Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 8
24 MORGUNBLAVIO Fimmtudagur 15. sept. 1955 Voru köfundarrílr að leikritum Shakespeares sjö talsins? BANDARÍSKUR leiklistargagn- rýnandi, Calvin Hoffman að nafni, hefir undanfarin þrjú ár unnið kappsamlega að því að fá heimild til að grafa upp Eng- lending nokkurn, er hvílt hefir í friði í gröf sinni í rúm þrjú hundruð ár. Sá var eigandi Scad- bury Hall í Kent og hét Sir Thomas Walsingham. Sir Thom- as var á sínum tíma mikill vin- ur rithöfundarins fræga, Cristo- phere Marlowe, sem var uppi á tímum Shakespeares. Hingað til hefir enginn véfengt það, að dauða Marlowes hafi borið að höndum með all óvirðulegum hætti: Hann var sleginn í höfuð- ið með ölkrús í handalögmáli í veitingakrá. 4—O—♦ En bandaríski leiklistargagn- rýnandinn heldur því fram, að í gröf Walshinghams sé hægt að finna sannanir fyrir því, að Cristopher Marlowe hafi að vísu horfið skyndilega, en hinsvegar sé skýringin á hvarfi hans ekki sú, að hann hafi beðið bana af böfuðhöggi. Hann heldur því fram, að rithöfundurinn hafi far- ið huldu höfði og falið sig í sjö ár samfellt í Scadbury Hall. Og hvað aðhafðist hann, meðan hann sat af frjálsum vilja í stofufang- elsi? Hann skrifaði ieikrit Shakes- peares....! Bandarískur leiklistargagnrýnandi reynir að kryfja þennan leyndardóm hókmenrJasögunnar til mergjar ástæðulausu, að svo margir and- ans menn hafa velt þessu fyrir sér, þó að þeir kæmust ekki að neinni ákveðinni niðurstöðu. 4 VIi) VITUM FÁTT UM SHAKESPEARE Það er athyglisvert, að tals- verð gögn hafa geymzt um þá rithöfunda, er voru samtíða Shakespeare — hinsvegar vitum við mjög lítið um Shakespeare sjálfan, sem hefði átt að vera þekktastur og frægastur af þeim merki — en þar er ekki minnzt öllum. , j á rithöfundarstörf hans. Allir í kirkjubókunum er sagt frá aðdáendur hans benda samt á því, hvenær hann var skírður, ’ máii sínu til sönnunar, að gerð og þessvegna hljótum við að hafi verið af honum stytta — og draga þá ályktun, að hann hafi þar þeldur hann á fjaðrapenna og hann hafði ekki getað greitt. En hann mun samt sem áður hafa komizt nokkurn veginn klakk- laust út úr fjárhagsvandræðun- um, þar sem hann lét byggja sér reisulegt setur, er hann flutti aftur til Stratford. Og er hann lézt, lét hann eftir sig talsverð- ar eignir. ♦—O—4 Honum var úthlutaður sérstak- ur fjölskyldugrafreitur í Strat- ford og honum reist minnis- fæðzt í Stratford-on-Avon skömmu áður. 4—O—4 Nafn hans er ekki ritað í hinar fornu skólabækur borgarinnar. Næst finnum við nafn Shakes- peares svart á hvítu frá árinu 1582, er hann gekk að eiga Anne Hathaway — og eignuðust þau eina dóttur, Susanne, og tvíbur- ana Hannet og Judith. í kirkju- ritar í bók. En sannleikurinn er sá, að fjöðurstafurinn kom ekki til sögunnar fyrr en á árinu 1746. Styttan var þá orðin mjög illa farin og var gerð upp að nýju. 4 AÐEINS FIMM EIGIN- HANDARUNDIRSKRIFTIR Af þessu má sjá, að menn vita yfirleitt mjög lítið með 4 EKKI í FYRSTA SKIPTI! Margir unnendur Shakes- peares víða um heim hrista höfuðið. Þetta er bókunum eru þau kölluð sonur, vjssu um skáldið. Margir mundu og dóttir „Will Shakspere Nafn hans er stafsett með ýmsu móti: Shakspere, Shaks- per, Shaxpere, en hvergi Shakes- munu peare. í annálum er hann venju- ekki í lega titlaður „aðalsmaður og fyrsta skipti, sem reynt er að jarðeigandi“ ræna Shakespeare heiðrinum af pere, Gent.