Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. nóv. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
19
Fjölhreytt útgáfustarfsemi
Helgafells
MORGUNBLAÐIÐ snéri sér í
gær til eiganda Helgafells-
útgáfunnar, til þess að fá fréttir
af nýjum útgáfum á verkum
nóbelsverðlaunaskáldsins og út-
gáfustarfseminni yfirleitt.
— Kemur nokkuð nýtt frá
Laxness, eða öðrum stórstjörnum
útgáíunnar, á þessu ári, spyrjum
við R. J.
— Já, fyrir jólin koma tvö
bindi í heildarútgáíu Laxness,
Heimsljós, en það nafn hefir
skáldið nú gefið fyrri hluta skáld
verksins um Ólaf Kárason Ljós-
víking, og Fegurð himins, sem er
nafn á síðara hluta verksins.
Þetta eru tvö stór bindi. Þá er
fyrir stuttu komið út ritgerða-
safnið Dagur í senn. Og þessa
dagana erum við að láta út nýja
bók um skáldið og verk þess,
eftir Peter Hallberg. Kom hún
fyrst út í Svíþjóð hjá Bonniers
forlaginu 1952 en þó allmikiu
styttri. Bætti Hallberg við fyrir
okkar útgáfu langri ritgerð um
Gerplu meðal annars. Tel ég að
allir sem áhuga hafa á að kynn- |
ast skáldinu og list þess ættu að
lesa bókina. Jafnvel ýmsir nán-
ustu vinir og aðdáendur lísta-
mannsins, er fengið hafa bókina
í hendur, segja mér að hún bregði
nýju ljósi á mörg atriði í list hans,
er þeim hafði sést yfir. Ævisaga
Laxness, hið mikla rit Hallbers,
en fyrri hluti þess kom út í Sví-
Móð í sumar, er væntanlegt á
næsta ári.
— Við sjáum 1 viðtölum við
Laxness í erlendum blöðum að
liann er nú með nýtt skáldverk
í smíðum. Hvenær er það vænt-
anlegt?
— Laxness sagði mér í sumar,
að ég mundi ef til vill fá frá
honum nýja skáldsögu til útgáfu
á næsta ári, og bíð ég að sjálf-
sögðu að vanda með mikilli eftir-
væntingu eftir henni, en ég veit
Rætt við Rgpor Jínsson íorsijéra
fyrir jól og samtímis hjá Helga-
felli. Sælir eru einfaldir, er eitt
af stórverkum Gunnars, og mun
verða ein af aðaljólabókum for-
lagsins í ár.
Og Helgafell hefir nú keypt
útgáfurétt að bók um Gunnar
eftir sænska rithöfundinn og
rektorinn Stellan Arvidson og
sem væntanlega kemur út sam-
timis hér og í Svíþjóð. Þá hö|um
við nú prentað nýja útgáfu, vasa-
bókarútgáfu af Brimhendu.
— Og hvað er fleira á leiðinni?
— Fimmti nóvember er merkis
dagur í íslenzkum bókmenntum.
Þeim degi var í mörg ár heilsað
með snjallri vísu, oftar þó með
ódauðlegu ástarkvæði. Það er af-
mælisdagur Ragnhildar, konu
Páls Ólafssonar. Þann dag kemur
út ný, vönduð Helgafellsútgáfa
af óprentuðum ljóðum Páls, en
þau hafa meðlimir í bókmennta-
félaginu „Menningar og fræðslu-
samband alþýðu“ fengið fyrir
ast útgáfuna fyrir Helgafell og
þarf ekki að eyða orðum að
henni, þar sem hún er í höndum
þessa merka vísindamanns og
skálds. Útgáfan verður mjög
vönduð í stóru broti eins og forn-
ritaútgáfur mínar. Jón Helgason
ritar formála fyrir verkinu.
