Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 12
28 MORGVNBLAÐIO Fimmtudagur 17. nóv. 1955 Jóhann lómasson, ArnarhóSi HINN 21. ágúst s.l. andaðist á heimili fósturdóttur sinnar í Reykjavík, Jóhann Tómasson frá Arnarhóli í Vestur-Landeyjum, 82 ára að aldri. Hann var fæddur 11. marz 1873 á Arnarhóli. Foreldrar hans voru Tómas Jónsson og Selvör Snorra- dóttir búandi hjón þar, áttu þau Á síðustu árum dvaldi hann á vetrum í Reykjavík, á heimili fósturdóttur sinnar, en kom á vorin heim að Arnarhóli, því að jafnan bar hann mikla tryggð til sinna æskustöðva og fæðingar- sveitar. En síðastliðið vor kom hann ekki austur, því að þá var heilsan biluð, og hann fór á sjúkrahús til uppskurðar, sem Flrmakeppi Brídgesambands nín Hallgrímsdóttir 70 ára FIRMAKEPPNI Bridgesambands íslands er nú lokið. Sigurvegari varð heildverzlun Árna Jónsson- ar, sem Ásgerður Einarsdóttir spilaði fyrir, hlaut 163 stig og vann var með farandbikar þann sem keppt var um. Næst varð 5 sonu og 1 dóttur, sem upp kom- __ ust. Er hún á lífi og einn bræðr- [ bar lítinn árangur.— í veikindum uitíma h.f., með 154,5 stig, spil- anna, en 4 eru nú látnir. — Þegar sínum og dauðastríði, sýndi hann ari porval'dur Matthíasson, og Jóhann var 6 ára gamall missti frábæra hugprýði. Hann var líka þriðja í röðinni varð Vátrygg- hann föður sinn, en síðar giftist einlægur trúmaður, sem treysti ingafélagið h.f., með 154 stig, Salvör móðir hans, Einari Þor- \ alla æfi höfundi lífsins. „Og dauð en fyrir þag spilaði Ólafur Ás- steinssyni frá Akurey. Áttu þau inn er brú frá lífi til lífs, hún mundsson. Að öðru leyti varð eina dóttur, sem er búandi kona j liggur til betri heims“. Þegar í Vestmannaeyjum. Jóhann , komið er kvöld, eftir langan æfi- ólst upp á Arnarhóli. Var hann ' dag, unnin verk með heiðri og snemma dugmikill og lagvirkur sóma, er Ijúft að halla sínu í öllum sínum störfum, og fór « þreytta höfði í Drottins skaut og hann lika ungur að stunda sjó- mennsku, í útveri, eins og títt var í þá daga. Hann kvæntist 8. júlí 1899 Katrínu Jónsdóttur frá Strönd í Landeyjum, ágætiskonu, sem orð- lögð var fyrir atorku. Þau hófu búskap sama ár í Krosshjáleigu í Austur-Landeyjum, sem var lítið og fremur rýrt býli. Þau byrjuðu ekki búskap með miklum efnum, en voru rík af björtum vonum með framtiðina og þær vonir rættust. En á þeim tímum var lífsbaráttan hjá flestum erfið, og ekki sízt frumbýlingum, þæg- indin lítil og fáar frístundirnar. Jóhann fór alltaf á vetrum til útvers að draga björg í bú sitt, og var þá Katrin ætíð ein heima, með ungum börnum sínum. Eftir 8 ára búskap i Krosshjá- leigu eða árið 1907, fluttu þau á æskustöðvar Jóhanns að Arnar- hóli og tóku til ábúðar þriðja hluta jarðarinnar, og átti hann þar síðan sitt heimili til æfiloka. — Katrín lézt 21. júlí 1942, 85 ára gömul. Þeim hjónum var tveggja barna auðið, sem bæði eru á lífi, deyja. Vinir og samferðamenn Jó- hanns Tómassonar á lífsferð hans, muna margar góðar stundir með honum og þakka þær, og geyma í huga sínum hugljúfar minningar um