Morgunblaðið - 08.12.1955, Page 16

Morgunblaðið - 08.12.1955, Page 16
VeðurúfliV í dag: S-goia. Skýjað. JWfypwiMaMtii 281. tbl. — Fimmtudagur 8. desember 1955 Friðrik vann síðustu einvígisskákinn mdti Pilnik Hann tapaði engri skák í sex skáka ein\íginu SALUR Þórskaffls. þar sem einvígisskákir þeirra Frið- riks Ólafssonar og Herman Pilniks hafa verið tefldar. var þéttskipaður áhorfendum í gærkvöldi, er Friðrik og Pilnik mættust í iokaskák ein- vígisins, um klukkan 7,30. Þá höfðu þeir litilli stundu áður lokið biðskák úr fimmta ein- víginu, sem iauk með sigri Friðriks. i Sjöttu einvígisskákinni lauk ’ eftir 36 leiki með sigri Frið- riks. Fögnuðu áhorfendur þess um úrslitum með dynjandi lófataki, en það er mál manna, að í skákeinvígiskeppni þess- I ari hafi Friðrik unnið stærsta § skáksigur hér á landi, ef ekki; með þeim mestu sem hann hef ur unnið. Herman Piinik tók i hönd hins unga skáksnillings og Mikil síldveiði á PoUinum á Akureyri AKUREYRI, 7. desember, UNDANFARNAR tvær vikur, hefur Snæfell frá Akureyri leitaö- sildar á Akureyrarpoili og í Eyjafirði. Á þessum tíma hefur síldar orðið vart, en hún hefur legið það djúpt, að ekki hefu* verið hægt að nó henni. Friðrik Ólafsson óskaði honum til hamingju og þakkaði honum harða keppni. Veglegur fagnaður á vegum ’Suomi4 s.I. þriðjudag 1 FINNLANDSV'INAFÉLAGIÐ „Suomi“, hafði veglegan kvöidfagn- að á Þjóðhátíðardegi Finna 6. des. í Tjarnarcafé. Formaður féiagsins, Jens Guðbjörnsson, setti hófið og bauð gesti velkomna. HAGSKRÁ helguð SIBELIUSI Dr. Páll ísólfsson flutti mjög |i snjallt og fróðlegt erindí um JJ íónskáldið Jean Sibelius, sem er §| níræður í dag. Ungfrú Barbro . Skogberg, lyfjafræðingur, flutti ættjarðarljóð, Þorsteinn Hann- % esson óperusöngvari söng fjögur lög eftir Sibelius með undirleik É Ragnars Björnssonar við mikinn |ö fögnuð áheyrenda. og einnig p söng karlakórinn Fóstbræður lög É eftir Sibelius, undir stjórn Ragn- |í ars Björnssonar. KVIKJM YND AS ÝNING Þá sýndi Ámi Kjartansson Vérzlúnarstjóri, kvjkmynd af Vatnajökli, sem hann hefur tek- ið, en Guðmundur Einarsson frá Miödal útskýrði kvikmvndina. — Að lokum var dansað. FJÓLSÓTTUR FAGNAÐUR Skemmtunin var mjög fjölsótt og voru flestir Finnar, sem hér oru ■ búsettir og í nágrenninu, þarna samankomnir. Fór ekemmtunin mjög vel fram og var öllum til mikillar ánægju. Þessi Jitli fugl var nær dauða en liíi, er maður nokkur fann hann á götu. í jarðbönnum, eins og undanfarna daga, eiga þeir erfiða daga oft blessaðir íuglarn- ir. nýraverndunarfélagið hefur minnt fólk á að gefa þeim og mörg eru þau heimili til sjávar og sveita, sem henda brauðmol- um í fönnina, sem svo fuglarnir setjast að, að vörmu sporí. Vlaður nokkur fann þennan Irtla snjó- tittling uppi í Stórholti i hriðinni á þriðjudaginn. Var fuglinn þá hrakinn mjög og kaldur orðinn. Hann tók fuglinn heim til sín og hiúði að honum. Þar hresstist hann furðu fljótt. í gær var fugl- inn hjá manninum i bezta yfir- læti, enda dekrað við hann. (Ljósm. K. Magnússon) Vegir teppfir PATREKSFTRÐI, 6. desember. — Síðastliðna daga hafa flestir fjallvegir teppzt hér vegna fanna, svo sem Kleifarheiði, Lambeyjar- háls og Háifdan. Vegurinn yfir Skersfjall, yfir á Rauðasand, er mjög þungfær en þó farinn dag- lega ennþá í firðinum eru vegir einnig þungfærir. —Karl. Ingimar Jónsson á Flugumýri iátinn ADFÁRÁNÓTT stmnúdagsins 4. des. andaðist úr mænuveiki, á heimili sínu, Ingimar Jónssori bóndi á Flúgúmýri í Skagafirði, eftir tveggja daga légu. Ingimar var.