Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 29 Guðmundur Gíslason skólastjóri — Kveðja frá nemanda — NÝLEGA er látinn í Reykjavíkfisstæð og jafnframt örugg fuH- Guðmundur Gíslason skólastjóri, | vissa þess, að lengi má brot bæta, aðeins fimmtíu og fimm ára að i ef einlægur vilji til yfirbótar aldri. Hér verður ekki rakinn er fyrir hendi. Við félagarnir ævi og starfsferill þessa mæta; skildum það líka betur en áður, manns, það verður óefað gert af að strangleikinn miðaði eingöngu öðrum hæfari aðilum. Þetta verða ' að því, að sníða af okkur vankant aðeins fáeiri kveðjuorð Er ég' ana og gera okkur að betri heyri þessa andlátsfregn, hverf- mönnum. ,JAFNTEFLISVÉLIN‘ PETROSJAN OG BRONSTEIN TAPLAUSIR Þriðjungur eífir aí skákmólmu í Gautaborg FRÉTTABRÉF frá Mbl. á skákmótinu Freysteini Þorbergssyni, í Gautaborg. fréttaritara ur hugur minn aftur til liðins tíma. Það er fyrir tæpum tíu ár- um, að ég fullur eftirvmntingar, En þrátt fyrir örfáa árekstra eru mér þó miklu minnisstæðari hinar óteljandi góðu og glöðu GAUTABORG, 8. sept. 1955. AÐEINS þriðjungur er nú eftir af skákmótinu í Gautaborg. — Lokaspretturinn er nú að hefjast. Harkan er nú meiri í mót- inu en nokkru sinni áður. Þær fáu skákir, sem nú enda með jafn- tefli, eru yfirleitt langar og harðar. Aðcins tveir keppcnda eru nú taplausir, efsti maður Bronstein og „jafnteflisvélin" Petrosjan. ásamt nokkrum félögum mínum 1 stundir, er við nemendurnir átt- sit í bifreið, er rennir ?ér út af um ; Reykjaskóla árin 1945—’'48. þjóðveginum inn á afleggjarann, gg minnist hins glaðværa félags- heim að Reykjaskóla. Við erum skapar okkar unglinganna á leik- að ná ákvörðunarstað okkar,1 vanginum í frjálsum tímum. Ég nokkrir unglingar, er ætlum að ^ minnist skemmtilegrar og þrosk- stunda nám í skólanum á kom- an(ji námsiðju undir stjórn og andi vetri Já, víst eru hugir, leiðsögn hinna ágætustu læri- okkar fullir eftirvæntingar, svo feðra. Ég minnist hinna löngu sem hugir óþroskaðra og fákunn-! vetrardaga er gervallt skóla- andi æskumanna framast geta starfið stóð með miklum blóma verið, er þeir skynja ^alvarleg vjg hinn lygna og spegilfagra tímamót nálgast og sjá hið ó- j Hrútafjörð, og skólastjórnin lék þekkta og framandi blasa við á! ; höndum hins ágæta stjórnanda. næsta leiti Skólabyggingin birt- j pessi ár verða mér ætíð ógleym- ist okkur, mjallhvít, lótlaus og an]eg og ég veit, að áhrif þau, er stílhrein Allt yfirbragð og svip- j ég varð fyrir, og sá þroski, er mót skólans og umhverfisins erj ég öðlaðist þar, verða mér óbrot- þrungið og umvafið þróttmiklum; gjörn og varanleg eign á kom- æskublæ og léttum ferskleik, er an(jj arum. fellur vel í hin ungu geð og laðar | þau að sér. Er við stígum út úr! Kæri skolastjorinn minn. Þetta bifreiðinni gegnt aðaldyrum skól-1 eru a^eins fátækleg orð ungs ans, er þar þegar fyrir stór hóp- ur tilvonandi skólasystkina, er horfa með forvitni og eftirvænt- ingu á hina nýkomnu. Á tröppun- um stendur skólastjórinn, Guð- mundur Gíslason, heilsar hinum nýkomnu og býður þá velkomna með þéttu traustu handtaki. Um andlit hans leikur glaðlegt og góðmannlegt bros, en jafnframt má auðveldlega greira djúpa alvöru og ábyrgðartilfinningu í svipmótinu, er hann horfir frán- um augum sínum á unglingana, líkt og hann sé að skyggna þeirra innrí persónu og aðgæta, hvort efniviðurinn sé góður til mótun- ar vizku og