Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. nóv. 1955 MORGUN BL.4Ð1Ð 21 FLÓRIDA LAND HINS EILÍFA SUMARS eftir HaraSd J. Hamar SÓLSKINSRlKIÐ „UFF“ — stynur fólkið — „þetta er meiri hitinn.“ Það flatmagar á baðströndinni í brennandi sól- skininu og virðist hálf lamað af hitanum. En ánægja skín samt út úr hverju andliti, því þetta er einmitt það, sem allir þrá. Aldan gjálfrar við fjörusand- inn og börn skvampa í flæðar- málinu. Skammt fyrir utan ströndina sigla listisnekkjur þöndum seglum, og mótorbátar þjóta eftir haffletinum með hala- rófu af skíðagörpum í dragi. Fyrir ofan fjöruborðið gnæfa kókospálmarnír við himin — og krónur þeirra, sem virðast vera að sligast undan hnetuklösunum, vagga hægt undan léttri hafgol- unni. Það hvílir samt enginn rómantískur blær í loftinu. Hiti hitabeltissólarinnar er það eina, sem fólkið skynjar — og það er því ekki af ástæðulausu, að Bandaríkjamenn kalla Florida „The Sunshine State“. Slíkar eru hugmyndir fólks um Florida, — ekki aðeins þorra Bandaríkjamanna, heldur og fólks víðast hvar um heim. Fimm milljónir ferðamanna heimsækja Florida árlega, ein- ungis til þess að njóta veðráttu ist hitabeltisins, taka lífinu með ró og verða brúnt og hraustlegt. — Það er því ekki undarlegt, þó Floridaskaganum. Landsvæði þettá er mjög fenjótt og mest- megnis vaxið ýmiss konar vatna- gróðri og stórgerðum hitabeltis trjágróðri. Ferðamanninum gefst kostur á að sjá sig um á Ever- giades, og er þá farið á flatbytnu, sem knúð er af loftskrúfu. Þessir bátar bjóta í gegnum sefgrasið með slikri ferð, að mörguum verð ur um og ó, — og ekki sízt vegna merki vináttu og bróðurhugs milli iiins innfædda og hins menntaða nábúa. MERKAR FORNMINJAR Florida er einnig auðugust ailra ríkja Bandarikjanna af fornleifum. Einna hæst á því sviði ber borgin St. Augustine, en hún stendur við mynni Mat- anzas fljótsins á austurströnd Þannig er lífið í Flórida. þess, að á skömmum tíma fyll- báturinn af skríðandi og stökkvandi ógeðslegum skor- kvikindum. í einni shkri ferð kvað svo rammt að, að nokkrir ferðalangar, sem búsettir eru I landar hugsuðu mest um að kasta norður við heimskautsbaug og sér fyrir borð, en sátu þó á sér, þekkja jafnvel sumur, sem aldrei sér til sólar, — uni sér vel í októ- bersólinni. Hér tínir fólkið — ósköp letilega — alla hina ljúf- fengustu ávexti af trjánum allan ársins hring. Allt vex hér milli bauna og banana, kartafla og kókoshnota. Allir þeir ávextir, sem okkur heima á íslandi dreymir um um jólin, hanga hér við hvern húsvegg — það er bara hvort fólkið nennir að t.eygja sig — eða ekki. FRIÐSÆLT LÍF Þegar ekið er inn yfir landa- mæri Florida, er bifreiðin stöðv- uð við landamærastöð og gengið inn. Á móti ferðalöngunum tekur brosandi blómarós og býður okk- ur velkomin — býður hressandi drykki — og óskar okkur góðrar ekemmtunar í sólskinsríkinu. .