Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 5
| Fimmtudagur 19. maí 1955 MORGUISBLAÐIÐ 21 Kommúnisminn er valdaóf resk j a. sem telur engar siðferðilegar skyldur hvíla d í ríkinu ÞAÐ er Jeiður hlutur og ólyst- ugur að rekja syndaregistur kommúnismans. En nauðsynlegt er að gera sér þess grein hvernig Elíkt fólskuóveður myndast, því kommúnisminn er engu líkari en illskukraft'. Einnig ber nauðsyn til að átta sig á hvernig óveður þetta hagar sér og hvar það sé ííklegast til að valda skaða. Upp- tök kommúnismans verða ekki rakin hér, en stutt grein mun verða gerð fyrir því hvað hann er. FRIÐUR ÞAR SEM ALLIR LIFA í ÓTTA Kommúrdsminn kveðst vilja alheims friö. Friður sá er þó ekki fólginn í öðru en því að vald- hafar þeir'-a ráði einir öllu. Gera má ráð fyrir, að í slíku ríki yrðu ekki vopnuviðskipti milli þjóða. Hinsvegar bjóða þeir ekki þann frið, sem mannveran þráir og þarfnast. í þeirra ríki er sem eldur brenni í hverri taug þegn- anna af ótta og öryggisleysi vegna þess, áð h’ð alráða ríki getur hvenær sem því sýnist, fjarlægt, án frekari skýringar, hvern sem því þóknast. Að kalla slíkt frið er blekkin'T ein. Þeir tala um réttlæti. Og rétt- iætishugtak þeirra var einkum örbirgð allra Allir fjármunir áttu að vera í höndum ríkisvalds- íns eins. Hverju skyldu örbirgir menn vera bættari þó þjóðin öll, að valdhöfunum einum undan- ekildum fyllti þeirra flokk? Einn- ig þetta er blekking. Þeir tala m. a. um hugsunar- frelsi. Síðan löggilda þeir ákveðna lífsskoðun, sem svo er háttað, að hún hentar öllum tæki- færissjónarmiðum valdhafanna. Þannig má endalaust halda áfram og eltist ég ekki við það. En þeim sem ókunnugir kunna að vera þessu efni vísa ég á rit, Kem heitir „Þeirra eigin orð“ og tínt er saman úr þeirra eigin ritum. VALDAÓFRESKJA KOMMÚNISM AN S Þannig er háttað öllum þeim hlutum, sem kommúnistar tengja við fornar og verðmætar hugsjón- ír. Þeir gefa gömlu orði nýtt innihald. Og innihald allra slíkra orða í munni kommúnista er eitt og hið sama. Það er ekkert ann- að en hið kommúniska vald. Kommúnisminn á enga hug- ejón aðra en ríkisvald, sem krefst að vera til sjálfs sín vegna og aðhafast það eitt, sem því sjálfu hentar. ÞRÓUN RÍKISVALDSINS Þessvegna hverfur allt öryggl þegnaima iar sem heir ná völdum riKium Afvegaleidd frjáisbyggja og trúleysi hafa jjreitt giitu konuniioismans, segir sr. Siprður Pálsson í Kraunprii forðast að fremja svívirðilegt at- hæfi, eil krefji nauðsyn þess, á ríkið að ganga fram með köldu blóði og ekki taka tillit til neins“. Einnig segir sami höfundur: „Það er nauðsyn ríkisins að borgar- arnir séu bundnir af því siðgæði, sem ríkið hefir losað sig við“. Enn segir hann: „Foringinn verð- ur að sýnast vera samúðarfullur, tryggur, mannúðlegur og guð- rækinn, og einnig heiðarlegur ef mögulegt er, en samtímis verður hann að vera reiðubúinn til að gera hið gagnstæða". GÆTA AÐEINS HAGSMUNA EIGIN VALDS Samkvæmt þessu varðar vald- hafana hvorki um guð né menn. Hið eina, sem hann þarf að gæta að eru