Tvær nýjdi' skáldsögur koma
og út fyrir jólin, eftir Guðmund
Daníelsson og Ragnheiði Jóns-
dóttur. Tel ég að þessir tveir
kunnu höfundar hafi hér skrifað
bækur sem mjög bera af því sem var> en þurrkar voru, sem kunn-
L/m wi Urtf iw lr/wi^ i /C /C i 1 n i / . n, ■ i . . í •
Á ukin ræktun, stækk-
un húa og vaxandi
vélvæðing,
—- ct gir wsigzsr Ausffrirðiizgzir séu
'teærsiu sr.él IsndbúnGiHarins í dísg
FYEIR skömmu náði Morgunblaðið tali af Sigmundi Þráni Jóns-
syni frá Gunnhildargerði í Hróarstungu á Út-Fljótsdalshéraði,
en Sigmundur kom liingað suður til þess að sitja þing Sambands
ungra Sjálfstæðismanna. Segir Sigmundur hér fréttir úr sveit sinni
í stuttu máli.
— Og heyskapurinn gekk vel
hjá ykkur^,
— Já, hann gekk ágætlega
enda var einmuna gott tíðarfai
í sumar. Tún spruttu yfirleitl
vel og úthagar þar sem votlenl
fram þeim hefir komið áður.
— Hvað er með Árbók skálda,
sem svo mikla athygli vakti fyrir
jólin í fyrra?
— Jú, hún kemur núna með ný
verk ungra sagnaskálda. Verða
núeinvörðungu í árbókinni smá-
sögur og þættir og hefi ég frétt
að þar væri margt góðra hluta.
ugt er, óþarflega miklir. Á eyj-
unum, sem svo eru nefndar, úti
við Héraðsflóa. hafa aldrei veric
jafn miklir möguleikar til hey-
skapar og í sumar. Svo ei
þurrkatíðinni fyrir að þakka
Venjulega liggur stór hluti lág
lendisins undir vatni. Land
þarna rennislétt og grasif
Kristján Karlsson bókmennta- starkennt, enda vel kúgæft, þó a?
fræðingur hefir tekið við Árbók- I við notum það eingöngu sem
inni af Magnúsi heitnum Ásgeirs- kindafóður. Það var leikur einn
syni og telja flestir að hann hafi að losa þarna 100 hesta á 10
verið sjálfkjörinn eftirmaður : tímum, ef notuð var dráttarvél
hans hér.
Og Helgafell?
við sláttinn, enda var grasið hátt,
líkt sem í hafraflagi væri. Þess ,
Árgangurinn kemur í einu voru allmörg dæmi að bændur |
lagi í byrjun desember og er þar
margt, sem vekja mun athygli,
ritgerðir um fjármál og stjórn-
mál, sögur, meðal annars eftir
kæmu innan af Héraði og heyj-
uðu þarna og flyttu á bílum
heim til sín.
Ég tel fullvíst að þarna hefði
Sigmundur Þráinn Jónsson
HAFNLEYSIÐ VERST
Annars er hafnleysið eitt
stærsta vandamái allra Héraðs-
búa og búenda nálægari byggða
William Faulkner, ljóð eftir ung matt hfyja mr1TkllÍm muf meira þess. Finnst mér full ástæða til
Gunnar
nokkrum dögum sem fyrstu fé-
lagsbók ársins. Þetta tel ég að
ekki eínu sinni hvort það er ( yerða muni metsölubók okkar í
ár. Hafa þegar borizt pantanir á
sagnfræðileg skáldsaga, ef leyfi-
legt væri að nota slíkt orð um
verk Halldórs, eða nútímaróman.
Ég ætla bara að reyna að hafa
hér á staðnum nægar pappírs-
birgðir, því það verður áreiðan-
lega mikil sölubók. Hin nýja við-
urkenning heimsins á snilld hans
mun enn auka eftirspurn eftir
bókunum, jafnvel hér heima, þar
sem hann er þó brátt kominn
inná hvert heimili.
— Hvaða bók Halldórs hefir
selst hér mest?
— íslandsklukkan mun enn
eiga metið, en annars er salan
orðin nokkuð jöfn. Ég er nú t.d.
að koma með nýja útgáfu af
Gerplu. Er það skólaútgáfa eða
vasabókarútgáfa. Fylgir bókinni
mestöllu upplaginu. Páll Her-
mannsson fyrrv. alþm. annast út-
gáfuna og skrifar mikla ritgerð
um skáldið.
