Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 Knaftspyrna: Erlenf unglingalið hér í fyrsfa sinn Leikur fyrst á faugardag við íslandsmeistarana MEÐAL farþega hingað til lands í morgun með „Gullfossi" voru þýzku knattspyrnudrengirnir, sem hingað koma í gagnkvæmu boði fyrir Þýzkalandsför Valsdrengja í fyrrahaust. Þetta þýzka lið er fyrsta erlenda unglingaliðið, sem til íslands kemur. Það leikur hér nokkra leiki — hinn fyrsti er á laugardaginn á íþrótta- vellinum og hefst kl. 4 e. h. Stúdentarnir við Skólabrú, í sólskininu í gær. — Ljósm. Mbl. Ol. K. M. 109. skólaári Menntaskólans lauk í gær er 115 stúdentar brautskráðust ¥ TM NÓNBIL í gærdag, er sól skein í heiði hér í Reykjavík, gengu út í sólskin- ið 115 stúdentar, sem Mennta- skólinn í Reykjavík braut- skráði í gær, er 109. skólaár- inu var lokið, frá því skólinn fluttist í hið sögufræga og virðulega hús. — Yfir höfð- um þessa glæsilega hóps æsku fólks blakti íslenzki fáninn. ★ Athöfnin hófst kl. 2. Gekk þá Pálmi Hannesson, rektor, og Kristinn Ármannsson, yfirkenn- ari, í hátíðasal, en síðan kenn- arar og þá nýstúdentarnir. Pálmi Hannesson tók síðan til máls og gerði grein fyrir skóla- starfinu. — Við þessa athöfn voru mættir eldri stúdentar, en einkum voru þar fjölmennir 25 og 40 ára stúdentar, sem í gær minntust stúdentaafmælis síns. Er rektor greindi frá störfum skólans á því skólaári, sem nú er að líða, komst hann m. a. svo að orði: EINKUNNIR Undir árspróf gengu 342 nem- endur, voru 332 skólanemendur og 10 utanskólanemendur. Próf- inu luku 323, 3 nemendur fluttir upp án þess að ljúka prófi, 292 nemendur stóðust próf, en 31 féll. 7 nemendur hlutu ágætiseink- unn, 99 T. einkunn, 150 II. eink- unn og 36 II. einkunn. Hæstar einkunnir hlutu: Jóna- tan Þórmundsson, 4. B, ág., 9.61; Þorsteinn Þorsteinsson, 3. B, ág., 9.55; Gylfi ísaksson, 3. B, ág., 9.41; Gísli Þorsteinsson, 4. B, ág., 9.36. — Undir stúdentspróf gengu 115 nemendur. 110 skólanemendur og 5 utanskóla. í máladeild 68 nem., þar af 2 utanskóla. Luku allir prófi og stóðust. Einn skólanem- andi hlaut ágætiseinkunn, 41 I. einkunn, 25 II. einkunn og einn III. einkunn. Hæstu einkunn í máladeild og á stúdentsprófi hlaut Haukur Helgason, ág. 9.15. Næsthæsta einkunn, 8.65, hlutu þær Helga Jóhannsdóttir og Inga Huld Há- konardóttir, en fjórðu hæstu, 8,58, Bjarney Ingólfsdóttir. í stærðfræðideild 47 nemepdur, þar af 3 utanskóla. Skólanem- endur luku allir prófi og stóðust, einn utanskóla stóðst próf, annar fékk að fresta nokkrum hluta til hausts, en hinn þriðji féll. 26 nemendur hlutu I. einkunn, 17 II. einkunn og 2 III. einkunn. — Hæstu einkunn í stærðfræði- deild hlaut Sigurþór Tómasson, I., 8.27. Næsthæsta einkunn, I., 8.26, Steinar Farestveit, og þriðju hæstu, I., 8.18, Inga Á. Guð- mundsdóttir. VERÐLAUN Er rektor hafði afhent stúdent- um prófskírteinin árnaði hann þeim allra heilla og afhenti síðan þeim stúdentum verðlaun, er þeir hlutu, en þeir eru þessir: Verðlaun úr Minningarsjóði Páls Sveinssonar, yfirkennara, sem veitt eru fyrir frábæra prúð- mennsku og stundvísi, hlutu þau Guðrún Ó. Jónsdóttir og Pedro Riba Ólafsson. Verðlaun úr Minningarsjóði Skúla læknis Árnasonar voru veitt Magnúsi K. Péturssyni. — Sjóður þessi er nýr, stofnaður af börnum Skúla læknis, og á að veita úr honum verðlaun fyrir ágæta latínukunnáttu við stúd- entspróf. Vei-ðlaun vegna frábærrar kunnáttu í náttúrufræði við stúdentspróf: Helga Jóhanns- dóttir. Verðlaunabækur frá skólanum hafa að þessu sinni verið veittar þeim nemendum, er