Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 27. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 25 Ánægjuleg og fmðíeg heimsókn í smáharna- skóla Isaks Jónssonar á uppstigningardag ÞAÐ hvílir mikil ábyrgð á kennurum landsins, ekki sízt þeim, sem annast kennslu yngstu nemendanna. Því, „að það varð- ar mest til allra orða, að undir- staðan rétt sé fundin“, og lengi þýr að fyrstu gerð. Af hendingu varð ég var við, að haldin var sýning í smábarna- skóla ísaks Jónssonar fyrir for- eldra skólabarnanna á uppstign- ingardag s.l. Ég brá mér bangað. Þar reyndist vera lif og fjör, því að allar kennslustoíurnar og rúmgóður gangur í hinum vist- lega skóla voru full af fólki, sem var að sjá og kynnast skólastarf- inu. MIKÍL AÐSÓKN Skóli þessi er sjálfseignarstofn- un undir stjórn stofnandans ísaks Jónssonar. Hann hafði þarna mikið að gera við að leysa úr spurningum manna og útskýra kennslutilhögun í skóla sínum fj'rir nemendur, sem eru á aldr- inum 6—8 ára og aðra gesti er sóttu sýningu þessa. Var sýning- unni þannig fyrir komið,að glöggt yfirlit fékkst um alla námstil- högun, áhöld og bókakost. En rúm 400 börn hafa sótt skólann í vetur, og búið að biðja fyrir um 500 næsta ár. IÐIN OG GLAÐVÆR BÖRN Á rúmgóðum gangi skólans, og einkar smekklega máluðum, voru sýnishorn af vinnu barnanna í prentstafagerð, skrift, reikningi og átthagafræði, vinnublöð, sem límd voru á stór pappaspjöld. Börnin tilbúin að ganga inn í röðum íyrir framan skóla sinn við Bólstaðahlíð. vinnubækur barnanna, allt, sem ] börnunum sjálfum. Augljóst var,1 Og nú komum við börnin höfðu gert í átthagafræði, að hér höfðu börnin ekki setið prenti, skrift og reikningi. í einni I auðum höndum, og að hver dag- ur hafði gefið tækifæri til þjálf- stofu var öll vinna 6 ára barna. í annarri vinna 7 ára barna og í þeirri þriðju vinna 8 ára barna. Vinnu hvers bekks var komið fyrir á sérstakri borðasamstæðu. Og sást, að börnin höfðu unnið mikið, hvert barn átti frá 10—17 bækur. Tók ég eftir því, að flest- unar og þroska, því að ég tók eftir, að á blöðunum var dag- stimpill, sem var eins konar blað- síðutal í vinnubók barnsins, og eftir því var blöðunum raðað. í framangreindum stofum, sem sýndu vinnubækur barnanna, var einnig sýnishorn af vinnu barn- anna í leir, sérstaklega frá frjálsu vali barnanna. Mátti þar sjá ótrú- lega fjölbreytni, hugkvæmni og hagleik. Loks var í einni stofunni sýnishorn allra bekkja af papp- írsföndri. Undraðist ég, hvað margt snoturt mátti gera úr litl- um pappírsbleðlum. Ég heyrði það á tali manna, að þeim þótti fást gott yfirlit yfir vaxandi getu barnanna og aukinn þroska, með þvi að ganga frá stofu 6 ára barna um stofu 7 ára barna og upp í 8 ára stofuna. Nú leiðir ísak mig inn í stofu, þar sem ekkert er til sýnis annað en bækur. „Ekki lesa nú þessi litlu börn allt þetta“, segi ég við ísak. „Að vísu ekki öll börnin allt“, segir ísak. „En bækur þessar eiga að þjóna eftirtöldum tilgangi: um þeirra í sambandi við elds- neytisskortinn." Við nemum staðar þar sem standa kola, týra og olíulampi. Og Isak segir, að þessi tæki eigi að gera börnunum skiljanlega baráttu kynslóðanna við- myrkr- ið. AÐ I.ÁTA IF TO’A TAI.A Loks nem ég staðar við ullar- kamba, snúðsnældu og sauð- skinnsskó, og skilzt mér þá, hvað fólst í orðun ísaks, er því að „láta umhverfi barnsins hann sagði, að keppa bæri að „tala“ meira en munn kennar- ans.