Þá kemur bók Þórbergs „Sálm-
urinn um blómið“, síðara bindið.
Fyrra bindið kom út fyrir jólin í
fyrra og seldist gífurlega, enda er
þetta mjög sérstætt rit. Þetta síð-
ara bindi er nú eiginlega fremur
eintal heimspekingsins, prédikar-
ans og skáldsins Þórbergs Þórðar-
sonar. Kemur Þórbergur víða við,
kannske víðar en heppilegt er
fyrir börn nema þar sem þau eru
í fylgd með fullorðnum. Þó ég
kunni ekki að feta kindagötur
skáldsins um víðlendur annars
heims í trúmálum eða pólitík og
orðasafn því fjöldi orða eru þar furðulegar vangaveltur hans um
notuð, sem fáir skila og hundruð
orði, sem margir skilja ekki nú
orðið. Gerpla er bók, sem eng-
inn les sér til fulls gagns einu
sinni. í þeirri bók hefi ég lesið
margt af því stórbrottnasta og
magnþrungnasta, sem eftir skáld-
ið liggur og er þá djúpt tekið í
árinni. Ég hefi lesið Gerplu oft-
sinnis síðan hún kom út, greip
þá hluti verði mér enn fremur
til listræns gamans en uppbygg-
ingar, getur það ekki farið fram-
hjá neinum að hér hefir Þór-
bergur skapað mikið listaverk,
ríkt af hugkvæmni og ofið með
skáld, ljóðþýðingar eftir Magnús
Ásgeirsson og fjölmargt fleira.
— En má ég leggja fyrir þið
eina spurningu enn. Hvað viltu
segja um hið nýja bókmennta-
félag Bjarna Benediktssonar,
Gunnars Gunnarssonar og þeirra
félaga?
— Allt gott? Ég er ekki í vafa
um að það mun marka tírnamót
í íslenzkum bókmenntum. Við
lifum á öld kaupmennskunnar og
massaframleiðslunnar. Hinn skap
andi einstaklingur á nú í vök að
verjast. Það er svo mikil hætta á
að kvikmyndirnar, sjónvarpið,
en gert var. Hefðu t. d. Sunn-
lendingar getað heyjað þarna, en
að sönnu hefði verið erfitt með
flutning heysins suður.
þess að athugað væri, hvort ekki
væri hægt að byggja höfn ein-
hvers staðar við Héraðsflóann.
— Ég heyri að skoðanir þínar
_.•— --------~ , ' á rafmagnsmálum fara mjög sam-
GÁRNAVEIKIN I RENUN an vjg skoðanir Jónasar Péturs-
— Hvernig er með fjárpestirn- . sonar tilraunastjóra á Skriðu-
ar hjá ykkur? _ I klaustri, eins og hann sagði þær
-—• Garnaveikin hefur á undan- I Hér í viðtali við Mbl. fyrir
förnum árum gert mikinn usla á skömmu, svo að ekki er ástæða
Út-Héraði samfara harðindaár- J jp þess að fara frekar út í um-
unum og óþurrkasumrunum rægur um þau. En snúum okkur
kringum 1950. Augljóst er að þa ag aðstöðu unga fólksins til
félagslífs?
— Afstaða okkar í Hróarstungu
til félagslífs er slæm. Ber þar
garnaveikin hefur drepið miklum
mun meira af fé bænda, þau ár-
in, sem ekki var hægt að fóðra
útvarpið og grammófónninn verði feð vel> og.þvi viðnemsþrottunnn margt til og þó fyrst 0g fremst
ucvarpio og grammoionnmn veioi gegn veiklnni mmm. For svo að qarnPrir,p'UVanHræðin Samkrmni
eert að óvinum mannsins. Róka- „„f samgonguvandræðm. bamkomu-
um tima gekk íjarstoín bænda húsið 0kkar er lélegt
mjög mikið saman.