þennan mæta mann. Eftirmæli hans geta verið fá orð, sem fela þó í sér mikið. Þau eru: hann var drengur góð- ur. Útför hans fór fram að Akur- ey laugardaginn 3. sept. s.l., og var hún mjög fjölmenn. „Gott var að lifa, góðra að njóta, auðnu og ástar allra manna, en fegurst var að deyja, með frið í hjarta, sáttur við alla, sjálfan sig og Drottinn". í október 196». S. G. - Einn af framherj- ununi röðin þessi: st. Svanur h.f. 153.5 Hekla h.f. heilverzlun 153.5 Verzl. Björn Kristjánsson 152.5 Crystal 152 Slippfélagið 152 Liverpool 151.5 Útvegsbankinn 150 Ræsir h.f. 149.5 Belgjagerðin 149.5 Dagblaðið Vísir 194 Landssmiðjan 149 Alm. tryggingar h.f. 148 i Gotfred Bernhöft & Co. 148 ! Áburðarsala ríkisins 147 j Hamar h.f. 147 ' Miðstöðin h.f. 146.í Árni Pálsson, verzlun 146. í t Heildverzlunin Berg 146.5 Lárus G. Lúðvígsson, sltóv. 146 Frh. af bls. 18 að það, sem Bretar ætluðu að , „ ,,,, , , ,,1V. gera okkur til ills, hefur súnizt þ. e. Halldor, bondi a Úlfsstoðum j 0kkur til góðs, að á árunum frá Feldur h.f. Kr. Kristjánsson h.f. Lárus Arnórsson, heildv. Húsgagnaverzl. Austurb. Ásbjörn Ólafsson h.f. Innkaupasamb. rafvirkja Tjarnarbíó Fiskifélag íslands Þjóðviljinn Festi, verzlunarfél. Egill Skallagrímsson, ölg. Bókabúð Braga Brynj. Veiðimaðurinn Eggert Kristjánsson & Co. Samtr. ísl. botnvörpunga Kol og Salt h.f. Geir Stefánsson & Co. h.f. Harpa h.f. í Austur-Landeyjum, og Sigríður, 1952_i955 hefur reynslan sannað sem alltaf hefur verið með föður a* v;« P1oum framvesis He gafe ’ “okautg. sínum og fórnað lífsstarfi sínu að kogta kapps um að verka sem ] Jgdl Vilhjalmsson h.f. honum til hags og heilla, enda -n—------^ -íi- ---------- ** ! rsiiaiojun Silli og Valdi Kr. Þorvaldsson & Co. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. la allra mest af afla togaranna, áð- ; „ , . o var líka mikið ástríki þeirra á : ur en við flytjum hann út. I Á«klúhh.frinn & ° milln Þau hjón ólu líka upp 3 j síðari hluti bókarinnar heitir: Vr!" „ , . fósturbörn: 1 son, Kristinn Vil- ’ Þrír kaflar úr jarðfræði- og haf- T°fflpiðir h f 8 ' ' mundsson, sem búsettur var á fræðisögu íslands og landgrunns-' Eyrarbakka og lézt þar 1945, 34[hjallans. Þar er meginatriðið ára gamall, og 2 dætur, Ingileifu , þetta, að landgrunnshjallinn sé Auðunsdóttur, húsfreyju á Gríms ! — eins og dr. Sigurður Þórarins- stöðum í Landeyjum, og Magn- ] son hefur komizt að orði í kafla, þóru Magnúsdóttur, sem búsett j sem hann heíur skrifað eftir er í Reykjavík. — Arnarhóls- j beiðni bókarhöfundar og birtur hjónin voru miklir barna vinir, : er í bókinni, jarðfræðilega og og hverjir komast lengra í starfi! jarðsögulega séð „óaðskiljanleg- mannúðar og kærleika en ein- j ur hluti landsins sjálfs.“ mitt þeir, sem taka annarra börn Þá 'fylgja bókinni merkileg jjaraldurbúð hf í uppfóstur og reynast þeim sem kort, til skýringar og skilnings- prentsmiðjan Edda h.f góðir foreldrar.