Morgunblaðið - 24.11.1955, Side 2

Morgunblaðið - 24.11.1955, Side 2
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. nóv. 1953 ~\ ;i§ iii ¥i Eftir Alfred Joachim Fisher. SUKKF.RTÖPPEN. í bænum Sukkertoppen í Vesrur Græn- land.i búa nú um 1.200 manns, og borið samar. við aðrar græn- lenzkar nýlendur hefur nú jaeg- ar vaxið þarna stór borg. Síðan nýjustu og fullkomnustu fisk- fiökunarstöðvar og fiskimjöls- verksmiðjur tóku til starfa — hefur lifsafkoma almennings batnað mjög. Iivergi á þessari stærstu eyju heimsins hef ég séð betri hýbýli innfæddra en ein- mitt hér. (Bústaðir danskra manna hér ura slóðir bera af livað snertir þægindi). «6% \TLDU MISLINGA Það er saiit, að fólk hér í Sukk- •ertokken sé yfirleitt opinskátt og vel fáaniegt til þess að fram- fvlgja heilbrigðiseftirlitinu. — í eögu lyfjafræðinnar gegna þeir sérstæðu hlutverki. Samkvæmt almennri atkvæðagreiðslu kröfð ust 86% af kjósendum þess að fá mislinga í bæinn. Meðal þeirra var einnig héraðslæknirinn Dr. Ole Jordan, sem er fæddur í Bandaríkjunum og bjó lengi í Kína — fulltrúi landsstjórans, Kalle Rosing, frábær listamaður og frægur um allt Grænland fyrir tréskurð sinn. Tildrög sögunnar er hægt að segja í örfáum orðum. Þegar skipið okkar yfirgaf Kaupmanna höfn, var frú nokkur frá Sukker- toppen meðal farþeganna, ásamt syni sínum Axel, sem var brátt eftirlæti allra á skipinu. Á leið- inni til Gotháb, sem er höfuð- staður Grænlands (um tvö þús. íbúar), gerðist ekkert markvert. Það kom ym borð hópur skáta- drengja. Vel kæddir unglingar, sem voru að reyna að bæta að- stæður grænlenzkrar æsku — ir;eð miklum árangri. Tæpum sól- arhringi seinna greindi skips- læknirinn misiinga hjá tveimur drer.gjanna — og sá þriðji veikt- ist skömmu síðar. Mislingar eru engin nýjung fyrir Bandaríkja- og Evrópu- xnenn. Níu af hverjum 10 skóla- börnum hafa fengið þessa veiki. En aðstæðurnar eru alveg gagn- síæðar í Grænlandi. Hér voru rr.islingar alveg óþekktir fram tii ársins 1951. Þá brutust þeir út í fyrsta sinni — í Julianeháb, sem er stærsti bær Suður Græn- lands. Ekkert heimili komst hjá sýkinni, og fullorðnir jafnt sem börn tóku hana. Allur bærinn virtist leggjast í auðn. í Juliane- háb bjuggu aðeins 1200 manns — og af þeim dóu 40. Á þessum fyrsta stað. sem sjúk- •dómurinn kom upp, var enginn undirbúinn að neinu leyti. í öðru Þ gi skortir Grænlendinga mót- stöðuafli. í þriðja lagi geta misl- ir:gar haft hættuleg eftirköst. því að mislingasjúklingar eru mjög ræmir fyrir berklum. \ SUKKERTOPPEN í HÆTTU Mikill mislingafaraldur herj- aði á aðra nálæga bæi — en hafði ekki eins óheililavænleg áhrif þar. Til allrar hamingju stóð þetta yfir sumarmánuðina, sv'o að auðveldlega var hægt að flytja lækna og hjúkrunarlið til Grænlands, með flugvél frá Dan- jrnörk. Skátad.rengirnir okkar fóru af skipinu á fyrsta viðkomustað og voru einangraðir þar í sjúkrahúsi. Axel hélt áfram með móður sinni til Sukkertoppen Þar kröfð ust yfirvöldin, að hann yfirgæfi ekki heimili sitt í hálfan mánuð, þareð