Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIB 29 Bjani! Magnússon í DAG verður hálfníræður Bjarni Magnússon í Búðardal í Laxár- dal í Dölum vestur. Hann er iangelstur Búðdælinga, fæddur 24. nóv. 1870 í Sauðhúsum, yngsta barn hjónanna Magnúsar Sig- urðssonar og Steinunnar Böðvars aottur. Voru þau komm af góðu bændafolki. Bjarni fylgdi foreldrum sín- um og ólst upp með þeim fram undir fermingaraldur. 13 ára missti hann föður sinn og réðist þá í vist til vandalausra. Var lengst á Vestfjörðum og stundaði þar ýmist landbúnaðarvinnu eða sjóróðra. Árið 1917 kvæntist hann Sólveigu Ámadóttur, mestu röskleikakonu. Þau hjónin Heyskapur á sáðsléttunni vestast á Stjórnarsandi. Þar hafa orðiS miklar kalskemmdir eins og víðar í sáðsléttum um allt land. Eru þar stórir skallar, sem verður að sá í að nýju, ef að gagni á að koma. Slík mistök með sáðgresi valda bændum óhemju kostnaðár* Á kjarnorkusýningunní í Genf, sem haldin var samtímis alþjóða- ráðstefnunni um friðsamlega hagnýtingu kjarnorku, var þessi opni kjarnorkuofn hafður til sýnis. Áhorfendur gátu séð hvernig hlað- inn lá ofan í vatninu. Ef hægisstöngum var lyft upp sást hvemig vatnið fór að sjóða kringum úraníumstangimar, því að hitt mynd- aðist af þeim. Til að hindra hættulegar geislavirkanir var mikið vatnsmagn fyrir ofan hlaðann, sem tekur í sig mikinn hluta hættu- legra geisla. Kjarnorka Frh. af bls. 22 , ar hraðfara nevtrónur. í sjálfum J hlaðanum er þá enginn hægir. Plútóníum er notað sem eldsneyti en utan um það er svo U-238, sem nýtt eldsneytí myndast úr. Fyrir hvert kg. af plútóníum, sem brennt er getur myndast 1,5 kg. af plútóníum úr IJ-238. ELDSNEYTIí VÖKVAUPPLAUSN í þeim kjarnorkuofnum, sem getið hefir verið hér að framan, er eldsneytið haft í stöngum (heterogeneous reactors). Til að stilla þá eru notaðar stengur með nevtrónugleypandi efni, og loks eru öryggisstengur úr sams kon- ar efni til að kæfa klofnunarkeðj - una, ef þörf krefur. Það er þó ekki nauðsynlegt að hafa elds- neytið í stöngum. í einni gerð kjarnorkuofna (homogeneous reactors) er það haft í uþplausn, t. d. efnasamband með U-233 eða U-235 leyst upp í þungu vatni. Upplausnin inni- heldur þá bæði eldsneytið og hæginn. Nevtrónurnar, sern halda við klofnunarkeðjunni, eru hæg- fara. Þessi upplausn er höfð í íláti í hlaðanum. Þar hitnar hún, þar sem klofhanir fara fram í henni sjálfri, og er síðan látin renna út í hringrás um 300° C heit. í þessari hringrás er svo hitaskiptir þar sem upplausnin gefur frá sér hita til vatns í annarri hringrás. Vatninu er þá breytt í gufu og hún knýr túrbínu rafal. Upplausninni er svo aftur veitt inn í hlaðann. Hitanum í hlaðanum, þ. e. orku framleiðslunni, er stjórnað með því að breyta eldsneytismagninu í upplausninni. Aukið eldsne.ytis- magn hefir í för með sér aukinn hita. Öryggisstengur eru óþarfar. því að aukinn hiti í upplausninni veld ur útþenslu hennar og við það dregur úr klofnunarkeðjunni, svo að hitinn lækkar aftur. Ofninn heldur sér því sjálfur stöðugum á því stigi, sem hann er stilltur á. Einnig hefir hann þann kost, að miklu auðveldara er að vinna eldgneytið og hreinsa úr því klofnunarbrot, sem spillandi áhrif hafa á klofnunarkeðjuna, en í þeim ofnum, sem hafa eldsneytið í stöngum. Ókosti hefir hann þó, m. a. þann, að eldsneytisrásin er geysilega geislavirk. Kringum ílátið með eldsneytis- upplausninni, er annað ílát, sem í getur verið þungt vatn til að endurkasta nevtrónunum inn í eldsneytisílátið. í stað þungs vatns getur verið þóríumleðja (ÞÓríum í þungu vatni). Ef elds- neytið er U-233 getux þá mynd- auka. Sfijórnarsandur azt úr þóríuminu meira af U-233 en brennt er, um 1,1 kg. af U-233 fyrir hvert kg. af U-233 sem brennt er. STÖÐUGAR UMBÆTUR I Kjarnorkuofnar af öllum þess- bjuggu fyrst vestur í Reykhóla- um gerðum er verið að byggja í sve'h en 1920 fluttu þau til Búð- Bandarikjunum og öðrum lönd- arc*als °S Þar hafa