hæstar einkunnir hlutu við árspróf og stúdentspróf, en ekki fá önnur verðlaun frá skólanum: Pálmi Lárusson, 5. X, ág., 9.21. Sveinbjörn Björnsson, 5. X, ág., 9.01. Gísli Þorsteinsson, 4. B, ág., 9.36. — Gylfi Guðnason, 4. X, ág., 9.11. Gylfi ísaksson, 3. B, ág., 9.41. Björn Ólafs, 3. B, I., 8.84. Andri ísaksson, 3. C, I , 8.92. Frá Dansk-íslenzka félaginu fvrir hæsta einkunn í ðÖnsku við stúdentspróf: Bjarney Ingólfs- dóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Sonja Diego, Þorgerður Berg- mundsdóttir, Oddur Jón Bjarna- son, Svend Malmberg. Verðiaun Alliance francaise — ágætiseinkunn í frönsku við stúdentspróf, hlutu: Bjarney Ingólfsdóttir, Haukur Helgason, Elína Hallgrímsson, Ingi Axels- son. Frá félaginu Germania fyrir hæstu einkunnir í þýzku við stúdentspróf: Bjarney Ingólfs- dóttir, Haukur Helgason, Ingi Axelsson. Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar veitti Sonju Diego bók, sem verðlaun fyrir hæsta eink- unn í ensku við stúdentspróf. RÆÐA REKTORS Þá ávarpaði rektor hina nýju stúdenta. Minnti á þann fögnuð, sem væri ríkjandi meðal þeirra á þessari stundu, er mikið starf lægi að^baki. En sú gleði væri nokkrum trega blandin samt, þvi á slíkum kveðjustundum „Deyja menn dálítið", eins og Frakkar segja. Maður skilur eftir hluta af sjálfum sér. Rektor benti á að framundan væri ábyrgð og starf, og hann kvaðst vona að stúdent- arnir yrðu nýtir þjóðfélagsþegn- ar. „Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru“, væri kveðja sín til hinna ungu stúdenta, og rektor endurtók þessi orð: Varðveit hjarta þitt, það er uppspretta lífsins. KVEÐJUR Niels P. Dungal, prófessor, kvaddi sér hljóðs, árnaði ný- stúdentum heilla á þessum degi. Færði hann í'ektor og skóla kveðjur 40 ára stúdenta og af henti að gjöf grip einn mikinn, nokkurs konar' veldissprota, er inspector scolae skal bera við hátiðleg tækifæri í skólanum, sýnilegt tákn embættis síns inn- an skólaveggja. Tók inspector scoiae við sprotanum, sem er úr kjörvið, lagður hvítu beini, hinn veglegasti gripur. Vafalaust á eftir að skapa hefð í notkun hans í Menntaskólanum, eins og gefendur líka ætlast til. Þorvaldur Þórarinsson, lögfr., hafði orð fyrir 25 ára stúdentum og færði skólanum að gjöf mál- verk af Pálma Hannessyni rektor eftir Sigurð Sigurðsson málara. Þessi stúdentsárgangur var hinn fyrsti er rektor brautskráði, og afhjúpaði málverkið Anna Hall- dórsdóttir, er var fyrsta studman, sem Pálmi rektor afhenti stúd- entsskírteini, aiþingishátiðarárið 1930. Pálmi rektor þakkaði þessar gjafir, þakkaði síðan kennurum og nemendum öllum samstarfið á skólaáxinu og sagði þvi síðan lokið. Neðst á Skólabrúnni tók hinn glaði hópur með hvítkollana sér stöðu en ljósmyndarar tóku myndir af hópnum. Stááerit&mir STÚDENTAR frá Menntaskólan- um í Reykjavik 16. júní 1955: MÁLADEILD A. Innanskóla Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Ágústa Einarsdóttir, Ásdís Kristjánsdóttir, Bjarney Ingólfsdóttir, Brvndís Víglundsdóttir, Dröfn Hannesdóttir, Elísabet Gísladóttir, Friðrika Geirsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Guðrún Þorbergsdóttir, Helga Jóhannsdóttir, Helga Sigurbjarnadóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Inger Kristjánsson, Nanna Þorláksdóttir, Ragnheiður Sveinbjarnard., Sesselja Friðriksdóttir, Sigríður Guðbjörnsdóttir, Sigrún Arnórsdóttir, Sigrún Valdimarsdóttir, Sonja Diego, Steinunn iVlarteinsdóttir, Þorgerður Bergmundsdóttir, Birgir Gunnarsson, Bjarnar Ingimarsson, Daníel Halldórsson, Einar S. Ólafsson, Einar