„Það sem þú gjör- j auka, og í henni eru myndir Eldin„ Tradine Comnany ir einum af ramum minnstu j manna, sem mjög hafa fjallað sheU h f ' bræðrum, það hefur þú mér um landhelgismálið, ráðherranna Smári h f gjört“, sagði Meistarinn. En eru j Ólafs Thors og Bjarna Bene- uational Cash Reg. Co. ekki litlu fósturbörnin meðal diktssonar, Hans G. Andersen, Alþýðublaðið minnstu barnanna? jþjóðréttarfræðings, Júlíusar Hav- Trygging h f Jóhann var hygginn og traust- 1 pðfða?SOnar °g plefzlf, endUI-trygging G. J. Fossberg S. Árnason & Co. 145.5 145.5 145 145 144 144 143.5 143.5 143 142.5 142.5 142 142 142 141.5 141.5 140.5 140.5 140.5 140 140 140 139.5 139.5 139 138.5 138.5 137.5 . laugs Þórðarsonar. ur bondi, sem með dugnaði og j pokm ber þess nokkur merki ráðdeild, tókst að komast vel af, sem heild> að Sumir kaflarnir á sinni litlu bújörð, svo að fjöl-jvoru upphaflega sjálfstæðar skyldunni leið þar jafnan ágæt- blaðagreinar, en hún er vel skrif- lega. — Þegar Jóhann hætti að uð 0g af fullri rökvísi, af mikilli fara í burtu á vetrum til vertíðar ' 0g einlægri trú á hinn góða mál- tók hann að stunda sjómennsku síað, af einurð og festu, en hóf- út frá Landeyjarsandi. Var líka lengi formaður með skip, sem hann átti, heppnaðist honum það vel og varð aldrei slys eða óhöpp lega orðuð, ekki fastar að orði kveðið en fyllsta ástæða er til. Hún er þess sannarlega verð, að henni sé gaumur gefinn, og á skipi hans. Honum féllu alltaf . ég leyfi mér að votta þeim sjávarstörfin vel, og frá sjó- manni þakklæti og virðingu mensku sinni minntist hann oft þjóðarinnar, sem eftir áratuga margra skemmtilegra stunda, þjónustu á sjónum á hinum mik- sem hann hafði átt með góðum ilvægu og mikilvirku skipum Áburðarverksmiðjan og kátum félögum. Hann var líka okkar, togurunum, tók sér fyrir Guðm Andrésson> gullsm. ^h5 — víf _ 1 :_r_ * _. 1 ____ . i * 1 P I L—, — M /J i t ' — 'X rtlrMt /tl i lr A rv T11 r A rf ísl.-erlenda verzlunarfélagið 137.5 Gullfoss h.f. 137 Sólgluggatjöld 137 Víkingsprent h.f. 137 Jóhann Ólafsson & Co. 136 i Fálkinn h.f., reiðhjólav. 136 ' J. Þorláksson & Norðmann 136 136 135.5 135.5 135.5 135 135 135 135 134.5 134.5 134.5 134.5 133.5 133.5 133.5 133.5 133.5 133 133.5 133 133 132.5 132.5 132 132 131.5 Olíuverzlun íslands h.f. Búnaðarbanki íslands Lýsi h.f. Sparisj. Rvíkur og nágr. Frón h.f. Héðinn h.f. Ásgarður h.f. Alm. byggingafélagið h. f. O. Johnson & Kaaber Hljóðfærahúsið Síld og Fiskur Bernhard Petersen Edda h.f. umb. og heildv. Vinnufatagerð íslands að eðlisfari glaðsinna, og tók oft lagið, því að hann var söngmað- ur góður með djúpa bassarödd. — Hann var gestrisinn og góður heim að sækja, viðræðugóður Skýrleiksmaður, ákveðinn í skoð- unum sínum, og sagði líka stund- j um til syndanna þar, sem honum 1 þótti þess þörf. — Hann fylgdist jafnan veJ með því, sem var að ! gerast í heiminum, hlustaði á út-; varp og las blöðin, meðan sjónin 1 leyfði, en hún dapraðist mjög í fyrravetur. — hendur að skrifa slíka bók og kosta sjálfur útgáfu hennar. Guðmundur Gíslason Hagalín. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðniunclsson Guðlaugur ÞorJúksson Gúðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. Kiddabúð 131.5 Har. Árnason, heildverzl. 