Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 10
26 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. sept. 1955 Baldur Eiríksson, forseti Bœjarstjórnar Siglufjarðar: Helga Guðmundssonar héraSs læknis á Siglufirði minnzt ÞETXA ávarp flutti Balður Eiríksson, forsetí toæjarstjórnar Siglufjarðar, á 100 ára afmæli Helga Guðmundssonar, héraðs- læknis, Mnn 27. maí s.l.: ÞEGAR Bjarni Pálsson var skip- aður landlæknir fvrir tæp- Rialto-brúin er hjarta Feneyjaborgar. Stöðugur straumur gangandi um 200 árum eða árið 1J80, var fólks er yfir brúna. Og umferðin undir brúna er mjög mikil eins 01?Um’ 1 _s u ma ‘’ . a_1 f ... . ? „ . ... . . , ,, , . .... hafa umsjon með heilbngðismal- Og s,a ma a myndmm. Bruarstoplarn.r hv.la a sex þusund trja- landsinSi veita sjúkum læknis bolum hvor. |hjálp og kenna lækningar a. m. k. fjórum efnilegum skólapiltum, er síðár yrðu skipaðir læknar í fjórðungum landsins. Fór þetta svo fram sem til var ætlast. Bjarni tók, að vísu, fleiri nem- endur, en aðeins fjórir luku prófi og voru þeir allir skipaðir iækn- ar. Tveir fyrstu nemendur hans árið 1766, annar í Norðlendinga- fjórðungi, en hinn í Vestfirðinga- fjórðungi Sá þriðji var skipaður í Austfirðingafjórðungi 1772 og loks 1781 var stofnað annað læknisembætti í Vestfirðinga- fjórðungi og fjórði nemandi FENEYJÁR Framhald af bls. 25 byggingastíll Feneyja hefir mót- ast bæði af vestrænum og aust- rænum áhrifum. Byzantisk hvolf- þök Markúsarkirkjunnar stinga kynlega í stúf við gotneska mjó- turna hennar. Skrautið er óhóf- legt bæði í formi og litum — marmarasúlurnar eru alls 500 í kirkjunni — og margar hverjar eru herfang, sem hin- ir fyrrum herskáu Feney- ingar fluttu með sér heim frá Austurlöndum. Ekki er að furða, þó að margvíslegra áhrifa gæti í byggingarstíl kirkjunnar — það tók á þriðju öld að reisa hatia og auk þess hefir hún síðan verið bætt og aukin. ★ „BREIÐLEITUR" GOTNESKUR STÍLL Kirkjuturninn stendur inn á torginu fyrir framan kirkjtma — hann gnæfir hátt yfir og þykir mörgum hann vera í ósamræmi við önnur stórhýsi við torgið, en þau eru yfirleitt tiltölulega lág ... , , og breið. Gotneska stílnum hafa j “K. Feneyingar breytt eftir sínu höfði, gotnesku bogarnir eru miklu breiðari en gerist norðan Alpafjalla eins og sjá má til dæmis á neðri súlnagöngum Hertogahallarinn- ar. Feneyihgar munu vera upp- hafsmenn þessa „breiðleita“ got- neska stíls — má vera, að þeir hafi gert það af ásettu ráði að reisa ekki mjög háreistar bygg- ingar, þar sem undirstöðurnar eru svo veigalitlar. ★ ★ ★ Ferðamennirnir eru oftast auð- þekktir úr manngrúanum. Þeir virða fyrir sér — venjulega af mikilli hrifningu — þessi æva- fornu menningarverðmæti og hlusta með lotningu á fylgdar- manninn rekja sögu þeirra. Heimamenn virðast láta sig þau litlu skipta — og sumum þeirra þykir vafalaust meira koma til jámbrautarstöðvarinnar, sem byggð er i nýtízku stíl við Rómar- torg, en til Gullhússins forn- fræga, sem áður var skrauthýsi forríkra Feneyinga, en er nú safn. ★ í KJÖLFAR AUÐSINS — BLÓMLEGT LISTA- OG MENNINGARLÍF Feneyjar bera þess greinilega vott, að í kjölfar auðsins fylgir blómlegt lista- og menningarlíf, enda var borgin miðstöð lista og er enn. Listamenn frá öllum löndum flykkjast þangað til að kynnast hinum fornu meisturum Feneyja, — borgin er París hættu legur keppinautur á því sviði. Fjöldinn