Morgunblaðið - 03.11.1955, Page 9

Morgunblaðið - 03.11.1955, Page 9
Fimmtudagur 3. nov. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 25 „Skólinn ú ni til, að þér trúið þessu nú, því' að ég hefði, ef til vill, eigi trúað því sjálfur á yðar aldri. Það er reynsla, sem hver verður að læra sjálfur. En mér kemur ekki á óvart, þótt þér segðuð þá: Ójá, I satt sagði hann, karlsauðurinn". I ★ ★ ★ Þórarinn skólameistari lauk þannig máii sínu: En úg ætla ekki að þreyta ykkur með fleiri heilræðum að sinni. Heldur ætla ég að lesa! niðurlagsorðin í setningarræðu! Hjaltalins, sem ég átti ólesin áð- an. Hann segir: „Að endingu vil ég minna yður <og mig á það, að hvað sem vér getum, getum vér eigi af eiginn ramleik, að hvað sem vér gerum, gerum vér eigi af eigin kröftum, að Drottinn vor, alls máttar upp- haf, veitir oss, að vér nokkuð getum afrekað. Gleymum ekki að minnast hans handleiðslu, á hverjum degi og á hverri stundu. Biðjum Drottinn, að vér megum nota þá krafta, sem hann hefir gefið oss, til að gera oss að nýt- um mönnum, þarfa náunga vor- um og nytsama ættjörðu vorri. Megi Drottins blessan hvíla yfir verki voru og blómga þennan skóla landi og lýð til farsæld- ar.“ Undir þessi orð tökum vér öll. Menntaskólahúsið á Akureyri. betur en áður, og verður það eitt seint fullmetið á langri ævi. En síðast tel ég það, er mér þykir mestu varða, — ég mannaðist á 1 að læra, ef svo má segja, og mann en svo, að hann hafi í skólavist- inni fengið notadrjúga undir- stöðu, lært að nota bækur, lært ! snotr skyíi manna hverr, æva til snotr sé“. Víst er og það að mörg- um hefir orðið hált á að þykjast vitrafi en hann var, og telja til vísinda getgátur sem reynslan hefir jafnharðan afsannað. En jafnvel hin mesta þekking og vit þarf, ef vel á að fara, að mótast af mannúð, góðvild, mildi og hóg- værð. Matthías Jochumsson mælti svo eftir dr. Guðbrand Vig- fússon einn ágætasta vísindamann sem ísland hefir alið: „Hávamál nær höfði Heimskringla nær brjósti en við hjarta hvíldu, Hallgrímsljóðin dýru“. í þessum Ijóðlínum er lýst þeim fræðum sem okkur íslendingum hafa orð- ið drýgst til sannrar menningar. Á þessum afmælisdegi er það ósk mín til skólans, að starf hans megi ætíð mótast af raunsæi Hávamála, af vizku Heimskringlu I og Guðstrú Haligrims Pétursáon- ar. Ef svo fer, þá mun skólinn Möðruvöllum, og gekk djarfari og dáðmeiri að hverjum leik og hverju starfi eftir dvöl mína þar“. Nú er skólatiminn orðinn lengri og kennsla meiri en þessir gömlu menn nutu. En hvaða skóli getur óskað sér betri vitnisburðar frá Þórarinn Björnsson, skólameistari, flytur setningarræðu sína. Ef til vill ætti í framtíðinni háöldruðum manni, en að skóla- að ljúka öllum setningarræðum vistin hafi verið hátíð ævi hans skólans með þessum orðum hins Jyrsta skólameistara, a fyrsta degi skólans. ÁVARP MENNTAMÁLA- KÁÐHERRA . Að lokinni setningarræðu skólameistara flutti Bjarni Bene- ■diktsson menntamálaráðherra ávarp. Hóf hann mál sitt með jþví að rekja í fáum dráttum xiokkur atriði úr sögu skólans og geta skólameistaranna frá upp- iaafi. Að endingu fórust honum orð á þessa leið: En þá má spyrja, hvert gagn «og gæði hafa allir þessir menn :sótt til skólavistarinnar. Því er -auðvitað erfitt að svara og e. t. v. «eru svorin þar jafn mörg og xiemendurnir. En ég hef rekizt á svör tveggja manna, sem mér finnast þess virði að rifja upp á þessari stundu. Einn af elztu núlifandi mönnum sem á Möðru- völlum námu, Árni Hólm Magnús son, segir: „Árin sem ég dvaldi á Möðruvöllum voru hátíð ævi xninnar“. Annar, Steingrímur Sigurðsson, segir: „Er ég nú hálf- níræður lít yfir farinn veg, minn- ist ég.Möðruvallaskóla með hlýj- um huga. Ég lærði þar talsvert á þessum eina vetri, er ég hafði síðar gagn af. Einkum var góð undirstaða sem ég fékk þar í reikning mér notadrjúg. Ég lærði að nota bækur og njóta þeirra Og hver okkar, og jafnvel þeir, sem geta talið skóla- vist í tugum ára frekar en árum, getur lýst árangri hennar betur sem Örlygur Sigurðsson hefir málað eftir frummynd er Sigurð- ur Guðmune.s :on málari gerði, af Arnljóti Ólafssyni, höfundi þessa