Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 11
Föstudagar 17. júní 1955 MORGVTSBLAÐIÐ 11 Ný gerð af Hoover-þvotta- vélum komin í verzlanir Hoaver-þvottavél sem sýður þvotiinn, Verð kr. 2.970,00 Húsmœður! Hoover- umboðið Nú getið þér valið milli þriggja gerða af HOOVER-þvottavélum, sem allar eru traustar, velvirkar og afkasta- miklar, en mismunandi að stærð og verði, eftir því, sem hverju heim- ili hentar: Hoover-þvottavél, minni gerð kr. 1,883,00 Hoover-þvottavél, stærri gerð kr. 2.610,00 Hoover-þvottavél sem sýður kr. 2,970,00 Höfiiíigleg mmn- ingagjöf fii 5VF! , SR. JÓN M. GUÐJÓNSSON, Akranesi hefur afhent Slysa- varnafélagi Islands að gjöf kr. 10.000.00 fyrir hönd Ólafs Guð- mundssonar áður bónda í Mið- vogi nú til heimilis á Skagabraut 17, Akranesi, og barna hans Egg- erts Aðalsteins, Jóns og Ragn- hildar Sigríðar, til minningar ura konu hans og móður þeirra, Kristínu Jónsdóttur, er andaðist 8. apríl s.l. í sjúkrahúsi Akraness og bróður hennar Kláus Jóns- sonar, er drukknaði um tvítugt með kútter Ingvari á Viðevjar'- sundi 7. apríl 1906. Gjöfin er færð á afmælisdegi Kristínar 11. júní, en þann dag hefði hún orðið 65 áfa. Þau systkin Kristín og Kláus voru fædd að Ausu í Andakíl og þar var bernsku- og æskuheimih. þeirra. Á milli þeirra voru miklir kærleikar. Sorgaratburðurinn við Viðey leið henni aldrei úr hugá. Hún lagði jafnan fram sína fóm til samtaka siysavarnanna, eí •verða mætti til þess að fyrir- byggja að slíkur atburður endur- taki sig. Kristín var mannvinur og málleysingja, mikilsvirt og öllum kær, sem þekktu hana. . (Frá SVFÍ). Vefnaðarvara: Tilbúinn fatnaður: Plasticvörur: Smávörur: íþróttavörur: Hvítt khakiefni Saumlausir nælonsokkar Auglýsingastafabækur Steinpúður Fótboltar Crepeefni Nælonsokkar 51/30 51/15 Blýantsyddarar Barnapúður Sundskálar Satín Næloncrepesokkar Pottasleikjur Creme Sundhringir Sportjakkaefni Perlonsokkar Töskur Augnabrúnalitur Sundbelti Karlmannafataefni Ullarsokkar Barnasólgleraugu Varalitur Badmintonspaðar Reiðbuxnaefni ísgarnssokkar Sólgleraugu Rakvélar Pressur Zell-ullarefni BómuIIarsokkar Plastic-„fætur“ Rakblöð Badmintonboltar Cretonneefni Sportsokkar, no. 3, 4, 5, 6, Plasticmyndaveski Hárspennur Vindsængur Nælontweed 7, 8 Seðlaveski Naglasköfur Blöðrur Rayontweed BómuIIarhosur no. 3, 4, 5, Kúlupennar Títuprjónar Spiladósir Ullartweed 6, 7, 8, 9, 10 Fyllingar Smellur Barnatöskur Drengjafataefni Ullarhosur Flautur Stoppugarn Armbönd Cheviot Baðjakkar W. C. pappírshöldur Nælonhárnet Tístidýr Léreft Sportjakkar Flaggstengur Bendlar Innkaupatöskur Rayongarberdine Baðsloppar- Eggjabikarar Teygja, hvít og svört Nælongarberdine Herrasloppar Sparibaukar Stímur Tjpðiirvöriir‘ Dacron gaberdine Sundbolir Fatahlífar Gluggatjaldakögur iJV/Uttl V V/1 141 • Ullargarberdíne Sundbuxur Svuntur Lampaskermakögur Skjalatöskur Skyrtuefni, köflótt Nælonblússur Matarsett Sjalakögur Skjalamöppur Rayonmyndaefni Poplinblússur Öskubakkar Kjólaleggingar Hazkar (karla og kvenna) Shantung kjólaefni Blúndukot Hárkambar Hlýrabönd Belti (kvenna) Satín gallaefni Nælonundirkjólar Fataburstar Tyllblúnda Kápuefni N ælonundirpils Naglaburstar Bómullarblúnda Klultkur og Úr: Georgette svart Rayonundirkjólar Speglar Nælonblúnda Nælontyll Rayonundirpils Greiður Nælonbroderieblúnda Vekjaraklukkur Hvítt blússuefni Telpunáttkjólar Hárburstar Milliverk Ferðaklukkur Sumarkjólaefni Nælonnáttföt Spilapeningar Pilsstrengur 400 daga klukkur Dúkaefni Nælonnáttjakkar Raksápuhylki Belti (skraut) Músik vekjaraklukkur Hannyrðaefni Náttfatasett Handsápuhylki Slæður Karlmannsvsaaúr Húsgagnaáklæði Nylon-buxur Skrautbox Dúskar Karlmannsarmbandsúr Nælon gluggatjöld Rayonbuxur Borðplattar Hálsreimar Kvenarmbandsúr Hvítt næloneíni Næloncrepebuxur Títuprjónabox Hálsbönd Kvenhringir Rayon twill Ullarpeysur Herðatré Kjólakragar Sans. taft Telpuregnkápur Drykkjarmál Hárbönd Ýmislegt: Taft Morie Barnavetlingar Konfektskálar Skrautspennur Taft Tauhanzkar Bollabakkar Kjólaperlur Tik-ryksugur Rayon crepe Bindi Reglustrikusett N.F.I samlagningavélar Rayon prjónasHki Treflar Blómsturpottahlífar Postnlín svörnr* Combi búðarkassar Nælon prjónasilki Þverslaufur Strigaskór, kvenna og Sirs Herraskyrtur, rayon, Öskubakkar karla Plasticefni nælon, orlon Skrautstyttur Schubert margföldunar- Gluggatjaldaefni Drengjaskyrtur Kaffistell vélar Borðdúkar Kvenkjólar Blómavasar Ronson-kveikjarar Ullarjersey V innuvetlingar. Veggplattar Músik-cigarettuskraut- Svart loðkragaefni Skrautdiskar kassar Millikjólafóður Heildsölubirgðir: Sparta reiðhjól með hjálparmótor íslenzk-erlenda verzlunarfélagið GaB'ðastræti 2 Sími H.f. 5333 V ý \ i V \ \ \ '\ \ \ i '\ í i \ \ \ i > > \ \ \ I \ \ v \ > \ s \ \ \ \ í ■\ \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.