Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.06.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. júní 1955 Dagskrá hátiSahaldanna í Reykjavík 17. júní 1055 /. Skrú&göngur Kl. 13.15 Skrúðgöngur að Austurvelli hefjast frá þrem stöðum í bænum. Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hring- braut, Hofsvallagötu, Túngötu og Kirkjustræti. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi Paul Pampchler. Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njarðargötu, Laufásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skólabrú, Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Pósthússtræti. Lúðrasveit verkalýðs- ins leikur. Stjórnandi: Jón G. Ásgeirsson. Lúðrasveitii og fánaberar ganga inn á Austurvöll klukkan 13.50. II. Hát'iðahöld við Austurvöll Kl. 13.55 Hátíðin sett af formanni þjóðhátíðarnefndar. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Sr. Jakob Jónsson. Einsöngurj Kristinn Hallsson, söngvari. Org- anleikur: Dr. Páll ísólfsson. Dómkirkjukórinn syngur. Kl. 14.30 Forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm- sveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sig- urðssonar. Kl. 14.40 Forsætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu af svöl- um Alþingishússins. Kl. 14.55 Ávarp Fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Kl. 15.00 Lagt af stað frá Alþingishúsinu suður á Iþróttavöll. Staðnæmzt við leiði Jóns Sigurðssonar. Forseti bæjar- stjórnar, frú Auður Auðuns, leggur blómsveig frá Reykvíkingum. III. Á íþróttavellinum Kl. 15.30 Mótið sett: Erlendur Ó. Pétursson. Sýningar og bændaglíma. __ Stjórnandi: Guðmundur Ágústsson. Glímumenn úr Ármanni og KR. Frjálsar íþróttir: Keppt verður um bikar þann, sem forseti íslands gaf 17. júní 1954. Knattspyrnukappleikur milli Austurbæjar og Vestur- bæjar. 3. aldursflokkur. Leikstjóri: Jens Guðbjörnsson. Kynnir: Kristján Ingólfsson. IV. Barnaskemmtun á Arnarhólstúni Kl. 15.40 „Skuggasveinn“ og félagar hans koma í bæinn. Kl. 16.00 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Karl O. Run- ólfsson. — Ávarp: Séra Árelíus Níelsson. — Fimleika- sýning: Stúlkur úr Ármanni. Stjórnandi: Frú Guðrún Nielsen. Undirleikari: Carl Billich. — Einleikur á harmóniku: Emil Guðjónsson, 10 ára. Almennur söng- ur. Stjórnandi: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. — Þjóðdansar og vikivakar: Börn úr þjóðdansafélagi Reykjavíkur, undir stjórn frú Sigríðar Valgeirsdóttur. Svipmyndir úr „Skuggasveini“, Jón Aðils, Klemenz Jónsson, Bessi Bjarnason og Valdimar Helgason koma fram. — Baldur og Konni skemmta. — Almennur söng ur. — Kynnir: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. V. í Tívol'i K. 15.00 Skemmtigarðurinn Tívoli opinn. Aðgangur ókeypis. Einleikur á harmóniku: Emil Guðjónsson, 10 ára. — Svipmyndir úr ,,Skuggasveini“. Jón Aðils, Klemenz Jónsson, Bessi Bjarnason og Valdimar Helgason koma fram. VI. Kvöldvaka á Arnarhóli Ki. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur. Stjórnandi: Paul Pampichler. Kl. 20.20 Kvöldvakan sett: Pétur Sæmundsen. Kl. 20.25 Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Kl. 20.35 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Reykjavíkurmars eftir Karl O. Runólfsson. Höfundurinn stjórnar. Kl. 20.40 Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, flyt- ur ræðu. Kl. 20.55 Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjórnandi: Sigurður Þórðarson. Kl. 21.05 Áhaldaleikur. Piltar úr KR sýna undir stjórn Bene- dikts Jakobssonar. Kl. 21.20 Einsöngur og samsöngur: Þuríður Pálsdóttir, Magnús Jónsson og Guðmurídur Jónsson. Undirleikur: Fritz Weisshappel. Kl. 21.35 Karl Guðmundsson, leikari: Braglist. Þjóðkórinn syngur. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson. Lúðrasveit Reykjavíkur aðstoðar. VII. Dans til kl. 2 eftir miðnætti Dansstjóri: Erlendur Ó. Pétursson. Á LÆKJARTORGI: Hljómsv. Baldurs Kristjánssonar. Á HÓTEL ÍSLANDS-lóðinni: Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Á LÆKJARGÖTU: Gömlu dansarnir. Hljómsv. Bjarna Böðvarssonar. Gestur Þorgrímsson skemmtir á dansstöðunum. Ki. 02.00 Dagskrálok. Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi af formanni þjóðhátíðarnefndar Þór Sandholt. ATIIS. Börn, sem lenda í óskilum, verða geymd að „Hótel Heklu“ við Lækjartorg (afgreiðslu Strætisvagna), unz þeirra verður vitjað af aðstandendum. Bækistöð Þjóðhátíðarnefndar er (gengið inn frá Lækjartorgi). — innar er 7030. í Hótel Heklu Sími nefndar- JUNE MUMTELL ®DÍ1§11[L 4-TAKTS HARIHMOTORER I/P FO 255 180*480 HK Myndin er af hinum lang- þráða June-Munktell Diesel mótor í stærðum 180—480 hestöfl. Þrátt fyrir mikla sölu, getur verksmiðjan afgreitt nokkr- ar vélar fyrir áramót. ......................................... FYRSTA VÉLSTJÓRA vantar á M.s. FRAM í Hafnarfirði. Uppl. hjá Guðmundi Guðmundssyni, sími 9510. ATVINNA Dugleg og lipur stúlka óskast til afgreiðslustarfa í vefn- aðarvöruverzlun í miðbænum. Tilboð merkt „AB—607“, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanninum Sisli c7. ©hfinsen \ Túngötu 7 — Reykjavík — Símar: 2747 og 6647. j Elzta vélasölufirma landsins — Stofnsett 1899. ^ { o Bezt að aaglýsa í Morgunblaðinu ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■ AÐVÖRUN TIL BIFREIÐAEICENDA Athygli skal vakin á 2. gr. vátryggingarskilyrða fyrir lögboðnar ábyrgðartryggingar (skyldutryggingar), en þar segir svo: „Fyrir iðgjöld, er síðar falla í gjalddaga, veitir félag- ið 14 daga greiðslufrest, en sé iðgjaldið ekki greitt að þeim fresti liðnum, er félaginu heimilt að krefjast þess, að númerspjöld bifreiðarinnar séu afhent aftui lögregl- unni, og getur félagið samkvæmt bifreiðalögunum, án undangengins dóms, látið taka ógoldið iðgjald lögtaki“. Bifreiðatryggingafélögin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.