Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 10
26 tUORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. maí 1955 Stutt greinargerð um ¥ aStaskjöiin Fulltrúar vestrænna þjóða höfðu ekki á takteinum ákveðnar tillögur um örlög Þýzkalands tn ÞANN 16. marz s. 1. voru sam- 1 kvæmt fyrirmælum banda- ríska utanríkisráðuneytisins birt • þau skjöl frá Yalta-ráðstefnunni, er Bandaríkjamenn höfðu undir j höndum. Skjöl þessi v«u all viðamikil — um 500 þús. orð — og er ómögulegt að gera slíku plaggi full skil í biaðagrein, en leitast verður við að drepa á aðalatriði Yalta-samþykktarinn-: ar og gefa nokkra hugmynd um þann anda, er ríkti á ráðstefn- unni, og um aðdragandann að 'þeim málum, er þar voru rædd og útkljúð. Eftir nokkurra daga tilþrifa- ’miklar deilur og gustmikil ítök ‘ bæði á alþjóða vettvangi og "heima fyrir í Bandaríkjunum voru skjölin skyndilega gerð op- inber, eftir að öldungadeildar- 'þingmenn repúblikanafiokksins 'höfðu sent utanríkisráðuneytinu hátíðlega fullyrðingu þess efnis, ’"að stórblaðið New York Times ''' hefði í fórum sínum afrit af þess-1 Um umdeildu leyniskjölum. jtl- ★ STALÍN SELT SJÁLFDÆMI Þrátt fyrir þær miklu deilur, fer staðið höfðu um, hvað birting skjalanna myndi leiða í ljós og 1 hvað þau myndu sanna, var það ■ almennt álit þeirra manna, er rannsakað höfðu skjölin, að birt-' ing þeirra myndi ekki skýra gang málanna á ráðstefnunni til mik- illa muna. Þau skjöl, er birt voru, leiddu í sjáifu sér ekkert nýtt í ljós, en hinsvegar sýna þau greinilega og í fullu samhengi,! að fulltrúar Vesturveldanna | lögðu sig í framkróka við; samningaborðið til að koma sínum áformum í framkvæmd — þeir allt að þvi seldu Stalín sjálfdæmi. 1 Sagan um, hvernig Roosevelt, ' Churchill og Stalín reyndu að endurskipuleggja heiminn á einni viku — frá 4.—11. febr. 1945 — í borginni Yalta suðaustan til á Krímskaganum, er næsta furðu- leg. * SKJÖL BOHLENS — — HLUTLAUS FKÁSÖGN Winston Churchill mun þó hafa rennt grun í af sinni venjulegu skarpskyggni, hvað tæki við að styrjöldinni lokinni. Á þessu ári ,sigursins — 1945 — sagði hann j í leynilegu símskeyti til Roose- velts: — Ég hygg, að endalok þessarar styrjaldar eigi eftir að valda mönnum enn meiri von- brigða en lok fyrri heimsstyrj- aldarinnar. — Þetta reyndist rétt. Og hvergi kemur eins ljóst fram og í Yalta-skjölunum, en engin von var um frið í heimin- um, þó að bundinn yrði endi á styrjöldina. Heimildirnar fyrir þeim frá- sögnum, er birtar voru af Yalta- ráðstefnunni, eru einkaskjöl' þriggja manna: Charles E. Bohl- ' en, aðstoðarutaríkisráðherra (nú sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu). Hann var jafnframt túlkur Roosevelts forseta á ráð- stefnunni, og bandaríska utanrík- ■ isráðuneytið álítur lipra frásögn hans komast næst því af öllum heimildunum að vera hlutlaus frásögn. H. Freeman Matthews, þá skrifstofustjóri Evrópu-mála- deildar utanríkisráðunevtisins (nú sendiherra í Hollandi), og Alger Hiss, sem fór til Yalta tii að leggja á ráðin um stofnsetn-j ingu SÞ. Skjöl Hiss eru óná- j kvæm og veita litlar upplýsing- j ar um ráðstefnuna. Skjöl Harri- mans hafa einnig verið birt að nokkru leyti og eru einkar Ijós og bera vott um mikla framsýni. •—•—# Verður nú gerð í stuttu máli ; grein fyrir þeim tillögum, er i , komu fram á ráðstefnunni, og Stalín var allt að því selt sjálfdæmi — FVrirhafnarlaust fékk hann framgengt kröfum sínum um aukin yfirráð í A.