hagsmunir sinna éigin valda. Þessar kenningar hafa á liðnum öldum síast inn í þjóðirn- ar í ýmsum myndum og á því fær samtíð vor að kenna. Þær liggja til grundvallar öllum alræðisstefnum, sem fram hafa komið og eru sérstaklega kunnar af athöfnum kommún- ista og nazista. Foringjar kommúnista hafna Guði eins og kunnugt er. Þeir hafna og hinum náttúrlega rétti. Þannig sleppur hin taumlausa valdaófreskja laus og öll bönd eru slitin, sem hana fái hindrað. Engar siðferðilegar skyldur hvíla á ríkinu því það er óháð því sið- ferði, sem þegnarnír eiga að beygja sig fyrir. Allt öryggi þegn- anna er úr sögunni undir slíku ríkisvaldi, enda allur íhlutunar- réttur þeirra um stjórn ríkisins horfinn. Sr. Sigurður Pálsson í Hraungerði. skynsamlega nauðsyn. Það reynd! kirkju sem innan. Kirkjan taldi ist á sömu leið teygjanlegt og ófullnægjandi og þá kom fram kenningin um rétt.inn (jus). Hún var mjög skýrt framsett af spekingnum Cicero. Hann segir svo: ,Vér erum fæddir til réttlætis. Rétturinn grundvallast ekki á skoðunum, heldur í náttúr- unni. Hann er hið sanna lögmál, ríkisvaldið Þjón Guðs til heilla mönnunum. Ríkinu er samkvæmt því falið að tryggja þegnunum að þeir fái notið þess réttar, sem Guð gaf þeim. En kirkjan setti ríkisvaldinu nauðsynleg tak- mörk og þau takmörk liggja boði Guðs Guð er yfirbjóðandi allra. Hann er konungur konung- sem samsvarar hinu bezta í eðli anna og rikisvaldið þjónn hans. voru, óbreytanlegur, allstaðar nálægur. Hann kallar á skylduna Hvað er ríkisvald og hvert er er hann býður og varar við illu hlutverk bess? Skal nú stiklað á nokkrum helstu atriðum í þróun- arsögu hugtaksins ríkisvald svo að svarið við spurningum þess- um megi verða ljósara og jafn- framt hitt, hvað áfátt er við hið kommúniska ríkisvald. Talið er að fjölskyldan sé upp- haf ríkisins. Sú félagsheild tekur síðan til ættarinnar þar sem ætt- arhöfðinginn verður valdamað- ur eða a. m. k. valdatákn. Hlut- verk hans er að vernda ættlið sitt fyrir aðsteðjandi hættum og annast um öflun nauðsynja þess. Síðan stækkar þessi félagsheild stig af stigi í þjóðfélag. Langt er síðan fram komu kenningar um hlutverk ríkis- valdsins. Aristoteles taldi nauð- synina (necessitas) vera grund- vallar hugtak fyrir ríkisvaldinu, og svo hafa margir litið á allt til þessa dags. En þá vaknar spurningin, um hvaða nauðsyn sé að ræða. Er það nauðsyn ríkisvaldsins eða nauðsyn mann- fólksins. Nauðsynin er breytilegt hugtak og dugir því ekki til að skilgreina tilgang ríkisvaldsins. Þessvegna bættu menn við það skynseminni (ratio) og töluðu um er hann bannar. Vér fáum ekki losnað undan lögmáli þessu, hvorki með samþykkt senatsins né þjóðarinnar. Einn er allsherj- ar herra og löggjafi — GUÐ — og hann er höfundur þessa lög- máls“. RÍKISVAI.DIÐ — ÞJÖNN GUÐS TIL íIEILLA MÖNNUM Réttur sá, sem hér er talað um, er áskapaður og óaðskiljanlegur sköpunarverkinu. Hann hvílir því ekki á neinni mannlegri lög- gjöf og ■"erður því, eins og Cicero segir, ekki breytt. Um þenna rétt talar