“ Tók ég eftir, að áhaldastofan vakti mikla athygli sýningar- gesta. NÝSTÁRIÆGT ÁHALD Ég hafði tækifæri til að sjá skólastjórann sýna nýstárlegt skuggamyndaáhald, sem hann kallaði „hraðsjá11. Áhald þetta getur varpað lesmáli og mynd- um upp á vegg við dagsbirtu. Myndunum er hægt að varpa á vegginn mjög takmarkaðan síðustu tíma, svo sem tíunda part úr stofuna. En þar hefur verið kom- sekúndu eða skemmri tíma. En ið fyrir kennsluáhöldum skólans. með því að hnitmiða myndtím- „Lítið er ungs manns gaman,“ ann, getur kennarinn komizt að varð mér að hugsa, er ég leit raun um, hvernig háttað er eft- yfir stofuna. irtektarflýti barnanna, eða hve Þar mátti sjá margvísleg reikn- langan tíma myndir og letur ingsáhöld, sem komu mér nýstár- þurfa að vera á veggnum, til þess lega fyrir sjónir, sömuleiðis tæki að barnið geti greint fyrir- til að vekja athygli barnanna á brigðið. lögun hlutanna og búa þau undir Þannig má t. d. komast að raun Unnið með pinnum, sem til þess eru gerðir, með eldspýtnagildleik. LESEFNIÐ Frjáls teikning í 7 ára bekk D. Börnin fá blöð og blýant og ráða því sjálf hvað þau teikna af eigin hugmyndum. Hafði hver aldursfl. sér svæði. — Teikningar úr átthagafræði sýndu bæði vinnu undir handleiðslu kennarans og eins frjálsa vinnu barnsins. Gætti þar margra grasa og mikillar fjölbreytni. Einnig voru þarna á ganginum ljós- myndir af börnunum í starfi og eins af hverjum flokk. Gáfu myndir þessar skýra mynd af skólastarfinu, enda vöktu þær óskipta athygli sýningargesta. í þremur stofum lágu svo frammi ar bækurnar voru gerðar úr laus- um blöðum, enda sagði skóla- stjórinn mér, að skólinn hefði jafnan haft þennan máta á, lagt allt efni til í skólanum, og sýndi mér því til stuðnings ýmsar papp- írsvörur og efni til kennslustarfs- ins. VINNUBÆKURNAR Það vakti athygli mína, hvað vinnubækurnar voru snyrtilegar og margar skreyttar listilega af Börn í 6 ára bekk lesa. 1. Börnin þurfa að fá stigrækt- andi kennslu, sem styðst við ákveðin tækniatriði, gerir börn- unum skiljanlegt, hvað það er að lesa, kallar þau til ábyrgðar við lestrarstarfið og gefur þeim sjálisbjargarmöguleika. Lesmálið á lausu blöðunum, sem eru hér í nærri þúsund um- slögum, er samið hér i skólanum sem tilraun til að reyna að full- nægja þessu. 2. Börnin þurfa að fá tækifæri til að lesa efni, sem mæðir á kenndum atriðum, er hæfilega létt og krefst ekki nærfærinnar hjálpar kennarans. 3. Börnin þurfa (helzt daglega) að fá tækifæri til að lesa verk- efni, sem miðað er við það, sem þau eru búin að læra, en er það létt, að kennarinn getur tekið það óundirbúið til hraðlesturs, sam- eiginlega fyrir allan bekkinn. 4. Börnin þurfa að fá tækifæri til að lesa einstaklingslega í skól- anum, án tillits til þess, hvað bekkjarsystkinin eru að lesa. 5. Börnin þurfa að lesa heima, bæði fyrirsett efni og eins eftir eigin vali, þó framan af í sam- ráði við kennarann." Um leið og við göngum út úr bókastofunni segir ísak: „Kalla má, að góður lesbóka- kostur í skólastarfi hjálpi til að „gera börnunum skó“ til að kpm- ast ófótasár um þá „Holtavörðu- heiði“, sem lestrarnámið vill tíð- um reynast mörgu barninu.“ teikningu, leirmótun, pappírs- föndur, prentstafagerð o. fl. TAÐSKÁN OG MÓKÖGGULL „Hvað er nú þetta?“ segi ég og lit á taðskán, móköggul og kolamola. „Þetta eru tæki fyrir átthaga- fræðikennsluna", segir ísak. „Þeg ar gera á börnunum skiljan- lega baráttu kynslóðanna við að halda híbýlum sínum heitum. Það á að minna börn á útmán- aðakvíðann, sem fylgdi forfeðr- um, hvernig lestrarhæfni barn- anna er háttað. Mikils virði er það fyrir börnin og framtið þeirra, að kennarinn viti sem greinilegast, hvernig þau eru af guði gerð til að taka lestrar- náminu. HLÝ ORÐ TIL SKÓLAINS Það var ánægjulegt að sjá þessa sýningu í skóla ísaks Jóns- sonar. Ég heyrði mörg hlý orð mælt í garð skólans af foreldr- Frh. á bls. 31 Kennarinn, Herdís Egilsdóttir, spilar á gítar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.