þroska. Guðmundur heitinn Gíslason var gerfilegur maður á velli, í meðallagi hár, þéttvaxinn og karlmannlegur. Hann hafði til að manns. Þú og skólinn þinn fagri við fjörðinn, langa og lygna, eruð svo nátengdir í huga mér, að ég get hvorugs minnst án hins. Ég þakka þér og skólanum þínum fyrir holl uppeldisáhrif og ágæta menntun. Ég þakka þér fyrir áminningarnar og viðvörunarorð-' in. Ég þakka þér fyrir allar skemmtilegu kennslustundirnar þínar, er þú logandi af lífsfjöri og starfsgleði framkvæmdir æðstu hugsjón þína, að miðla uppvax- andi æskulýð af lífsreynslu þinni og þekkingu. | Og síðast en ekki sizt þakka ég þér fyrir hin nánarí og persónulegri kynni okkar og hjálpsemi þá og hlýhug, er þú ávallt auðsýndir mér, bæði sem nemanda og samstarfsmanni. Hittumst við aftur? Hvar og bera einn hinn þróttmesta og hvenær? Þú varst sjálfur gæddur skemmtilegasta persónuleika, er. aðalsmerki hms sanna mennta- ég enn hefi kynnst. Starfi sínulmanns- Þar 3em var víðsýni þitt gegndi hann með innilegri alvöru j °« umburðarlynt frjálslyndi^ Þar og ábyrgðartilfinningu. Hann var skólamaður af lífi og sál og gædd- ur hinum ágætustu uppeldishæfi- leikum. Ég man, að okkur nemendun- var engu slegið endanlega föstu né heldur nokkuð aftekið með öllu. Þar er stöðugt starfað og stritað við að safna molum þekk- ingarinnar í hinn dýrmæta sjóð vizku og lífsreynslu. Ef leiðir um þótti hann oft strangur, og okkar liggja saman að nýju, hann var strangur. En nú, þegar h]akka ég innilega til skemmti- ég er ofurlítið ríkari að árum og, ]egra samvista við þig og frjórra reynslu, sé ég glöggt, hversu samræðna, er ávallt veittust þar, hollur og nauðsynlegur sá strang sem þu varst. leiki var. Það er ef til vill af' fáum kunnugt, að það er ekki á færi neins meðalmanns að hafa Guðmundur heitinn Gíslason var, sem fyrr segir, aðeins fimm- á hendi uppeldi og fræðslu um h'u og fimm ára að aldri, er hann hundrað unglinga á gelgjuskeiði,: iezi- híjð er mikill skaði, þegar svo að vel fari og öllu réttlæti mæi-ir menn falla svo ungir. En sé fullnægt. Ýmis atvik urðu til hvað er langlífi? Þrátt lynr allt þess, að ég kynntist Guðmundi oi iaSa to,u aldursára á Guð- heitnum nokkuð nánar en flest-,nlundur. Gíslason að baki sér ir þeir nemendur, er mér voru giftudrjúgan starfsdag víð sámtíða þá þrjá vetur, er ég fiæðslu og forsjá hundraða ung- stundaði nám við skólann. Ég linga, er allir munu minnast hans sá oft gerla, hversu feykilega me® vxrðingu, þakklæti og síjkn- erfitt starfið var og hlýt ég að uði- dást að því nú, hversu vel það I Skólastjórinn að Reykjun* í var af hendi leyst. Auðvitað urðu Hrútafirði er nú fallinn frá og árekstrar einstöku sinnum. Ég stofnunin bíður nýs stjórnanda. niinnist þess, að eitt sinn hafði Megi íramvegis sem fyrr andi ég brotið freklega af mér ásamt hárra hugsjóna, drenglundar og nókkrum skólabræðrum mínum. réttsýnis verða þar líf og starf Skóldstjórinn hélt þrumandi við lærdóm og leiki eins ®g í áminningarræðu yfir gervöllum gamla daga. nemendahópnum, því ókunnugt j Guðmundur heitinn sagðí oft var, hverjir sökudólgarnir voru.! við nemendur sína að er þeir Réttlát reiði stjórnandans hlaut heilsuðu með handabandi, ætti því að beinast að nemendunum handtakið að vera þétt og traust. sém heild. Skömmu siðar fórum því að slíkt handtak bæri vott við hinir seku til Guðmundar um heilhug og drenglyndi. Sjálf- heitins og játuðum sekt okkar. ur var hann stórbrotinn hugsjóaa Við fengum vissulega þungar maður og drengur góður. átölur og alvöruþrungin orð. En I Því skal hann kvaddar h»ztu við fengum líka fyrirgefningu. kveðju með mivL og traastu Aðdáunarverð framkoma hins lifsreynda skólastjóra við þettaj tækifæri verður mér ávallt minn handtaki. Þórir H. Éinarsson. 