Morgunblaðið - 06.01.1956, Síða 14
14
MORGUNBLAÐID
Föstudagur 6. janúar 3956
Iac- ■■ ja:c jcrac .-jih;—
ANNA KRISTÍN
£fr/R LALLI KNUTSEN
FSjtr-jg„3i- anr. il ".jijl.
Nýkomnir:
Glæsilegir samkvæmiskjólar
sanngjarnt verð.
Mjög fallegar samkvæmisblússur
Samkvæmispeysur
Fallegar FLAUELSKÁPUR
Samkvæmis-STÓLA
og CAPE- úr NÆLON
Framhaldssagan 42 |
r.pyrja hann þegar þú kemur
heim, sagði Anna Kristín hiæj-
andi. — Annars get ég frætt þig
á því að ívar bað Ove að predika
á skírdag. Presturinn okkar get-
ur ekki komið. — Það verður víst
predikun í lagi, sagði ég hæðnis-
)ega. — Bara að hann verði ekki
drukkinn í stólnum,
— Af hverju talarðu svona um
tiann? sagði systir mín. — Það
eru fleiri en hann, sem hafa
framið ýmis heimskupör á unga
aldri og orðið afbragðs menn
fyrir því. — Þú vilt náttúrlega
helzt að ég giftist honum, sagði
ég kuldalega.
Allan veturinn hafði mér
fundizt Anna Kristín vilja losna
við mig. — Við ívar viljum bæði
gjarnan að þú giftist honum,
svaraði hún rólega. — Þú ert fyr-
ir löngu komin á giftingaraldur
og fullkomlega fær um að stjórna
þínu eigin búi.
— Hann er sjálfsagt ekki góður
•— Þegar hann giftist þér verður
hann ríkur, og hann er af ágæt- j
um ættum. ;
Við slepptum hestunum og
gengum inn í kirkjugarðinn.
— Það er eins og mig hefur grun-
að, þú vilt losna við mig, sagði ég
með grátstafinn í kverkunum.
Hún greip hönd mína og þrýsti
hana ástúðlega. — Já, þín vegna
vil ég helzt að þú farir burt frá ,
Mæri. — Þú reynir ekki fram- j
ar.... hvíslaði ég. Hún svaraði
ekki, en settist á legstein í garð-
inum og lét mig setjast hjá sér.
Svo lagði hún handlegginn utan
um mig og hallaði mér blíðlega
upp að sér. Og ennþá einu sinni
varð Anna Kristín systir mín
elskuleg, sem ég unni heitast
allra í þessum heimi.
Skírdagur rann upp og Ove
Berning flutti þá beztu predikun,
sem heyrzt hafði í Mæriskirkju.
Ég var upp með mér af honum
og fannst að af honum gæti ég
ekki séð.
Sumarið var nú alveg á næstu
grösum og enn dvaldist hann hjá
okkur. Ég þóttist þess fullviss að
ég væri orsökin til þaulsætni
hans og mér þótti það ekkert
miður.
Dag nokkurn sagði systir mín
við mig: — Nú geturðu ekki dreg
ið hann á þessu lengur. Annað
hvort verðurðu að giftast honum
eða láta hann vita í eitt skipti
fyrir öll að þú viljir hann ekki.
Þá fer hann. — Hann hefur ekki
beðið mín ennþá, sagði ég þurr-
lega. Hún hló. — Ég er ekkert
viss um að hann geri það bein- j
línis. Honum er liklega um og ó
að biðja sér konu, sem er ríkari
en hann sjálfur. — Þá verður
hann að vera piparsveinn áfram,
sagði ég. En ég fann með sjálfri
mér að mér myndi leiðast á
Mæri eftir að hann væri farinn.
Svo kom Jónsmessan og þá
skeðu atburðir, sem höfðu áhrif
á framtíð mína.
í marga daga hafði vinnufólk-
ið verið að bera saman skógvið
í tvo kesti. Það áttu að verða
tvær Jónsmessubrennur á Mæri.
Önur skammt frá kirkjunni. fyrir
húsbændur og þeirra gesti, en
hin niður við sjó, fyrir vinnu-
fólkið.
