrði til menntunur og lifvæntegrur ufkomu eítir Magnús Jónsson, alþingismann ÞAÐ er höfuðviðfangsefni hvers menningarþjóðfélags að sjá borgurum sínum farborða, þannig að þeir geti búið við sem bezt kjör, bæði í veraldlegum og andlegum efnum. Segja má, að tvær stefnur séu uppi um það, hversu þetta megi gera. Önnur er sú, að ríkisheildin sjái um framfærslu einstaklinganna gegn því, að þeir fórni í staðinn sjálfs- ákvörðunarrétti sínum og rétti til sjálfstæðra skoðana. Iíin stefnan er sú, að láta þjóðfélagið skapa einstakling- unum nauðsj'nleg skilyrði til menntunar og lífvænlegrar afkomu, en örfa að öðru leyti þjóðfélagsborgarana til að beita orku sinni og manndómi til þess að komast áfram í lif- inu og velja sér lífsstöðu eftir hæfileikum og áhugamálum. Þjóðfélaginu beri svo að sjá um það, að framtaki manna sé beitt til góðs og reynt að þroska hjá borgurunum skiln- ing á því, að því aðeins geti einstaklingnum vel vegnað til langframa, að samborgararnir búi einnig við góða afkomu. Þetta er sú grundvallarstefna, sem Sjálfstæðisflokkurinn starf- ar eftir, og íslenzku þjóðinni hefur vegnað því betur, sem þessi stefna hefur meiru ráðið. Það er þessi lífræna stefna, sem æskulýður þjóðarinnar að- hyllist nú í æ ríkara mæli, því að æskan skilur öllum betur, að án frelsis er engin farsæld, og það er frumþörf hvers tápmik- - Íls æskumanns að fá að beita þeim hæfileikum, er honum hafa verið gefnir. En hverjar eru þá skyldur þjóðfélagsins, og hversu hafa þær verið ræktar? MENNTUN HANDA ÖLLUM Sérhvert barn og unglingur verður að fá vissa undirstöðu- menntun og með vaxandi tækni- þróun og sérhæfingu eykst þörf- in á sérmenntun á ýmsum svið- um. Það hefur alltaf verið krafa ungra Sjálfstæðismanna, að þjóð- félaginu bæri að tryggja það, að enginn æskumaður, sem kýs að afla sér menntunar, þurfi að fara hennar á mis sökum efnaskorts. Menntunin er ómissandi skilyrði þess, að einstaklingurinn geti beitt hæfileikum sínum til að undirbyggja framtíð sína, enda þótt hún hljóti að verða mismun- andi mikil eftir þeirri stöðu, sem menn velja sér í lífinu. íslenzka þjóðin hefur búið vel að æsku sinni með skólahald og leggur á sig þungar byrðar í því efni. Vafasamt er þó, að mennt- unin miði nóg að því að gera nemendurna að góðum þjóð- félagsborgurum. Sem betur fer mun það nú orðið fremur fátítt, að æsku- menn geti ekki sökum fátæktar numið þau fræði, sem hugur þeirra stendur til. Því er þó ekki að leyna, að miklir erfiðleikar eru oft fyrir skólafók að fá at- vinnu sumarmánuðina. Þenna vanda verða ríki og bæjarfélög að reyna að leysa, því að geti unglingarnir ekki fengið vinnu við sitt hæfi, skortir á þau skil- yrði, sem þjóðfélaginu ber að tryggja. Reykjavíkurbær hefur þó hér riðið á vaðið svo sem um mörg önnur framfaramál. Þá er þess að geta, að enn vantar nauðsynlegar leiðbéining- kvæmda, sem menn fýsir að ráð- ast í. Vist væri það æskilegast, en þjóðin hefur ekki yfir því fjármagni að ráða. Meginstefnan verður því að vera sú að nýta hið takmarkaða fjármagn sem bezt, og það er heldur ekki áhorfsmál að nota erlent lánsfé til arðbærra framkvæmda í land- inu, ef