skóla. Er það ætlan okkar, að þessi mynd sé falin skólanum til ævarandi varðveizlu. Jafnframt er það von rr n, að þessi mvnd af höfundi skólans, minni nem- endur um ókomin ár á hvað þeir eigi fyrri tíðrr mönnum að þakka um leið og þcir hugleiði hverju mannvit, þekling, atorka og góð- vild fái áorkað *. SAGA OG STé MÖÐRUVALL Að lokinni r; ráðherra sagði dórsson, mennt staðháttum og í Ilörgárdal. V; fróðlegt og ske vænta mátti. sínu með þessu ÐHÆTTIR æðu menntamála- Steindór" Stein- rskólakennari, frá sögu Möðruv-alla :r mál hans bæði nmtilegt, svo sem Ilann lauk máli m orðum: ast af fordæmi kennara sinna og umgengni við góða félaga. HIÐ IIOLLASTA OG DRÝGSTA VEGANESTI Skömmu eftir að Möðruvalla- skóli var stofnaður, — en það kom glögglega fram í ræðu Jóns Hjaltalíns, sem hér var lesin, að hann var ekki þeirrar skoðun- ar, — þá var það mjög tíska, einnig hér á landi, eftir fordæmi annara, að menn hugðu að þekk- ingin eín væri allra meina bót og að framþróunin mundi órjúf- anleg. Nú vítum við að framþró- unin getur rofnað og meiri hætta getur stafað af menningarlausri þekkingu en nokkru öðru, af því leiðir ekki að draga eigi úr sjálfri þekkingarleitínní. Henni verður ætíð að halda sleitulaust áfram, en við verðum að skilja hættuna af því að sálarþroskinn hefir ekki eflzt í réttu hlutfalli við þá þekk- ingu á sumum náttúrulögmálum, sem aflað hefir verið og enn nær þó harla skammt, og er aðeins í upphafi þó að hún hafi að vísu nú þegar orðið undirstaða margs- konar tækni, sem hefir létt lífið og getur létt það ennþá meir og orðið til velfarnaðar, ef við kunn- um með að fara. Jafnvel hér á landi höfum við séð að sumir telja það sér til ágætis, að þeir séu boðberar haturs, óbilgirni og algerrar blindu á öll sjónarmið annara en sjálfra sín. Að vísu skortir þá, sem slíku fara fram, hvorttveggja í senn, hógværð hug arfarsins og þekkingu, meðal annars þekkinguna á takmörkun- um sinnar eigin vizku, en þá þekkingu höfðu forfeður okkar og vissu ósköp vel um gildi henn- ar. í Hávamálum segir: „Meðal- Fremst á myndinni eru, talið frá vinstri. í kór Möðmvallakirkju: Þórarinn Björnsson, skólameistari, kona hans, Mojgrét Eiríks- dóttir, Bjarni Benediktsson, menntamálaráðherra cg sr. Sigurður Steíánsson. leggja nemendum sínum til það vegarnesti, sem þeim verður hollast og drýgst á óvissri æfi- leið“. GJOF RIKISSTJORNARINNAR TIL SKÓLANS ~„Að svo mæltu flyt ég skólan- um, kennurum og nemendum, ungum og gömlum, árnaðaróskir ríkisstjórnar íslands og hef þá ánægju að mega skýra frá því að í nafni stjórnarinnar afhenti ég í morgun skólanum mynd, í Möruvallakirkju við setningu M.A. á 75 ára afmæli skólans. (Ljósm. V. Guðm.) „Að endingu vil ég óska þess og biðja skóla vorum og þessum. stað til handa og þeim minning- um, sem við Moðruvelli eru. tengdar, að hollvæ tir lands vors og þjóðar, megi vaka yfir staðn- um og þeirri stof íun, sem við hann er tengd, svc lengi sem sól roðar á Vindheimaj ökul og Kald- bak, svo lengi sem Hörgá niðar og grasið grær í skjólsælum hlíð- um. Hörgárdals“. Þessari hátíðle'u athöfn í Möðruvallakirkju 1 mk með því að Þórarinn Björosson skóla- meistari sagði Merntaskólann á Akureyri settan r > bað menn syngja sálminn „Faðir andanna". KVÖLDVEI7I A í iSEIMA- VISTINNI NÝJU Á laugardagskv'ildið efndu skólameistarahjónin til kaffi- samsætis í hinu n:' ja og glæsta heimavistarhúsi Manntaskólans. Var þar auk neme :da og kenn- ara margt 'gesta, r.i.a. mennta- málaráðherra og nc kkrir gamlir Möðruvellingar svo og nokkrir gamlir gagnfræðingar frá Gagn- fræðaskólanum á Akureyri. — Skólameistari ávar ^aði gesti og bauð velkomna. Þ i talaði Páll Hermannsson fyrr ;m alþingis- maður. Flutti hann inga og mjög skemmtilega ræðu, Kom hann víða við. Ræddi urr harðan kost sumra Möðruvellr ga, brunann 1902, starf og st it nemenda, gleði þeirra og 1< iki og ötula baráttu þeirra, su nra fátækra. Einnig ræddi ha n um áhrif Möðruvellinga í þj ðlííinu o.m.fl. Var máli hans v< 1 fagnað. Þá talaði Valdemar S .ævarr einnig fyrir hönd gamaiia Möðruvell- Frh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.