Morgunblaðið - 06.01.1956, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIB
Föstudagur 6. janúar 1956
Visffólkinu að Grund
var ekfei glðym!
ÞEIR voru margir sem komu á
Grund um jólin, enda er heimilis
fólkið fjölmennt og vina- og ætt-
ingjahópur þess stór. — Margir
komu með jólagjafir, jólapóstur-
jnn var líka mikill og voru þeir
ekki margir heimilismenn, sem
ekki fengu jólakveðjur.
Ýms félög sendu nú eins og svo
®ft áður vistfólkinu kveðjur og
jólagjafir, og fer það í vöxt, sem
betur fer. — Félag austfirzkra
kvenna man al’taf eftir sínu
fólki. Kvenfélag Háteigssóknar,
Blindravinafélagið og ýmsir fleiri
komu færandi hendi.. Reykjavík-
urbær sendi og jólaglaðning til
þeirra sem hér dvelja á hans veg-
um. Ónefndur maður, sendi nú
sem oft áður 50 einstalingum
rausnarlega jólagjöf. Kom sú gjöf
sér vel hjá mörgum — en hitt var
þó meira um vert, að fólkið fann,
að því var ekki gleymt. Er ég viss
um, að ef menn skyldu og vissu,
hversu mikils virði slíkar gjafir
eru fyrir þá, sem þær fá, myndu
fleiri fara að dæmi hans. — Ég
er líka sannfærður um að gef-
andinn hefir fundið nú um jólin
að til hans var hugsað með þakk-
læti fyrir rausnarlega gjöf og
hugulsemi.
Starfsfólk sendiráðs Bandaríkj
anna sendi margar ágætar gjafir,
ávexti o. fl., sem komu í góðar
þarfir og er það ekki í fyrsta
skipti að það man eftir Grund.
Öllum þessum aðiljum færi ég
beztu þakkir vistfólksins og
stofnunarinnar.
Gísli Sigurbjörnsson.
ÞriflP m\\\l
brunatjón
PARÍS: — Áætlað er, að tjónið
sem bruninn í Effelturninum
olli, nemi um það bil þrem millj.
íslenzkra króna. Gjöreyðilegðist
þar útsendari stórrar sjónvarps-
stöðvar — og er álitið, að elds-
U{H>tök séu frönsku kosningunum
aS kenna. Svo er mál með vexti,
að stöðin starfaði lengur en
venja er til, til þess að geta flutt
hlustendum nýjustu tölur úr at-
»kvæðatalningunni. Ætla menn að
Við það hafi rafmagnskerfi stöðv
arinnar hitnað um of — og eld-
urinn komið upp.
— Mínningarorð
Fr'imh. af bls. 5
Þérir, fulltrúi í Stykkishólmi,
Ástráður, stýrimaður.
Guðrún bar harma sína og nú
eíðast veikindi sin í hljóði. Vinir
hennar og kunningjar sáu þrek
kennar en sáu siður djúp sorgar-
úrnar. í öllu þessu mótlæti, sagði
hán, að það væri ekki við neinn
að deila, en húa var þess full-
vias, að skaparinn myndi ekki
Leggja meira á sig, en hún gæti
borið. Guðrún vav börnum sín-
mm Og barnabörnum styrk móðir
•g amma, frámúrskarandi heima-
kær og hugsaði vel um heimili
sitt tíl síðustu stundar.
Fjöiskylda mín og ég kveð nú
I hinnsta sinn þrekmikla sam-
býliskonu, sem óx við andstreym-
ið og vann sér velvild og virð-
ingu allra, sem hana þekktu
bezt. Guðrún stóð óbuguð af sér
alla storma lífsins í fulíri trú um
bjarta tilveru annars heims.
Karl Guðmundsson.
Ciirysðer ’41
tveggja dyra, til sölu. Mjög
lítil útborgun. Til sýnis eft
ir kl. 1 í dag.
Bílasaian
Klapparst. 37. Sími 82932.
Hafnarfjörður
V. K. F. Framtíðin heldur
dansleik
í G. T. húsinu 1 Hafnarfirði á þrettándanum kl. 9
Jenni Jóns og hljómsveit leika gömu! danslög.
Endið jólin í Gúttó. Nefndin,
FÖROVIMGAR
Minnist Trettanda skjemtikvöld i Tjarnarkafi
Leygardajin 7, kl. 19.
Stjörnin.
Fangaverði vantar
að vinnuhælinu Litla-Hrauni. Upplýsmgar gefur
Pálmi Jónsson á lögregluvarðstofunni í Reykjavík
kl. 13—20 næstu daga.
VETHARGARÐURINN
1 Þrettándafagnaður í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G.
- Morgunblaðið með morgunkaffmu —
Véf Újórafélag íslands:
Jólatrésskemmtun
félagsins verður haldin sunnudaginn 8. janúar í Tjarn-
arcafé og hefst kl. 3,30.
Dans fyrir fullorðna hefst kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir hjá Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23,
Þorkeli Sigurðssyni, Drápuhlíð 44, Kjartani Péturssyni,
Hringbraut 98, Rafmagnsstöðinm við Elliðaárnar og á
skrifstofu vélstjórafélagsins í Fiskhöllinni.
Skemmtinefndiu.
urva
C/anóóon
BEZT AÐ AVGLÝSA
f movgvnblaðinv
1) — Skjóttu Kobbi, segir 2) Hann tekur í gikkirn ogj
Birna hvetjandi. .hvellur kveður við. I
1111 ■llTHHl IIIMfílr
3) Ein gæsin fellur við. Kobbi. Fljótur nú, hún flýgur
4) — Þarna kemur önnur, hratt.