Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 6
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1955 t Ólafur Bjarnason, Braufarholti: EFTIR VETURNÆTUR Nemendur cg kennarar (í fremstu rcð) í verklegu námi. (Ljósm. Gunnar Rúnar). Mai og framleiðsla á freðfiski IVfjámskeið á vegum atvinnumáðaráðuneyfisins Vcrður fjskiðnaðarskóli stofnaður? ■JJNDANFARIN skiptu með sér leiðbeiningum við hin ýmsu störf. Verklegt próf, er nemendur gengu undir að loknu námskeið- inu, gekk fyrir sig svipað og kennslunni er lýst hér, en þá voru nemendur auk þess látnir útskýra munnlega ýmis ákvæði og reglur viðkomandi starfinu. fór ár hafa verið haldin mörg námskeið til fræðslu og undirbúnigns fyrir þá menn, er ætla að taka að sér mats-störf eða aðra umsjón með fiskframleiðsiu. Eru námskeið þessi haldin á vegum sjávarút- vegsmálaráðuneytisins, en fisk- matsstjóri heíir jafnan undirbú- ið þau og veitt þeun forstöðu. ÁTTUNDA NÁMSKEIÐIÐ Þar sem nú er nýlega lokið einu slíku námskeiði, hefir Mbl. snúið sér til fiskmatsstjóra og átt við hann viðtal um þ-.ð og málefnið í heild. | — Hvenær var byrjað að halda þessi námskeið og hve mörg nám- skeið hafa verið haldin fram til þessa? | — Fyrsta námskeiðið var hald- ið haustið 1947, en þetta nám skeið, sem nú lauk fyrir nokkr um dögum var hið áttunda í röð inni. — Viltu lýsa í stuttu máli aðal tilgangi eða markmiði þessara Kennsla stóð yfir í 2 vikur og námskeiða? | var bæði verkleg og í fyrir- — Á seinni árum hefir orðið | lestrum. mjög ör aukning og fjölbreytni í Verklega kennslan fór fram í framleiðslu sjávarútvegsafurða. Fiskiðjuveri ríkisins frá kl. Þetta krefst aukinnar fræðslu. 20—23 á kvöldin, en þá gátum og þekkingar, einkum til þeirra,' við fengið frystihúsið til eigin er hafa með höndum mats-störf 1 umráða eftir vinnutíma, sem er lokið fá nemendur svör kenn- eða hverskonar umsjón með nauðsynlegt er með 34 nemend- | ara við þe.ssum spursmálum send. framleiðslunni. Úr þessu er reynt ur, svo og vegna þess að allir' Myndar þetta fyrir þá vísir að að bæta með námskeiðum. kennararnir, er verklega kennslu handbók um nokkur veigamikil j önnuðust, þurftu að gegna sín- atriði úr kennslunni. MAT OG FRAMLEIÐSLA j um skyldustörfum á daginn. Á FREBFISKI I Verkleg kennsía fór þannig SUMARIÐ er liðið, og telja eldri menn það hafa verið eitt hið allra erfiðasta, sem komið hefur yfir Suður og Vesturland um ára- tugi eða jafnvel heila öld. Frá þvi um miðjan júní, eða eftir 17. júní og til viku af september, var með litlum undantekningum — tveir til þrír dagar mánaðar- lega, sem var þurrt veður og þó tæplega allt til kvölds ■— óhemjulegt veðurlag, stormar og rigning. Reyndi mjög á vinnuþol og andlega líðan fólksins, sem skyldi afkasta þeirri daglegu vinnu að meðhöndla uppskeruna — grósku jarðar — að sjá daga og vikur líða án verulegs árangurs. Heyin, sem nú eru komin í garð hjá bændum eru innan við meðallag að vöxtum og hrakin. Um gildi heyjanna til fóðurs er eitt af því, sem enn er ókomið, en hvað vera í rannsókn, en fullyrða má, að þau verða lítt hæf sem afurða fóður. AÐALFUNDUR STÉTTAR- SAMBANDS BÆNDA Hann var haldinn 5. og 6. sept. í einni mestu landbúnaðarbyggð landsins að Bifröst i Borgarfirði. Sunnudagurinn, sem fulltrúarn ir notuðu til þess að fara til fundarstaðar, byrjaði með stór- rigningu og kuldahreti sem síðla Bergsteinn A. Bergsteinsson, i'iskmatsstjóri. FYRIRLESTRAR OG BÓKLEG KENNSLA