Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. sept. 1955 MORGUNBLAÐIB 19 Konur á öllum aldri sækia SKÓLATASKAN í/l 66 ya y0'íuii.a.1 Ræfl viB Svövu Péftsrsdóflur, form. Sundfél. kvenna i ÞAÐ ERU alltaf fleiri og fleiri húsmæður að bætast í hópinn í „sérsundtímum kvenna". Sérsundtímarnir virðast eiga mikl- ’ um vinsældum að fagna sem dæma má af því, að þessi þáttur sundkennslunnar hófst 1951, með norrænu sundkeppninni hinni fyrri. Gáfust sundtímarnir svo vel, að telja má að þeir hafi haft úrslita-þýðingu með þátttöku kvenna í þeirri sundkeppni. Hafa þeir haldið átfram á hverju sumri síðan. Þannig mælti formaður Sund- EINNIG YFIR VETURINN félags kvenna, Svava Pétursdótt- ir, er fréttamaður Morgunblaðs- EKKI HÆGT AÐ KOMA SUNDTÍMUNUM VIÐ í SUNDLAUGUNUM í SUMAR Svava Pétursdóttir. hentugar baktöskur. , Töskur þessar hefðu hefðu verið menningi. FRÁ því ég var nemandi í Mið- bæjarskóla Reykjavíkur, minnist ég þess, að eitt sinn ræddu kenn- arar skólans við okkur um það, hversu við ættum að sitja við borðin og hvernig skólataskan ætti að vera. Um þetta talaði líka A fundi sem haldinn var í Sundfélagi kvenna 1954, var samþykkt sú tillaga, að fara þess á leit við bæjarráð, að fá að halda sundtímunum áfram yfir veturinn. Varð bæjarráð fúslega NÚ ER sá árstími er nýir árgang- við þeirri beiðni. Voru sundtím- ar halda til skólanna til náms. arnir svo allan síðastliðinn vet- Eitt af mörgu, sem foreldrar ur, tvö kvöld í viku en í sumar verða að gefa barni sínu, er það fjölgaði þeim svo aftur og eru hefur skólagöngu er skólataska. nú fjögur kvöld í viku. Eru það Vegna þess að margir ræða um mánudagar, þriðjudagar, mið- skólatöskur þessa dagana, hefur vikudagar og fimmtudagar. Er hlaðið snúið sér til fræðslurriála- kennslan ókeypis. Sundkennar- skrifstofunnar og spurt að því arnir eru nú tveir, Asdís Er- hvort ekki séu þar til leiðbein- lingsdottir og Kristjana Jons- jngar um vaj á skólatösku. Skrif- ^ot^r' stofan hefur góðfúslega látið blað inu í té grein sem Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi skrifaði i mai hefti Foreldrablaðsins 1951. Þá gat skrifstofan þess einnig, — Hafa þessir tímar farið að Bjarni Bjarnason, Langholts- fram í bæði Sundhöllinni og g 176 hef8i búið si^ undir að Sundlaugunum? I framleiða — I sumar hefur ekki verio hægt að koma þeim við í Sund-j~ . kennaranámskeiðum laugunum eins og undanfarm ar,' ^ ^ ^ t vegna ovenjumikillar aosoknar ö , ins átti stutt viðtal við hana í þar. Hafa þeir því farið fram 70r e 1 ° 1 V1 ur enn' þessu skyni nú fyrir nokkru. Og í Sundhöllinni eingöngu. j „ , . , „ áreiðanlegt er það að mörg I Það væri mjög æskilegt, aðj , os uger ^essi Ur verlð húsmóðurin hefur glaðst í hjarta sem flestar konur iðki sund all- I fynd menly|amalaraðherr3 °S sínu, er þessi sundkennsla var an ársins hring öðru hvoru, sér,nelur nunn nvatt til þess að slík tekin upp. | til heilsubóta og hressingar. Svo gejð skólatösku verði kynnt al — Hvaða aðili sér um „sér- mættu þær einnig hafa það hug- sundtíma kvenna"? | fast að sund gerir hvorttveggja — Það er bezt að svara þessu í senn, að styrkja og fegra lík- með því að nefna Sundfélag amann. í ráði er að sérsundtím- kvenna. — Það var stofnað 29. ar kvenna haldi áfram í vetur apríl 1954. Tilgangur þess er að og ættu konur að notfæra sér vinna að aukinni þátttöku það. kvenna í sundnámi og einnig j — Eg vil, sagði Svava að lok- bættum skilyrðum í því efni. um, nota tækifærið til þess að' skólastjórinn til okkar af tröpp Félagið stendur þannig á bak við flytja bæjarráði alúðarþakkir um skólans. Þetta festist mér sér- sérsundtímana í Sundhöllinni og fyrir hönd stjórnar Sundfélags staklega í minni, vegna þess að og Sundlaugunum og hvetur kon kvenna, fyrir sérstaklega góðar kennarinn lagði áherzlu á. að ur á öllum aldri til þess að æfa undirtektir við beiðnum okkar. skakkt bak og innfallið brjóst og læra sund. ^ M. Th. I byði berkium heim, en um 1920 _______________________________.