BJARTARI VONIR
En síðustu árin
gert að óvinum mannsins. Bóka
útgáfa hefir aldrei verið
„buisness“ á íslandi, hún hefir
verið menningarstarf. Nýtt bók-
menntafélag, sem hefir jafn
alvarlega forustu og t. d. Alm.
bókafélagið, hlýtur að verða til
þess eins að létta róðurinn, Ein-
stakir bókaútgefendur geta ekki
lyft þeim Grettistökum í jafn þarna stóran
fámennu landi og íslandi, sem ástæða finnst
nauðsynlegt er, ef þjóðin á að fá
staðið í ístaðinu þar sem hins-
vegar er hin harða samkeppni
gerfilistanna. Ef ég mætti fá
eina ósk uppfyllta núna um ára-
mótin þá væri hún sú að allir
íslendingar gerðust meðlimir
hefur fénu
og sam-
göngutækin fá, einkum vantar
okkur jeppa. Finnst mér að út-
hlutun á jeppunum hafi verið
ranglát, þar sem þau héruð, sem
fjölgað ört og trú manna vaxið eiga við siæmar samgöngur að
á sauðfjárræktina þarna eystra.
Ekki er nokkur vafi á því að
varnarbóluefnið frá Keldum á
þátt í. Sérstök
mér til þess að
þakka dr. Birni Sigurðssyni á
Keldum fyrir hans mikla fram-
lag í baráttunni gegn garnaveik-
inni.
í sambandi við fjölgun fjárins
vil ég geta þess að byggt hefur
verið óvenju mikið af fjárhúsum
listrænu handbragði og látlaus- 1 félaginu. Þá yrðu gerðir hér stór- nú í seinni tíð. Ennfremur hafa
um en áfengum stíltöfrum.
Skömmu fyrir jólin kemur út
bók eftir Kristján Albertsson er
oft í hana milli dúranna á sumrin,! hann hefir gefið nafnið „f Gró-
þegar ég var einn, eins og sinfón-
íur tónmeistaranna. Það er
hættulegt fyrir fólk að hafa þess-
konar eiturlyf á náttborðinu hjá
sér. Ég fór með hana burt úr
húsinu meðan ég var að venja
andanum“. Bókin er nærri 400
bls. og er stórmerkilegt tillag til
íslenzkrar bókmenntasögu. Eru
þar frábærlega vel skrifaðar rit-
gerðir um mörg höfuðskáld okk-
ar, Bjarna Thorarensen, Jónas
mig af henni. Það var Gerpla Hallgrímsson, Guðmund Kamban,
sem rak mig til að byrja aftur Ilalldór Kiljan og marga fleiri.
að lesa íslendingasögurnar og svo j Kristján Albertsson ritar fag-
mun fara fyrir fleirum, sem les . urt og kjarnmikið íslenzkt mál.
það ómótstæðilega skáldverk. j Hann er nú í hópi víðlesnustu
— Telur þú að það hafi mikil íslendinga fyrr og síðar, með J in. Björn Th. Björnsson, listfræð
kostlegir hlutir, sem flvtja
mundu okkur í nálægð hinna feg öðrum sviðum.
urstu draumsjóna skálda okkar
og vísindamanna. Aðstandendur
útgáfunnar eru mér næg trygg-
ing þess að ekki verði villst útá
einhverjar ógæfubrautir.
— Hvaða framtíðar stórútgáf-
ur hefirðu nú á prjónunum?
— Eina útgáfu get ég vel nefnt,
sem ég er að byrja að undirbúa,
en sem taka mun nokkurn tíma
og kosta mikla vinnu. Bók um
Guðmund Thorsteinsson (Mugg)
verður næsta stóra málverkabók-
aukizt byggingarframkvæmdir á
ÚT-HÉRAÐSBÚAR
AFSKIPTIR
í FJÁRFRAMLÖGUM
— Hvernig er samgöngumálum
ykkar háttað?
— Samgöngur á Út-Héraði eru
vægt sagt mjög lélegar. Lífsskil-
yrði eru annars góð þuvna, bú-
búa og lítið hafa af samgöngu-
tækjum, ættu þar að sitja í fyrir-
rúmi, en ekki hin þéttbýlu héruð,
þar sem góðir vegir eru.