— Slíkar eru móttökurnar hvar- vetna í Florida. Fólkið er frjáls- legt og alúðlegt og virðist lifa áhyggjualsu lífi — sem sagt: „Lætur hverjum degi nægja sín- ar þjáningar". Það er einmitt róin og frið- eældin, sem gerir Florida svo ólíka norðlægari ríkjum, og þá sérstaklega New York og ríkj- unum þar í kring. Okkur íslend- ingum dettur helzt í hug afskekkt þorp austur á landi, þegar við að kvöldlagi göngum út í bæjum, sem hala álíka íbúafjölda og Reykjavík. Eftir að rökkva tekur sést varla fólk á ferli. Það er heimakært, fer snemma að sofa —- en fer líka á fætur við sólar- uppkomu, því að allt er upp á sömu bókina lært, hér virðist allt snúast um sólina. f EVERGLADES En það er fleira, sem vekur at- hygli ferðamannsins, en sólskin og suðræn aldin. Dýralíf er t. d. einungis til þess að verja heiður hinna fornu norrænu víkinga. Dýrin, er setja svip sinn á land- ið erU krókódílategund nokkur, alligatorar að nafni, og skjald- bökur, — fyrir utan kynstur af annarlegum flugum, svo að við minnumst ekki á skordýrin öðru sinni. MEÐAL INDÍÁNA Innst inn í þessu villta suðri þrífast enn Indíánaflokkar, sem hafa hingað til verið Jausir við allan yfirgang hvíta mannsins. Lifa þeir, að því er bezt er vitað, frumstæðu veiðimannalífi og forðast aðkomufólk eins og heit- an eld. Nær byggð búa aftur á móti Indíánar, er orðið hafa fyrir áhrifum hins menntaða heims. Þeir hafa byggt þorp sín með fram þjóðvegunum og lifa þar á því að sýna sig forvitnum ferða- mönnum og selja þeim minja- gripi. Híbýli þeirra eru ákaflega frumstæð — hrörleg strákofa- þyrping umkringd skíðgarði. Ef við heimsækjum eitt slíkt þorp komumst við að raun um, að Indíánarnir eiga margt ólært af nábúunum, ekki einungis í húsagerðarlist, — heldur og al- mennum umgangi. Ekki er hægt að kalla bústaði þeirra annað en svínastíur, — svo hörmulegt er útlitið. Við verðum einnig frædd- ir um það, að Indíánarnir haóa ekki enn lesrt list hinna hvítu nár granna sinna — þ. e. að þv« sér. Fyrir utan eitt hreysið situr frúin og' skartar sínu fegursta, hreint eins og við sjáum þæ-r í kvikmyndum. — Já, þar situr hún við saumavél af nýjustu gerð og saumar brúðu eða dúkpjötlu, sem einhver ferðamaðurinn á eftir að stinga í tösku sína einn góðan veðurdag, Við hlið hennar er bóndinn í fullum herklæðum. ákaflega fjölskrúðugt hér suður|Hann virðist vera að leggja sið- frá. Stjórnarvöldin hafa gert i ustu hönd á örvarnar, sem senni- ýmsar ráðstafanir, til þess að j lega er ætlað að standa í brjósti vernda og halda landinu! óvinarins eða kviði veiðidýrsins. ósnortnu, þrátt fyrir vaxandi En þeir tímar eru úr sögunni, skagans. St. Augustine státar af fleiru en að vera auðug af forn- minjum, því að hún er einnig elzta borg Bandaríkjanna. Árið 1513 steig þar á land spænskur sæfari, de Leon að nafni. Sagan segir, að hann hafi þá ekki verið í landkönnunar- ferð, heldur í leit að yngingar- lind, er hann hafi heyrt sögu- sagnir um hjá Indíánum í Vestur- Indíum. Á Florida hitti de Leon fyrir friðsama Indiána, sem vísuðu honum á lindina margþráðu. •— Yngingarlind þessi, Fountain of Youth, er haldið við enn í dag, og getur fólk fengið að bergja Marcos — mikið mannvirki og traust, enda hefur hann fullkom- lega staðizt tímans tönn. Spán- verjar hófu byggingu hans árið 1672, en hann var ekki fullgerður fyrr en 84 árum síðar. Og í þessi 84 ár dundu svipur hins spánska nýlenduveldis á bökum hinna innfæddu, sem voru þrælkaðir eins og skynlausar skepnur.