12. umferð, 2. september Hinn ungi Panno átti erfiðan dag. Það er ekki létt að leika á svart gegn sjálfum Keres, þegar hann er í sóknarham. Þrátt fyrir drottningakaup snemma i skák- inni, tókst Keres að þjarma svo að Panno, að menn hans stóðu að lokum allir í járnum, þegar mát- hótanirnar blöstu við. Mikill sig- ur hjá Keres, þótt Panno sýndi ekki sinn venjulega styrkleika. Unzicker lék einum óvarkárum leik á móti Filip. Ungi tékkneski meistarinn svaraði með glæsi- legri fórn, sem ekki var auðvelt að sjá fyrir. Najdorf, sem virtist hafa komizt í bardagahug eftir að hafa sigrað Szabó, malaði nú Donner með sínum alkunna Kóngsindverja. Mikla eftirvæntingu vakti skákin Petrosjan — Pilnik, þar sem báð- ir keppendur voru ennþá taplaus- ir. Petrosjan, sem nú er jafnteflis kóngur mótsins, hefur hlotið við- urnefnið „tígrisdýrið“, sennilega vegna þess, að augun og hárið ásamt þeim eiginleika að hremma aðeins bráðina, ef hún gefur færi á sér, minna á þetta hættulega dýr. Hann gerði góðar vinnings- tilraunir, en loks, þegar hann fékk kóngssókn, var tíminn á þrotum. Með nokkrum snöggum leikjum tókst Pilnik að endur- skipuleggja vörnina, og tíunda jafntefli Petrosjans úr ellefu skákum sá dagsins ljós. Geller virtist ennþá miður sín gegn Medina. Þegar skákin fór í bið, hafði hann peði minna og litla sóknarmöguleika. Seinna snerist skákin þó honum í hag og Rússlandsmeistarinn, sem vann í 1. umferð, vann nú loks aftur í 12. ! — Bronstein kom peði upp á 7. línu og þjarmaði að Pachman, sem einnig hafði slæma kóngs- stöðu. Öllum á óvart tókst Tékk- anum samt að ná jafntefli að lok- um og tryggja sér þannig 50% á móti Rússunum. Bisguier og Spasskij tefldu harða baráttuskák. Ungi Rússinn, sem tefldi djarflega að vanda, fékk að lokum óhagstætt enda- tafl, sem honum tókst ekki að halda. Bandaríkjamaðurinn, sem sýndí nú, að hann getur verið hættulegur, vann skemmtilega. — Szabó hafði um tíma valdað frí- peð fram yfir Guimard. Hann átti því erfitt með að sætta sig við úrslitin, þegar hin örugga vörn Argentínumannsins leiddi að lok- um til jafnteflis. Úrslit 12. umferðar: Petrosjan — Pilnik 14—% Keres Panno 1—0 Skasskij — Bisguier 0—1 Geller — Medina 1—0 Ilivitski — Rabar 14—14 Bronstein — Pachman Vz—% Donner — Najdorf 0—1 Szabó — Guimard 14—14 SIiw — Fuderer 14—14 Unzicker — Filip 0—1 Stahlberg sat yfir. Úrslit biðskáka úr 1. og 11. umferð: Pachman — Stáhlberg 14—14 Rabar — Geller 1—0 Pilnik — Donner 1—0 Guimard — Stáhlberg 1—0 Efstu menn eftir 1. umferð: Bronstein ?,Vz, Panno 8, Fuderer 714, Keres og Pilnik 7. 