hann gæti smitazt af veik- inni af skátadrengjunum — og gæti bonð hana. Á tólfta degi veiktist Axel litli, og læknir úr- skurðaði hann vera með mislinga. Ef Axel yrði áfram haldið í sóttkví múndi Sukkertoppen losna við misíingana. En um sumarið höfðu þeir þæstum því •ails staðar verið plágia. ársins. — þeir bæir, sem alvegj hafa gétið varizt faraldrinum geta sannar- agieiðslc íór það meiol ílúa Sukkeitoppens EBFIð ASSTAM EBLENBBA FBÉTTAMANNA Eftir EDWARD CRANKSHAW Frá Sukkertoppen lega státað af góðri svjórn yfir- valdanna. Skipum er aðeins leyft að afferma í ákveðinni fjarlægð frá höfninni, og ferðamenn, sem ekki geta lagt fram skilríki fyrir því, að hafa fengið veikina, fá ekki að stíga á iand. FA VIUJA SINUM feamgengt Slíkt ástand urðu íbúar Sukk- ertoppen að búa sig undir. En samkvsemt reynslu liðinna ára, er enginn staður algerlega óhult- ur fyrir geisandi plágu. Hvað skyldi henda ef slíkur faraldur gysi upp að vetrarlagi, þegar Sonderstormfjörðurinn er allur ísi lagður •—■ og hjúkrunarliðið yrði sent loftleiðis til einhverra fiugvalla, en gæti ekki komizt áfram með ströndum fram? Yrði þá mögulegt að koma í veg fyrir vandræðaástand og einangra veikina á fáum stöðum? í öllum tilfellum vrði plágan verri við- ureignar og hætta á berklum miklu meiri. í Sukkertoppen eru einnig skátadrengir, sem ganga hús úr húsi með atkvæðalista. Eins og áður segir — þá voru 86% fólks- ins hlynnt þvi, að mislingarnir breiddust út. Skömmu síðar kynnti farsóttarnefnd staðarins sér vilja fólksins — og staðfesti hann. Næst varð að ráðfæra sig við yfirfarsóttanefnd landsins — en iandsstjórinn og heilbrigðis- f’..<lltrúi landsins eru meðlimir hennar. Einnig þurfti að fást við nokk- ( ur lögfræðileg vandamál. Hver skyldi vera ábyrgur fyrir því — ef einhver af þeim, er voru mót- fallnir því, að mislingarnir breidd ust út, mundu deyja úr veikinni? Eftir miklar umræður ákvað far- sóttanefndin að samþykkja at- kvæðagreiðsluna, sem yfirvöldin sáu um. Nú er aðeins beðið eftir r.am- þykkt yfirvaldanna í Kaup- mannahöfn —- en hún er nauð- synleg í slíku tilfelli. Þá mun Axel litli verða leystur úr sótt- kvínni, og aliir íbúar Sukker- toppen munu koma i sjúkraheim sókn, til þess að taka veikina áð- ur en veturinn sezt að með alla sína ísa og snjóa. í litla sjúkra- húsinu í Sukkertoppen hafa hundrað og áttatiu sjúkrarúm verið tekin frarn — og bíða nú sjúklinganna. Hýfefisinpr fagna fónlisfar- Úíigangskindur finnasf — Bofnieðja Hývafns MÝVATNSSVEIT, 14. nóv.: .. Tónlistarmenn á vegum Ríkisút- varpsins höfðu skemmíun í fé- lagsheimilinu á Skútustöðum í gærkvöldi. Aðsókn var ágæt, hús- fyllir og listamönnunum mjög vel tekið. Það má teljast stórvið- burður þegar hljóðfæraleikarar og söngvarar, sem standa í rremstu röð íslenzkra Iistamanna, heimsækja sveitir, sem liggja Iangt inn í landi. Við eigum þess að vísu kost, að heyra óperur í útvarpinu, en að sjá og heyra er tvennt ólíkt og flestir telja sig ekkert gagn hafa af að heyra óperurnar í útvarpinu. Við