-Asíu — Svigrúm til aukins áhrifavalds i i ýzkalandi — Pólland varð kommúniskt leppríki r EDEN — ENGIN ÞORF A UNDANLÁTSSEMI ViÐ RÚSSA Bandaríska utanríkisráðuneyt- A hinum myrku dögum ársins 1941 hafði Anthony Eden — framsýnn að vanda — gert grein fyrir þeirri skoðun sinni, að efna- hagslíf Þýzkalands mætti ekki hrynja til grunna, þar sem slíkt gæti valdið efnahagslegum glundroða í nágrannalöndum Þýzkalands. En í Yalta varð Ed- en að játa, að brezka ráðuneytið hafði ekki rætt að neinu ráði hver skyldu verða örlög Þýzka- ið gaf þessum kröfum Stalíns ]ands ag styrjöldinni lokinni hornauga og reyndi að koma til leiðar nokkrum breytingartillög- um, svo sem að Rússar færu að- eins með umboðsstjórn yfir Kúríleyjum og Suður-Sakhalín, Bandaríska utanríkisráðuneyt- ið hafði tjáð sig samþykkt áliti Edens Fjármálaráðherrann, Henry Morgenthau, og hans hægri hönd, Harry Dexter landsvæði þessi yrðu ekki white> er síðar varð uppvís að innlimuð í Ráðstjórnarríkin. Eden hélt því fram, er Roose velt og Churchill ræddust við á njósnum í þágu kommúnista, voru hinsvegar mjög andvígir j stefnu utanríkisráðuneytisins. Malta fjórum dögum áður en. Báðir vildu gera Þýzkaland að Yalta-ráðstefnan hófst, að engin landbúnaðarríki. Roosevelt gat þörf væri á því að veita Ráð- j ehhi gert upp með ser> hvort stjórnarríkjunum þessar miklu|hann ætti að fylgja tillögUm þeim voru: Churchill, Roosevelt cg Stalin á Yaltaráðstefnunni. ákvörðunum, er teknar ward Stettinius áttu með sér, að j á þessu stigi málsins álitu þeir, I að fyrirhugað alþjóðabandalag CHURCIIILL VARDI RÉTT : lífetist fremur þriveldabandalagi SMÁÞJÓÐANNA |en þeirri alþjóðastofnun, er Öllum kom saman um að koma hyggja átti á fullri viðurkenn yrði á fót alþjóðastofnun til að varðveita friðinn. Af rökræðun- um um einstök atriði í stofnskrá SÞ, verður ljóst, að Roosevelt og Stalín lögðu áherzlu á, að stór- veldin mættu sín þar mest, en hinsvegar kom það í hlut Chur- chills að verja — stundum af talsverðum hita — réttindi smærri þjóðanna. Miklar deilur urðu um, hvernig atkvæða- greiðsla skyldi fara fram í SÞ, en einmitt af þessum deilum varð ljóst, hve mikil nauðsyn var á fullri samvinnu þessara þriggja stórvelda til að slík stofnun mætti sín einhvers. Það hafði verið draumur Roosevelts forseta að koma á laggirnar alþjóða stofnun til að varðveita frið og öryggi i heim- inum. Hve rriikið áhrifavald áttu smærri þjóðirnar að fá í sínar hendur? Churchill vitnaði góð- látlega í Shakespeare: „Örninn ætti að leyfa smáfuglunum að ingu á sjálfstæði og sjálfsákvörð- unarrétti allra ríkja. •—®—• Á árinu 1943 hafði Stalín heit- ið Roosevelt því — án þess að fara fram á nokkurt endurgjald — að Rússar skyldu segja Japön- um stríð á hendur, er styrjöldin við Þýzkaland væri til lykta leidd. Stalín fór síðar fram á þóknun fyrir þetta, og hann átti ekki einn frumkvæðið að því, heldur einnig Roosevelt. * ROOSEVELT UR STALIN - FÁSKIPTINN Á Yalta-ráðstefnunni kröfur Stalíns ekki einu ræddar. Hann kom sínu HLIÐHOLL- CHURCHILL voru sinni fram fyrirhafnarlaust. Roosevelt virt- ist fagna