það er fáanlegt með við- unandi kjörum. Æskulýðurinn skilur þá erfið- leika, sem við er að stríða á þessu sviði, en leggur aðeins ríka áherzlu á það, að framleiðsiu at- SAMBAND ungra Sjálfsfæðismanna hefur í hyggju að beita sér fyrir því, að ungum Sjálfstæðismönnum gefist kostur á aff kynnast vina- og nágrannaþjóðum vorum með því að efná til hópferða og sækja þjóðir þessar heim. Á sumri komanda verður farin fyrsta ferðin í þessu skyni og verður haldið til Vestur- Þýzltalands. Er gert ráð fyrir, að um þrjátíu manns geti tekið þátt í förinni, sem mun taka þrjár vikur og kosta um 4.500.00 kr. fyrir hvern þátttakanda. gæzlu Austur- héraðanna um- VESTUR-ÞÝZKALAND ar tóku að sér Kunnara er en frá þurfi að Þýzkalands og segja, að Þýzkaland var allt sem i hverfis Berlín. rjúkandi brunarúst. þá er seinni | Snemma ber á því, að Rúss- heimstyrjöldinni lauk árið 1945.1 ar vildu sem minnst samskipti á Ulræmt skipulag einræðis hafði! milli sins hernámssvæðis og ann- kallað skelfingar, tortímingu og ! arra hernámssvæða. Hafði þetta niðurlægingu yfir hina mennt- j í för með sér efnahags- og stjóm- uðu þjóð, sem er hjarta Evrópu. | arfarslega skiptingu Þýzkalands. Við lok styrjaldarinnar skiptu; í Austur-Þýzkalandi var komið bandamenn Þýzkalandi upp í gæzlusvæði og kom það í hlut Breta, Frakka og Bandarikja- manna að annast Norður-, Vest- vinnuvegirnir verði efldir svo Ur- og Suður-Þýzkaland, en Rúss- sem fremst er kostur og einskis j látið ófreistað til að nýta sem j ________________________________ bezt náttúruauðlindir landsins. i Þess verður sérstaklega að félagsins hálfu sköpuð nauðsyn- gæta, að lánsfjárskorturinn verði leg skilyrði til sjálfsbjargar, þá ekki látinn ganga yfir framtaks- ^ nægir það ekki, ef starfsorkuna sama æskumenn, sem eru að brestur. Þá er nauðsynlegt, að koma undir sig fótum. Efling at- þjóðfélagið veiti beina aðstoð til vinnuveganna og framþróun þjóð framfærslu. félagsins er undir því komin, að Sjúka þarf að tryggja í veik- æskan sé hvött til dáða. í indum þeirra, og sjálfsagt er, að Stefna ungra Sjálfstæðis- j þjóðfélagið komið í veg fyrir það, manna í atvinnumálum er sú, að þeir, sem löngu dagsverki hafa Magnús Jónsson ar um stöðuval í sambandi við skólana. ATVINNUORYGGI Annað meginviðfangsefni þjóð- félagsins er að halda uppi svo fjölþættu atvinnulífi, að sérhver verkfær maður geti fengið at- vinnu með lífvænlegum kjörum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur jafnan lagt megináherzlu á þetta verkefni, enda hafa stærstu átök- in í eflingu atvinnuveganna verið gerð undir hans forustu. Ungir Sjálfstæðismenn hafa jafnan lagt ríka áherzlu á það að veita táp- miklum atorkumönnum sem mest svigrúm til þess að leggja fram sína krafta til að koma upp at- að allir vinnufærir menn geti haft atvinnu við arðbæran at- vinnurekstur. — Frá þeirri stefnu rná aldrei hvika, því að atvinnuleysið er böl, sem verður að ltorna í veg fyrir. GOTT HÚSNÆÐI HANDA ÖLLUM Þriðja höfuðverkefni menn- ingarþjóðfélags er að tryggja borgurunum viðunandi húsa- kynni. Þetta er erfitt viðfangs- efni fyrir þjóð, sem til skamms tíma átti engin