Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. maí 1955 MORGUN BLAÐIÐ 29 gela samkeppni Vartda þarf grundvöil afkastamikiis samkeppnisfœrs niðursuðuiðnaðs „Þ leiðsluþjóða sem selja v^ lNorðmenn seljn niðnrsnðnvönu sínar á erlendum markaði, að , _ _ _ „ _# &r,S,TS?aLy“St^ íynr 800 miilj. kr. og Isleadingnr ir nýja framleiðslu sem ekki hef- ir áður verið á boðstólum frá því landi. Og þá léttir það ekki göng- una þegar fyrir eru á markaðn- um samskonar vörur sem þekktar eru orðnar og vel hafa reynst. Þessir erfiðleikar hafa áður orðið á vegi íslendinga. Með dugn aði og fyrirhyggju hafa þeir á margan hátt gengið með sigur af hólmi í þessari viðureign. Á salt- fiskmarkaðinum hefir þeim vegn- að svo vel, að þeir hafa auk þess að selja árlega mikið magn, hefir þeim jafnvel tekizt að fá hærra verð en keppinautum þeirra. Fer þar saman, fiskgæði og sérstök ástundun um vöndun á verkun fisksins. Þá er sókn þeirra í sölu hraðfrysts fiskjar ekki minni. í því efni hafa íslendingar tileink- að sér fyllstu tækni í verkun fisksins og vaxandi sölu sem byggist á viðurkenningu kaup- andanna á því að hraðfristur fiskur frá íslandi sé fyrsta flokks vara þeirrar tegundar. Það er ekki langt síðan fslend- ingar fóru að flytja út skreið. Norðmenn voru þar langt á und- an þeim. En hvað hefir skeð? Nú hefir skreiðarframleiðslan aukist svo á skömmum tíma, að hún nam á árinu 1954 15% af heildarútflutningnum og enn eykst framleiðslan á þessu ári. Hefir þó verið við ramman reip að draga, samkeppni Norðmanna, sem búnir voru á undan íslend- ingum að ná fótfestu á mörkuð- unum. Hvað snertir sölu saltsíldar hafa íslendingar unnið sér sterka aðstöðu, og síðustu árin ekki get- að notað sér til fulls þá sölu- möguleika sem þeim hafa staðið til boða. Sama máli gegnir um sölu á fiskimjöli, lýsi og hrognum, bæði söltuðum og frystum. Hér hafa íslendingar einnig í fullu tré við keppinauta sína. Eina undantekningin eru nið- ursuðuvörurnar. Þær tiiraunir sem gerðar hafa verið með sölu á niðursoðnum sjávarafurðum hafa ekki borið árangur, útflutn- ingurinn dregist saman ár frá ári.“ Þannig mælti Pétur Otte- sen, framsögumaður fjárveit- inganefndar á þingfundi fyrir nokkru, er hann talaði fyrir þingsálykíunartillögu nefndar innar um að hafizt verði handa fyrir alvöru um að grundvalla sterkan niðursuðuiðnað hér á landi. Ú' læktun józku heiðanna TLENDRA bóka er sjaldan inn minningalund til minningar getið í blöðum og hvað síst um landnámið á heiðunum. búnaðarbóka. Þess er þó full j Árið 1945 hafði þessu máli þörf að þeirra sé getið — stöku miðað það áleiðis að forgöngu- búnaðarbóka við og við .— því að menn málsins voru búnir að ná kostur innlengra bóka af því tagi í 1000 ha svæði á hentugum stað er lítill, sem vonlegt er. Búnað- á heiðunum og friða það. Þetta er armönnum vorum er því full hinn svonefndi Kongenshus þörf að fræðast af útlendum Mindepark. Hér er því eigi smátt bókum, en margir þeirra eiga að unnið. í bjóðgarði þessum er óhægt1 um vik að fyigjast með hvað girnilegast er af því sem út kemur, þó ekki sé nema á Norðurlandamálunum, og einnig erfitt með að afla sér erlendra bóka. Þeir mega því ekki við því að kaupa köttinn í sekknum. Á síðastliðnu ári fékk ég í hendur danska bók, eigi litla, 444 bls. í stóru broti. Hún nefn- ist: Hedens opdyrkning í Dan- ; mark. Ég hefi haft mikla ánægju j af að skoða þessa bók og lesa. Hún er mjög myndum prýdd og efnið mér hugleikið, þó að ekki sé þetta fræðibók til þess af að j nema hvernig gera skal þetta eða j hitt í búskc.pnum. Þetta er minn- 1 ingabók, undirtitill hennar er á ' dönsku: Mindebog udgivet ved | oprettelsen af Kongenshus minde ! park for hedens opdyrkning. — i Það er oók minninganna um j ræktun Jósku heiðanna og um ; þá menn og konur er þar stóðu fremst. komið fyrir bautasteinum til minnis um brautryðjendur í ræktunarmálum, er einn steinn fyrir hverja sveit og sókn á Jót- landi og eru steinarnir