STÆRSTU MÁL
LANDBÚNAÐARINS í DAG
— Hver telur þú vera þýðing-
armestu mál landbúnaðarins í
dag?
— Ég tel að stærstu mál
landbúnaðarins í dag séu auk-
in ræktun, stækkun búa og
enn vaxandi vélvæðing, til
þess að landbúnaðurinn geti
orðið lífvænlegur og sam-
keppnisfær við aðrar atvinnu-
greinar.
__________________vig.
- Slykklshéfcnur
Frh. af bls. 17
sældarlegt og ræktunarskílyrði hefir fil Þessa da2s fullnægt
með afbrigðum góð. Stækkun og Þörfum ^ kauptúnsins að mestu
jafnvel fjölgun býla er því mjög leytl- ha var einnig lögð hingað
áhrif á sölu bóka Laxness hér
heima að hann hefir nú fengið
Nóbelsverðlaunin?
— Já, eitthvað. Annars eru ís-
lendingar svo dómbærir um
skáldskap að óþarft er að aug-
lýsa höfund eins og Halldór
Kiljan heima hjá sér.
— Hvað er fleira af góðum bók
um væntanlegt hjá Helgafelli?
heimsborgaralega yfirsýn og
fágún. Þetta mun áreiðaniega
verða kærkomin bók.
Þá kemur og fyrir jólin rnerki-
leg bók, „Konungsskuggsjá". Rit
þetta er eins og kunnugt er, skrif-
að í Noregi um 1300 og hafá
Norðmenn gefið það út nýlega í
þýðingu, en mín útgáfa er að
[ sjálfsögðu á frummálinu, hreinni
i .
ingur sér um útgáfuna og skrií-
ar um málarann. Verður þetta
líkleg. Fólkið er heimakært og
fýsir ekki að flytjast á brott. En
samgöngumálin eru þarna stærst-
ur Þrándur í Götu. Út-Héraðs-
11 km löng vatnsveita sem þyrfti
að stækka sem fyrst vegna vax-
andi iðnaðar.
Annar helzti atvinnuvegur
búar hafa verið mjög afskiptir okkar Hólmara er landbúnaður.
sennilega dýrasta og mesta bók, meg fjárveitingar af hálfu hins 1 fyrstu var hér eingöngu um
— Við erum með í prentun bók 1 íslenzku, sem hvert barn skilur
Gunnars Gunnarssonar, Sælir eru á íslandi í dag. Jón Helgason
einfaldir, í nýrri þýðingu. Hún prófessor og bókavörður við
kemur út í Landnámuútgáfunni Árnasafn í Kaupmannahöfn, ann-
sem hér hefir enn verið gefin út.
Hundruð mynda verða í bókinni
og fjöldi þeirra í litum.
— Hváð viltu annars segja um
framtíð íslenzkrar bókaútgáfu?
— Ég held að bókmenntafélög-
in muni hér eins og annars staðar
gera stærstu átökin. Útgáfa vasa-
bóka mun líka aukast hér geysi-
lega eins og annars staðar. Fólk
Frh. á bls. 28
opinbera til samgöngumála. í eyj3gagn að ræða, en upp úr 1930
þessu efni er ein stærsta nauð- var byrjað að ræsta fram og
syn byggðarinnar bygging brúar rækta mýrlendið umhverfis kaup
á Lagarfljót á Út-Héraði. Af túnið. Átti þáverandi búnaðar-
fróðum mönnum í þessu efni er málastjóri mikinn þátt í því, að
líka talið tiltölulega auðvelt að ráðist var í þessar framkvæmd-
byggja þarna brú, t. d. við Lag- ir. Hafa nú verið ræstir fram 38
arfoss, sem er miðsveitis; þar hektarar lands, sem skipt hefir
þyrfti brúin ekki að vera nema verið milli þeirra sem hafa vilj-
um 70 m. löng og botn árinnar j að sinna búskap að einhveju
er klöpp.
I leyti.
—M.