Þetta mikla hervígi er því jafnframt óbrotgjarn minnisvarði náttúru- barnanna, er fórnað var á altari hinnar svokölluðu siðmenningar. Kastalinn var um skeið eitt traustasta vígi Spánverja vestan hafs. Sagan greinir m. a. frá því, að eitt sinn hafi enskur floti setið um hann, og haldið uppi látlausri skothríð í tvo mánuði — en að lokum orðið að hörfa Skammt fyrir ofan kastalann byggðu Spánverjar borg — um- i kringda rammgerrum múr. ! Margt gamalia húsa stendur þar enn, og mætti hér nefna hinn i nafntogaða þrælamarkað. Er þar ! allt í sama horfi og á þeim tím- I um, er hinir ánauðugu voru . boðnir upp og leiddir burt í hlekkjum. Af múrnum er nú ekk- ert eftir nema borgarhliðið, sem borgarbúar hafa svo oft verið reiðubúnir að verja til siðasta manns. í borginni er elzta skóla- hús Bandaríkjanna — lítið timb- urhús — byggt af Spánverjum fyrir meira en 200 árum. Var það notað sem hermannaskáli, en eft- ir að Englendingar hernámu stað- inn var ^arið að nota það til ensku kennslu. inn tekinn að lýsast. Út úr skóg- inum berst þungur kliður hinu iðandi lifs, og fölir skuggar trjánna varpa dulrænum blæ á umhverfið. Nótt hitabeltisins ev skollin á. H. J. H. OG NOTTIN DETTUR A Við yfirgefum St. Augustine, og látum enn horfa í suður. Það er ekið um blómleg landbúnað- arhéruð og villta hitabeltisskóga. Appelsínur og grapealdin glóa í laufþykkninu fram með veginum. Annars staðar mynda krónur trjánna samfellt laufþak yfir Gamla borgarhliðið í St. Augustine er í dag opið hverjum sem er. á töfra-drykknum — fyrir hæfi-tskjól fyrir brennandi sólargeisl- lega borgun. unum. Farið er í gegnum eina Síðar gerðu Spánverjar mis-' fegurstu borg skagans — Miami heppnaðar tilraunir til nýlendu- j — á strönd Atlantshafsins: Sann- stofnunar á þessum stað, og það kölluð borg pálma og baðstranda, var ekki fyrr en árið 1564, að þeir gátu komið sér þar varanlega fyrir. Yfirráð á Florida voru Spán- umferð og síauknar ræktunar- framkvæmdir. Stór landflæmi hafa verið friðuð fyrir ágengni mannsins í friðlöndum þessum, þjóðgörðunum svonefndu, gefst okkur kostur á að sjá landið, gróður þess og dýralíf — í sama horfi og það hefur verið í alda- raðir. Einna merkar.tur þessara þjóð- garða er Everglades, sem nær ýfir hundruð fermílna syðst á að Indíáninn þurfi að verjast óvinum eða drepa villidýr sér til matar. í þess stað selur hann nú örvar sínar Spánverjanum eða Svíanum, svo að hann geti, þegar heim kemur, sýnt vinum og vandamönnum raunverulegar Indíánaörvar. Komumanninum er nú ekki lengur boðin gamla friðarpípan, né borin fyrir hann ölkrús. í dag virðist það vera Camel og Coca Cola, sem er um. enda kölluð Riviera vesturheims. Og enn er haldið áfram, því að meiningin er að komast til ^ Key West fyrir sólarlag. Key verjum mikils virði í þá daga, West er sérstæð borg um margt. því að fram með ströndinni sigldi Hún stendur á eyju rösklega 100 spænski flotinn ár eftir ár hlað- mílum út af syðsta odda Florida- inn dýrmætum fjársjóðum, er skagans og er tengd við megin- rænt hafði verið úr löndum Az- landið með vegi, er lagður hef- teka og Inka. í rúm 200 ár héldu ur verið eftir kóraleyjabelti. Öll Spánverjar velli í Florida, en sund eru brúuð traustbyggðum að kom þó, að þeir urðu að láta brúm — brúm, sem ætlað er að í minni pokann fyrir Englending-1 standast allar hamfarir veður- guðanna, jafnvel fellibylji og flóðbylgjur,, því að slíkt er al- í ST. AUGUSTINE gengt hér um slóðir. Brýrnar eru St. Augustine er í dag friðsæll hvorki fleiri né færri en 41 — og fagur bær. En hún er frá-1 og sú lengsta sjö mílur að lengd. brugðin því, sem