Það hafði alltaf verið gest-
kvæmt á Mæri Jónsmessunótt og
svo var í þetta sinn. Meðal þeirra
.voru Gynter og liðsforingjarnir
'Berg og Schwartz. Ég hafði grun
|um að sá síðarnefndi væri eftir-
án^ður Jörgens Randulfs.
Eftir brennuna átti að verða
\ izJa / og þá veizlu sátu ætíð
emDaettismenn héraðsins.
Ove Berning og Lárus höfðu
verið að rista torf í mýrunum til
undirbúnings málmvinnslunni og
komu í hlaðið rétt í því að ég
skaust í milli skemmunnar og i-
búðarhússins með stóran hlaða
af flatkökum, sem ég hafði verið
að sækja. Dálítill stormur var á
og ég vissi ekki fyrri til en flat-
kökurnar fóru að fjúka út úr
höndunum á mér. Ove kom þeg-
ar hlaupandi mér til hjálpar, en
Lárus horfði brosandi á. — Gerir
Ove nokkurt gagn í mýrunum?
spurði ég stríðnislega. — Já, svo
sannarlega, svaraði Lárus. —
Borgar þetta sig nokkurn tíma
fyrir ívar að fara í þessa járn-
• vinnslu? spurði ég. — Það krefst
margra vinnumanna og mikils
kaups.
— Þetta gengur ágætlega, sagði
Ove glaðlega. — Efsta torflagið
er óðum að hverfa. — Það hefði
I verið betra að ívar hefði getað
komið frá sér timbrinu, sem ligg-
sölu núna, .sagði Lárus stillilega.
Og höfuðsmaðurinn hefur ekki
fengið eyri af andvirði timburs-
ins, sem hann seldi til Englands.
__ En hver er að koma þarna
neðan túnið? Ríðandi maður sást
þeysa í áttina til okkar. — Hon-
um virðist liggja á, þessum, sagði
Ove. — Bíðið þið við, ég held ég
þekki hann. Hvað segir þú, Lár-
us? Lárus kinkaði kolli. — Þetta
er Anders, vinnumaður hjá Ebbe
Carstensson. Þetta hlýtur að boða
ill tíðindi. Verzlunarráðið lætur
ekki fara svona með hestana
sína að óþörfu.
Maðurinn nálgaðist nú óðfluga
og steig loks af baki hjá okkur.
__ Er höfuðsmaðurinn heima?
sourði hann móður. Ég játaði því.
Þá dró hann bréf upp úr vasa
sínum og fékk mér. — Þetta bréf
er til hans, sagði hann. Ég lagði
bréfið ofan á flatkökurnar og
ætlaði af stað inn, en Ove aftraði
mér þess. — Sendu stulkurnar
inn með bréfið, en við skulum
heyra fréttirnar af munni sendi-
mannsins. _
Ég býst við að þér komi þetta
mál við, jómfrú. Ég hef heyrt að
höfuðsmaðurinn sé ver stæður,
en nokkurn grunar. Lítið á And-
ers, hann veit eitthvað.
Anders stóð við hlið Lárusar
og talaði hvíslandi röddu við
hann. Ég fékk Doretheu bréfið og
brauðið og við gengum til pilt-
anna.
Þér er bezt að hafa þig í rúm-
ið, Anders, sagði ég, þú ert auð-
sjáanlega þreyttur. — Segðu okk
ur fyrst hvað þú veizt um ioni-
hald bréfsins, sagði Ove skip-
andi. — Carstensson gerir út af
við mig, tautaði Anders. — Jóm-
frú Orning hefur fullan rétt til
að fá vitneskiu um bað sem er að
gerast, hélt Ove áfram. — Eiði
er hennar eign. — Já, ég veit að
Englendingarnir vilia ekki timbr
ið, sem komið er út til beirra. Af-
greiðslufresturinn var liðinn beg-
ar þeim barst það. og bá höfðu
heir fest kauo á ódýrara timhri
frá Svíþjóð. Og svo er bað fisk-
urinn.... — Hvaða fiskur? hróo-
aði ég æst. Lárus m-ein fram í og
saeði rólega. — Föfuðsmaðurinn
gekk í félag við gvðinginn Móses
í Þrándheimi. Þeie sendu þriú
skin hlaðin fiski til ítalíu. — Og
hvað svo? sourði ég. — Þeir eru
búnir að t.aka þau, saeði Anders
og burrkaði af sér svitann.