131 Afgr. smjörlíkisgerðanna 131 Rúllu- og hleragerðin 130.5 Morgunblaðið 130.5 Freyja h.f., sælgætisgerðin 130.5 Opal h.f. 130.5 Ragnar Þórðarson h.f. 129.5 Agnar Ludvigsson, heildv. 128.5 Sindri h.f. 128.5 Eimskipafél. ísJands h.f. 128.5 J. Brynjólfsson, leðurverzl. 128.5 Tíminn 127.5 Alliance h.f. 127 Á NEÐRI MÝRUM í Engihlíðar- hreppi í Húnavatnssýslu, hefur lengi búið skörungskonan Guð- rún Hallgrímsdóttir. Hún er fædd að Birnufelli í Fellum í Norður-Múlasýslu þann 15. okt. 1885 og er því 7ú ára orðin. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Björg Oddsdóttir frá Hreiðarsstöðum og Hallgrímur Helgason frá Geirólfsstöðum. BjuggU þau myndarbúi á Birnu- felli. í báðum ættum er margt mætra manna og þjóðkunnra. Er þar að finna búhölda nnkla, skáld og afburðamenn þegar lengra er rakið fram. En sú ættartala verð- ur eigi rakin í þessum línum. Guðrún Margrét Hallgríms- dóttir missti föður sínn, þegar hún var 3 ára og móður sína 13 ára gömul. Systkinin voru 8 og eru nú ekki nema 3 á lífi. Guðrún giftist árið 1906 Einari Guðmuadssyni á Miðgili i Langa- dal. Þau keyptu Neðri Mýrar árið eftir þ. e. 1907 og hófu þegar Umbætur á jörðinni, sem var húsalítil og yfirleitt snauð að mannvirlcjum. Vor hjónin bæði frábær að dugnaði og komu miklu í verk. Þau eignuðust 4 börn, sem öll eru fullorðin nú og hið efnilegasta fólk. Þau eru þessi: .1. Guðmundur, bóndi á Neðri Mýrum, giftur Guðrúnu Sigurðar dóttur á Mánaskál. 2. Guðrúii, búsett í Vestmanna- eyjum, gift Gunnari Gíslasyni, bróður GuðJaugs bæiarstjóra í Vestmannaeyjum. 3. HaJJgrímur. 4. Unnur. Eru þau bæði ógift heima og stunda búskapinn með móður sinni og bróður. Einar Guðmundsson féll í val- inn fyrir aldur fram árið 1934. Var hann einn af mörgum góð- bændum olckar lands, sem ætlaði sér eigi af við vinnu og fram- kvæmdir, enda lá mikið eftir hann. En húsfreyjan lét eigi bug- ast og hélt búskapnum áfram með börnum sínum. Hefir hann og þeim öllum vel farnazt. Óbil- andi kjarkur, fyrirhyggja og Olíufélagið h.f. 127 SÍS 127 Sjóvátrygginafélag íslands 126.5 Sjálfstæðisliúsið 126.5 Ljómi, smjörlíkisg. 126.5 Alþýðubrauðgerðin h.f. 126 O. V. Jóhannsson & Co. 125.5 S. Stefánsson & Co. 125.5 Síldarútvegsnefnd 125.5 Þóroddur E. Jónsson 123.5 ísafoldarprentsmiðja h.f. 122.5 Hótel Borg 122.5 Northern Trading Co. 122.5 Álafoss 122 G. HeJgason & Melsted h.f. 121.5 E. B. Guðm. og Guðl. Þorl. 121.5 Léiftur h.f. 120.5 Esja h.f. 120.5 Árni Jónsson, timburverzl. 120 Leðurverzl. M. Víglundss. 118.5 Kristján Siggeirsson* h.f. 118.5 Björninn, smurðbrauðst. 