auknu áhrifavaldi Rússa á vestanverðu Kyrrahafi. Án þess að ráðfæra sig við Churchill bauð Roosevelt Stalín ívilnanir, sem þóknun fyrir þátt- töku þeirra í styrjöldinni við Japani. Roosevelt lét þessi skarplegu orð sem vind um eyrun þjóta, og Stalín stóð með pálmann í höndunum. Samþykktin, er veitti Stalín uppfyllingu óska sinna, var undirrituð 14. ágúst 1945 — daginn sem Japanir gáfust upp. Afritið af skjalinu var Morgenthaus eða Hulls, utanrík- isráðherra, og tók því nokkuð ábyrgðarlausa afstöðu í Þýzka- landsmálunum. ★ BRETAR OG BANDA- RÍKJAMENN ÚRRÆÐALAUSIR Á Yalta höfðu Bandaríkjamenn og Bretar engar ákveðnar tillög- ur á takteinum, og Stalín hafði geymt undir las og loku ásamt þvi nægt svigrúm til að hamra öðrum leyniskjolum í Hvíta d kröfum um stríðsskaðabætur húsinu. Forsetinn minntist; — er hann vildi að næmu alls ekki á samþykktina við neinn um 10 billjónum dollara. Chur- - jafnvel sérstökum ráðgjafa|chi]] mótmælti; Ef hestur hans, James Byrnes, var al- d ag draga vagnhlass, verður gjorlega okunnugt um hana,'ekki hjá því komizt að fóðra enda neitaði hann opinberiega , hann vel « Stalín svaraði því til, að fyrst og fremst yrði að gæta þess, að hesturinn ysi ekki og sparkaði frá sér. Auðsjáanlega grunuðu Rússar Breta um þá græsku að vilja hlífa Þýzkalandi við greiðslu stríðsskaðabóta til að geta sem fyrst endurreist efna- hagslíf landsins. Endanleg skjöl Yalta-ráð- sex mánuðum eftir að hann varð utanríkisráðherra, að slík samþykkt væri til. * LITIÐ VARÐ UR EFNDUM Er samþykktin var undirrituð viðurkenndi Stalín yfirráð Kín- verja yfir Mansjúríu og lofaði Chiang Kai-shek hernaðarlegri og efnahagslegri aðstoð. En lítið varð úr efndum, og á næstu fjór- um árum studdu Ráðstjórnarrík- in kínverska kommúnista við að koma upp öflugum herjum í Mansjúríu, og á árinu 1949, tveim dögum eftir að Mao Tse- tung hafði lýst yfir stofnsetningu kínverska alþýðulýðveldisins, viðurkenndi Stalín stjórn komm- únista. •—•—• Ákvörðunin um, hver skyldu! stefnunnar um Þýzkalands- málin gerðu ráð fyrir stofn- setningu nefndar, er stórveld- in þrjú stæðu að — í nefnd þessari skyldu fyrst og fremst ræddar tillögur Rússa um þær stríðsskaðabætur, er Þ.jóðverj- ar skyldu greiða. Og öll eftir- stríðsárin var Þýzkaland sundrað og Rússum gefið á- gætt svigrúm til að efla yfir- ráð sín. •-•—• Ekki varð hjá því komizt að syngja, en kæra sig kollóttan um aðild að umboðsstjórn, er fara verða örlög Þýzkalands, var viða- j hvað þeir syngja. skyldi með málefni Kóreu. Vildi mesta og örðugasta viðfangsefnið,1 ákveða örlög Póllands — og Vest- ! Roosevelt helzt útiloka Breta frá er lá fyrir fulltrúum Banda- j urveldin vildu koma þar á fót ic STALÍN KÆRÐI SIG þessari stjórn — en Stalín beit manna til úrlausnar. Samt var, löglega kosinni stjórn. Af um- KOLLÓTTAN UM j ekki á agnið. i Roosevelt engan veginn reiðu -1 mælum Roosevelts verður að SPAKMÆLI ! Roosevelt lét þá skoðun í Ijós búinn til alvarlegra umræðna um ætla, að honum hafi verið efst En Stalín marskálkur hafði við Stalín, að óreiðan á innan- Þýzkalandsmálin, er hann kom í huga, að hann átti sjálfur hags- engan áhuga fyrir spakmælum landsmálum Kína væri fremur til Yalta. Á Quebeck-ráðstefn- eða smáfuglakvaki. Hann lagði sök