______________________________ var eins talað um berklaveiki og um krabbamein nú. Hræðslan festi þetta í minni mér. Þessari endurminningu skaut upp í huga mér, er ég um daginn stóð við einn barnaskóla bæjar- ins og sá börnin streyma úr skóla. Það má margt athuga í slíkri hjörð, t. d. töskurnar. Tösk- ur skólabarnanna eru næstum því eins mismunandi og höfuðföt kvenfólksins: Skjalatöskur af ýmsum gerðum, bornar í hendi eða undir armi; hliðartöskur úr leðri eða segldúk, bornar á öxl, undir armi, í hendi eða um háls, hvílandi um mjaðmir. Ætti að binda upp á hest, myndi það verða gert á svo marga vegu? Þó að hestur hafi ekki hendur, þá er hægt að hengja bagga á hann á ýmsa vegu, en hinn gamli máti myndi reynast beztur fyrir lík- ama hestsins, velferð baggans og framvindu ferðarinnar. Er rétt að „leggja á börná marga vegu? Við skulum hug- leiða þetta nánar. Máttarstólpi líkamans, hrygg- urinn, ber uppi brjóstkassa, höfuð og arma. Hvað, sem þyngd hefur og hengt er á axlir, undir arma, í hendur eða um háls, verkar á hrvgginn. Eftir því hvar átakspunkturinn er, þá breytist staða hryggjarins. Mikill viðbúnaður mun nú hafður í Svíþjóð í sambandi við 1. okt. Átak um axlir beygir hann til n. k., en þá stendur mikið til þar í landi! Áfengisskömmtuninni hliðar. Átak á háls beygir hann Taska borin á öxlinni Taska borin á bakinu Taska borin í annarri Baktaska, bezta gerð af getur valdið hliðar- með ól um hálsinn get- hendi getur valdið hlið- skólatösknm. skekkju. ur valdið útbognu söð- arskekkju. ulbaki. -■ lýkur sem sé. Mikið hefir verið skrifað og skrafað í sambandi við þetta, og þá ekki sízt um þá hlið málsins, hvað gera skuli til að koma i veg fyrir of mikinn drykkjuskap. Meðal annars kom það til tals í þinginu, hvort ekki væri hyggilegra að láta flöskurnar liggja í hillum í búðum og veitingakrám, þar sem þær freistuðu manna ekki eins mikið þannig. Ekki fara sögur af því, að nein þingsálykt- áfram. Til þess að tryggurinn vinni hlutverk sitt hefur náttúr- an sett hann í þá stöðu, að hann er lóðréttur við undirstöðuflöt líkamans, en að gerð er hann sveigður í 4 beygjur. Þessar beygjur verða að hafa un hafi verið gerð um málið, en myndasmiðurinn brá skjótt við eglilegar sveigjur, til þess að _____ til að athuga á hvoru færi betur, að flöskurnar stæðu eða féilu! hryggurinn geti innt hlutverk sitt I Væri eigi rétt, foreldrar og af hÖndum. Það er því tvennt, sem við skulum hafa í huga um hrygginn: 1) Hann má ekki vera hliðhall- 2) Hann verður að halda eðli- legum beygjum. Skólataska, sem hengd er um öxl, borin undir armi eða í hendi, skekkir hrygginn tii hliðar. Taska, sem hengd er um háls, eykur beygjur hryggjarins. Nú orka þessar hliðskekkjur og auknu beygjur ekki aðeins á beinagrindina, þær snerta einnig vöðvana og það ekki lítið. Við tölum um, að vöðvi vinni „bundið sarf“, t. d. útréttur arm- ur af öxl, hreyfingarlaus, — við finnum fljótt til sársauka í vöðv- unum af erfiðinu; og að hann vinni í „slökun“, t. d. armur sveiflast með hlið fram og aftur, — við þreytumst að vísu, en ekki eins fljótt og í hinu fyrra dæmi. Við tölum einnig um það, að vöðvi vinni í „styttingu“ og í „lengingu“. Taska borin þannig, að átakið lendir til hliðar veldur því, að vöðvarnir öðru megin við hrygg- inn vinna í „styttingu“, en hin- um megin í „lengingu" og fjöldi vöðvahópa vinna , bundið“ starf. Þeir læknar, sem athugað hafa atvinnusjúkdóma og gefið út leið- beiningar gegn þeim, vara mjög ákveðið við slíkri misbeitingu vöðva og þá sérstaklega við því að „binda“ vöðva. Til langframa valda þessar