Grotius, sem talinn er höfundur þjóðréttarins og segir: „Náttúrurétturinn verð- ur ekki einu sinni endurskoðaður af sjálfum Guðdóminum frekar en hann fái fyrirskipað að tvisv- ar sinnum tveir skuli ekki vera fjórir“. Svo langt var komið hugmynd- inni um réttargrundvöll ríkisins þegar kirkjan kom til sögunnar. Hún viðurkenndi kenninguna um hinn náttúrlega rétt en hélt hon- um aðskildum frá hinum guðlega rétti og lét hann jafnt gilda utan Vald Guðs er fólgið í skapandi elsku hans, því beygir það eng- an mann en blessar hann. Það er manninum lífsnauðsyn að fá lifað undir valdi Guðs. Vilji ríkisvaldið ganga framar en því ber. á þjóðin hmn guð- lega rétt, Úr jarðvegi þessara kenninga miðaldakirkjunnar spruttu þær lýoræðishugsjónir, sem síðan hafa rutt sér til rúms í stjórnarfari vesturianda. KÚGIJN LÝÐRÆÐIS- HUGSJÓNARINNAR Seint á miðöldum komu fram kenningar, sem höfnuðu hinum guðlega rétti. Þá komu og úr hinni ólíklegustu átt kenningar, sem höfnuðu hinum náttúrlega rétti. En begar svo var komið, var vegurinn ruddur fyrir villi- mennskuna, Þá var hægt að neita öllum rétti og það gerði á mjög eftirminnilegan hátt ítalinn Macchiavelli, sem alla tíð síðan hefir innblásið ófyrirleitna valdafanta. Hann segir: „Pólitík er hafin yfir siðgæði. Ef það hentar ríkinu, á það að halda boð siðgæðisins, en henti það því ekki er siðgæði ekki til fyrir það. Rík- ið á eir>s og borgararnir, að vera orðheldið, virða rétt annarra og HVÍ ER KOMMÚNISMINN HÆTTULEGUR VESTUR- LÖNDUM Eins og fyrr var sagt, spratt vestrænt lýðræði upp úr þeirri kenningu, að til væri réttur óað- skiljanlegur tilverunni sjálfri og gefinn af höfundi hennar. Þá vaknar spurningin: Hvernig má það verða að svo fjarskyld stefna sé hættuleg vesturlöndum? Það er aðeins hugsanlegt með því eina móti, að veiklun hafi lamað viðnámsþrek vestrænnar menn- ingar gegn sníkjudýri þessu. Hún verður að þekkjast og lækn ast ef ekki á ver að fara. Vil ég nú benda á nokkrar það svo, að á undan allri tækni fer andleg vinna. Hugurinn verð- ur að fara fyrir höndinni. Því hef ir það og við borið, að skáld og predikarar hafa hrundið af stað hugmyndinni að tæknilegum, nýjungum. Þegar hnignun verður í guð- fræði fylgir henni hnignun í sið- ferði. Hnignun í skáldskap fylgir henni villimannlegur ruddaskap- ur. Þannig má halda áfram áð rekja afleiðingar andlegrar úr- kynjunar. Vanmat á andlegri vinnu kemur m.a. fram í því, að rithöfundar fá ekki bækur sinar gefnar út. Afleiðingin er sú, að þeir svelta líkamlega, en lesend- urnir andlega. HVERNIG KOMMÚNISTAR SMEYGJA SÉR INN Hvar sem slíkar menningarveil- ur eru fyrir hendi, eru kommún- istar til taks að þrengja sér inn í skjóli hins menningarlega and- varaleysis. Milli stríða kom fram á Norðurlöndum bókmenntá- hreyfing, sem nefndist ,,Mod Dag“. Vakti hún ekki litla at- hygli. Hún gaf rithöfundunum tækifæri til að taka til máls en var rekin af kommúnistum. ELér á landi nefndist hún „Rauðir penn ar“. f bókaútgáfu eru þeir einnig. athafnasamir. Þeir stofna