Kuomintang-stjórnarinnar en j unni í september 1944 hafði han.i hvað eftir annað áherzlu á, að hinna svokölluðu kommúnista. j tjáð sig fylgjandi tillögu Morg- stórveldin þrjú, er borið höfðu Stalín hreyfði ekki mótbárum, I enthaus um að gera Þýzkaland hita og þunga stríðsins og frelsað enda myndi þessi afstaða Banda-! að landbúnaðarríki, en í Malta smærri ríkin undan áþján naz- ríkjanna koma sér vel, þegar var hann þó kominn á þá skoð- ista hefðu tvímælalausan rétt til rauðliðar tækju að herja á lands-1 smærri ríki fengju nokkurt á- að „varðveita" friðinn í heim- svæði Chiang Kai-sheks í un, að hagkvæmara væri að Mansjúríu. i skipta Þýzkalandi „í fimm eða Churchill lét sig mál Aust- jafnvel sjö hluta.“ Hinsvegar ur-Asíu litlu skipta á ráð- hafði hann sagt við Cordell Hull, stefnunni, svo a3 Stalín og utanríkisráðherra, fáeinum mán- ínum. Churchill og Roosevelt voru honum að vissu leyti sammála. Mestar deilur risu um, hvort stórveldin ættu að fá rétt til að beita neitunarvaldi í SÞ. Chur- chill hélt því fast fram, að hrifavald í þessum eínum, þó að það yrði nokkuð takmarkað. F.n að lokum varð samkomu- lag um, að stórveldin heíðu rétí til að beita neiíunarvaidi — að öðrum kosti hefði stofn- setning SÞ ekki náð fram að ganga, en neitunarvaldið gerði Jafnframt ólileift að leggja hömlur á þau riki, er ein höfðu boimagn til að hefja og heyja styrjöld. Ljóst varð af viðræðum er þeir Eden, Harriman, Bohlen og Ed- muna að gæta meðal pólskra kjósenda í heimalandi sínu — en ekki sú staðreynd, að Vestur- veldin höfðu farið í stríð til að vernda sjálfstæði Póllands. * LAUSN PÓLLANDSMÁLA — BRÝN NAUÐSYN Umræðurnar um Pólland sýna ljósar en nokkuð annað það sem fulltrúarnir í Yalta vildu ekki hcrfast í augu við — það hyl- Roosevelt sáíu einir að krás- uðum áður, að ómögulegt væri, dýpi, er stóð milli kommúnisku Japani, vildi hann ekki lofa Hðstyrk sínum, fyrr en honum höfðu verið heitin yfirráð yfir Kúríleyjunum, Suður-Sakha- lin. Hann fór eimúg fram á og fékk á Icigu hafnarborg- irnar Port Arthur og Dairen unum. Þó að Síalín hafi í að gera út um örlög Þýzkalands,' fyrstu látið i það skína, að fyrr en „við erum komnir inn í Rússar gerðu ekki landvinn- Þýzkaland — og þangað erum inga í Asiu að skilyrði fyrir við ekki komnir enn.“ þátttöku í styrjöldinni við ★ SVIGRÚM TIL AUKINS ÁHRIFAVALDS Vafalaust hefðu Rússar fram- ast öllu viljað leggja allt Þýzka- land undir sig, en þar sem þeir þjóða í milli og er gerzta dæmi vissu, að slíkt myndi reynast — í smáum stíl — um, hversu þeim ókleift, tóku þeir þann vestrænum þjóðum tókst ekki í Mansjúríu og fékk einnig kostinn að reyna að skapa sérjað leggja grundvöll að friði í heimiH til að starfrækja iárn- svigrúm íil aukins áhrifavalds. i heiminum. brautarkerfi Mansjúríu og full Og Stalín reyndist auðvelt að fá j Póíverjar hafa um aldaraðir yfirráð yfir Norður-Mongolíu. sínu framgengt á Yalta. I Framh. á bls. 27. ríkjanna og lýðræðisríkjanna. Það var hægt að slá á frest lausn Þýzkalandsmálanna og leysa A- Asíu málin með því að láta und- an landvinningastefnu Stalíns og stofnskrá SÞ var hægt að semja með fögrum fyrirheitum, hverjar svo sem efndir yrðu. En Pólland hafði þegar vakið miklar deilur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.