von- um að við fáum oftar að njóta snilldar þessarar góðu gesta heima í okkar í sveit. ÚTIGÖNGUKINDUR FINNAST Þrjár útigöngukindur fundust í síðustu leitum. Voru' þær á út- jöðrum afréttarsvæðisins á Aust- urfjöllum. Fremur er það sjald- gæft að útigöngufé finnist. liér. Vel'dur þar miklu um að margar ferðir eru farnar til fjárleita á öræfunum, fram yfir miðjan vet- ur og álitið er að tóan hirði það, sem þá kann að vera eftir. BOTNLEBJA MÝVATNS RANNSÖKUf) Eins og áður hefur verið getið, var Tómas Tryggvason jarðfræð- ingur nokkra daga við að rann- saka botnleðju Mývatns með það fyrir augum að vinna úr henni kísil, ef rannsóknir leiða í ijós að það sé hagkvæmt. Ér þá hug- myndin að not.a til, þess hinn mikla híta og orku sem streymir upp úr jörðinni við Námafjall og nota þannig ódýra orku, sem annars fer forgörðum. Leirlagið í botni Mývatns reyndist. víða mjög þykkt, svo utlit er fyrir, að ekki verði skortur á hráefni, ef farið verður að vinna þarna kisil. —Jóhannes. FRELSIB EKKI TIL t NEINNÍ MYND ÞEIM tíma, sem Iiðinn er frá því að Stalin lézt, hefur margt bréytzt í Rússlandi. Það hefur verið linað á einræðistök- unum og núverandi ráðamenn í Kreml virðast vera farnir að taka örlítið tillit til þjóðarinnar. En það er ekki hægt að tala um þá frelsisaukningu, sem um er að ræða í Rússlandi, í sömu andránni og við ræðum frelsið í Vesturlöndum. Þar er svo langt bil í milli, að ástandið í þessum tveim heimshlutum er gjörsam- lega ósambærilegt. Það er ekki nauðsynlegt að taka mörg dæmi, til þess að sýna fram á það, að einstaklingsfrelsið í vestri og austri er ekki sambærilegt, og i rauninni mundum við ekki getað kallað ástandið austan járntjalds, frelsi í neinni mynd. STRÖNG RITSKOÐUN Þegar blaðamaður frá Vestur- löndum, sem staddur er í Rúss- landi, hefur kynnzt til hlítar þeim ströngu takmörkunum, sem hann er háður, ætlar að fara að ræða um ritfrelsi austan tjalds — þá ræðir hann ekki um ritfrelsi — heldur ritskoðun. Þó að linað hafi verið á rit- skoðun nú síðustu árin, þá er það ekki þar með sagt að hún sé úr sögunni. Nei — því fer fjarri. Erlendur blaðamaður í Moskvu sem sendir fréttir sínar gegn um síma eða í símskeyti, verður í fyrstu að vera mjög gætinn — og það er ekki fyrr en hann hef- ur kynnzt andrúmsloftinu, að hann fer að ritskoða fréttir sínar sjálfur áður en hann sendir þær. Staðbundnir fréttamenn í Moskvu eru háðir mjög ströngu eftirliti. en þeir sem eru í augna- bliks heimsóknum, hafa mun meira ferðafrelsi — og geta jafn- vel skoðað sig lítið eitt um. EKKI NEIN SMUGA Ég var fyrir skömmu á snöggri ferð í Moskvu og ætlaði mér reyndar ekkert að skrifa meðan ég var þar staddur, því að það er ómögulegt að skrifa nokkrar sannar fréttir né lýs- ingar án þess, að allt verði brenglað og rangfært í ritskoð- uninni, ef um skeyti er að ræða — en sé það símtal, þá er sam- bandinu slitið. Aðalsímstöðin í Moskvu er eini staðurínn í borginni, þar sem fréttamenn geta sent skeyti eða fengið símasamband við útlönd. Mér tókst samt að