allur af kirkjum er í Feneyjum og í sambandi við Bjarna landlæknis skipaður þar. margar þeirra hafa verið reistir , Voru því fjórir læknar j land_ svo kallaðir „skólar (scuolae) lnu auk landlæknis, sem sjálfur — söfn, er geyma listaverk fræg- , hafði undir fjórðung Sunnlend- ustu feneysku málaranna, Tintor- j inga Þessi skipun læknamálanna ettos, Tizians, Veronese, o. fl Iðn-j helsf óbreytt fram undir alda- mót 1800. Með konungsúrskurðí 4. okt. 1799 var skipaður læknir í austur hluta Sunnlend.ingafjórð- ungs. Verða þá sex læknishéruð á landinu og þar við situr fram yfir miðja 19. öld. Að vísu íengu Vestmannaeyjar scrstakan lækni 1827 til þess að ráða niðurlög- um ginklofans og var það upp- haf að Tæknissetri þar. 1837 sett- ist að starfandi læknir í Húna- vatnssýslu fyrir framtak Hún- vetninga og með nokkrum styrk úr landssjóði, en Norðlendingar fengu ekki tvo embættislækna fyrr en 1856. aðarmennirnir voru einnig lista- ! menn, og þau áhrif lifa enn í fen- eyskri postulínsgerð, knippling- um, skartgripasmíði og vefnaði. ★ NEPTÚNUS OG FENEYJAR En þó að Feneyjabúar sýni sín- um dýrmæta menningararfi dag- farslega tómlæti, eru þeir engu að síður stoltir af honum. Fylgdar maðurinn, sem sýndi okkur Her- togahöllina, naut þess að segja málverks, enda minnir hér allt á þann tíma, þegar blómi Feneyja var mestur — þarna er t. d. geymt stærsta olíumálverk í heimi, „Paradís" Tintorettos.- Og enginn fær að fara um Hertoga- höllina án þess að skoða — og helzt dáðst að — málverki Tie- polos, er sýnir sjávarguðinn Neptúnus færa Feneyjum (í konu líki) nægtahornið, enda auðguð- ust Feneyingar á siglingum í aust urveg. ★ ★ ★ Og ferðamaðurinn hverfur í huganum aftur til bess tíma, þeg- ar hertogar, aðalsmenn og auð- menn gengu um salina í pelli og purpura og réðu örlögum manna. Úr dómsalnum gengu margir með dauðann í hjarta yfir Andvarpa- brúna inn í myrka, daunilla klefa fangelsisins — og vissu, að þeir áttu aldrei afturkvæmt þaðan. En það kom fyrir — eins og verða vill á stundum — að örlög- in lustu sjálfa ráðamennina. í Scala della Scrutinio (Rannsókn- arsalnum) er komið fyrir mál- verkum af öllum hertogunum. í einu horninu gín við autt svæði — mynd þess ógæfusama hertoga var tekin niður og minning hans skyldi afmáð. Hann var fundinn Framhald á bls. 31 Með læknakennslu Jóns Hjalta líns, landlæknis, og stofnun læknaskólans verða hin miklu tímamót í læknasögu landsins. Nú eru loks sköpuð skilvrði fyrir því, að upp rísi innlend lækna- stétt. Þegar á hinu fyrsta endur- reista löggjafarþingi 1875 voru, jafnhliða lögunum um stofnun læknaskóla í Reykjavík, sam- þykkt lög um „aðra skipun á læknahéruðunum á ísiandi" og staðfesti konungur lögin sama ár. Fram að þeim tíma höfðu læknahéruð landsins verið átrta alls og að auki fimm læknar með styrk úr læknasjóði. Samkv. hin- um nýju lögum urðu læknis- héruðin 20 og var þá stofnað hér sérstakt læknishérað, en áður var ei skemmra að leita til læknis en til Akureyrar. Siglufjörður læknir i Siglufjarðarhéraði og minnumst vér hans í dag. ■ Helgi er fæddur í Reykjavík 27. maí 1855 eða fyrir 100 árum. Foreldrar hans voru Guðm., út- vegsbóndi að Hóli Þórðarson, en hann var einn þeirra Borgara- bæjarbræðra, sonur Þórðar Guð- mundssonar, hafnsögumanns frá Langárfossi á Mýrum, Bjarna- sonar, og kona Guðmundar Val- gerður Jóhannsdóttir prests og