Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 7
f Fimmtudagur 15. sept. 1955
MORGVNBLAÐIÐ
23
i
Þrjár skákir frá
Fudcrer: lajdorf
U N G I Júgóslavinn Fuderer,
sem hlotið hefur viðurnefniS
Morphy Júgóslavíu, hefur sýnt
það hér i Gautaborg, uð liann
ber þaS nafn meS réttu. Hann
hefur áSur í stórum skákmót-
um sigraS slíka menn sem Ker-
es, Geller og Najdorf. í eftir-
farandi skák, sem tefld var í 6.
umferS, sigrar liann Argentínu-
manninn Najdorf í annaS skipti
á alleftirminnilegan hátt.
Hvítt: .4. Fuderer
Svart: M. ISajdorf
tJr tilraunastofunni.
Framhald af bls. 22 I vatnstegvtndina á fætur annarri
hófst þegar handa. Honum var j — og Frakkar segja sjálfir að
fyliilega ljóst, að ætti honum að ein brotin flaska hafi. valdið
takast vel yrði hann að afla sér straumhvörfurn i franskri ilm-
þekkingar um allt, sem laut að vatnsgerð.
framleiðslu ilmvatna. Hann hélt • HIRÐIN ILMANDl
því til Grasse til að læra „list- Frakkar höfðu í nokkrar aldir Hvítur er ákveðinn í að hindra f5.
ina“. Og síðar sögðu þeir, sem staðið framar öllum þjóðum í Syona taflmennsku má þó telja
kynntust honum þar, að hann hverskonar tízku — og þá einnig allglannalega á móti stórmeistur-
1. d4 Rf6
2. e4 e5
3. <Í5 e5
4. Re3 d6
5. e4 g6
6. h3 Bg7
7. Rge2 Ra6
8. Bg5 —
'Hvítur teflir upp á að hindr:
8. Re7
9. Dd2 »6
10. a4 Hk8
11. »5 b5
12. a\b6 e.p. Hxb6
13. g4 —
hefði verið
ins.
„fæddur" til starfs-
★ AMMA HLJOP UNDIR
BAGGA
Þar dvaldist hann í tvö ár. Og
nú vantaði hann fjármagnið.
Hann hélt því til fæðingarþæjar
síns Ajaccio og fékk lánaða nokk-
ur þús. franka hjá ömmu sinni.
Og þar með hófst ævintýrið.
Herbergið við Boetie-götuna
var lítið. Það var með naumind-
um að hann gat skipt því í
tvennt — tilraunastofu og sýn-
ingarsal. Eftir nokkurra vikna
mikið basl hafði honum tekizt
að setja saman fyrsta ilmvatnið
— ROSE. Og byrjunarörðug-
leikarnir voru ekki afstaðnir.
Frakkar eru — eins og fleiri
þjóðir — tortryggnir gagnvart
nýjungum, Coty herti sig samt
upp og fór á fund verzlunarstjór-
ans í einní stærstu tízkuverzlun
Parísarborgar.
★ VASAKLÚTUR í
ÞV OTTAKÖRFU
Viðtökumar voru ekki sérlega
hlýlegar. „Hamingjan hjálpi
mér! Eitt rósavatnið enn! Ég má
ekki vera að sinna slíku. Hvers-
vegna reynið þér ekki að vera
frumlegur. Þar að auki hefi ég
aldrei heyrt nafii yðar nefnt.
Sælir“.
En tveim dögum síðar kallaði
sami maðurinn Coty á smn fund.
Verzlunarstjórinn hafði hellt
nokkrum dropum af fyrsta Coty-
ilmvatninu í vasaklút sinn. Hann
hafði samt gleymt því aftur, og
fleygði klútnum í þvottakörfuna.
Næsta dag þótti konu hans ein-
kennilegt að finna yndislegan ilm
af ferskum rósum leggja upp úr
körfunni. Benti hún manni sínum
á þetta, og hann ákvað við nánari
Shugun að gera kaup við Coty.
Hér hlaut að vera um raunveru-
lega nýjung að ræða.
Þannig fékk Coty sína fyrstu
pöntun — 500 flöskur. Hann vann
dag og nótt við að ganga frá
pöntuninni Honum var mikið í
xnun, að pöntunin kæmist klakk-
laust til skila og ákvað því að
flytja flöskurnar sjálfur Er hann
var að bera þær inn í vetzlunina
vildi það óhapp til, að hann
missti eina flöskuna og hátt brot-
hljóð kvað við. Verzlunarstjórinn
varð gramur og skammaði Coty,
en viðskiptavinirnir kunnu að
meta ilminn, og 500 flösKur seld-
ust á nokkrum dögum.
— ★ —
Á örskömmum tima komust
Coty-ilmvötnin í tízku í París.