misbeitingar gigt, og hver er það, sem ekki vill vera laus við þann kvilla? Þær töskur, sem við látum börnin okkar nota, valda hliðar- skekkju hryggjar, auknum beygj um og misbeitingu vöðva, eða í stuttu máli geta valdið sjúklegu ástandi. Hvernig eigum við þá að út- búa töskur barnanna? — Taka til að nota gömlu baktöskurnar. — Af hverju? — Átök þeirra á hrygg og mótvægi vöðva gegn þyngd þeirra veldur síður sjúk- legu ástandi, í öðru lagi hindra þær ekki eðlilegt göngulag, og í þriðja lagi er síður hætta á, að þær hindri för barnsins í um- ferð. Gegn baktöskum hef ég heyrt kennara hafa þetta: 1) Þær er erfitt að hengja á stólbak eða á borð. 2) Börnin hoppa upp á töskur náungans, er hann ber hana á baki, og svipta hor.um á bak aft- ur. 3) Þær eru úr tízku. Ég hef orðið þess var, að Norð- menn fylgjast í vaxandi mæli með líkamsvexti skólabarna, og meðal annars hef ég hevrt, að þeir séu nú búnir að fvrirskipa eða hvetja foreldra til þess að gefa börnum sínum, sem þurfa skólatösku, baktösku. Ég hef séð tvær gerðir slíkra taskna. Þær eru fyrirferðarlitlar (ekki með hliðarfjölum, en hafa hart speldi, sem liggur að baki barnsins). Efnið er grófur og sterkur tiald- dúkur. Töskurnar eru ódvrar. Töskurnar eru einnig hentugar, sem bakpokar i skíðaferðum og á berjamó. kennarar, að við tækjum gömlu baktöskurnar í tízku aftur? Ég er viss um, að við gerðum líkömum barnanna greíða með því, en þetta verður ekki gert, nema allir leggist á eitt um að koma þessu í framkvæmd. Ég ræddi þetta eitt sinn við börnin mín, og þau sögðu: „Pabbi það er enginn með baktösku í skólanum“ og þá gátu þau ekki skorið sig úr. Tízkan er sterk. Sú ástæða, að baktaskan valdi því, að börnin svipti hvert öðru frekar á bak aftur, jafnast upp á móti hinu, að börnin nota hliðar- töskur og skjalatöskur sem bar- efli. Frá sjöunda aidursári til tólfta, ættu skólabörnin, meðan líkamar þeirra eru lítt styrktir og vöxtur ör, ekki að nota aðrar töskur en baktöskur. Að endingu vil ég benda á þá staðreynd, að barn, sem gengur nokkurn spöl — og þarf ekki barn til —, vill bogna áfram (verða álútt), en sé taskan á réttum stað á baki (á útbeygju brjóstliða), þá vegur hún á móti þessum framhalla. Óhentug taska hengd á vaxandi og óharnaðan barnslíkama, getur með tímanum orðið drápsklyfjar“. (Sjá nánar um skólatöskur og áhrif þeirra á barnslíkamann í bók Jóns Þorsteinssonar: Vaxtar- rækt. Myndir þær, sem fylgja greininni eru úr þeirri bók). Þorsteinn Einarsson. „Starfsvalsráð Norð- urlanda" stofnað NÝLEGA var stofnað í Stokk- hólmi „Starfsvalsráð Norður- landa“ og eru fulltrúar frá öll- um Norðurlöndum meðlimir í ráðinu. Atvinnufræðsla og starfsvals- leiðbeiningar hafa aukizt mjög á Norðurlöndum undanfarin ár og vinna nú hundruð manna að því að veita unglingum atvinnu- fræðslu og leiðbeina þeim með tilliti til starfsvals. í Danmörku gera ný lög ráð fyrir fræðslu og leiðbeiningum um starfsval. Á fræðslan að hefj- ast í unglingaskólum en henni verður haldið áfram allt upp í háskóla. f Noregi eru 20 starfs- valsleiðbeiningaskrifstofur starf- andi og verið er að undirbúa opn- un fimm í viðbót. Auk þess eru í Noregi fimm vinnusálfræðistofn anir og eru unglingar, sem þess óska hæfniprófaðir á þessum stofnunum í leiðbeiningaskyni. f Svíþjóð er atvinnufræðsla veitt í öllum skólum og gera nýju sænsku fræðslulögin ráð fyrir því, að sú fræðsla hefjist í 7. bekk og'aukist í 8. og 9. þekk þannig að heimsóknir og störf á vinnustöð- um verði helmingur kennslunnar í hinum svonefndu hagnýtu deild um skólans. f Helsingfors starfa 24 sálfræð- ingar að atvinnufræðslu, starfs- valsleiðbeiningum og hæfnipróf- unum á Vegum bæjarins en ann- ars er þessi starfsemi víðast að Framhald á bls. 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.