Kennsla í fyrirlestrum fram daglega á tímabilinu 14—17, venjulega 2 fyrirlestrar, alls voru þannig fluttir 19 fyrirlestr- ar á námskeiðinu. Tímann fyrir hádegi notuðu nemendrí ýmist til lestrar á efni viðkomandi kennslu nám- skeiðsíns, eða að kynna sér ein- stök störf í frystihúsum hér. Nemendur gengu einnig undir skriflegt próf úr efni fyrirlestr- anna. Voru lagðar fyrir þá sam- ials 50 skrifleg atriði, er þeir svöruðu skriflega. Þessi spurn- ;nga-atriði voru um veigamestu itriði úr kennslunni, sum nokkuð .öng. Eftir að skriflega prófinu stæðar framkvæmdir meðal bænda, því þeir hafa vænzt ein- hvferra aðgerða og jafnvel fjár- hagslegrar aðstoðar í einhverri mynd. Eins má segja með nokkr- um rökum, að þær umræður um afskipti hins opinbera hafa ekki styrkt aðstöðu verzlunarfélag- anna enn sem komið er, svo ekki sé meira sagt. Stjórn Stéttarsambandsins og Framleiðsluráð eru málssvarar bænda í þessum máíum, enda fól Stéttarsambandsfundurinn þessum aðilum að fylgja tillög- unum eftir til Alþingis og ríkis- stjórnarinnar. Nú má því ekki lengur dragast að svar fáist frá ríkisstjórninni varðandi þessi mál. Stjórn Stéttarsambandsins og Framleiðsluráð verður að skýra frá hvað gefur gerzt. HÉR ÞARF SAMEIGIN- LEGT ÁTAK Því er ekki að neita, að nokkr- ar fréttir hafa borist út til bænda á landsbyggðinni, og allar hafa þær snúist á þá sveifina, að lítillar aðstoðar væri að vænta frá því opinbera. Hér geri ég þó slíkar sagnir ekki að umtalsefni, enda ekki öruggt að byggja á slíkum orða- sveim. En makalaust mætti það telj- hausts væri og stóð nær því allan ast, ef Alþingi sem nú situr á dag þann og eins var veðrið fund ardagana með litlum undantekn- ingum. Já, — svo var veðrið, að er fundarmönnum var boðið til Hvanneyrar til að yfirlíta bú- skapinn þar og þiggja góðgjörðir hjá þeim mætu skólastjórahjón- um Guðmundi Jónssyni og Ragn- hildi Ólafsdóttur. Þá gerði aus- andi rigningu og storm. Var hið fagra hérað yfir að líta nær dimmt að miðjum degi, ösku- grátt lamið hamförum náttúru- aflanna. Fundurinn gerði ákveðnar til- lögur um mesta aðsteðjandi vandamál landbúnaðarins á Suður og Vesturlandi og með sam þykki allra fundarmanna, og hef- ur þeim tillögum verið lýst á opinberum vettvangi. Fundarmenn voru 2 fulltrúar frá hverju sýslufélagi og 1 full- trúi frá Vestmannaeyjum. Þá voru einnig ýmsir forustumenn um landbúnaðar- og ræktunar- mál mættir ásamt blaðamönnum. Fundarstaður og allur aðbún- aður fundarmanna var góður og öll fyrirgreiðsla ágæt. Fundurinn byrjaði snemma á rökstólum og ríkisstjórnin, dauf- heyrðist við tilmælum bænda- stéttarinnar og öllum tillögum þeirra eða flestum yrði kastað í ruslakörfuna. Það tel ég ógæfu- verk, því hér er annarsvegar mikið vandamál til viðbjargar og mikill voði fyrir dyrum ann- arsvegar. Það sem virðist geta komið fyr- ir, ef aðgerðarleysi ræður: 1. Fóðurskortur vegna lélegra heyja og lítilla heyja. 2. Slæm fóðrun og sáralitlar afurðir málnytjapenings vegna getuleysis að kaupa það fóður- mjölsmagn, sem með þarf til við- halds og afurðafóðurs. 3. Landbúnaðarframleiðslan á stærstu landbúnaðarframleiðslu- svæðum hrynur niður úr öllu valdi og besta og hollasta fæðu- tegundin vantar á neyzlumark- aðinn og af því getur staðið þjóðarvoði. 