Coty framleiddi nú hverja ilm-
í ilmvatnsgerð. Hirð Lúðvíks XV. um eins og Najdorf.
var á sínum tíma kölluð „hirðin
ilmandi". Á síðari hluta 19. ald-
ar hnignaði ilmvatrsgerðinni
nokkuð, en þá kom Coty til sög-
unnar og bjargaði orðstir „list-
arinnar“ við. <
Frakkar eru stoltir af þessari
iðngrein, og hefir nú verið komið
á fót safni þar, sem geymd eru
ilmvötn frá ýmsum tímum. Kon-
ungum og drottningum þótti sómi
að því að vera vel að sér í þessari
„list“. María af Medici bjó sjálf til
sín ilmvötn með aðstoð Lúðvíks
XIII. sonar sins.
★ PER FUMO
Mönnum hefir
geðjast vel
13
it. Be3
15. g5
16. Rrl
17. gxf6
18. Ha3
19. Ilb3
20. H@1
21. Ra5
22. Ra2
23. bí
24. H!>3
25. Be2
26. Bdl
Hótar bxco.
26.-------
27. Hbl
28. Hxdl
e.p.
h6
h5
Rd7
t'5
Bxf6
Bh4
Rf8
Df6
Bd7
Rh7
0—0
Kfb8
Kh8
Ba4
Bxdl
Df3
þægilegur ilmur svo lengi sem Najdorf hefur gagnárás. — Nú
sögur herma. Franska orðið strandar bxe5 á Hh2.
perfume er komið úr latinunni ^ 29. Hxg6
per fumo — „gegnum reyk“ —j 30. De2
enda höfðu frumstæðir mehn 31. Hh6
þann hátt á að brenna vissar FlÓkin staða!
tegundir jurta og trjáa til að 31.-------
fá þægilegan ilm. Egyptar og 32. Rc6
Arabar urðu fyrstir til að eima Hotar Hxe3.
oliu úr jurtum, enda er til forn 33. Bx<-5
arabiskur málsháttur, sem hljóð- Hvað á hvítur nú að gera? Be3
ar svo: „Góður ilmur gleður stenzt ekki og svartur hótar m. a.
hjartað" jHfS.
Hf8
Dxe4
Hbl>8
Hf3
Df4
Grikkir og Rómverjar lærðu
34. Bxd6!
síðar listina, en með falli Róm- Kemur í veg fyrir Hf8, en hvað nú
verska heimsveldisins týndist €f^lr ®xf2t-
hún, og það þurfti krossferðirn- Bxf2f
ar til að ilmvatnsgerð bærist til Ðxf2
Vesturlanda á nýjan leik — og Morphy! Ef nu Hxf2, þa Bxeof
37. Rc3
38. Rxe2
39. Kd2
40. Ke2
41. Hxh7!
42. Bxc7
þá fyrst til ítaliu. Þaðaui barst
listin til Spánar, Eng''ands og De „
Frakklands. Engir stóðu ítölum Hv01'.,vmnur'
á sporði í ilmvatnsgerð fyrst í
stað — er Katrín af Medici varð
drottning Frakka tók hún ilín-
vatnsgerðarmann sinn með sér
frá Ítalíu.
_ * _ r
En Frakkar skutu ítölum brátt Her- for 1 b,ð
ref fyrir rass í gerð ilmvatna.
Margir velta fyrir sér ástæðun-
um fyrir því, en Frakkar sjálf-
ir eru ekki í vandræðum með
svarið fremur en endranær: Hinn
auðugi jarðvegur og milda lofts-
lag Suður-Frakklands veldur
því, að ilmur blómanna, sem þar
eru ræktuð, verður dá-amlegur.
Hér er því um að ræða mjög
gott hráefni til framleiðslunnar, i
og þar við bætist aldagömul, list-
ræn hneigð frönsku þióðurinnar, •
og árangurinn verður þvi „beztu
ilmvötn í heimi“.
G. St
44. Kl>2
45. Re3
46. He2
47. Be5
48. Kb3
49. Hel
50. He2
51. Be7
52. Rd4!
53. d6
54. R.15
55. Ke3
56. Kd3
57. Rc6
58. Rxe3!
59. Hf2f
60. Ke2
61. Kxf2
62. R<I4f
63. Rf3
64. Rc4
65. RfeSý
66. d7
Detý
He3
Hxe2f
Db4ý
De5f
He8
Kxh7
Dg2
De4ý
Dxe4
e4
e3
Dd3
h4
Dd2
Dd3
Df5
Dxh3
Ke6
Kf7
Hf4
D«4
Df5
Db7
Hf4
(Skák!)
Hxf2f
Ke6
Kd7
Dg7
De3
Ke6
Dg3f
Þarna eigast við Najdorf og Fuderer.