— Hvað meinarðu. maður. hver
hefur tekið hvern? — Sióræn-
ingiarnir. Þeir tóku sknturnar.
Carstensson fékk bréf um bað
Frrir ookkrum dögum. Þ^ð komst
hara einn maður af. Fann fór
fvrst, t)t Cadis og s'rro náði hann
! skin til Bereen. É« var sendur
hineað strax og bréfið kom.
É« stóð sem steini lostin. Ég
ekkert þevrf um hessa
furðulegU verrtun Tvars. — TTvnð
varð um áhafnirnar? sourði Ove.
— S”mir voru mvrt.jr. aðrir tekn-
ir til fangg. Fiskurinn var 1’ka
allur tekinn. Þegar bett.a bætist
ofan á skaðann af timhurverzl-
unioni. verður áfallíð hungt ihrrir
T/Tn eensson höfuðsmann. Þess
vecrna vildi Carstensson láta
flvtía honum t'ðindin strax.
Ég stóð hreyfingarlaus. þar til
ég sá systur minni bregða fyrir
Tungumálin
í SVISSLANDI var einu sinni gamall aðalsmaður, sem átti
einn son barna, en sonur hans var það heimskur, að hann
gat ekkert lært. Faðir piltsins var mjög reiður yfir þessu,
og sagði því einu sinni við hann:
„Það virðist gilda einu, hvað við þig er reynt; ekkert
festist í þínum auma haus. En nú ætla ég að senda þig til
frægs kennara og vita, hvort hann getur ekki troðið ein-
hverju í þig.“
Drengurinn var síðan sendur til útlanda til mjög menntaðs
kennara, og var hann hjá honum í heilt ár.
Þegar hann kom heim aftur, spurði faðir hans hann, hvað
hann hefði nú lært.
„Ég hef lært að skilja hundamál,“ svaraði þá strákurinn.
„Hamingjan góða hjálpi mér.“ varð föður hans að orði.
„Er það allt og sumt? Það er bezt að reyna að koma þér!
fyrir hjá einhverjum öðrum kennara.“
Var drengurinn þá sendur að heiman í annað sinn. — Að
ári liðnu kom hann heim aftur.
„Hvað hefur þú nú lært, sonur sæll?“ spurði faðir hans.
„Nú hef ég lært fuglamál,“ svaraði drengurinn. „Ólukkans
letinginn!“ varð gamla manninum að orði. „Nú hefur þú
enn eytt dýrmætum tíma til einskis, og þér dettur ekki í hug '
að skammast þín. En nú ætla ég að senda þig til þriðja
kennarans, og ef það verður líka árangurslaust, vil ég ekki
!af þér vita framar.“
! Drengurinn var svo enn sendur að heiman og var eitt ár
í burtu.
prestur og þar að auki hálfgerð-
ur auðnuleysingi, tautaði ég.
ur niðri á ströndinni. Það var
t höggvinn mikill skógur bæði hér
| og á Eiði í fyrra. — Það er nú
ekki glæsilegt útlit með timbur-
hvít og mislit.
IVIIMOM Bankastræti 7
Einnig bandsög — þykktarhefill og afréttarL
6.ÞDBIIHHSS9N»J08HSIHI
Grjótagötu 7 — símar 3573—5296.
Hjólsagir 10”
Ný sending af mynstruðum
Cluggatjaldaefnum
Verð frá 29 00
Bankastræti 7
Pappírsvörur
Eftirtaldar tegundir fyrirliggjandi;
SKRIFBLOKKIR
SPÍRALBLOKKIR
GLÓSUBÆKUR
UMSLÖG, margar tegundir
HILLUBLÚNDUR
SERVIETTUR, mislitar og hvítar
KRAFTPAPPÍR, 90 og 120 cm.
UMBÚÐAPAPPÍR í rúllum og örkum
CHELLOPHAN PAPPÍR, arkir
t ^JJrióL
íianóóon