skálds að Hesti Tómassonar. Helgi fer ungur í Latír.uskólann ogstúndaði jafnframt námi verzl unarstörf á sumrum í Fischers- verzlun. Stúdentsprófi lýkur hann 1875 og læknaprófi, sem áður getur 1878 með 1. einkunn, 103 stigum. Dvaldi á sjúkrahús- um og fæðingastofnunum í Kaup mannahöfn við framhaldsnám 1878 og 1879. Settur 28 júlí 1879 og skipaður 30. marz 1880 héraðs- læknir í 10. læknishéraði og átti heima hér í Siglufirði til æviloka. — 23. maí 1892 er hann jafnframt settur til þess að þjóna 9. læknishéraði, en það var Húnavatnssýsla austan Blöndu og Skagafjarðai'sýsla að takmörkum Siglufjarðarhéraðs. En þessi þjónusta var aðeins þar til nýr læknir var skipaður í 9. héraðið og var það gert á því ári. Helgi þjónaði Siglufjarðar- héraði þar til hann fékk lausn 1. nóv. 1910 eða rúm 30 ár. en lækn- ingar stundaði hann þó til ársins 1928. Þegar Helgí settist hér að og tók við embætti sínu 1879 voru hér á manntali 304 sálir, en 1910 er hann fær lausn frá embætti er fólksfjöldinn 666. Siglufjörður var örlitið fiskiþorp þó með all- miklum búskap jafnhliða og ein- ar 10 jarðir í firðinum. Byggð meiri hér nærlendis í Héðins- firði, Siglunesi og Úlfsdölum en nú er. Þá voru, sem að líkum lætur, samgöngutæki léleg og fábreytt, hestar á sumrum, skíði á vetrum á landi og árabátar á sjó og aldrei ferðast nema brýn nauðsyn ræki til. Hinn nýkomni læknir mun skjótt hafa samið sig að staðháttum hins víðlenda og samgöngusnauða héraðs. Helgi læknir var óvenjulega hraust- byggður. Þrekmikill og þoldi vel vosbúð og erfiði, en oft mun hann hlotið hafa hvortt.veggja í einangruðu, veglausu og erfiðu, víðlendu héraði. Nú er öldin önnur. Helgi varð brátt vinsæll mjög og naut álits sem læknir, enda heppnuðust honum vel lækningar og einkum er viðbrugð ið hversu vel honum tókst að hjálpa konum við fæðingar. varð 10. læknishérað í hinni nýju Heimih hans var í senn sjúkra- læknishéraðaskipun og náði frá hús, gistíhús og griðastaður. Má Urriðalæk fyrir utan Hofsós og og nærri geta að oft mun þröng að Reykjaheiði íjarðar. Einnig taldist austan Ólafs- til _ Grímseyjarhreppur. Nii er þetta svæði brjú læknLshéruð Rétt mun að geta þess, í sam- bandi við hina breyttu skipun læknishéraðanna, að á árunum 1875 til 1879 sat á Alþingi sigl- firzkur borgari, Snorri Pálsson, kaupmaður. Var hann 2. þingm. Eyfirðinga. Hafði Snorri gefið hafa verið í hýbílum læknis- hjónanna á þeim árum, er svo héraðsins. har við. Lét Helgi sér mjög annt um sjúklinga sína, enda var mað- urinn samvizkusamur og vildi öllum gott gera. Hlýjan þela bar hann til allra, er hann vissi, að við erfiðleika áttu að etja eða önnur bágindi, og lét hann sér þá oft ekki nægja að gefa bágstöddum fyrirhöfn sig talsvert að lækningum meðan sma og læknishjálp, heldur var læknislaust var hér og þekkti ^um; að hann gaf heim gJaflr því vel þá ríku nauðsyn að hér væri læknir búsettur, enda mun þessari skipan hafa verið vel fagnað í þessu byggðarlagi og hinum næstu. Þeir, sem fyrstir þreyttu em- bættispróf við læknaskólann í Reykjavík, luku því hinn 15. júní 1878 og voru það þeir Ámi Jóns- son frá Vatnsdalshólum og Helgi að auki. Helgi læknir var glæsimenni. Sviphýr, fríður sýnum og manna kurteisastur og fas hans allt prútt og tiginmannlegt. Ýturvaxinn og teinréttur fram á hin efstu ár. Hann var í bezta lagi gáfaður maður, menntaður vel, orðhepp- inn