Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ í Föstudagur 17. júní 1955 _ • 1 Gíslason svaraði með nokkrum oi’ðum. LEIKFLOKKUR frá Þjóðleik- húsinu fór s. 1. mánudag í nokk- uð sögulega leikför til Vest- mannaeyja. Vegna þess að ekki var fært flugvélum til Eyja þennan dag varð flokkurinn að fara sjóleiðina með mjólkurbátn- um, sem er í förum á milli Þor- lákshafnar og Vestmannaeyja. Venjulega tekur sú ferð á fimmta tíma, en flokkurinn hreppti austan rok og sjógang og var að velkjast á sjónum í sex og hálfa klukkustund. Voru Eyjaskeggjar orðnir úrkula von- ar um að af sýningu yrði, því báturinn kom ekki að landi fyrr en hálftíma áður en leiksýning átti að hefjast. „Á ENGUM STAÐ ENNÞÁ FENGIÐ EINS GÓÐAR UNDIRTEKTIR“ Þorgrímur Einarsson, leikari, var fararstjóri flokksins. Sagði hann að sjóferðin hafi verið mjög slæm og flestir meira eða minna sjóveikir. Voru leikararnir einu farþegarnir með bátnum, því fólk mun yfirleitt heldur kjósa að bíða eftir flugferð, en að leggja í svona ferðalag. „Sýning- in hafði verið ákveðin kl. 21,00, en vegna þess hve okkur seinkaði biðu áhorfendur þolinmóðir í hálftíma. Sýningin tókst vel og við höfum á engum stað ennþá fengið eins góðar undirtektir áhorfenda". 110 MANNS STÓDU Síðari sýning var síðan kvöldið eftir. Áhorfendur voru þá eins margir og hægt var að koma í húsið, eða um 530 manns, en í sæti tekur húsið 420 manns. Urðu margir frá að hverfa. Leikararnir rómuðu mjög mót- tökurnar í Vestmannaeyjum og sögðu allan aðbúnað hafa verið mjög góðan. Eftir leiksýningu síðara kvöidið hélt Leikfélag Vestmannaeyja samsæti fyrir flokkinn. Jóhann Björnsson, for- maður leikfélagsins flutti ávarp og þakkaði fyrir komuna. Valur EKKI VERIÐ I VESTMANNA- EYJUM í ÞRJÚ ÁR Blöðin í Vestmannaeyjum skrifuðu mjög vinsamlega um komu flokksins og hrósuðu hon- um fyrir dugnað hans. Leikflokkur hefur ekki farið. frá Þjóðleikhúsinu til Vestmannaj eyja í þrjú ár. í fyrra var í ráði að sýna Tópaz þar, en ekki varð úr því vegna viðgerða á sam- komuhúsinu, sem þá stóð yfir. Edvin C. Boif flytur erindi í Guðspekifélagshúsinu kl. 8,30 á laugardag og sunnudag. Fyrra erindið: Fornar launhelgar og andleg menning. Síðara erindið: Hvað eigum við að kenna börnum vorum. P Tónlistaríelagið Fél. ísl. einsöngvara Ó p e r a n La Bohéme Sýning annað kvöld. UPPSELT Næsta sýning á sunnu- dagskvöld. Orfáar sýningar eftir. ........................................................ Tónlistarfélag Hafnarfjarðar: Hljóðfæraleikarar úr Bostonar sinfóníu- hi|ómsveitinni halda hljómleika fyrir styrktarfélaga mánudaginn 20. þ. m. kl. 9,15 síðd. í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Fjölbreytt efnisskrá. Nokkrir aðgöngumiðar verða til sölu í Bæjarbíói. Sími: 9184. Ijúffengt og nærandi Bezti drykkur barna og unglinga Hcildsölubirgðir: H. Ólaisson & Bernhöit Smekkleg og vöndub gjöf v/ð öll tækifæri penm Með Parkers sérsfæba raffægða oddi! ÞÉR komið til með að kynnast þeirri gleði, sem kærkomin gjöf veitir er þér gefið Parker “51” penná. Hann er eftirsóttasti penni heims. Aðeins Parker hefir hinn óviðjafnanlega mjúka raffægða odd, sem gerir alla skrift auðveld- ari en nokkru sinni fyrr. Veljið Parker “51” penna. Úrval af odd- breiddum. Bezta blekið fyrir pennan og alla aðra penna. Notið Parker Quink, eina blekið sem inniheldur solv-x. Verð: Pennar með gullhettu kr. 438,00, sett kr. 749,00. Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett kr. 535,50. Sími 82790 — þrjár línur ; ■ ■ ..........■■■■■.■■■■■•■■■■■■.. FORD FRÁ ENGLANDI Zephyr Six, 5 manna, 6 cyl. — Verð ca. kr. 50.390,00 Consul, 5 manna, 4 cyl. — Verð ca. ltr. 50.230,00 Stuttur afgreiðslufrestur ef pantað er strax. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Kgllsson, P.O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnavwzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 6041-E Sveinn Egilsson h.f. Sími 82950 — Laugavcgi 105 * ■ É UUJMA»J-«JL*XEAUULMXP . ■«■■>■ ■■■■■■•■■■■■>■ ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■ / IU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.