4. Fjöldi manns yfirgefur sveitirnar og flytur til þeirra staða, sem veita atvinnu, — dag- leg laun, áhyggjulaust í augna- blikinu, meiri laun án eigin ábyrgðar almennt séð. Þar byrj- mánudaginn og stóð þann dag ar fólk þetta nýtt líf, við ný at- allan og þriðjudaginn fram til} vinnuskilyrði, sem virðast vera kl._3 á miðvikudagsnótt. nokkuð glæsileg, en geta orðið Á fundinum ríkti mikil alvara áður en varir ógæfusamleg og og höfðu fundarmenn áhyggjur snauð. af aðsteðjandi vandamálum. UM HVAD ER RÆTT NÚ Það væri mjög æskilegt, ef hægt væri að nema hér staðar á sviði flóttans af dugmiklu fólki Hvarvetna þar sem bændur úr blómabyggðum landsins og Það er vert að geta þess hér, að þetta námskeið sóttu 6 konur _ Hvernig er tilhögun bessara íram, að á hverjum tíma yarð og er það í fyrsta smn sem konur' hiu"“t‘ ^na^‘tum láta ekki'þá“þjóðl'ífs 'óm^enningu námskeiða í stuttu máh, t. d. hver þatttakandi að skila t. d. sækja slik namskeið. Þetta tel er talað um bær afleiðinear spm lengur vara. þessa námskeiðs, sem nú er ný- 2—3 ég rétta þróun, því á það má fiskpakkningum mismun- lokið? andi að tegund og umbúðum, — Námskeið það, er lauk nú vinna öll störf að þeim sjálfur j konur hin vandasömustu störf. fyrir nokkrum dögum, var um ásamt mati fisksins. Þetta fór j Þá er einnig rétt að benda á ^ V1 Jc mat og framleiðslu á freðfiski. fram undir leiðsögn kennara, sem j að reiknað er með því, að þeir, tillbgur bær sem sækja þessi námskeið, hafi e p er talað um þær afleiðingar, sem lengur óþurrkurinn í sumar kemur tiÚ benda að í frystihúsunum vinna * , , , , ,___________ . •• . ... , , að valda og hvermg hægt se að mæta þeim erfiðleikum. Ólafur Bjarnason. I áður starfað meira við framleiðsluna. eða minna HREFNA EINARSDÓTTIR Fædd 14/8 1901 Dáin 9/11 1955 KENNARAR OG FYRIRLESTRAEFNI — Hverjir önnuðust kennslu á námskeiðinu? I því sambandi ræða menn um sem samþykktar voru á Stéttarsambands fundi bænda, sem er mjög eðlilegt og þá helst þessar í megmatriðum: Vor hjörtu s0 nam hræra 1. Verður foðurmjol hækkað er heyrðum vina kæra . ---- - af j,itt endað ævistig Úr fortíð, með í minni hin mætu — og góðu kynni, i verði frá því sem nú er, opinberum aðilum. 2. Verða sláturgripir borgaðir með skráðu verði Framleiðslu- — Verklega kennslu önnuðust ráðs, að frádregnu venjulegu eftirtaldir menn: Bergsteinn Á. sláturgjaldi og félagagjöldum. Bergsteinsson, fiskmetsstjóri, 3. Verður Bjargráðasjóður þvi nægð af gleði færði Finnbogi Árnason, yfirfiskimats- elfdur sem lánsstofnun, er geti i þin trygga ljúfa lund maður, Ólafur Árnason, yfir- lánað bændum til fóðurmjöls með klökkum huga kveðjum þig. Þín návist andann nærði Þinn hug og hjarta blíðast fiskimatsmaður, Karl Bjarnason, kaupa með hagfelldum kjörum. 0g heimsókn þína síðast ráðun. S. H., Guðmundur Jó- Þessum og fleiri atriðum írá við munum gleggst á góðri stund. hannsson, ráðun. S. H. og Arn- fundi Stéttarsambandsins er enn laugur Sigurjónsson ráðun. S.Í.S. ósvarað. Er það merkilegra fyr- j Við helga unaðs hljóma j Þeir, sem kenndu í fyrirlestr- ir það, að nú eru liðnir 2 mánuð- í himins dýrðarljóma um voru eftirtaldir menn: B. Á. ir síðan mál þessi voru rædd og nú sál þín svifin er. Bergsteinsson, fiskmatsstjóri afgreidd af fulltrúum bændanna, Svo inna’ oss andans sýnir, Frá verklegu kennslunni. j kenndi m. a. eftirfarandi: Hlutverk Fiskmats ríkisins. Frh. á bls. 31 a) sem áður er sagt. |og ástvinirnir þínir b) Seinagangur þessi hefur tor- þar endurfunda óska sér. veldað og takmarkað mjög sjálf-l Vinakveffja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.