nafn- helgaðir þeim mönnum og kon- um, sem nefndir heima í sveit- unum hafa tilnefnt sem verðug- asta til að halda á lofti nafni hlutaðeigandi sveita, sem aðila í ræktun heiðanna. Auk þess er komið þarna fyrir bautasteinum til minnis um þá forgöngumenn, er hafa látið ræktun heiðanna til Pétur Ottesen, þingmaður Borgfirðinga. Það eru nú 90 ár síðan Danir formuðu hið fræga kjörorð sitt, um landrám og landvinninga innanlands í stað þess sem þeir; ... ,, - misstu, er Þjóðverjer tóku af j «n taka, sem ahugamenn fræði- þeim Suð-.r-Jótland, í stríðinu! GAUMGÆFILEG ATIIUGUN Þingsályktunrtillaga fjár- veitinganefndar er á þá leið að Alþingi álykti að fela ríkis- stjórninni að kveðja til þess sérfróða menn að athuga gaum gæfilega með hverjum liætti verði komið upp hér á landi fullkominni niðursuðu á sjáv- arafurðum til útflutnings. Rík isstjórnin rannsaki jafnframt hvernig ríkið geti greitt götu þeirra aðila, einstaklinga eða félaga, sem stofna viija ti! slíks iðnaðar. ÞURFUM AÐ STANDAST ERLENDA SAMKEPPNI Pétur Ottesen hóf ræðu sína með því að skýra frá því að til- gangurinn með tillögunni væri að fiskniðursuðuiðnaðurinn í iand- inu gæti tekið þeim stakkaskipt- um, að framleiðsluvörur okkar standi um gæði, verð og frágang allan á sporði samsvarandi vör- um keppinauta okkar á erlend- um markaði. En mikið skortir nú á að svo sé. Þær litlu tilraunir sem hér hafa verið gerðar með útflutning á niðursuðuvörum hafa ekki náð tilgangi sínum. í stað þess að vinna og efla markaðinn erlendis hefur starfsemi niður- suðuverksmiðjanna verið einbeitt að því að nota sem bezt þann markað, sem til er í landinu. Til þess að straumhvörf geti orðið í þessu máli þarf því að leita nýrra úrræða. AFKASTAMIKLAR OG SJÁLFVIRKAR VÉLAR Þessvegna hefur fjárveitinga- nefnd gert það að tillögu sinni að sérfróðir menn verði látnir rann- saka gaumgæfilega hvernig þessi atvinnugrein verði byggð upp á raunhæfan hátt. Rekstrarafkoma niðursuðufyrirtækja er mjög undir því komin að notaðar séu afkastamiklar og sjálfvirkar vél- ar, sagði Pétur Ottesen og minnti hann síðan á ummæli Sigurðar Péturssonar gerlafræðings, um þetta mál, þar sem hann segir: „Ef íslendingar eiga að gera sér nokkrar vonir um að selja niður- suðuvörur á erlendum markaði, þá verða afköstin í verksmiðjum hér að vera sambærileg við það sem gerist í verksmiðjum keppi- nautanna. Hér er því annað hvort að hafa verksmiðjurnar sem bezt búnar öllum nýtízku tækjum, eða að hugsa ekkert um framleiðslu á niðursuðuvörum fyrir erlenaan rnarkað." 300 MILLJ. KR. ÚTFLUTNINGUR NORÐMANNA Því næst lýsti Pétur Ottesen áll ýtarlega niðursuðuiðnaði Norð- manna, sem er mjög mikill og byggist nær allur á útflutningi, en árið 1953 nam útflutningur Norðmanna á niðursuðuvörum 125 milljónum norskra króna eða nær 300 millj. ísl. kr. Þeir selja niðursuðuvörur til 20 þjóðlanda. Þeir hafa byggt iðnað sinn vel upp að vélakosti, vísindalegri starfstilhögun og rannsóknum. Þeir hafa komið á fót hjá sér landssambandi, sem hefur á sín- um vegum sameiginlega rann- sóknarstöð fyrir iðnaðinn. Þá hafa þeir komið á hjá sér „mjög“ ströngu gæðaeftirliti. Og síðast má nefna að þeir hafa komið á fót sérstökum skóla, sem veitir fræðslu um allt er að iðn þessari 1864. — Hvad udad tabtes skal lýtur. Taldi Pétur að þetta gæti indan vindes. séð. Mikili kafli bókarinnar er frásagnir um einstaka ræktunar- allt verið okkur íslendingum til athugunar og eftirbreytni. HEIMSINS BEZTA HRÁEFNI Að lokum sagði Pétur Ottesen í þingræðu sinni: — Þegar þessi iðnaður hefur um vélakost, skipulagningu framleiðslunnar, vöruvöndun „o , „„ . , * ' menn sem hafa fengið nofn sin Þann 28. marz 1866 stofnuðu , B skrað a bautastemana. Þo að þær Danir Det danske Hedeselskab. Engin önnur stofnun kemst til líks við það í afköstum, bæði beint og óbeint, við Iandnám og ræktun á Jótlandsheiðum. Um það er mikil saga, sem hér verð- ur ekki rakin. Heiðaféiagið er oss