Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 1
16 sáður
Óhugnan
legt slys
k
Sporvagn fyri r 1300
fonna járnhraut
A
A
KOPPARBERG, 13. jan. —
15 menn íétu lífið og yfir
10 hlutu sáj er lést full-
hiaðin málmi ók með fullri
ferð á sporvagn skammt
frá Kopparberg í Vest-
mannalandi. Meðal hinna
særðu eru tvser stúlkur 15
og 17 ára og er þeim vart
hugað líf.
Járnbrautin dró sporvagn-
inn með sér um 300 metra
vegalengd og eftir það var
vagninn algjörlega í rúst.
Fólkið lá hér og þar á
þessum 300 metrum og
brak úr bílnum liingað og
þangað. Orsök slyssins eru
mistök á brautarstöð einni.
Sporvagnsstjórinn sá lest-
ina í 200 m fjarlægð, opn-
aði dyrnar og bað farþega
flýta sér út. Hann og einn
farþegi — brautarstöðvar-
stjóri — komust út áður
en Iestin, sem vóg 1300
tonn, skall á sporvagnin-
inum, lyfti honum upp og
tók hann með sér. Lestin
gat ekki numið staðar fyrr
en mörgum kílómetrum
frá slysstaðnum.
/ byrjurt
nœstu viku
WASHINGTON, 13. jan. —
Haggerty, blaðafulltrúi Eisen-
howers forseta, lét þau orð falla
í dag, að í byrjun næstu viku
myndi forsetinn tilkynna, hvort
hann gæfi kost á sér til forseta-
framboðs öðru sinni.
Mun forsetinn aðeins bíða til-
kynningar um það hvort hann er
„frambjoðandaefni" einhvers
ríkis og verði hann það, sem allir
teija víst, þá hefur hann 10 daga
frest til að segja til um hvort
hann taki því eður ei.
—Reuter-NTB.
Flughermir á æíingu
Þessar 5 japönsku flugþernur, sem brezka flugfélagið BOAC hefur
ráðið á „Austurlandaleiðir" sinar, eru nú við æfingar í Lund-
únum. Þær munu varla, sem hér, verða í „kimono“ við störf sín.
I>ó hefur tillaga komið fram þess efnis, en mælt hefur verið gegn
því í Japan og sagt að fæstar af þessum ungu stúlkum hafi á ævi
sinni átt slíkan búning og séu honum því óvanar.
Þingsetning í Suður-Áthku
Brezka fánann burt
eg ekki ai sfiigja
„Gcd Save the Qieen“
Þingmenn neifuðu
að sverja Elisabelu
hollustueið
Höfðaborg, 13. jan. — Frá Reuter-NTB.
OLDUNGADEILDARMENN þjóðernissinna á þir.gi Suður-Afríku
neituðu í dag að vinna Elisabetu Bretadrottningu hollustueið,
en slíkt er fom siður þar syðra, er þing kemur saman. Þingmenn
þessir eru kjörnir á þing eftir breyttum og umdeildum kosninga*
lögum.
Churchill í skyiidiheini-
sókn - gefur vini ráð
■a-c- Er síðan floginn til Riviera
Lundúnum 12. jan. — Frá Reuter-NTB.
SIR WINSTON CHURCHILL kom í gær í óvænta heimsókn til
eftirmanns síns í forsætisráðherrastól, Sir Anthony Edens.
Góðar heimildir herma, að „gamli maðurinn" hafi farið til Downing
Street 10 til þess að gefa sínum fyrrv. samstarfsmanni og lærisvemi'
ráð í sambandi við þá gagnrýni er hann hefur hlotið meðal flokks-
manna sinna fyrir stjórnarstörf sín og flokksstörf.
* VILDU FARA AD LÖGUM
Þingmennirnir vildu aðeins
gefa yfirlýsingu sem fæli í sér
tryggð þeirra við drottninguna,
en það er samkvæmt greinum í
hinum nýju kosningalögum.
if TILLAGA
ALDURSFORSETA
Aldursforseti þingsins Art-
hur Barlow, sem tilheyrir
L>
-□
* SAMTALID
Samtal þeirra stóð í meira en
klukkustund og strax eftir að
Churehill yfir-
gaf húsið kall-
aði Eden sam-
an ráðherra-
fund, þar sem
r æ 11 var um
málefni land-
anna við Mið-
jarðarhaf o g
efnahagsvand-
•ræði h e i m a
fyrir.