í tölu álitlegustu yngri bænda í héraðinu. Hann skilur eftir konu. átta börn og aldraða móður. Maður lærbrolnar á logaranum fsborgu ÍSAFIRÐI, 7. des. — Það slys varð um borð í togaranum ís- borgu í fyrrinótt, er skipið var statt á Halamiðum, að einn skip- verjanna, fsak fsaksson frá Vatns leysuströnd, lærbrotnaði, er sjó- hnútur reið á skipið. j Kom ísborg hingað í morgun l með hinn slasaða mann. Var búið að hafa samband við læknir og var sjúkrabifreið til taks á bryggj unni er skipið laeði áð. ísak var ekið í siúkrahús ísafjarðar og er líðan hans eftir atvikum góð. -JP ’;:■ ( I f>MIKIL VF.IBI Á \ ' POLLINUM Á mánudaginn veiddi ,,nóta* brúk“ Kristjáns Jónssonar 169 mál og landaði þeim í Krossa- nesverksmiðjuria. Einnig fór „nótabrúk" Karls Friðrikssonar út á pollinn þann dag og fékls 51 mál. i 1 I FLEIRI BÆTAST VH) | í gær bættust í hópinn Vonin | frá Grenivík, Akraborg frá Akureyri og Hannes Hafstein frá Dalvík. Þessi skip lönduðu í gær: Hannes Hafstein 330 mál, Akra- borg 100 mál, Vonin 145 mál og Kári, „nótabrúk" Kristjáng Jónssonar, 150 mál. ENGIN SÍLD í DAG í dag hefur engin síld borizt í Krossanesverksmiðjuna, ett síldar varð þó vart í firðinum en lá of djúpt til þess að hú* yrði veidd. Fitumagn þessarar síldar hefur mælzt rúmlega 13%, og er hún yfirleitt 17—22 sentimetra löng. SÍLDVEIBI ALGENG Á POLLINUM Það er nokkuð algengt, að síld veiðist á Pollinum um þetta leyti árs. —• Að vísu veiddist þar ekk- ert i fyrra, en fyrir tveimur ár- um um sama leyti, veiddust þar samtals 16 þúsund mál. —• Jónas. Bremsrhavenbúer senda Paireksfirð- íngum jólalré PATREKSFIRÐI, 7. desember. — Fyrir nokki um dögum kom hing- að til kaupstaðarins með öðrum togara Patreksfjarðar, frá Brem- erhaven stórt og föngulegt jóla- tré, sem er gjöf frá Bremerhav- enbúum til Patreksfjarðarkaup- ntaðar. Jóíatréð verður sett upp á gatnamótum Urðargötu, Bjark- tugötu og Aðalstrætis. —Karl. , Preslkosningar á Pafreksfirði PATREKSFIRÐI, 7. des.: — Næst komandi sunnudag, II desember, fara fram prestskosningar í Patreksfjarðarprestakalli. Tveir umsækjendur voru í upphafi, þeir séra Lárus Halldórsson í Flatey og Tómas Guðmundsson guðfræði kandidat í Reykjavík, en fyrir nokkru dró Lárus Halldórsson umsókn sína til baka.. f Patreksfjarðarprestakalli eru 515 manns á kjörskrá, þar af 41 í Tálknafirði, sem tilheyrir Pat- reksfjarðarprestakalli. Tillagan nm milliliða gróða til 2. umr. í GÆR 'samþykkti Sameinað Al- þingi að vísa tillögu Sjálfstæðis- manna um rannsókn á milliliða- gróða til annarrar umræðu og til fjárveitinganefndar. Var þetta samþykkt í einu hljóði. Um mál þetta hafa orðið mjög miklar um- ræður og þær umræður verið um fjárhagsmálefni þjóðarinnar almennt. Á endanum Iýstu þó allir ræðumenn sig eindregið fylgjandi tillögunni nema Bergur Sigurbjörnsson, þingmaður Þjóð- ramar, sem stundum var með tilliigunni og stundum á móti og var svo komið að lokum, að eng- inn skildi, hvað hann vildi og ekki hann sjálfur. Bjarni Oafsson í við* gerð í Þýzkalandi AKRANESI, 7. desember. Annar togari Akraness, Bjarni Ólafsson, fór í viðgerð í Hamborg 28. nóv. s.l. Er búizt við að viðgerðin taki 20 daga, eða verði lokið 18. þ. m. Mun skipið væntanlega fara á veiðar aftur milli jóla og nýjars, Hinn togari Akraness, Akra- borg, er væntanlegur frá Þýzka- landi í fyrramálið. —Oddur. ____________________ Tjörnina hefur verið að leggja undanfarna daga í frostinu, en ennþá hefur ekki komið gott skautasvell. — Börnin eru orðin langeyg eftir því, að geta notað skautana stna og skroppið niður á tjörn í tunglsskininu á kvöldin. Þessir þrír litlu snáðar voru í gær að athuga möguleika á þessu, og eru, sem kallað er, að „treysta ísinn“. Þeir virðast all áhugasamir en þvi miður kom vök og „miklir traustabrestir.“ (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) um rjupu í SkagafirÓi SAUÐÁRKRÓKI, 7. des.: — Rjúpnaveiðar hafa verið lítið stundaðar hér í vetur. Lítið er um rjúpu, og heldur hún sig aðallega uppi til fjalla ennþá. — Guðjón. - *i|i 'Sif II l Jólin nálgast óðum og senn fat menn að komast í jólaskapii Nú hefur bærinn látið setja up nokkur jólatré í bænum og gær voru t. d. sett upp tré Miklatorgi og vestur á Land; kotstúni. — Síðar verða þai að sjálfsögðu lýst upp með mar( litum ijósnm. — Hér á mynt inni er tréð stóra, sem reist va á LandakotstúnL — Hverni væri að setja upp tré á Arnai hóli í ár? (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.),

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.