Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 3
Föstudagu.- 17. júrrí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 KEFLAVIK Herbergi til leigu gegn hÚS- hjálp. — Upplýsingar í Há- túni 10. — Tvíburafcerra óskast keypt. — Upplýsing- ar í síma 2615. Sparið tiniQnn Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og' kukur, VERZLUNIN STRAUMNE3 Neavegi 83. — Sími 82882. GÓLFTEPPt Hin vinsælu ullarhamps- teppi, eru komin aftur. — Einnig goblin-teppi, í mörg- um stærðum og gerðum. T E P P I h.f. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. toduwí/faviaA&rv Lmc/ai-g ZS SÍMI 3 743 ; 1. fiokks pússningasandur til sölu. Einnig hvítur sand- ur, fínn og grófur. Upplýs- ingar í síma 82877. Einbýlishus við Laugarás. 2 hæðir og ris, í smíðum, til sölu. 1. hæð mjög hentug sem verzlunarhúsnæði. Skipti á einbýlishúsi eða hálfri húseign innan hitaveitu- svæðis æskileg. 3 herb. risíbúð við Hjalla- veg. — 3 herb. ibúðarbæð við Grett- isgötu. -- 3 herb. kjallaraíbúð við Sundlaugaveg. 3 berb. fokheldur kjallari á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. 3 lierb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. Einbýlisliús við Hjallaveg, Þverholt, Fossvogi, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Byggingarlóðir í Vesturbæn um. — Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Telpuhattar 68,00 kr. — Telpukjólar 96,00 kr. — TOLEDO Fischersundi. Eignabankinn h.f. Þorkcll Ingibergsson, Víðimel 19. Sími 6354. Fasteignasala. Svefnsófar — Armsfólar Þrjár gerðir af armatóluía fyrirliggjandi. Verð á axm- •tólum frá kr. 785.00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drifanda) Smyrjari Vanan smyrjara vantar á sænska skipið „ARCADIA", sem liggur í Reykjavíkur- höfn. Uppl. á laugard. hjá Har. Faaberg h.f., símar 5950 — 1150. ' Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum «knum afgreidd, — T Ý L I gleraugnaverzlun, Austurstræti 20. Reykjavík. TIL SÖLU Ford 1935. Tilvalinn sem varahlutir í annan. Mjög ó- dýr. Upplýsingar í síma 9606. — G / uggatjald aefni með einlitum og mislitum bróderuðum pífum. — Bankastræti 7. Bílaleiga Höfum bíla til leigu. Ak- ið sjálfir. Aðeins traustir og góðir ferðabílar. BÍLAMIÐ STÖÐIN S. f. Hallveigarstíg 9. íbúðir fil söStus 3 herb. íbúðarhæð i Norður- mýri. Utborgun kr. 130 þús. til 150 þús. 3 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð, í Hlíð- arhverfi. Utborgun kr. 130 þús. Glæsileg 4ra lierb. íbúðar- liæð, 127 ferm., í Hlíðar- hverfi. 4 berb. íbúðarhæð með sér inngangi og sér hita- veitu. —• Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð- ir. — Fokheld bús og iiaðir, af ýmsum stærðum í bænum. Nokkur einbýlishús á hitá- veitusvæði og víðar. Skrifstofan opin kl. 9—12 n. k. laugardag. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518. Jarðýta til leigu. Vélsmiðjan BJARG Sími 7184. Laii oskast Allt að 100 þús. kr lán ósk- ast, í mjög gott fyrirtæki. Má vera í tvennu lagi, eða meir. —■ Endurgreiðist að fullu eftir eitt ár. — Góð trygging. Vextir eftir sam- komulagi. Tilb. merkt: „Ör- uggt — 600“, sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, 23. þ. m. — TIL SÖLU 3ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði og utan þess. — Ennfremur stærri og smærri íbúðir og hús víðs vegar í bænum. Höfum kaupendur að góðri 3ja herbergja íbúð í Suð- vesturbænum. Mikil út- borgun. — SALA & SAMNINGAR Laugav. 