íslending- , . , __,_________um að goðu kunnugt. Nokkrir og annað tekið sambærilegum . ... „ , , bufræðmgar og bufræðikandidat- framforum og samskonar íðn- , , , r , , _ , . , , ar hafa fengið verklega mennt- aður, sem bezt og hagkvæm- : . - ast er rekinn annarsstaðar, þarf ekki að efast um heil- un á vegum þess, en tvennt má þó mest til nefna um afskipti þess af ísienzkum búnaðarmál- um. Það var verkfræðingur frá brigða þróun hans. íslendingar eiga heimsins beztu hráefni Heiðáfélaginu, ’ KarrThMbitz'ér, þessarar tegundar. Fjolbreytm sem f 906 rannsakaði og mældi gæti orðið rnikil í framleiðsl- p[Q3 0g skeið með áveitu fyrir unni. Þyrfti að sjálfsögðu að augum cg gerði hina fyrstu heild- vanda vel til staðsetningar arásetlun urfi áveituframkvæmd- sl'kra niðursuðuverksmiðja, irnar, merkilegt verk á þeim bví að þeir staðir eru vissu- tíma. Og það var ungur starfs- lega til, þar sem aflabrögðum magur Heiðafélagsins C. E. er þannig háttað allt árið um Fiensborg, sem vann hér á landi kring, að næg verkefni eiga þau fyrstu störf að skógrækt, jafnan að vera fyrir hendi. I sem verulega munaði um. Mein- Öll rök hníga að því, að ieg mistök urðu þess valdandi fiskniðursuða til útflutnings í að Flensborg settist ekki að hér landi voru geti þegar vel er á landi og vann hér lífsstarf sitt, í haginn búið orðið þjóðinni en hann varð seinna forstjóri giftudrjúg, því fullvíst má Heiðafélagsins og einn gagn- telja, að íslendingum verði, mei'kasti maður Dana í ræktun- þegar svo er komið, ekki skota ! armálum. Öll er saga Heiðafélags skuld úr því að finna kaup- i ins, og þeirra manna er þar hafa endur að þessum vörum, svo, borið hæst, merkilegt fordæmi vel sem þeim hefur orðið á- og hollur lestur. gengt um fisksöluna að öðru j Bókin Hedens opdyrkning, hefst á að segja frá því, að ó- Þingályktunartillagan var að ræktaða landið á Jótiandi var 1 lokum samþvkkt með 34 sam- miHjón ha áður en hin eigin- frásagnir réu merkilegar eru aðr- ir kaflar bókarinnar þó girni- legri til gróðleiks fyrir íslenzka lesendur. Níels Basse ræktunarverkfræð- ingur ritar um tildrögin að því að koma upp þjóðgarðinum. Rasmus Mortensen um sögu heið- anna. N. C. Nielsen um jarðveg og gróður og ræktun heiðanna, og annan kafla um þróun bú- skapar á heiðunum síðastliðin 100 ár. í því öllu er mikill fróð- leikur, framsettur í lifandi frá- sögn. Það er ekki ómerkilegt að minnast þess að þessi umræddi þjóðgarður minninganna á Józku heiðunum er staðsettur á þeim slóðum, þar sem hið óhuggulega misheppnaða landnám átti sér stað um miðja 18. öld er um 1000 Þjóðverjar frá Rínarlöndum voru fluttir norður á heiðarnar til sultarvistar og vonlítillar baráttu sem sagnir segja að hafi verið fyrirhuguð íslendingum, þó ekki yrði af þeim þjóðflutningi. Þarna fóru fram messugjörðir á þýzku allt fram til 1872. Það er fróðlegt að kynna sér hvers virði Danir telja sér að halda í heiðri minningunum um landnámið á Jótlandsheiðum og á hve glæsilegan hátt þeir gera það. Hedens opdyrkning er góð- ur lestur. 12. apríl 1955. Árni G. Eylands. hljóða atkvæðum. • lega ræktun heiðanna hófst. Nú | er ekki eítir óræktað nema um j 200 þús. ha. Það er búið að rækta J tún, akra og Skóga á svæði sem nemur um 800 þús. ha, en það er um 14 hiuti af öllu flatarmáli Jótlands. Þetta er mikið land- nám, þús’indir bændabýla og drjúgir nvtjaskógar og skjól- skógar. Landnámið á lieiðunum hefir i beigt mörg bök og þreytt .ótal j arma. Þar eru mörg dagsverk unnin, sem ekki hafa verið til ! reiknings færð. Sú saga verður j aldrei fullskráð, en í bók þessari ! er frá mörgu sagt þar að lút- i andi. I Árið 1937 skipuðu félögin Det danske Hedeselskab og Hede- bruget nefnd manna til að reyna að koma í framkvæmd þeirri i hugmynd að friða og rækta mik- DAMl Heimsfræg veið- arfæri fyrir sport og sjófiski. Islands-umboð: G. M. Björnsson Skólavörðustíg 25 Reykjavík. DAMyL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.