Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 15
»im miiii vimniimi Föstudagur 17. júní 1955 MORGUNBLAÐ.Ð Alúðar þakkir fyrir hinar mörgu hlýju kveðjur á sjö- tugasta og fimmta aldursafmæli mínu. Munu mér þær ávallt minnisstæðar. Bjarni Jónsson, Svalbarði, Vestmannaeyjum. Notið KIWB skóáburð KIWI og gljáinn á skónum verður bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er framleiddur úr úrvals vaxefnum og ósvikn- um Sútaralitum. Þetta megin orsök þess, hversu djúpur og lang- varandi Kiwigljáinn er og enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu gæði Kiwi, þegar um er að ræða að verja skóna og viðhalda þeim. Reynið eina Kiwi dós í dag. Skórn- ir munu verða snyrti- legri og þeir munu endast betur. Gæðin eru á heimsmæli- kvarða — Fæst í 10 litutn. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.f. ViL KAUPA LEYFI fyrir sendiferðabifreið. — Uppl. í síma 82896 og 81477 í dag kl. 10—12 og 1—3._ ........... ... VINNA Hreingei-ningar! Sími 2173. '— Vanir og'liðlegir menn. — iSamkomar Hjálpráeðisherinn! ; 17. júní kaffisala | Komið og drekkið síðdegiskaffið ! í sal Hjálpræðishersins. — Opnað kl. 15,30. — Velkomin. Félagsláf Mr. Edwin C. Bolt flytur erindi í Guðspekifélags- húsinu kl. 8,30 í kvöld. Erindið nefnist: „Hvað eigum við að kenna börnum vorum“. Skíðadeild K.R. Vinna við nýja skálann á Skála- felli er hafin. Farið verður á laugardag kl. 4 frá Shell-portinu við Lækjargötu. — K.R.-ingar, njótið sólar og fjallalofts við vinnu á Skáiafelli. Skálinn verð- ur að vera nothæfur í vetur. Fríar ferðir. — Nefndin. Ódýr bíil t$TANLEY] Skápalœsingar og skúffuhöldur Járnvsruverzlun Jes Zimsen h.f. TILBOÐ óskast í 6 manna fólksbifreið, R-6963, De Soto, model 1946. Bifreioin er til sýnis í porti Áhaldahúss bæjarins, Skúlatúni 1. Tilboð óskast send skrifstofu bæjarverk- fræðings, Ingólfsstræti 5 og verða þau opnuð að við- stöddum bjóðendum þ. 22. júní n. k. kl. 2 e. h. Bifreiðastöðin Bæjorleiðir hefir opnað nýjan bílasíma við Hagatorg í Vestur- bænum: Sími 5007. Gjörið svo og reynið viðskiptin. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir, Langholtsveg 117. Sími 5000. Félagsmenn í F.Í.B. j •m Þeir, sem geta lánað bíla til ferðarinnar með gamla ; fólkið á morgun (laugardag) gjöri svo vel og hafi sam- band við Magnús H. Valdimarsson í síma 82818. : ■ Stjórn Félags ísl. bifreiðaeigenda. Góður 4 cyl. Ford, 1*4 tonn með 6 manna húsi og palli. Ný skoðaður, til sölu. Verð 8.500,00. Ennfremur 4ra manna Skodi, model 1947, litið keyrður. Uppl. í síma 9957 eftir kl. 1. Húsnæðislaus fjölskylda óskar eftir ÍBÚÐ 2 herb. og eldhús, 1. júlí n.k. Þrennt í heimili og vinna öll úti. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Rólegt fólk — 601“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 23. júní. Húsmœbrakennslukona eða vöp matreiðslukona óskast strax sem ráðskona í erlent sendiráð. Þær, sem hefðu hug á þessu starfi eru beðnar að leggja inn nafn og heimilisfang ásamt lýsingu á fyrri atvinnu á afgr. Mbl. fyrir hádegi n. k. laugardag 18. þ. m. merkt: „Ársvist — 611“. Þessa vinsælu sendiferðabíla í ■ getum við útvegað með aðeins tveggja vikna fyrirvara ; ef pantað er strax. Z,. EGG Til sölu eru egg, 20—30 kg. á viku. — Upplýsingar í síma 6130. — Verð kr. 98,00. Austurstræti ÐttM j—r — T ; V v I 'X BfiZT AÐ AVGLÝSA T t MORGUNBLAÐINU Enskur Ford, Thames — Verð kr. 28.800,00 Þýzkur Ford, Taunus ISM — Verð kr. 46.890,00 Aðeins takmarkað magn sem hægt er að afgreiða með svo stuttum fyrirvara. FORD-UMBOÐ KR. KRISTJÁNSSON H.F. Laugavegi 168—170 — Rcykjavík Sími 82295 — tvær línur Þetta er Blöndahls kaffi I Systir okkar INGVELDUR UNNUR LÁRUSDÓTTIR Grenimel 31, andaðist 9. júní s.l. Útförin hefir farið fram. Systkini liinnar látnu. Bróðir okkar PÉTUR PÉTURSSON andaðist í Landakotsspítala 15. júní. Konráðína Pétursdóttir, Ásta Hallsdóttir, Hallur L. Hallsson. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu SKÚLÍNU HLÍFAR STEFÁNSDÓTTUR Kirkjubóli, Önundarfirði, fer fram mánudaginn 20. júní klukkan 2 e. h. að Holti. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.