Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 6
22
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 15. sept. 1955
Uppsprettulind Coty-ilmvatnanna
VIÐ Vendome-tcrgið í París
úir og grúir af hverskonar
tízkuverzlunum og snyrtistofum.
Við eitt götuhornið leggur fyrir
vitin þægilegan ilm. Það er ekki
um að villast — L’AIMANT
COTY — og efst í sýningarglugg-
anum stendur stórum stöfum
COTY. Hér er staðsett aðalverzl-
un Coty-verksmiðjanna í París.
Við hliðina á verzluninni er einn
stærsti keppinauturinn, Schiapa-
relli, og skammt frá er snyrtistofa
Elizabet Arden. Og- svo mætti
lengi telja heimsfræg nöfn, er
byggja veraldargengi sitt á því
að auka fegurðina og aðdráttar-
aflið hjá Evum nútímans.
— ★ —
„Beztu iimvötn í heimi fást í
París“, segir afgreiðslustúlkan í
Coty við mig, um leið og hún
sýnir mér allar þær fjölmörgu
tegi^ndir ilmvatna, sem þarna
eru á boðstólum — allt frá litl-
um ilmstiftum, sem kosta nokk-
ur hundruð franka, upp í smá-
glös dýrustu ilmvatna, sem eru
föl fyrir nokkur þúsund franka.
Og það mun rétt vera, a. m. k.
Btæra Parísarbúar sig af þessu,
og framleiðendurnir kveða ástæð
una vera, að þeir noti eingöngu
náttúrleg efni til framleiðslunn-
ar — engin gerviefni. „París er
höfuðborg iimvatnanna", segja
þeir.
★ ÚTSÖLUR OG VERK-
SMIBJUR UM ALLAN
HEIM
Þó að Coty-verksmiðjurnar séu
ekki eins gamlar í hettunni í
ilmvatnaframleiðslunni og t. d.
Guerlain, eru engin áhöld um,
að Coty-merkið er enn þekktara,
heildsölur þeirra og verksmiðjur
eru dreifðar um öll lönd — að
undanteknum Ráðstiórnarríkjun-
um, Grænlandi, Alaska og nokkr
um minni löndum.
En uppsprettulind Coty-ilm-
vatnanna er á bökkum hinnar
lygnu Signu í Suresnes í París.
Umhverfið er fagurt og bygging-
arnar glæsiiegar, rauðar og hvít-
ar álmur í nýtízku stil, „Borg
ilmvatnanna" eins og Parísarbú-
ar kalla Suresnes. Plér eru ilm-
vatnaefnin unnin í stórum og
rúmgóðum rannsóknarstofum og
send til Coty-verksmiðjanna um
allan heim. Og hér leitast efna-
fræðingarnir stöðugt við að setja
saman nýjar tegundir ilmvatna
og bæta þær, sem fyrir eru.
„Ilmvatnstegund er aldrei full-
gerð — þó að hún geti kallazt
„fullkomm", er engu að síður
hægt að hæta hana“, er kjörorð
Vincent Rouberts, forstjóra rann-
sóknarstofanna i Suresnes.
— ir —
Mér verður starsýnt á öll glös-
in, sem standa í iöngum röðum
á tilraunaborðunum, og verður
hugsað til þess tíma, þegar
Kleópatra var uppi. Þessi iðn-
tau
eru aldrei fullgerð — þé a
geti kallazt 99fullkomin4% er kjörorð krsefu
ilmvatnsframleiðenda í heimi
inguna á reiðum höndum: Hann
þjá faði þeívisi s'r.a, >>g það er
einmiít sá eiginleiki, sem ilm-
Vdtnsíramieiðendur þurfa mest
á að naida •— eða a. m. k. verða
þeir að haxa shkan mann í þjón-
usiu cinni
Pranecis Ccty iézt árið
hin — þó að leikmaður í faginu
gæti alls ekki greint nismun-
inn. 1934, haiði hann byggt upp viða-
Jurtaoliumar eru höfuðefnin, mi..ið og giæsbegt fyrirtæki, og
og eru notaðar mismimandi að- margir haia hallað hann „bylt-
ferðir víð að framleiða þær eft- ingamann“ ilrnvatnsframleiðsl-
ir >ví, hvað hæfir nlórnateg- unnar — en velgengni hans á
undunum Fiming er mikið :iot- auðvitað fyrst og írernst rót sína
uð. Sumar iurtaol;urnar e'u of ao rekja til óþreytandi elju og
viðkvæmar til að þola eimingu.