hús í samræmi við þær kröfur, er nútíminn ger- ir í þeim efnum. Á síðustu tveimur áratugum hefur orðið gerbylting í húsnæð- ismálum þjóðarinnar, en þó vant- ar enn mikið á, að húsnæðis- málin séu komin í viðunandi horf. Við mestan vanda er að vinnufyrirtækjum, stórum eða stríða í höfuðborginni vegna smáum eftir getu sinni. Á sviði atvinnulifsins eru beztu tækifær- in til að þroska menn og reyna hins gífurlega aðstreymis þang- að. Húsnæðismálin varða mjög manndóm þeirra með því að láta unga fólkið, sem er að stofna þá taka á sig bæði áhættu og ábyrgð. En á þessu sviði þarf þjóð- félagið að skapa margvísleg skil- yrði til þess að veita hinni upp- vaxandi kynslóð tækifæri til sjálfsbjargar. Erfiðasta viðfangs- heimili. Það verður að eiga þess kost að fá sæmilega íbúð. Hér er um þjóðfélagsvandamál að ræða, sem höfuðnauðsyn er að leysa. Sjáfstæðismenn hafa haft aug- un opin fyrir þessum vanda, og margar mikilvægar ráðstafanir efnið á þessu sviði er útvegun ^ til úrbóta hafa verið gerðar með nauðsynlegs fjármagns. Á öllum þeirra atbeina. Stefna Sjálfstæð- sviðum atvinnulífsins er nú mik- . ismanna í húsnæðismáluhum er ill athafnavilji, en fjárskortur- ’ sú, að sem allra flestir geti eign- inn er þar erfiður þröskuldur í azt íbúð, sem er andstætt leigu- vegi. j liðakenningu sósíalista. — Þessi Það verður því að leggja stefna fellur æskulýðnum bezt í megináherzlu á það að hag- 8eð, enda hefur fjöldi æsku- nýta hið takmarkaða fjármagn manna lagt á sig feikilegt erfiði þjóðarinnar til eflingar fram- j til þess að eignast þak yfir höfuð- leiðslunni við sjó og í sveit ið. Þessa sjálfsbjargarviðleitni og gæta þess jafnframt að ber að efla með öllu móti. dreifa atvinnutækjum svo um j Lánsíjárskoríurinn er hér erf- landið, að tryggt verði nauð- iðasta vandamálið. Núverandi skilað þjóðarbúinu, þurfi í ell- inni að búa við skort. Eigi vinnu- færir menn þess heldur ekki kost að fá atvinnu, ber þjóðíélaginu að hlaupa undir bagga til þess að bægja skorti frá heimilum þeirra. Árið 1932, á fyrsta þingi sínu eftir stofnun S.U.S., gerðu ungir Sjálfstæðismenn álykt- un um tryggingamál og lögðu áherzlu á, að sem fullkomn- ustu tryggingakerfi yrði kom- ið á. Það varð síðan eitt aðal- stefnumál nýsköpunarstjórnar Ólafs Thors að lögfesta svo fullkomna tryggingalöggjöf, að íslendingar stæðu jafnfæt- is þeim þjóðum, sem lcngst væru komnar á því sviði. Loks er það ríkisstjórn Ólafs Thors, sem nú hefur boðið verka- Iýðnum að lögfesta atvinnu- leysistryggingar, þótt verk- fallsforingjarnir hafi að vísu ráðið því, að framlög til þess- ara mikilvægu trygginga verða ekki svo há, sem ætlað var. I Ýmsir gallar eru á trygginga- löggjöfinni, en þeir standa til bóta. Meginatriðið er það, að þjóðarheildin leitist með sam- j einuðu átaki við að tryggja það, að frá vöggu til grafar sé skort- , inum bægt frá dyrum allra þeirra ! þjóðfélagsborgara, sem vilja hafa til þess að bjarga sér. SAMVINNA TIL SJÁLFSBJARGAR Það er skoðun ungra Sjálf- stæðismanna, að auðið sé að fryggja þjóðinni atvinnuöryggi og félagslegar umbætur án þess að leggja í viðjar frelsi einstak- linganna til