fá tvö stutt símtöl við útlönd, frá hótelinu þar sem ég bjó. Þegar ég ætlaði að tala í þriðja sinn — og hafði náð í London, greip skyndilega hörkuleg og ákveðin rödd inn í . — og.sagði: „Þér verðið að koma niður á aðalsímstöðina, til þess 1 að fá að tala“. Meira heyrði ég ekki. AÐEINS A EINUM STAÐ í BORGINNI Öll símtöl við útlönd fara í gegn um aðalsímstöðina og um leið og eitthvað er sagt,, sem ekki þykir bera vott um höllustu við flokkinn, er símtalinu slitið þégjanhi ög hljóðalaust. Þannig er það einnig með fréttaskeyti. Það tekur oft lang- an tíma að ritskoða fréttina, en eftir að ritskoðunin hefur lagl bléssun sína á innihaldið, fæí. fréttamaðurinn afrit af skeytinu, eins og það hefur verið sent —< hvort sem um einhverjar breyt-* ingar hefur verið að ræða — eðá ekki. 1 Enginn fréttamaður getur láti3 sig dreyma um að skrifa eins og hann langar til. Hið raunveru- lega ástand má ekki vitnast úl fyrir landamærin. Allt er rit- skoðað, sem skrifað er fyrip fréttastofnanir erlendis. Jaínvel orðrétt ummæli valdhafanna 3 Kreml eru yfirfarin, þrátt fyrifl að þau birtist í málgögnurn Ráð- stjórnarinnar — og séu komin út um allan heim innan fárra daga, I PRENTFRELSI ER EKKI TIL Yfirleitt er allt, sem út er gefið á prenti í Rússlandi samantvinn- að áróðri. Allt frá skólabókurrl og fræðiritum til dagblaða og póstkorta. Þegar til dæmis um er að ræða útgáfu bóka, líðuf langur tími frá því að handritið er komið í hendur útgefanda —- þar til bókin er komin á mark- aðinn. Fyrst fer handritið í gegn urq ritskoðun stjórnarinnar (GLAV- IiIT). Síðan, ef prentun er leyfð, fara 20—30 fyrstu eintökin ti’í hinna ýmsu stjórnarstofnana —- og eru þar rækiíega yfirfarin, Þegar því er lokið er bókinnj dreyft út eftir nokkrar lagfær- ingar, ef svo ber undir, eða þái að saia hennar er bönnuð. Á meðan slíkt ástand ríkir 31 Sovétríkjunum er það vitanlega heimskulegt að ímynda sér, að þegar talað er um frelsi í A- Evrópu, sé það hið sama hugtalí þar austur frá — og hér í Vestur- l.öndum. [ 16 paoda lox é fiskilínu! HÚSAVÍK, 21. nóv.: — f dag veiddist 16 punda Iax á fiskilínu, en slíkt mun fátítt hér við land, a. m. k. á þessum tíma árs. Það var á triilubátinn Rán, sem laxinn fékkst. Var hann með líntl sína í vestanverðum Skjálfanda- flóa. Laxinn sem var feitur sem nýrunninn sumarlax, kom á. öngul númer 7 og var beitt á krókinn lambslunga. — SPB. ; Leikfélag Akraness sýnir Jeppa á FJalli I AKRANESI, 18. nóv. — Leikt félag Akraness sýndi í Borgar- nesi gamanleikinn Jeppa $ Fjalli, eftir Holberg, fyrijj nokkru, og þá fyrir fullu húsl áheyrenda og daginn eftir vaB sýningin endurtekin. Þá hefua leikurinn verið sýndur að Lauga- landi í Reykholtsdal, við svo góða aðsókn að áhorfendur fyllta hverja smugu í salnum. Móttök- ur voru ágætar á báðum stöðun- um. Leikurinn hefur nú verifl sýlndur átta sinnum við hinaí beztu undirtektir, siðan Jóa Norðfjörð , setti , þann á svið | halust. —Oddur. J þntKitíltiiirii nr .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.