Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGTJTSBLAÐIÐ Föstudagur 17. júní 1955 Ingólfscafé Ingólfscafé Eldri dansarnir í Ingólfscafé annað kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — Sími 2826 Gömlu dunsurnir annað kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur — Númi Þorbergsson stjórnar Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 VETR ARGARÐ URINN DAMSLEIKUR Vftrargarðinum annað kvöld kl. 9. HUÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonai. Dansað til klukkan 2 v. & SILFURTUNGLIÐ Dansleikur í kvöld Hin vinsæla hljómsveit Jose M. Riba leikur frá kl. 9—1 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 — Sími 82611 SILFURTUN GLIÐ SELFOSSBIO SELFOSSBIO • M : •>- : f DANSLEIKUR laugardagskvöld klukkan 9. Skemmtiatriði. ; . Hljómsveit Skapta Ólafssonar - Söngvari Skapti Ólafsson SELFOSSBÍÓ SELFOSSBÍÓ Kíégarður — Donsleikur Ungmennafélagið Afturelding heldur skemmtun ann- að kvöld klukkan 9. e. h. — Góð hljómsveit. Húsinu lokað kl. 11,30. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni. Ölvun bönnuð. Skemmtinef.ndin. írá Hstel Bifröst, Bsrgarfirði H. B. kvartettinn leikur frá kl. 9—2 annað kvöld. Bíll tll sölu Lincoln smíðaður 1938, til sýnis og sölu að Hátúni 9, laugardag og sunnudag. Reglusamur maður óskar eftir HERBERGI í Austurbænum. — Tilboð merkt: „Stórt herbergi — 612“, sendist afgr. Mbl., fyrir sunnudag. BEZT AÐ AUGLfSA I HORGlimLAOim Einn bóndi minir þrjár kýr úr bléð- kreppusótf MYKJUNESI, 12. júní: — Mjög hefur borið á blóðkreppusótt í kúm hér í Holtum í vetur og vor. Hefur pest þessi stungið sér nið- ur hér og þar oft með alllöngu millibili, án þess að um sýnilegt samband geti verið að ræða. Verð ur oft á tíðum ekki greint, hvern- ig veikin berst eða með hverju. Rétt fyrir hvítasunnu barst pest þessi að Þjórsártúni. Urðu naútgripir allir fárveikir með þeim afleiðingum að þrjár kýr drápust og tvær til þrjár aðrar urðu þannig úti að ekki er lík- legt að þær nái sér aftur, þótt þær kunni að lifa pestina af. Hefur bóndinn í Þjórsártúni, Ölver Karlson, orðið fyrir miklu tjóni, bæði í missi gripanna og svo mjög miklu afurðatapi í lengri tíma. — M. G. DANSLEIKUR annað kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS. Aðgöngumiðasala kl. 6. HÓTEL BORG lir salirnir opnir í kvöld l\lýr lax á borðuin R E l\l 195 6 manna, 4ra dyra, Eyðsla 10 I. á 100 km. Verð kr. 64.500 4ra manna, 4ra dyra. Eyðsla 6 1. á 100 km. Verð kr. 36.500 Eyðsla 12 1. á 100 km. — Burð- armagn 800 kg. af vörum. Verð kr. 51.000. 4 dyra station af sömu stærð. Verð kr. 64.000. STERKIR SPARNEVTNIR 1 RENAULT er ein mest selda biireið Evrópu Reynslan er bezta veganestið, — Pantið strax í dag og bifreiðin kemur eftir mánuð. Leitið nánari upplýsinga: COLUMBUS H.F. BRAUTARHOLTI 20 — SÍMAR 6460 og 6660. MARKÍFS EftSr Fai Sk-AA DON T WORRY, A^AJOR ...I WONT SIGNAL FOR HELP UNLSSS _ IT'S A CASS C= . jg 'v L!F£ ANC DS/-YTH f k /<s —-1A ^ / * ?r'V 1) — Aðeins við tveir vitum um þessar tilraunir. 2) — Og svo er aðeíns eitt að lokum. Vikulega mun ég fljúga yfir svæðið, sem þú verður á, — og ef þú skyldir lenda í ein- hverjum vandræðum, þá reyndu að gefa mér merki. 3) — En ég mun ekki láta veita á mér bera nema ég sé í lífs þér hjálp nema það sé lifsnauð- hættu staddur. synlegt. — Þú mátt vera viss uml það, foringi, að ég mun ekki láta |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.