Þá eru blómblöðin sett í hve: f-
ulan (þ. e. sem gufar auðveid-
lega upp). uppleysanrti vökva,
sem hitaður er að víssj marki
í lofttómu rúmi og 'asta ilmefn-
ið, sem myndast í þessum fer’i
leyst upp í vínanda.
★ HANDPRESSUN —
BEZTA ADFERBIN
mikillar hugkvæmni.
☆ selði strútsfjadrir
Franccis Coty fæddist í A.jaccio
á Korsiku — eins cg annar fransk
u ' fullhugi. Napóleon I Er hann
var rúmiega tv.tugur gerðist
hann einkaritari stiórnmála-
manns á Korsíku. En hugur hans
hneigðist snetnma til kaupsýslu
— og hann hélt til Parísar eins
Elzta aðferðin netnist á frönsku |og allir metnaðargjarnir, ungir
„enfleurage“. Tekur hún langan Frakkar. Fyrst í stað fékkst hann
tíma og er mjög kostnaðarsöm við að selja sírútsfjaðrir, sem þá
og því mjög sjahlan notuð nú. j voru mjög í tízku. En söiumennsk
Blómblöðin eru lögð á glerplötu, j an átti ekki við hann og kaus
sem þakin er fitu, og dregur fitan hann heldur að brjóta sér braut
safann úr blöður.um — skipt er! á öðru sviði.
um blómblöð á sólarhrii.gs fresti. | — ík —
Ilmkvoðan er síðan skafin af i Hann fékk fyrrö huemyndina
glerplötunum og sett í vínanda. að því að gera ilmvatnsgerð að
Fleiri aðferðir mætti telja, en framt:ðarstarfi sinu. er hann
bezta aðferðin er talin vera svo- kynntist ungum lyisala, sem var
kölluð handpressun. Yzta borð búsettur í Latinuhverfinu í París.
blómblaðanna er fláð af með sér- Coty kom kvöld nokkurt í heim-
stökum hníf, og safanum er þrýst sókn til vinar síns. sem var önn-
í svampa. Svamparnir eru síðan um kafinn y.fir nokkrum flösk-
undnir í geymana. „Þessi aðferð um.
gefur af sér langbeztu jurtaolí- Hvað ert þú að gera? spurði
una“, segja forráðamenn Coty- Ccty. — Ég er að reyna að reyna
fyrirtækisins. „A. m. k eins og að blanda Kölnarvatn fvrir hatta
grein - sem mætti allt að því vatnsframleiðslunnar“. Borgin við íörum að því“ bæta þeir v'ð., salann í^næsfu búð^var_syarið._
kalla listgrein — hafði þá aðeins stendur í brattri hlíð syðst í Sæ-
úr um hundrað efnum að moða ölpunum og er mjög fögur. Um-
til framleiðslunnar — nú munu hverfis borgina er gífurleg blóma þ^1’v,þ°„a4.„5íl:
þau vera um 1500.
★ JASMÍN — DÝRASTA
JÚRTAOLÍAN
Efnum þeim, sem notuð eru í
ilmvötn, má skipta i þrjá megin-
Francois Coty
ilmvatnsflösku.
honum vildi það til happs, að hann braut
★ — I Coty þeíaði af Kölnarvatninu
Og enginn þarf að furða 'Bis á og þótti lyktin vond og ilrnvatns-
f’öskurnar ósmekklegar. Það
rækt, og Grasse er ekki hvað Ur heilu tonni af iasmínblómum hlaut að vera hægt að gera þetta
sízt fræg fyrir jasmínblómin.
— ★ —
í ilmvötnin eru einnig notuð
efni unnin úr dýrarikinu. Þau
þjóna því hlutverki að tengja
saman jurtaolíurnar og önnur
flokka: Oliur, sem unnar eru úr etnij sem notug eru { ilmvötn-
jurtaríkinu — úr ávöxtum, blóm- in> Qg gera það að verkum að
um, viði, berki og rótum - sem ilmvatnið geymist betur. -
koma víða að úr neiminum.