“ því að hafa ritað þau leikrit, sem honum eru eignuð. Margir fræði- menn hafa eytt allri ævi sinni í rannsóknir á og leit að sönnun- um fyrir því, að Shakespeare hafi ekki ritað eitt einasta leik- rit. Bæði Christopher Marlowe, Sir Francis Bacon og fjölmörg eða „Will Shaks- 4 SHAKESPEARE KOMST KLAKKLAUST ÚR FJÁRHAG S VANDRÆÐ - UNUM En hann kemur samt við sögu leiklistarinnar. í hirðannál- um er nafn hans skjalfest ásamt nöfnum nokkurra leikara, er um öðrum hafa verið eignuð fengu greidd laun fyrir að leika meistaraverkin. Aðrir standa fast á árinu 1594 við hirð Elízabetar á því, að Shakespeare hafi ritað drottningar. leikritin, og álíta það hreinasta Eftir þetta vitum við fátt um brjálæði að halda öðru fram. æviferil hans annað en það, að — En þeir taka nokkuð djúpt í hann stóð nokkrum sinnum í árinni, og það er hreint ekki að málaferlum vegna skulda, sem Þessi brjóstmynd af Shakespeare er einasta styttan, sem til er af honum. Brjóstmyndin er í kirkjunni í Stratford-on-Avon. Það er nokkurn veginn víst, að hann leit ekki þannig út. Árið 1746 var styttan gerð upp að nýju, þar sem hún var að moina sundjr. Var brjóstmyndinni breytt talsvert og m. a. stungið fjaðrapenna í hönd Shakespeares. varpa því fram, að það skipti heldur engu máli, svo lengi sem til séu handritin af leikritum hans — en þau eru sem sé held- ur ekki til. Það er ekki til eitt Eitt af málverkum Légers frá því um 1930. 4 Léffer brautrwSj<mmd£ kúbismans er Sáiixsn FRANSKI málarinn Fernand Léger lézt í síðustu viku að heimili sinu Gif-sur Yvettes. Hann var 74 ára og baftameinið var emasta blað af upphaflegu hand- 1 þjartaslag. Léger var einn frægasti nútímamálari Frakka, á sín- ritunum. Engin synishorn eru til handarundirskriftir. Við vitum sem sagt, að mjög venjulegur ungur maður frá Stratford, sem ekki var einu sinni latinuskólagenginn, yfirgaf um tima helzti brautryðjandi kúbismans. af rithönd Shakespeares — ann- að en fimm illlæsilegar eigin- JAFNALDRI PICASSOS Nú eru raðir hinna frönsku meistara farnar að þynnast. S. 1. vetur dó Matisse og nú Léger. En Picasso lifir enn. j Þeir voru jafnaldrar Picasso fæðingarbæ sinn, Stratford, og 0g Léger. Báðir gerðust þeir hélt til Lundúna. Þar tók hann brautryðjendur hinnar sömu til við að semja — af undra- j listastefnu, en voru þó mjög ó- verðum krafti — kvæði, sonn- ifþjr menn. Picasso var síhvikull, ettur og leikrit. Getur það átt undi aldrei lengi í hverjum stað. sér stað, að ungur, ómenntað- gn Le]eg þungur og stöðugur ur sveitadrengur hafi getað unn- eins og klettur Hann var af ið þetta bókmenntalega þrek- normonskum bændaættum. virki? spyrja hinir vantrúuðu. 4—O—4 En unnendur Shakespeares eru ekki í vandræðum með svarið: — Maðurinn var snillingur, segja þeir. Það er einmitt það, segja gagnrýnendurnir. En hafið þið TRÚÐI Á VÉLAÖLDINA Árið 1912 kynntist hann Pic- asso og hreifst þá eins og margir yngri málarar af stefnu og hug- sjónum hans. En Léger lét sér þó ekki nægja að stæla þennan ekki tekið eftir því, að leikritin meistara, heldur ruddi hann nýj- bera vott um gífurlega þekkingu og bókamenningu, sem venjuleg- ur ungur maður frá litlu sveita- þorpi getur alls ekki hafa til- einkað sér. Snillingur er eitt — en þekking og menning er allt annars eðlis. 