118.5 Hressingarskálinn 118 Eimskipafél, Reykjavíkur 118 Prentmyndir h.f. 118 Vélar og skip h.f. 117.5 Edinborg 116 S. í. F. 111 Kr. G. Gíslason & Co. h.f. 111 Fiskhöllin 109 áhugi, hefir þar haldizt í hend- ur. Framkvæmdunum hefur verið haldið áfram með miklum mynd- arskap og tækni nútímans tekin í þjónustu heimilisins. Miklar ræktunarframkvæmdir og var- anlegar byggingar prýða nú jörð- ina, og af því fjölskyldan hefur verið samhent og systkinin þrjú hvergi látið haggast frá æsku- stöðvunu.m, þá er hagur heimil- isins í bezta lagi. Guðrún Hallgrímsdóttir er greind kona og sköruleg. Hún er gestrisin með afbrigðum og hef- ur mikla ánægju af því, að fá heimsókn kunningjanna. Hún fylgist vel með því, er gerist i féla"slífi og opinberum málum. Hiklaus og eindregin er hún i skoðunum og ekkert myrk í máli um vilja sinn og álit. Svo sem að líkum iætur fylgir hún Sjálfstæðisflokknum ein- dregið, enda er sjálfbjargarvið- leitnin rík í eðli hennar. Hún heíir á því glöggan skilning, að framtak einstaklinganna, er það afl, sem miklu varðar að fái að njóta sin. Á þessum merkilegu tímamót- um í lífi þessar merku konu, óska ég henni, börnum hennar og öllu venslafólki hamingju og bless- unar. Jón Pálmason. - HelgafeH Frh. af bls. 19 þarf að fá meira af bókum til að lesa, bókum sem ekki eru svo vandaðar að þeim sé haldið fyrir börnunum og aldrei má snerta nema hreinum höndum. Okkur vantar enn tilfinnanlega þúsund- ir bóka, sem við getum stungið á okkur, lesið eins og í gamla daga, hvar sem maður var stadd- ur, og fékk sér stundarhlé, í hjá- setunum, á ferðalögum, í matar- hléum, jafnvel á kamrinum. f dag eyðum við t.d. feiknatíma í flugvélum, járnbrautum og rútu- bílum, á rakarastofum og lækna- biðstofum, í bönkum og svo ég gleymi ekki þeim stofnunum, sem rænt hafa mörgum dýrmætum stundum frá okkur, nefndunum, sem útdeila gjaldeyri og öðrum hormónasprautum athafnalífsins. A mörgum þessara staða eru hin ómerkilegustu blöð eina lestarar- efnið, af því oldcur vantar góðar bækur, sem kostnaðaivlítið er að endurnýja. Mér mun alltaf verða ofarlega í huga eintakið, sem ég náði í heima í gamla daga af Svörtum fjöðrum. Ég mun hafa fengið það hjá beitufélögum mínum, sem gripu til þess lopnum og slorug- um krumlunum til að hita í sér blóðið við að horfa í huganum á Abbalabbalá dansa í skóginum. — Og svo bara ein spurning um annað efni. Geturðu sagt mér nokkuð, Ragnar, um sinfóníu- hljómsveitina? Það getur þó varla verið rétt, sem allir tala nú um, að hún sé ef til vill hætt að starfa, eða eru hljómsveitar- mennirnir í verkfalli með kaffi- húsunum? — Nei, það mun ekki vera. Hljómsveitin hefur tvö undan- farin ár verið á vegum Ríkis- útvarpsins, svo allt hlýtur að vera í lagi. — En hvernig kanntu við það að fá grammófón á veitingahúsin í stað hljóðfæraleikara? — Meðan hljóðfæraleikarar eru í verkfalli sætta allir sig eftir atvikum við að heyra enga tónlist með matnum. Það liggur í hlutarins eðli og það skilst mér að sé það sem kalla mætti heið- arlegt verkfall? Ég get hins veg- ar ekki fellt mig við það að sett- ur sé grammófónn eða önnur annarleg tæki í staðinn fyrir listamenn. Það eru of barnaleg undanbrögð sem gera þessa fínu staði, sem selja okkur einn kók á yfir tíu krónur, að lilægileg- um og dálítið aumkunarverðum stofnunum, sem maður gæti far- ið kenna í brjósti um. Að vera eða vera ekki, það er lóðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.