þau dvalið um til að fá vitneskju um ýmsa síðan. Hafa þau átt saman 10 eiginleika þeirra, m. a. kostnað. börn og lifa nú 8 þeirra, en^ 13 Þó að fram að þessu hafi verið eru barnabörnin. Auk þess átti byggðir um 40 kjarnorkuofnar af Ljarni tvær dætur áður en hann ýmsum gerðum, er enn margt kvæntist. Bjarni átti einn stjúp- óþekkt í sambandi við þá og son' rnannsefni ágætt, en hann stöðugar umbætur er verið að ve'ktist af berklum ura tvítugt gera á þeim. Segja má, að kjarn- °S bó nokkrum árum síðar. orkuofnar séu enn á byrjunar- Bjarni hefur. langstum búið stigi og miklar breytingar verði v'b btil efni, en ómegð mikla og á þeim á næstu áratugum. ævistarf hans beinzt nær að því í næstu grein mun Magnús eulu afla sér og sínum dag- Magnússon ræða nokkuð um leSs brauðs, þó hefir hann fylgst kostnaðaráætlanir kjarnorku- rafstöðva standast fjárhagslega saman- burð við kolakynntar raf- stöðvar og vatnsaflsstöðvar. með frásögnum blaða og útvarps og hvernig þær °S 8ert sér Slögga grein fyrir rás viðburðanna. Hann hefir skapað sér skcðanir í þjóðmál- um og er þar enginn veifiskati. Allra manna er hann traustast- ur í viðskiptum, orðheldinn og skilvís. Hafa fáir verið honum fyrri að greiða mér opinber gjöld. Bjarni og kona hans eru greiða- NYL. var í Sjórétti fjallað um sQm Qg gestrisin, ræðin og reif tvö mál og var sama skipið aðili er gesti ber að garði. Togari lendir í tvebn að báðum, Bæjarútgerðartogar- inn Pétur Halldórsson. Fyrst eftir komu sína í Búðar dal leigðu þau sér húsnæði og Frh. af bls. 25 að aka góða stund um grasi vaxið flatlendi. Nú er hið gamalkunna íslenzka þýfi farið að myndast þarna og gæti víst einhver fræð- ingurinn reynt að leysa þá gátu hvernig þúfur myndast, með því að fylgjast með umbreytingu sandsins er gróður festist í hon- um. SÁÐGRESIÐ EKKI NÓGU STERKT — Á þeim hluta sandsins, sem næst er bænum sáðum við fyrir 3 árum í 15 hektara af sandi, heldur Siggeir bóndi áfram. Því miður hefir sáðgrasið ekki gef- izt nógu vel. Hefir það kalið og myndast stórir skallar, sem lík- lega yrði að sá í aftur, ef það ætti gagn að gera. Er það reynsla margra bænda, að sáðgresið sé ekki nógu gott til að þola hina íslenzku veðráttu og stafar af því mikið fjárhagstjón. En einmitt um þessar mundir var verið að hirða töðuna af bess- ari sáðsléttu. GRÆNA RÁKIN —- Er það ætlun ykkar, að rækta tún á Stjórnarsandi, ef allt gengur vel? — Já, landi er þannig háttað, að það ætti að vera hægt. Ef til vill gæti verið flæðiengi á eystri hlut anum, sem rakastur er. En fvrst í stað leggjum við aðaláherzluna á að láta sandinn gróa upp. Þeg- ar svo er orðið, þá má tala um áframhaldið, hvernig landið verði frekar ræktað. En að lok- um ætla ég að sýna bér hérna Þegar togarinn var á karfa- hirti Bjarni þá fénað Árna héraðs veiðum vestur á Dhornmiðum iækms 0g fiutti vörur fyrir Dala- fyrir nokkru, skall Pétur Hall- menn j hestvagni. Stundaði dórsson utan í Siglufjarðartogar- einnig daglaunavinnu hjá kaup- ann Hafliða, er þeir voru að félaginu og gjörði það fram yfir toga. Varpa Péturs Halldórsson- áttræðisaldur. Hann gjörði sér ar festist í botni og orsakaði það bæ yst f þorpinu fyrir rúmum árekstur. Urðu skemmdir litlar á 30 árum og hefir ræktað þar skipunum. tveggja kúa tún og skaut bú- I hinu málinu var um að ræða fjárrækt stoðum undir fjárhag ásiglingu á togarann Pétur Hall- hans dórsson, Lá hann hér í Reykja- j\[u er heilsa Bjarna biluð, en víkurhöfn, bundinn við hafnar- sjá]fshjargarhugur og skap hið bakkann er Dr. Alexandrine var sama Hann vill ógjarnan víkja að fara úr höfn. Sigldi skipið aft- af þeim stað er hann hefir num- ur á bak á togarann, með þeim ið bvggt og ræktað. Vona ég afleiðmgum að borðstokkurinn hann fái að ha]da feri]vist sem varð fyrir miklum skemmdum lengst og hverfa héðan begar og aftari gálgi brotnaði og flein stundin kemur með þeim hætti skemmdir urðu. _ I sem honum er skapfeldastur. Við