útgáfu- fyrirtæki með rausn, greiða rit- laun sæmileg og gefa m.a. út ýmsar gagnlegar bækur, sem aðr ir hafa forsómað. Fyrir slíkar, bækur hljóta fyrirtæki þeirra, virðingu góðra manna. Við slíkar útgáfur nota þeir tækifærið til, að smeygja inn sjónarmiðum sín-i, um, undir yfirskyni lærdóms í formálum og skýringum. Þeir tala mikið um bókmennt- ir og listir í tíma og ótíma. — Þannig sannfæra þeir sumt fólk um að þeir séu einu mennirnir, sem dómbærir séu á slíka hluti. Með þessu hafa þeir getað skapað hinn mikla átrúnað á Halldóri K. Laxness þó margt af því, sem hann hefir skrifað sé til óvirð- ingar bæði hans eigin hæfileik- um og lesendum hans. Hin þriðja veila, sem ég vil nefna, er staða embættismanna í flestum ríkjum vesturlanda. All- ur þorri embættismanna lifir við lágmarks lífeyri og þar fyrir neð- an. Og víðast er ekki tekið tillit; til þess hve miklu þeir hafa kost- að til að búa sig undir störf sín., Þeir verða að lifa í ævilangri fá- tækt ef ekki örbirgð og deyja þurfamenn. Hér koma kommún- istar og þykjast berjast fyrir öll- um „launastéttum“. Og það er þær veilur sem kommúnisminn þægilegur boðskapur i eyrum hefir notað til að smeygja sér inn. AF VANTRÚ LEIÐIR SIÐFERÐILEGA OG ANDLEGA LÖMUN Þar er fyrst að nefna þá hina alvarlegustu, sem er vantrúin. — Hún hefir verið ákaft boðuð með ýmsu móti og þar á meðal í nafni vísinda og heimsspeki, uppeldis- fræði og sálfræði. Hún er geysi- lega útbreidd. Vantrúin veldur bæði siðferðilegri og andlegri lömun. Þegar meinsemdir þjóð- félagsins eru raktar að rótum kemur í Ijós, að allt þjóðfélags- legt öryggi mknnanna er fólgið í Guði og réttri afstöðu til hans. Sú þjóð, sem að verulegu leyti hafnar honum, hlýtur að verða að bráð valdaóhemju kommúnism- ans eða annars mannfjandsam- legs skipulags. Mannréttindin eru Guðsgjöf. Sú gjöf glatast um leið og Guði er týnt. Önnur veila, sem nefna má, er vanmat andlegrar vinnu. Víða um lönd mun hún einna minnst metin allra starfa manna nema hún gagni beinlínis hernaðar tækni eða kaupmennsku. Þó er vonlausra manna. STIMPILL MÚGSÁLAR Á ÍSL. KENNSLUBÓKUM Hin fjórða hætta, sem ég vil nefna, er sú hversu kommúnistar þrengja sér inn í stéttir þjóðfé- lagsins. Það er margt umrætt og alkunnugt hve mjög þeir lögðu sig eftir hinni ungu og ört vax- andi kennarastétt um og eftir 1930. Varð þeim mikið ágengt um skeið á þeim vígstöðvum. Einn ávöxtur þess er fyrirtæki, sem nefnist ríkisútgáfa skóla- bóka. Það hefir nú starfað um allmörg ár. En þar virðist allt standa í stað á egta sósíalista vísu. Þar þarf engu. að breyta. Sumar þær bækur, sem hún gaf út í upphafi voru að sjálfsögðu góðar og þó varla óumbætanleg- ar. Aðrar voru lélegar og allar eða því nær allar eru þær síðan. endurprentaðar, allar eru þær I sama broti og formi, eins og hlekkir í sósíalista fjötrum. Þetta óandanlega safn af smápésum sem allir eru eins, hlýtur á 6 ára skólagöngu að hafa sálardrep- andi áhrif á börnin. Frh. á bls. 22. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.