og hnittinn í svörum; minn- Ugur og fjölfróður, ráðhollur þegn. Gleðimaður var hann lundhýr Á baðströndinni við Lido er löngum margt manna. , Guðmundsson frá Hóli í Reykja-! og þjáll á fundi gleðinnar og var ivík. Helgi varð fyrstur héraðs- i góður að honum nauturinn. Hýbýlaprúður og gestrisinn. Ljúfmenni í framkomu allri* og gerði sér engan mannamun. Helgi læknir var kennari hér við barnaskólann fyrst eftir að hann var stofnaður og var æ síð- an meira eður minna leyti tengd- ur skólanum, ýmist sem kennari framan af, skólanefndarmaður eða prófdómari og lét sig jafnan miklu skipta þrifnað fræðslu- mála og hag þeirra. Helgi læknir var ágætur kenn- ari og barnelskur mjög. „Öll börn fengu ást á honum“, sagði í gær við mig gamall vinur hans. Mátti oft sjá hann umkringdan barnahópi og deila við hann geði, hygla þeim einhverju eða vera að leik með þeim. Helgi var mjög listrænn, enda er það kynfylgja ættar þessarar, sem kunnugt má vera. Lagði hann stund á útsaum og hekl í hjá- stundum sínum og er sumt af því með slíku snilldarhandbragði að eigi verður umbætt. Söngvin var hann, raddmaður góður og lék á hormonium. Skrifari var hann og ágætur. í hreppsnefnd og sóknarnefnd svo og skólanefnd sem áður get- ur, mun Helgi hafa setið og reyndist hann þar jafnan tillögu- góður og vildi heill byggðarlags og íbúa í hvívetna og ýms fleiri trúnaðarstörf munu honum hafa verið falin. Árið 1882 gekk hann að eiga Kristínu Jóhannsdóttur, systur Páls Kröyers í Efri-Höfn, en þau systkinin voru börn Jóhanns Jó- hannssonar hreppstjóra og Rakel ar Pálsdóttur eldra Kröyers hreppstjóra. Var frú Kristín mikilhæf kona og merk og bónda sínum traustur og hreinskiptinn förunautur. Eigi var þeim hjón- um barna auðið, en þau ólu upp þrjár fósturdætur' Maríu, fædda Rasmussen er seinna giftist Lúðvík Möller útgerðarmanni á Hjalteyri; Kristínu Pálsdóttur Kröyer er giftist Pétri Bóassyni byggingameistara • og Jónínu Tómasdóttur prests Bjarnarson- ar, ekkju Kjartans Jónssonar smiðs. Er hún enn á lífi og er hér meðal vor í dag. Einnig ólu þau hjónin upp að mestu leyti Jóhann Þorkelsson núv. héraðs- læknir á Akureyri og er hann nú einnig á meðal vor. Frú Kristín andaðist árið 1927, en Helgi læknir 24. nóvember 1937 og með honum hné kynslóð í baðm þess þroska, er hún sáði til, en nýjar kynslóðir njóta arðsins. Hann varð öllum harmdauði. í dag, þá öld er liðin frá fæð- ingu Helga Guðmundssonar héraðslæknis í Siglufirði, þótti bæjarstjórn hlýða að efna til þessarar minningarathafnar. Hið ytra er hún vottur um virðing bæjarstjórnar og Siglfirðinga á fyrsta héraðslækninum í Siglu- firði, manninum og starfi hans í héraðinu, og koma hans hingað er jafnframt menningarsöguleg- ur atburður. Hið innra er hún hvöt til vor að líta liðinn tíma í ljósi því er minningin ljær og læra af þeirri reynslu, sem þar er að fá, svo farsælli not verði af verkum vorum og störfum í nútíð og framtíð. í dag er því minningardagur. í dag minnast hinir nánustu gengins og genginna ástvina. Þeir, sem þekktu og nutu læknis- ins og mannsins og vér öll þessa, og hins mæta og merka borgara, er átti giftu í starfi og heill á ferð sinni meðal vor. Vér þökkum arf þann, er hann hefur skilað oss, börnum þessá byggðarlags. Vér þökkum þá hugulsemi, sem rækt og mann- gæzka, er fram kemur í skipu- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.