Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 1
 Fimmt&sdagur 15. sepf. 1955 VERKLEG ICENNSLA í NÁTXÚRUFKÆDI t. v.: JSörnin í vinnuskólanum fara í stuttar ferðir um nágrenni b;ej •:r?ns, saína plöntum og athuga g-réður og dýralíf. I>á er þeim bení á jarðmyndunaratriði. Þetta gerir fjölbreytni í starfið í heild. Á myndinni sést Matthías Haralðsson kennari sýna si.úlkum, hvernig á að fergja jurtir. Síðan eru blómin Iimd á pappa. Grasasafni barnanna er siðan skipt niður rnilli skólanna í Reykjavík og er það undir st:ða undir basttri náttúrufræðikennslu. Ljósm. Ól. K. M. SALTFiSKVERKUN í miðið: í>egar jmrrk geíur er tafarlaust farið í að breiða saltfiskinn á reitinn. Fiskþurrkun iu hefur gengið illa í sumar eins cg annað sem undir Veðri er komið. Hefur hún þá farið fram í fiskþurrkunar vélum hjá Bæjarútgerðinni. Ljósm. S. Vignir. BARRTRJÁRÆKXUN t. h. Greniplönturnar á svæðinu fyrir framan íþróttavöllinn hafa dafnað vel, enda hafa unglingarnir í Vinnuskólanum hirt um hann með alúð og umhyggju. Ljósm. S. Vignir, OFT höfum við bæjarbuar stanz- að um sinn, þegar leið okkar hefur iegið u;n trjágarða bæjar- ins, um Austurvöllinn eða Hljóm- skálagarðinn, eða ýmsa aðra gróðurreiti, sem komlð héfur verið upp á við cg dreif um bse- inn. Þá höfurn við tekið eitir þvi að ung’ingar í marglitum vinnubuxum sitja á haekjum ;;ín- um í grasinu og eru að viana að ræktunarstörfum. Þessar stúlku •, 14 og lc ára, taka varla extir um- ferðinni, heidur starfa þær áhugasamar, já næsturn :neð vinnustút cg vegfarandinn verð- ur hrifinn af bvi hvernig i-.endur ung ingsins vinna störfin bó smáar séu, við oað að gróður- setja blómplöntiuv hlúa nð bei.n yfir su: irvuánuðma, k'ippa kanta og hklda öllu vist'egu • g hreiru. Og ef vegfarandinn r.pvr hve-nig bsssi vinna ung inganna sé ti! kcmin, svara þeir: Við orum í Vinnuskólanum. Yi ☆ Þannig blasir við okkur bæ'ar- búum, á hverjum sumard vi einn þátturinn j staríi innuskólanna. Þessum unglingum hefur re ið falið það verke'ni, að annast u.m okkar kævu gióðurreiti. Þar !æra þeir um leið þá umhirðusemi, sem nauðsyn'.eg er til ’pess að okkar aldna Reykjavik geti jafn- an ve-ið :?ögu" borg. Garðavinnan er þnð helzía sem við sjáum. En :"ærri orU beir sem vita, að starfsemi Vinnu- skólans er mik’u víðtækari. Það eru aðeins nckkur ár síðan hann tók til starfa. Því verki hefur lítt Þar sem starfsorkan færist yffir úr Seik barnsins til vinnu Siins fullvaxna verið haldið á lofti, en hver sem revnir ofurlítið að kynna sér þá þróun sem hér hefur orðið, getur ekki annað en hrifizt af henni. Vinnuskólinn er orðinn ómiss- andi þáttur í bæjarlífinu og upp- eldisáhrif hans fyrir unglingana ómetanleg. Og þetta má þeim mun frekai með sanni segja, eft- ir því sem starfsemin verður fjölbreyttari og unglíngarnir í skólanum fá að kynnast fleiri starfsgreinum. Mér gafst fyrir nokkru tæki- færi til að fylgjast nokkuð með daglegum störfum í vinnuskólan- um. Ræddi ég nokkuð við Kristján J. Gunnarsson skóla- stjóra hans og fór á vinnustaðina með Magnúsi Sigurðssyni kenn- ara, sem er verkstjóri við skól- ann cg hefur starfað við hann frá byrjun með þeirri atorku og brennandi áhuga, sem honum er lagið Og áður en ég vissi, vorum við komnir suður í Fossvog. Þar þarf að fara eftir hliðarstígum fram- h j á kartöf lugörðunum, sem Kjarval hefur sagt stríð á hendur og loks er numið staðar við gamlan og held- ur óásjálegan bragga. Hann reyn- ist nu saint vera iurðu rúmgóð- Vinnuskóliim heíur rekið útgerð, þar sem pilíarnir fá kennsiu í fiskveiðum. McsV bátnum róa 20 drengir. Mest er fiskað á handfæri, en meðferð Kmi og beiting er einnig lcennd. Úíivist er venjulega 2—3 dagar. Kjarín eru frítt fæði og háifur hlutur. Þetta er sá þáttur starfscmúiíiar, sem kostnaðarsamastur er, en enginn vafi að drengirnir höíðu mjög mikið gagn af þessu. Sýndu þeir undir iokin bæði röskleika cg þjálfun. Fyrir fiskveiðiþjóð eins og okkur íslendinga ætíi að haida úti siiku skólaskipi fyrir fleiri en þá sem hjá Vinnuskóianum starfa. Á myndinni er einn hinna ungu afla- kónga. Ljósm. R. Vignir. manns ur, því að inni í honum er einn flokkur vinnuskólans, 14 og 15 ára telpur að vinna við að þvo saltfisk. Þarna stendur Sigurbjörg Pálsdóttir hjá stúlkunum og kennir þeim handtökin. Sjálf hefur hún verið ein röskasta starfskona hjá Bæjarútgerðinni. En ekki finnst mér ótrúlegt að einhver þessara myndarlegu upp- vaxandi stúlkna gæti einhvern- i tíma í framtíðinni slegið fisk- í þvottamet Sigurbjargar. Því i alltaf getum við vonað að yngri 1 kynslóðin taki þeirri eldri fram. | En til þess þarf áhuga og vilja. j Hann skortir heldur ekki hér.; Þær eru þegar að metast um það hver sé búin að þvo flesta fisk- ana. En Sigurbjörg fylgist með því að allt sé vel og vandlega unnið. 