Morgunblaðið - 06.01.1956, Page 13
Föstudagur 6. janúar 1956
MORGUNBLífílÐ
£3
Liaz —
Vaskír bræður
(All the Brothers were
Valiant).
Ný, spennandi, bandarís't
stórmynd í litum, gerð eftir
frægri skáldsögu Bens Ames
Williams. — Aðalhlutverk:
Robert Taylor
Stewart Granger
Ann Blyth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
1 Sfjörniibió \
| — 8193R —
\ \
( Hér kemur verðlaunnmynd- |
in ársins 1954.
S
Robinson Crusoe
Framúrskarandi ný amer-
ísk stórmynd í litum, gerð
eftir hinni heimsfrægu
skáldsögu eftir Daniel
Defoe, sem allir þekkja. —
— Brezkir gagnrýnendur
töldu þessa mynd í hópi
beztu mynda, er teknar
hefðu verið. Dan O’Herlihy
var útnefndur til Oscar-
verðlauna fyrir leik sinn í
myndinni.
Aðalhlutverk:
Dan O’Herlihy
sem Robinson Crusœ og
James Femandez
sem Frjádagur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd á öllum sýning-
um: frá Nóbelsverðlauna-
hátíðinni í Stokkhólmi.
Á EYRINNI
(On the Waterfront)
Amerísk stórmynd, sem all-
ir hafa beðið eftir. Mynd
þessi hefur fengið 8. heið-
ursverðlaunir og var kosinn
bezta ameríska myndin árið
1954. Hefur allsstaðar vak-
ið mikla athygii og sýnd með
met aðsókn.
Með aðalhlutverkið fer hinn
vinsæli leikari:
Marlon Brando og
Eva Marie Saint.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Sigurður Reynir Pétursson
Hæstaréttarlögmaður.
Agnar Gústafsson og
Gísli G. Isleifsson
Héraðsdómslögmenn
Málflutningsstofa, Fasteigna-
og verðbréfasaia.
Skuaturstr. '4 gvft 8imi 82478
Svarta
skjaldarmerkið
(The Black Shield of
Falworth)
Ný amerisk stórmynd, tek-
in í litum, stórbrotin og
spennandi. Byggð 6 skáld-
sögunni „Men of Iran“
eftir Howard Pyle.
Tony Curtiz
Janet Leigh
Barbara Rush
David Farrar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■».
Paraball
Þdrscafé
Dansleikur
að Þórscafé í kvöld kl 9.
Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl 5—7.
Silfurtunglið
Þrettándadansleikur
í kvöld til klukkan 1
Hin vinsæla hljómsveit Jose M. Biba
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
silfurtunglið
HVIT JOL
(White Christmas)
Ný amerísk stórmynd 1 lit- 1
um.
Tónlist: Irving \ \
Curtiz.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Danny Kaye
Rosemary Clooney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Cóði dátinn Svœk
'Sýning í kvöld kl. 20,00.
Jónsmessudraumur
Eftir William Shakespeare
Sýning laugardag kl. 20.
Seldir aðgöngumiðar að sýn
ingu, er féll niður 2. jan.,
gilda að þessari sýningu.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á
móti pöntunum. Sími 8-2345,
tvær línur. —
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests
Dömur mæti í þjóðbúning og fá þær ókeypis aðgang.
Miðasala í skrifstofunni frá kl. 5—7 í dag ..miðdyr)
og við innganginn. V
MatseðiH
kvtildsins
Sveppasúpa
Steikt fiskflök Anglaise
Ali-grísasteik m/rauðkáli
Buff, Tyrolienne
Ávextir m/rjóma
Kaffi.
LeikhúskjaUarinn
Bílabœtingar
Bílaréttingar
Bílasprautun
Bílabónun
BÍLAMÁLARINN
Skipholti 25
Sími 8 20 16
)
Berlin. Leikstjóri: Michael) s
i
Lucretia Borgia
Heimsfræg ný frönsk stór-
mynd í eðlilegum litum, sem
er talin einhver stórfengleg-
asta kvikmynd Frakka hin ?
síðari ár. 1 flestum löndum, S
þar sem þessi kvikmynd hef- )
ir verið sýnd, hafa verið {
klipptir kaflar úr henni en )
hér verður hún sýnd óstytt. ‘
— Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Martine Carol
Pedro Armendariz.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðg.miðasala hefst kl. 2.
hjarðmannaslóðum
(Way of a Gaucho)
Ný amerísk litmynd frá
sléttum Argentínu. — A#-
alhlutverk:
Rory Calhoun
Gene Tierney
Bönnuð börnum yngri
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðar-bíó
Bæjarbió
— 9184 —
Háfíð t Napoli
(Carosello Napoletano).
Stærsta dans- og söngva-
mynd, sem Italir hafa (
gert til þessa. 40 þekkt lög
frá Napoli eru leikin og
sungin í myndinni. — Aðal- ]
hlutverk:
(Regina Amstetten).
Ný, þýzk úrvals kvilanynd. >
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga, þýzka leikkona
Luise Ullrich
Ógleymanleg mynd
Myndin hefur ekki verið ^,
sýnd áður hér á landi. S •
Sýnd kl. 7 og 9. |
Þórður G. Halldórsson f
bókhalds- og endurskoðunarskrif
stofa, Þingholtsstræti 9B. — Sími
82540. —____________________
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
^áðalstræti 9. — Sími 1875
Sophia Loren 1
Sýnd kl. 9.
Heiða
Þýzk úrvalsmynd fyrir alla
f jölskylduna, gerð af ítalska i
kvikmyndasnillingnum
Luigi Comencini, sem gsrði |
myndirnar „Lokaðir glugg-
arr“ og „Konur til sölu“.
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn.
I Ð N O
I Ð N O
Þrettándadansleikur
í kvöld klakkan 9
SKEMMTIATRIÐI:
Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari
með aðstoð Fritz Weisshappel.
Gamanþáttur: Karl Guðmundsson leikari
Gömlu- og nýju dansamir.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 8 — Sími 3191
IÐNÓ IÐNÓ
Sveinn Finnsson
héraðsdómsiögmaður
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Rafnarstrspti 8 St-ni 5881 og R288
A BEZT AÐ AUGLÝSA A
T / MORGUNBLAÐtm T
FELAGSVIST
OG DAWS
í G. T. húsinu í kvöld
klukltan 9
Spiluð verða 18 spil. — Góð verðlaun.
Dansinn hefst um klukkan 10.
Hljómsveit Carls Billich.
Spilið og dansið út jólin í G. T.-húsinu.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355