13. umferð, 6. sept. Þrengsli voru mikil, þegar skákm Panno — Spasskij var tefld. Fáir gátu fylgzt með skák- unum aðrir en þeir, sem náðu í stól til að standa á! Skákin var fljótlega mjög hörð og skemmti- leg. Báðir undirbjuggu sókn á drottningarvæng. Eftir allmikla orrahríð tókst Panno að vinna peð og seinna að brjótast í gegn. Þrátt fyrir tímaþröng fann hann svo glæsilega mannfóim, sem gaf beina mátárás. Þar með hafði hann 9 v. eins og Bronstein, sem ekki tókst að fella hinn skák- fróða Rabar. Geller sótti á Bisguier, sem varðist vel, og fékk út peðaenda- tafl, sem átti að enda friðsamlega. Þrótt fyrir góða skákhæfileika sýndi Bandaríkjamaðurinn enn einu sinni óskiljanlega fljótfærni og glataði skákinni. — Fuderer var í bardagahug á móti Szabó, en í þetta sinn endaði æfintýrið með skelfingu. Þegar í 8. leik bauð hann Szabó biskup fyrir hrók, sem ekki hefði þótt í frásögu fær- andi, ef Szabó hefði ekki þegið boðið og króað siðan drottningu andstæðingsins inni. Petrosjan neitaði öllum jafn- teflisboðum Najdorfs, áður en skákin fór í bið. Staða hans virt- ist öruggari, og hvers vegna skyldu aðstoðarmennirnir ekki hafa eitthvað að gera? Najdorf fékk þó ósk sína uppfyllta án frekari taflmennsku. Úrslit 13. umferðar: Najdorf — Petrosjan Vz—14 Pilnik — Keres 14—14 Panno — Spasskij 1—0 Bisguier — Geller 0—1 Medina — Ilivitski 0—1 Rabar — Bronstein 14—14 Guimard — Donner 14—14 Fuderer — Szabó 0—1 Filip — Sliwa 1—0 Stáhlberg — Unzicker 14—14 Rabar sat yfir. Efstu menn: Bronstein 9, Panno 9, Fuderer, Keres, Pilnik og Iilivitski 714. 14. uniferð, 7. sept.: 14. umferðin er án vafa sögu- legasta umferð mótsins. Nú gerð- ust þeir atburðir, sem ollu gífur- legri kátínu jafnt meðal kepp- enda sem áhorfenda. Þrír al Argentínumönnunum, sem allir höfðu svart, hver á móti sínura Rússa, notuðu sömu vörn í þvi skyni að notfæra sér argentínska endurbót á henni. Þeir komu þó ekki að tómum kofanum hjá and- stæðingunum, því að Rússarnir fylgdu leið, sem rannsökuð hefur verið af Bronst&in, og eftir langa umhugsun fórnuðu þeir síðan manni allir á sama hátt í 11. leik! Og nú var það Geller, sem mark- aði leiðina. Hann átti í höggi við Panno. Spasskij — Pilnik og Ker- es — Najdorf fylgdu á eftir. 13. leik Pannos var Pilnik auðsjáan- lega ekki ánægður með og valdi aðra leið. Najdorf, sem til mikill- ar kátínu fyrir áhorfendur horfði meira á veggtöflin, heldur en sína eigin skák, til þess að fylgjast með, hvernig löndum hans reiddi af, valdi sömu leið og POnik. Rússarnir höfðu nú allir notað meira en klukkutíma af tíma sín- um, en Argentínumennirnir að- eins nokkrar mínútur. Brátt kom í ljós, að vörn Pannos var veikust. Hann varð að gefa drottninguna í 20. leik og gefst upp þremur leikjum síðar. Spasskij og Kerea fylgdust að lengi kvölds, og voru áhorfendur farnir að halda, að hér ætlaði að gerast sá sögulegl atburður, að tvær skákir teflduat algjörlega eins. Að lokum var Spasskij ekki ánægður með leik Keres og lék 23. h2—h2, þar sem Keres lék 23. h2—h4! Þetta skiptí þó engu eins og skákirnar tefld- ust. Loks sá Najdorf, að leið sú, sem Pilnik hafði varðað, endaði á glapstigum og gafst upp í 25. leik. Pilnik tefldi þó enn í 6 leiki. Petrosjan fórnaði einnig skipta- mun og síðar tveimur mönnum á móti 4. Argentrnumanninum, Guimard. Það leiddi til þess, að 4. argentínski kóngurinn komst einnig á vergang. Úrslitin, 0—4 fyrir Argentínumenn, eru vægast sagt „tragisk“. Úrslit 14. umferðar: Petrosjan — Guimard 1—8 Keres — Najdorf 1—0 Spasskij — Pilnik 1—0 Geller — Panno 1—0 Uivitski — Bisguier 14—14 Bronstein — Medina 1—0 Pachman — Rabar 14—14 Donner — Fuderer 1—0 Szabó — Filip 14—14 Sliwa — Stáhlberg 0—1 Unzicker sat yfir. Frá skákmótinu i Gautaborg Foderer (Júgóslavío) og Panno (Argentinn).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.