29. (Verzl. Brynja uppi). Viðtalstími kl. 5—7 daglega. Sími 6916. Ufan- og innan- hússmálun tekið á móti pöntunum. — Sími 82246. Rögnvaldur Pálsson málarameistari. Dönsk stúlka, með góð með- mæli frá Danmörku, óskar eftir VIST hjá góðu fólki, helzt í Rvík. Tilb. sendist afgr. Mbl., — merkt: „Vist — 603“ fyrir 21. þ. m. — Get útvegað: Orgelharmonium frá smáorgélum til stærstu pedalorgela, — Rafmagns- orgel, ýmsar gerðir. — Orgelbekki (eru til hér). — Pianó og flygla. — Elías Bjarnason Sími 4155. Óska eftir að taka á leigu þriflegt I ðnaðarhúsnœði ca. 60—100 ferm. Tilboð merkt: „Sælgætisgerð — 602“ sendist Mbl. fyrir mið- vikudag. Ungur Verzlunarmaður getur fengið atvinnu nú þeg ar við afgreiðslustarf. Upp- lýsingar ekki í síma. Verzlunin Verðand! h.f. Hlinkagilcfror Verð kr. 40,00. Nýlegur, grár Silver-Cross BARNAVAGN ásamt tösku til sölu, á Reyni mel 28, sími 1196. IJús til sölu Til sölu er timburhús, 2 í- búðir. Þarf að flytjast af lóðinni strax. Upplýsingar í síma 81517. Kona vön saumaskap, óskar eftir buxnasaumi eða barnafata- saumi, heimsent. Tilb. merkt „Vön -—- 606“, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. Stór Bílskúr til sölu til brottflutnings, strax. Uppl. í síma 2802, fyrir hádegi í dag. Illuthafar Fyr'rtæki, sem vill auka rekstur sinn, óskar eftir nokkrum hluthöfum, sem gætu lagt fram nokkurt fjár magn. Atvinna við fyrirtæk ið gæti komið til greina. — I.isthafí idur sendi nafn á- samt heimilisfangi, til afgr. Mbl., merkt: „Gott fyrir- tæki —• 605“. Verzlun O. ELLINGSEN Hi. Mislit handktœði nýkomin. Lækjargötu 4. ¥11 kaupa 4ra manna bíl, Austin eða Morris 10 ha. Upplýsingar í Barmahlíð 36. Sími 6070, kl. 1—4, laugardag. íhúð tel leigu Á mjög skemmtilegum stað í Laugarási verður til leigu íbúð, 3 herb. og eldhús, á- samt geymslu og aðgang að þvottaherbergi í kjallara. — Ibúðin er nú óstandsett og verður væntanlegur leigu- taki að útvega lán eða greiða fyrirfram. Nánari upplýsingar í síma 5323, kl. 6—7 á morgun og mánudag. Te/po 12-13 ára óskast til að gæta 2ja barna í nágrenni bæjarins. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Barngóð — 608“. Til sölu nýr Philips útvarpsgrammó- fónn ásamt 120 úrvals dægurlaga plötum. Uppl. í síma 9958, eftir kl. 2 e.h. Bílleyfi óskast Óska að kaupa sendiferða- bifreiðaleyfi á Ameríku, strax. Tilboð sendist fyrir mánudagskvöld, merkt :■ — „609“. — Vitus sokkavél Lítið notuð Vitus sokkavið- gerðavél til sölu. — Verð kr. 3,500,00. Uppl. Rauðar- árstíg 10, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Skemmtibátur til sölu Báturinn er 22 fet á lengd, með 24 ha. Universal-vél. Ganghraði um 10 mílur, byggður 1950. Flothylki er í bátnum, þannig að hann getur ekki sokkið. Báturinn verður til sýnis við gömlu verbúðarbryggjurnar, laug- ardag og sunnudag. Enn- fremur koma til greina skipti á góðum sendiferða- bíl eða 4ra manna fólksbíl. Sauðfjáreigendur í Reykjavík og Kópavogi. — Unnið verður við réttar- bygginguna föstudag, laug- ardag og sunnudag. Mætið að Lögbergi og hjálpið til við bygginguna. Sumarbústaður á fögrum stað skammt frá bænum, til leigu sumarlangt Upplýsingar í síma 2689.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.