gengur og gerist í dag er eyjan mikilvæg stöð um slíka bæi — að því leyti, I flughers og flota — og ber þess að yfir henni hvíla töfrar og duld reyndar töluverð merki. hins forna. Hún ber merki þess, j í þann mund er við ökum inn að hafa á sínum tíma verið vett- á eyjuna hverfur sólin undir vangur mikilla átaka ■— merki, djúpbláa brún Mexikóflóans. sem vel hafa verið varðveitt. j Enn er örlitill roði í austrinu — Það, sem ajhyglin beinist fyrst haflöturinn er spegilsléttur — og fremst að, er kastalinn de San [ það blaktir eklti hár á höfði. — höfðum okkar og veita kærkomið Himininn er alstirndur og mán- VINDLINGURINN (sigarettan) er dauðhættulegur og ætti a<3 upprætast, fullyrti dr. Johannea Clemmensen, stjórnandi dönsku krabbameinsstöðvarinnar, nýlega í blaðaviðtali. Eflaust veit dr. Clemmensen, hvað hann segir 1 þessu efni, því að hann skrásetur öll krabbameinstilfelli í Dan- mörku. Það hafa ekki skort aðvaranir gegn vindlingunum hin síðari ár, segir læknirinn, en það hafa líka verið bornar fram margs konar efasemdir gegn þessum aðvörun- um. Það hefur verið dregið í efa, að vindlingurinn væri sjúkdóms- orsökin. Það hefur verið spurt: Getur ekki reykurinn í iðnaðar- borgunum eins verið orsöb lungnakrabbans? Ég vil fullyrða, að í þessu efnt er enginn vafi lengur, segir di'. Clemmensen. Þekktustu læknar heimsins og vísindamenn, sem hafa rannsakað þetta mál, hafa fyllilega sannað, að vindlinga- reykingar eru orsök lungna- krabba. Rannsóknir þessar eru svo víðtækar, og við vitum svo mikið með vissu, að það þarf að koma af stað almennum áróðri til að draga úr vindlingareyking- um. Og það sem er enn sorglegra í þessu efni er það, að eftir síð- ustu amerískum rannsóknum, er hættan á hjartasjúkdómum með- al þeirra, sem reykja mikið, helmingi meiri en hættan á. lungnakrabbanum. Það er nauðsynlegt, að heil- brigðisstjórn í hverju landi leggi fljótlega fram naktar staðreynd- ir um fjölda dauðsfalla af krabba meini meðal reykingamanna, bætir læknirinn við. Heilbrigðis- stjórnin verður að segja vind- lingunum stríð á hendur. Það er ekki nauðsynlegt að bíða eftir því, að vitað sé, hvort það er nikotínið, tjaran eða aðrir hlut- ar vindlingsins, sem valda krabba meininu. Það er nóg, ef hægt er að segja eins og hin ameríska staðfræði: Ég veit ekki hver or- sökin er, en ég veit, að sá maður, sem reykir vindlinga, er í meiri hættu fyrir lungnakrabba en sá, sem ekki reykir. Á því er enginn vafi. Þar að auki er reykingamað- urinn í tvöfalt meiri hættu fyrir hjartasjúkdómum. Að vísu hefur einstaklingurinn frelsi til að skaða heilsu sína, en það er dýrt fyrir samfélagið. Takmarkið er að fá vindling- ana inn undir ákvæði stofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem berstt gegn eiturnautnum eins og ópí- um og kókaíni. Frá skrifstofu Áfengisvarnarnefndar Akureyrar JERÚSALEM, 9. nóv. — ísraelski utanríkisráðherrann, Moshe Sharett, fór í dag flugleiðis til Washington. Hyggst hann „vera við hendina" — eins og hann sjálfur orðar það, þegar ísraelska stjórnin fer formlega fram á það- við bandaríska utanríkisráðuneyt ið, að Bandaríkjamenn láti ísrael vopn í té. Sharett er nú utanríkisráðherra í stjórn Ben Gurions, en var fvrir skemmstu forsætisráðherra. — Reuter-NTB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.