sjórétt í gær skyrði hafn- við hjónin þokkum Bjarna sögumaðurinn frá þvi, að vélin goða kynningu og óskum honum hefði ekki virkað og væri allrar hamingju á afmælisdag- það orsökin, því skipið hefði :nn rákina, sem við bárum tilbúinn áburð á s.l. vor. Var það með sam starfi við Skógrækt ríkisins og fórum við eina ferð eftir gróður- lendinu með áburðardreifara. Og við stígum út úr jeppanum. Austur eftir nýuppgrónum ' Stjórnarsandi, sjáum við græna ; rönd í úthagagróðurinn, eitthvað um 3 metra breiða. Munurinn er greinilegur, þarna hefir gróður- inn fengið þá næringu, sem þarf til þess að breyta haglendinu í ræktað tún. Þessi græna rönd í gulleitari hagagróðurinn liggur beint austur eftir sléttunni og hverfur í fjarska undir Öræfa- jökul að sjá. ÞARF ÞOLINMÆÐI Ég hef sagt hér lítillega frá þessari ræktunartilraun Klaust- urbræðra. Vona að það sé nokk- urn veginn rétt, þó nokkuð sé um liðið. Um hana hefir oft áður verið rætt í blöðum, en þá vilj- að við brenna að fréttamennirnir gæti ekki hófs í frásögn sinni. Ræktun Stjórnarsands er ein af mörgum athyglisverðum ræktun- artilraunum, sem gerð hefir vér- ið hér á landi. Enn á mikið vatn eftir að renna til sjávar, áður en hún gefur fullan arð og þetta svæði verður orðið grasgefíð tún. i íslenzkir bændur þurfa sanrar- lega þolinmæði til þess að vinna að ræktunarframkvæmdum, sem oft gefa ekki ávöxt fyrr en eftir mörg ár. En við vildum óska að hinum ágæta bónda og heiðurs- manni, Siggeiri á Klaustri gangi tilraunin bæði fljótt og vel. ! Þ. Th. -S^Lotland 'LjaPcl í vanda \Jútœhaáta rannsóhn í tuttu^u dr Þorst. Þorsteinsson. rekizt á togarann. Sjóréttur mun halda áfram rannsókn málsins, er dómnum hefur borizt skýrsla yfirmanna á Dr. Alexandrine, iBandarískur liðþjálfi var vanur sem nú er í Grænlandi, en þang- að koma með óvæntar spurningar að var skipið að fara er þetta er hann var að æfa hermennina. óhapp vildi til. Einu sinni varpaði hann fram Viðgerð á Pétri Halldórssyni þessari spurningu við einn her- mun taka rúma viku. — Senni- j manninn: legt er að Bæjarútgerðin muni | — Hvað munduð þér gera, ef setja fram skaðabótakröfur á þér sæjuð stríðsskip koma inn á hendur Sameinaða gufuskipa- 'æfángarsvæðið? félaginu, eigendum Dr. Alex-1 — Ég mundi við fyrsta tækifæri sandrine. láta geðvei'kilækni rannsaka mig. BREZKA leynilögreglan Skot- iland Yard glímir nú við eitt ' erfiðasta mál, sem hún hefur haft með höndum s.l. 20 ár. Kona nokkur kom fyrir skömmu til lögreglunnar með mikilvæg leyniskjöl, sem hún hafði fundið í íbúð sinni, þegar hún kom heim til Englands — eftir langa dvöl erlendis. Ekki gat konan gefið neina skýringu á fundinum, og hefur þetta kom- ið brezku leynilögreglunni í hinn mesta vanda. ★ ★ ★ Skjölin eru úr leyniskjalasafni lögreglunnar, en aðeins fáir lög- reglumenn hafa aðgang að þess- um skjölum. Smásjáin hefur því beinzt að lögreglunni sjálfri — og undanfarið hefur farið fram víðtæk rannsókn innan hennar. Álitið er, að sá sem skjölun- um hefur stolið hafi annaðhvort verið að fjarlægja upplýsingar, sem honum sjálfum hafa verið hættulegar — eða þá, að ætlunin sé að nota þau til fjárkúgunar. Ekki er enn búið að ganga úr skugga um hvort þetta eru elnu skjölin, sem horfið hafa, en ött- azt er, að hér sé um að ræða meiri stuld en þegar er komið í ljós. ★ ★ ★ Skjölln, sem hér um ræðir, hafa að geyma mikilvægar upp- lýsingar ura aíbrotamenn — og er það því ekki - svo lítið, sem í húfi er. Lögreglustjórinn í London hélt fyrir skömmu fund með yfir- mönnum lögreglunnar og krafð- ist þess, að gagnger rannsókn færi þegar fram innan Skotland Yard, því að miklum óhug hefur slegið ' á almenning við þessar fréttir. — En þú veizt það góði viimr, að GuS lætur rigna jafnt yfir réttláta og rangíáta. — Veit ég að vísn, en þeir rang- látu standa þá í flestum tilfellum undir regnhlífum hinna réttlátu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.