Jasmínolían er dýrasta hráefnið,
sem notað er til ilmvatnsfram-
leiðslu. Og Coty-fyrirtækið stær-
ir sig af því að kaupa meira af
jasm.noiíu en nokkur annar ilm-
vatnaframleiðandi
Maria Lovísa,
beíur.
★ „FA!DDUR“ TIL
STARFSINS
Ilugmyndinni laust niður í hug
hans, og tók þegar að ræða um
BURHVELI OG MOSKUS-
DÝR LEGGJA SITT TIL
ILMVATNANNA
Varla myndi nokkurri konu
í heiminum. detta það í hug, að ilmvatnið
keisaraynja hennar innihéldi t. d. hvalamb-
fæst eitt pund af jasmín-olíu.
★ ÞKFVÍSI — NAUDSYN-
LEGUR EIGINLEIKI
Sú var tíðin. að byggingarnar
í Suresnes voru ekki eins glæsi-
legar og þær eru nú, og Francois hana við vin sinn. Coty vildi fá
Coty hóf starfsemi s;na í litlu lyfsalann vin sinn i félag við sig,
herbergi við Boetie-götuna í en honum bótti í of mikið ráðizt
París skömmu eftir siðustu alda- — og mun hann vafalaust oft
mót. Margir hafa velt því fyrir hafa ifirað þess sárlega síðar.
sér, hvernig hann fór að því að Þó að lyfsalinn væri ragur, dró
afla ilmvötnum sínum svo rnikils það ekki lcjarkinn úr Coty. Hann
orðstírs, en Frakk&r hafa skýr- Fra.mhald á bls. 23
Suresnes — „Uppsprettulind Coty-iimvatnanna.“
Napóleons I., notaði eingöngu ur, sem myndast í lifur búr-
jasmín-ilmvötn. hvelisins. Hvalambur búrhvelis-
JurtaoLur þessar er íluttar til ins finnst stundum við sjávar-'
Parísar víða aö — :'rá Búlgaríu, strendur eða fljótandi á yfir-
Indlandi, Filipseyjum, Súmatra, borði hafsins. Er efni þetta eink-
Malaya, Grikklandi, S;am, Java, jum unnið í Ástralíu, Nýja Sjá-:
Arabíu, Abbyssiníu. En lang- j landi og víða við strendur Ind-
mest af þeim er flutt frá borg- j landshafsins. Þetta er mjúkt, fast
inni Grasse í Suður-Frakklandi, efni með daufum ilm, og helzt
sem oft er kölluð „hjarta ilm- ilmurinn þó að hvalambrið hafi
legið í vínanda í tvö ár.
Moskusdýrið, sem lifir einkum
í Tíbet og Himalayafjöllunum,
leggur einnig sitt til ilmvatn-
anna. Efnið er unnið úr kirtil-
vökvum dýranna. Það er dýrast
af þess konar efnum — verðið
er sem samsvarar 400 kr. á eina
únsu (1/12 af pundi).
| ★ ÓÞEFUR BREYTIST í ILM
Úr kirtlum desdýrsins, sem
i hvergi fyrirfinnst nema í Eþíópíu
■ er einnig unnið efni Þess má
j geta, að hinir inntæddu búa um
j efnið til útflutnings í vísunda-
j hornum, holum að innan. Mikla
| óþefjan leggur af þessu efni í
j sinni upphaflegu mynd, en er
það hefir legið í vínanda í tvö
ár — en þannig eru flest þessi
efni meðhöndluð — er ilmur þess
mjög þægilegur en nokkuð
sterkur.
| Og svo mætti lengi telja.
— ★ —
Á síðustu 30 árum hefir mikið
verið framleitt af gerviéfnum, .
t. d. jasmín-gerviefni. Hinsvegar Ur aðalverzlun Coty viff Vendome-torg. Gegnuto opnar dyrnar
framleiddar fjölmargar affrar snyrtivörur. Á myndinni sjást konur þykja þau ilmvötn, sem gerð eru bíasir við súlan á miðju torginu, á súlunni stendur stytta af
vinna aff gerff Coty-varalita. úr gerviefnum ekki jafnast á við. Napóleon mikla.
Þó aff Coty*-fyriríækiff sé frægast fyrir ilmvötnin, eru þar einnig