4 SNILLIGÁFA OG MENNT- UN — TVENNT ÓLÍKT ar brautir og myndaði brátt nýj- an skóla. Hann trúði á vélaöld- ina, sem nú var að hefja innreið sína, stundum svipaði honum til „fútúristanna". En heimurinn varð ekki svo hamingjuríkur sem hann hafði vonað. Voru nú umbrotatímar í lífi Légers. List hans var óróleg og súrrealismans fór að gæta. Sá, er hélt á pennafjöðrinni Kvikmyndin „Ballet mecanique“ og ritaði leikrit Shakespeares sem hann gerði, vakti mikla at- kunni bæði grísku og latínu, bygli víða um heim. frönsku og ítölsku. Hann var þaulkunnugur hirðlífi og hirðsið- um þess tíma. Hann þekkti leyndustu hugsanir konunga og drottninga og alla þá klæki, er stjórnmálamenn þess tíma beittu. Hann kunni utan að goðafræð- ina og skjaldarmerki aðalsætt- anna. Hann er einnig kunnugur öðrum þjóðum — og á þeim tíma voru þeir mjög fáir, er sóttu heim erlend lönd. Hlykkj- óttir krákustígar stjórnmála þess tíma eru honum kunnugir, og aldrei hefir ensk tunga verið rit- uð með því snilldarhandbragði, er einkennir leikrit Shakespear- es. — Gæti ungur maður — þó svo hann væri snillingur — hafa til- einkað sér allt þetta þau fáu ár, sem hann dvaldi í Lundún- um. Gagnrýnendurnir neita því ákveðið. Allt bendir til þess, að sá er skrifaði þessi leikrit, hafi Framhald á bls. 31 4 ii..^ *,cger. NÝJAR VONIR Þegar seinni heimsstyrjöldin brauzt út, var Léger vonsvikinn maður. Þegar Frakkland var her- numið, flúði hann til Banda- ríkjanna, þar sem hann lifði nýtt vor. Þar öðlaðist hann á ný trúna á lífið og framtíðina. Hefur hann sjálfur sagt, að Ameríku-árin hafi verið honum þau hamingju- sömustu. Nokkru eftir styrjöld- ina sneri hann heim endurnærð- ur af nýjum krafti og hélt hann fuilu fjöri fram til hins skyndi- lega andláts. Fyrrverandi kóngur í Kantbodsja vinnur mibinn kosningasigur FYRRVERANDI konungur í Kambodsja, og flokkur hans, al- þýðlegi sósíalistaflokkunnn vann mikinn sigur í þingkosningunum þar í landi. Fékk flokkurinn öll sætin í hinu nýja þingi landsins — 91 að tölu. Gefur þetta fyrr- verandi konungi, Norodok Sihan- ouk, ágætt tækifæri til að efna öll þau loforð um umbætur, er hann gaf þjóð sinni, þegar hann sagði af sér í marzmónuði s.l., og settist faðir hans þá í hásæti. Lofaði hann þá, að „maðurinn á götunni“ skyldi ráða lögum og lofum í landinu. Sihanouk vill ekki kalla flokk sinn stjórnmálaflokk og hefur forðast allt samstarf við aðra stjórnmálaflokka í landinu. — Óstaðfestar fregnir herma, að forustumenn annarra meiri hátt- ar stjórnmálaflokka í landinu, hafi verið handteknir, er séð varð að alþýðlegi stjórnmálaflokkur- í inn myndi bera sigur úr býtum. Fulltrúar afvopnunarnefndar- innar ferðuðust um landið, með- an á kosningunum stóð, og segja þeir, að allt hafi verið með ró og spekt. Meðal þeirra umbóta, er Sihanok hyggst koma á, má WS/mt, | telja obeinar kosningar, þar sem 1 hann segir, að beinar kosningar ' ali á stjórmnálaspillingu.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.