12 stúlkur eru í þessum flokki. Þegar þær hafa verið hér í hálf- an mánuð og lært handtökin fara þær yfir í annan flokk, í garðyrkjustörfin, eða í frystihús- ið, eða á barnaleikvellina. Sig- urbjörg segir mér, að þær séu mjög fljótar að læra handtökin við fiskverkunina. Þær kunna ekkert með það að fara í fyrstu, en eftir viku, eru þær flestar orðnar fullfærar. , Fiskurinn kemur frá Bæjarút- gerð iReykjavíkur. Er honum ekið söltuðum en óverkuðum suður í Fossvog. Þar taka stúlk- urnar til við að skrúbba hann og ganga frá honum eins og bezt má verða til þurrkunar. Útifyrir er stakkstæði og þegar þerri ger- ir, þá er fiskurinn breiddur. Gall- inn er aðeins í sumár að sólin hefur verið alltof lítil Þá verð- ur að aka fiskinum aftur í fisk- verkunarstöð bæjarins og þar er hann þurrkaður í vélum. Já, þegar ég horfi á handtök stúlknanna, er ég ekki í nokkr- um vafa, um að þær eru að fram- leiða hina ágætustu útílutnings- vöru. Eftir tvo mánuði verður farin að borða þennan fisk, ann- aðhvort Gina Lollobrigida suður á ftalíu, eða kolsvartur negri suður í Brasilíu með rauðar var- ir og hvítar glyrnur sem glittir í. Og stelpurnar busla svo mikið, að gusurnar ganga frá þeim og sé ég þann kost vænstan að vera ekki meira að flækjast fyrir þeim. ; ★ Eftir andartak er ég kominn inn að Langholtsskóla. Þar er annar flokkur Vinnuskólans. Þar stjórnar Skeggi Ásbjarnarson kennari nokkrum unglingum, sem vinna að því að laga til lóð- ina kringum skólann. Skeggi hef Einn nýjasti þátíurinn í starfsemi Vinnuskólans er fiskflök.un í Fiskiðjuverinu á Grandagarði. Hefur það aðallega verið verkefni stúllcnanna, en nú í haust hafa nokkrir piltar eínnig starfað að því. Fiskflökun er eitt vinsælasta starfið meðal unglinganna, enda þarf talsverða lægni við það. Hóparnir skiptast á við fiskflökunina og er hver þeirra tvær vikur eða 10 vinnudaga. Það hefur verið reynslan, að fyrstu tvo vinnudagana, meðan verið er að kenna handtökin, skemma unglingarnir fiskinn og þýðir ekki annað en að setja hann í fiskimjöl. Er að sjálfsögðu taisverður kostnaður við þetta. Það er samt talið þess virði, því að eftir það vinna börnin verkið vel og eiga auðveldara með að fá vinnu eftir þessa reynslu, Þegar þessi mynd var tekin höfðu stúlkurnar verið viku við flökun og gekk verkið eins og í sögu, hratt og öruggt. (Ljósm. Mbl. Ól. K.. M.) ur staríað hjá Vinnuskólanum frá upphafi cg með dugnaði r>ín- um og vandvirkni unnið þar mjög mikilsvert starf F.r það ómetan- legt að skólinn hefur haft á að skipa siikum mönnum sem skilja vel hvað ungjingunum kemur bezt. Hér er um svo mikilvægt uppeldisstarf að ræða, að Vinnu- skólinn hefur lagt áherzlu á það, að til verkstjórnar veljist menn sem þekkja og skilja unglings- luntíina. Hafa því einkum valizt til þessa sumarstarfs, þeir sem kennarastarf stunda á vetrum. Þegar byrjað var á verkinu við Langholtsskólann, voru þar í kring óræktarmelar, holur og uppgröftur allt :í kring. Annars- staðar var for eða bleytumýri, sem ræsa þurfti fram og þurrka upp. Starfið var því í rauninni eins og verkefni nýbyggjans. Allt þurfti að færa :; lag. En var nú trúlegt að smáar hendur unglinganna gætu innt - jetta af ’nendi? — Ja, svo mikið er víst, að með samtaka átaki hefur það tekizt, svo að til fyr- irmyndar er. Holræsi voru lögð, grundin var jöínuð, mold og áburður fluttur til, blómabeð af- mörkuð, tyrft yfir flatirnar og brekka hlaðin. Svo að aðkomaa að skólanum í haust verður senni lega nokkuð önnur heldur en þegar Gísli Jónasson skólastjóri sendi öll börnin sín í sumarfrí, áður en Vinnuskólinn hófst handa um fegrun lóðarinnar. Myndi ég ráðleggja fólki að skoða þetta verk unglinganna og sjá hvernig til hefur tekizt. Það hefur þótt einkar vel til fallið, að unglingarnir starfi við frágang lóðanna við skólana. Þvf samband þeirra við þá er enn svo náið. Þetta eru þeirra húg og það verður alltaf skemmtilegt í sögu hvers viðkomandi skóla, að geta bent á: — Þetta gerðu börnin sjálf. Þsnnig voru það einnig unglingarnir, sem gengu Framhald á bls. 18 „¥ii enim i ¥innnskólanum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.