Sigurðsson, Gísli Blöndal, Guðjón Ármann Eyjólfsson, Gunnar Jónsson, Haukur Helgason, Frh. á næsta dálki. ★ ÚRVALSLIÐ Þýzku knattspyrnumennirnir eru á aldrinum 16—18 ára. Eiga Hrafn Þórisson, Jóhannes Ingibjartsson, Kristinn Guðmundsson, Kristján Baldvinsson, Kristmann Eiðsson, Magnús V. Ármann, Magnús K. Pétursson, Oddur J. Bjarnason, Oddur Sigurðsson, Ólafur Karlsson, Ólafur Pálmason, Ragnar Aðalsteinsson, Þorsteinn Júlíusson, Eggert Guðjónsson, Einar Kristjánsson, Elína Hallgrímsson, Geir Garðarsson, • Guðmundur Guðmundsson, Guðrún Á. Guðmundsdóttir, Haraldur Ellingsen, Hulda Guðmundsdóttir, Inga Birna Jónsdóttir, Ingibjörg Stephensen, Ingunn Benediktsdóttir, Ólafur Jónsson, Pedro Riba Óiafsson, Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Rannveig Jónsdóttir, Sigurður Tómasson, Sigurður Þórðarson, Sólveig Kristinsdóttir, Vilborg Harðardóttir, Þórdís K. Sigurðardóttir. B. Utanskóla Halla Valdimarsdóttir, Valur Gústafsson. STÆRÐFRÆÐIDEILD A. Innanskóla Ásgrímur Gunnarsson, Benedikt Sigurðsson, Bragi Árnason, Bragi Jóhannesson, Gísli Torfason, Haukur Bjarnason, Hólmfríður Sigurðardóttir, Inga Á. Guðmundsdóttir, Ingi F. Axelsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Leifur Þorsteinsson, Sigríður Jónsdóttir, Sigrún Þórisdóttir, Sigurbergur Sveinsson, Sigurður Sigurðsson, Stefán H. Sigfússon, Steinar Jakobsson, Vilheim H. Valdimarsson, Þórhallur Helgason, Þuríður Sigurðardóttir, Örn Forberg, Bjarni Felixson, Bjarni Kristmundsson, Edda S. Björnsdóttir, Finnur Kolbeinsson, Friðrik Ólafsson, Friðrik Pálmason, Guðjón Sigurbjörnsson, Guðrún Ó. Jónsdóttir, Gunnar Ásmundason, Gunnar H. Pálsson, Hreinn Hjartarson, Ingþór Indriðason, Jóhann Már Maríusson, Margrét. Rasmus, Ómar Árnason, Páll Ólafsson, Sigurþór Tómasson, Steinar Farestveit, Steinunn Ó. Lárusdóttir, Svend Malmberg, Trausti Ríkharðsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Jón Laxdal Arnalds. B. Utanskóla Sigurður Ingvarssön. þeir allir heima í Hamborg, og hafa af knattspyrnusambandinu þar, verið valdir í úrvalslið til Islandsferðarinnar. Þeir eru fé- lagar í 12 félögum, en þeir eru 18 talsins, sem hingað eru komn-i ir. Einn hinna þýaku drengja frá Hamborg, sem hér er á ferð með nrvalsliði borgar si»nar í 2. akl- ursílokki. Víst er að þessir ungu þýzkú menn muni sýna okkur góða knattspyrnu. Æfingaskilyrði eru þeim góð sköpuð í heimaborg sinni, því Þjóðveriar gera mikið fyrir sina æskumenn. k OKKAR DRENGIR STERKIR En ekki muui u.nr:>* ■- 'r Reykjavíkur láta ' mfnni pokána í leíkjum við jafnaldra skia í á Þýzkalandi fyrr en í fulla hnef- ana. Til marks um það er að í Þýzka landsferð sinni í fyrrahaust sigr- aði Valur í 3 leikjum en tapaði einum. Sýndi það sig að Valur, sem var íslandsmeistari í þess- um flokki drengja stóð fy!!ilega jafnfætis æskumönnum landsins sem nú heldur heimsmeistarabik- arnum í knattspyrnu. ★ SKEMMTILEGIR LEIKIR Og þegar þess er einnig gætt, að knattspvrna er sjaldan skemmtiiegri en þcgar ungir æskumenn leika hana, þá er víst að leikir þýzka úrvalsliðsins hér verða skernmtilegir og vafalaust verða margir á veliinum. áfnám veuaferéfa- Frá utanríkisráðuneytinui: MEÐ erindum, dags. 14. maí 1955, hafa sendiherrar íslands og Grikklands í París gert samj- komulag um afnám vegabréfa- áritana fyrir borgara annar^ landsins, sem ferðast vilja í hinu, enda sé ekki um launaða atvinnu eða lengri dvöl en tveggja mán- aða að ræða. Samkomulagið gengur í gildi hinn 1. júli 1955.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.