67. Ke2 Dg2ý
f>3. Kd3 Dflý
69. Ke2 Df5ý
70. Kb2 Df2ý
71. Ka3 Dg3ý
72. Ka4 Dc3
73. <18D Svartur gafst
BfsnsteÍR: Donner
fer á eftir ein af skákun-
um frá Gautaborgarmótinu.
Sýnir hún, hvernig Bronstein,
er var með hvítt, vann Hollend-
inginn Donner í 25 leikjum.
1. d4 Rf6
2. e4 g6
3. Re3 Bg7
Það er ekki varlegt að velja
kóngsindverska vörn gegn sjálf-
um Bronstein.
4. e4 d6
5. Be2 0—0
6. Bg5 -----
Þetta er ein nýjasta leikaðferðin
gegn kóngsindverskri vörn. Eft-
ir þessari skák að dæma mjög
áhrifarík aðferð.
6. ----- c5
7. d5 h6
Með þessu veikir svartur kóngs-
stöðuna. Betra var He8.
8. Bf4 Re8
9. Rf3 a6
10. Dd2 Kh7
11. 0—0 e5
Eftir þennan leik verður peðið
á d6 veikt og tapast, en svartur
hefur ekki leikið byrjunina vel.
12. dxe6 Bxe6
13. e5!
Sýnir veiluna í stöðu svarts. —
Donner hefur væntanlega búizt
við að geta smátt og smátt losn-
að við veiluna á d6.
Ðrottningarindversk vörn
Be7.
Hvítt: Bisguier
Svart: Stahlberg
1. d4 Rf6
2. Rf3 e6
3. e4 b6
4. Rc3 Bb7
5. Bg5 Bb4
julegra og áhættuminna
6. e3 h6
7. Bh4 c5
8. Bd3 d5
S. cxd5 exd5
10. dxc5 bxc5
11. 0—0 0—0.
12. Hcl Rbd7
13. Bf5 Rb6
14. Re5 g5
nauðsyn, hvítur hótaði F
15. Bg3 d4
16. Rb5 a6
17. a3 Ba5
18. Rxd4 cxd4
19. b4 Rbd5
20. bxa5 Rc3!
21. Dd3 He8
22. exd4 Dd5
23. Bh3 — —
Hvítur teflir upp á vinning. —
Þessi óeðlilegi leikur gefur hon-
um allsterka sókn, en varlegra
var f3 og ef Dxd4ý þá Khl.
13.
14.
15.
16.
17.
exd6
Re4
Hfel
Rxd4
Rc6
Rd4
b6
Ha7
exd4
Vegna hins veika 7. leiks getur
svartur ekki drepið með bisk-
upnum, þar eð peðið á h6 yrði
óvaldað. Bronstein nýtir á mjög
lærdómsríkan hátt til vinnings
stöðuyfirburði sína.
18. Bd3 Bc8
19. Db4 a5
20. Da3 f5
21. Rd2 Rf6
22. c5 bxc5
23. Dxc5 Haf7
24. Rc4 Ba6
25. Dc6!
svartur gafst upp, þar
engin vörn er til gegn hótunum
hvíts.
Bisquier: Stahiberg
SKEMMTILEGASTA skákin,
sem tefld var í 5. umferð
Gautaborgarskákmótsins, var
skák þeirra Bisguiers, Bandaríkj
unum og Stáhlbergs, Sviþjóð.
23. -----
24. a4
25. Hc7
26. Hxf7
Eini leikurinn.
27. Dxe2
28. Df3
Ef f3, þá Dxf7!
28.-------
29. Hxf6 -----
Hvítur virðist nú með öllu glat-
aður, en lengri mótspyrnu veittl
Hbl.
29. ----- gxflDt
30. Kxfl Dxf3
Til skjótari vinnings leiddi Hxe5,
en Stáhlberg var í mikilli tíma-
J
Rb5
Rxd4
Re2t !
gxh3
hxg2
þröng.
31. Rxf3 Kg7
32. HÍ4 Hac8
33. Hg4t K16
34. Hf4t Kg7
35. Hg4t Kh7
36. Re5 Hclt
37. Ke2 IIc5
38. f4 Hxa5
39. Kd3 Hxa4
40. f5 Ha3t
Nú var tímaþrönginni lokið og
hvítur gafst upp.
Berlín verður höfuðborg
í fimm daga
BONN 12. sept.: — Neðri deild
þýzka þingsins (Bundestag) ætl-
ar að koma saman á fimm daga
þingfund í Vestur-Berlín, hinni
gömlu höfuðbcrg Þýzkalands i
næsta mánuði. Þingið verður sett
í Berlín þ. 6. okt.
Þetta var tilkynnt í efri deild
þingsins (Bundesrat) í Bonn í
dag. v