skoðana og athafna. Farsælt þjóðfélag verður ekki byggt upp nema með samvinnu frjálsra manna, sem vinna sam- upp kommúniskri einræðisstjótn, en í Vestur-Þýzkalandi var sett á laggirnar lýðræðisstjórn og eínt til frjálsra kosninga á lýðræðis- legum grundvelli. Á grundvelli lýðræðislegs skipulags í stjórn- og efnahagsmálum hefir Vestui- Þjóðverjum tekizt að vinna sig upp úr hörmungum eftirstríðsár- anna og skapa sér góð lífskjör. Er til mikillar fyrirmyndpr, hvernig vestur-þýzku þjóðihni hefir tekizV-að byggja aftur uþp atvinnu- og efnahagslíf sitt óg skipa sér á bekk með vestrrén- um lýðræðisþjóðum. Er skemmst að minnast, að nýverið var Vest- ur-Þýzkalandi veitt aðild að Atlantshafsbandalaginu. Á seinni árum hefur mikill fjöldi íslenzkra námsmanna l^gt leið sína til Vestur-Þýzkalánds og stundað þar nám. Hafa þeir farið miklu lofsorði um dvöl sfna þar og þótt mikið til um upp- byggingu landsins. Sambands- stjórn ungra Sjálfstæðismarma fannst því vel til fallið að efna til Þýzkalandsferðar á sumri komanda og gefa þar með fleiru ungu fólki kost á að kynnSst menningar- og atvinnulífi vestur- þýzku þjóðarinnar. Skipulag fararinnar vr'r--: í stórum dráttum sem hér segir: synlegt jafnvægi í byggð lands ríkisstjórn heíur gert stórt átak | an af skilningi á gildi samvinn ins og fólkið búin skilyrði til til að leysa þann vanda. Þetta svipaðra lífskjara, hvar sem ber vissulega að þakka og meta. það býr í landinu. ! Hin fyrirhuguðu lán eru að vísu Öfgaöfl og lýðskrumarar hafa j ófullnægjandi, en þau eru þó reynt að nota sér til framdráttar . mikilsverð aðstoð. áróður gegn stjórnvöldum lands- | ins fyrir að hafa ekki tryggt FÉLAGSLEGT ÖRYGGI nægilegt fjármagn til allra fram- i Þótt einstaklingnum sé af þjóð- HAMBORG — FLENSBORG — KIEL — LÚBECK Farið verður með flugvél írá Reykjavík til Hamborgar um 20. ágúst n. k. Verður dvalið í fyrr- nefndum fjórum borgum í nokkra daga. Þátttakendum verð- ur gefinn kostur á að skoða borgirnar og umhverfi þeirra, há- skóla, skipasmíðastöðvar, verk- smiðjur og aðra þá staði, sem þeir kynnu að hafa áhuga á. LÚBECK — DUSSELDORF — KÖLN — BONN Frá Lúbeck verður haldið til Ruhr- og Rínarhéraðanna. Mun verða dvalið í tvo daga á hverj- um fyrrgreindra staða. í Dússel- dorf verður þátttakendum gef- inn kostur á að skoða kolanám- ur, stálframleiðsluverksmiðjur, sjá háofna og fleira. Síðan verð- ur haldið til Kölnar og Bonn. í Bonn mun þátttakendum verða sýnt þinghúsið og aðrar merkar stjórnarbyggingar, sem og fleira markvert. i KOBLENZ — IIEIDELBERG — HANNOVER — WOLFSBURG Frá Bann verður haldið upp með Rín til Koblenz, en þar mun verða dvalið í um íjóra daga. Er gert ráð fyrir, að þar njóti menn gjafi framfaranna, og að ófrjáls sólar og sumars og skemmti sér maður geti aldrei lifað hamingju- í hinu fagra umhverfi Rínarhér- sömu lífi, jafnvel þótt honum sé aðanna. Þá verður haldið tii hins séð fyrir brýnustu lífsnauðsynj- fræga háskólabæjar Heidelberg um. ‘ Framh. á bls. ál. unnar, en ekki af ótta við ríkis- valdið. Ungir Sjálfstæðismenn trúa því, að frelsið sé mesti afl-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.