Daginn áður hóf Eden gagn-
árás sína gegn þeim er hann
gagnrýna. Sendi hann þá aukið
lið til Kýpur og lagði síðustu
hönd á fjárhagsáætlun ásamt
McMillan, en sú áætlun snýst
um baráttu gegn verðbólgunni
heima fyrir.
*• I VETRARFRl
í dag flýgur Churchill til
Rivierastrandarinnar, þar sem
hann dvelst í vetrarfríi sínu. —
Hann mun því ekki hafa tæki-
færi til að ræða við Eden aftur
né sitja þingfundi til þess tíma
er Eden fer í Ameríkuferð sína.
Síldveiðin við Noreg:
C. O. Sars heiur iuxtdið
29 síldartorfur í hafí
Báizl við (yrstu veiði á laugardagskvðld
Oslo, 13. jan.
SÍLDARFLOTI Norðmanna er nú dreifður um stórt hafsvæði
og er það von manna að síldin láti sjá sig um og eftir helgina.
* Á LAUGARDAGSKVÖLD
G. O. Sars hefur fundið
síld alllangt úti í hafi og eru
bátar nú á leið til móts við
rannsóknarskipið og verða
kannski í síld á laugardags-
kvöld! Aðeins stærstu bátarn-
ir fara út til G. O. Sars —
hinir bíða síldarinnar. Veðrið
er gott jafnt nálægt landi sein
utar.
^ 29 TORFUR
G. O. Sars tilkynnir að það
hafi fundið 29 síldartorfur,
sem séu á leið til lands!
Fundur —
án árangurs
NEW YORK, 13. jan. — Öryggis-
ráðið hélt í dag áfram umræðum
um kæru Sýrlands vegna árásar
ísraelsmanna við Genesaret vatn-
ið U. cles. s. 1. Engin endanleg
ákvörðun var tekin í málinu, en
annar fundur verður um málið
á þriðjudaginn.
Sovétríkin hafa tekið ákveðna
stefnu með Arabaríkjunum í
þessu máli og krefjast þess að
ísraelsmenn verði iatnir sæta
þungri ábyrgð og greiða skaða-
bætur fyrir tjón er þeir ollu.
—Reuter-NTB.
Norrœn
atómstöð
KAUPM.HOFN, 13. jan. — Allir
helztu atomvísindamenn Noregs,
Svíþjóðar og Finnlands munu á
næstunni koma til Kaupmanna-
hafnar til viðræðna við Niels
Bohr. Munu þeir ræða um
ákveðna stefnu í atomvísinda
rannsóknum landanna og munu
þeir gefa Norðurlandaráðinu
skýrslu um störf sín síðast í þess-
um mánuði.
□-
-□
stjórnarandstöðunni lagðt
fram tillögu í neðri deild
þingsins um það að „God Save
the Queen“ skyldi ekki sung-
ið við þingsetninguna og aS
brezki fáninn yrði fjarlægður
af þinghúsinu, en þess i stað
skyldi syngja afríska frels-
issálminn og hefja fána Af-
ríkumanna að hún. Forsætis-
ráðherrann John Strijdom
stóð upp og þrýsti hönd Bar-
lows og aldursforsetinn lag'ði
fram þessa tillögu.
if KONURNAR
200 konur mcð svört sorgar-
bönd um sína marglitu sumar-
kjólaermar höfðu safnazt saman
við þinghúsið er fundur hófst
þar. Þær eru félagar í kvenfélagi
er á að „vernda stjórnarskrána"
og þær voru að mótmæla því að
stjórnin hefur endurskipulagt
öldungadeildina til að fá þar
% hluta atkvæða sem er nauð-
synlegt til að koma í veg fyrir
samþykkt lagafrumvarps er
kveður á um jafnrétti hinna
blökku manna á við hvíta til að
kjósa til þings.
TillÖgur Makariosar
athugaðar í London
Ospektir og lœti á Kýpur
Nikosia, 13. jan. — Frá Reuter-NTB.
SIR JOHN HARDING landstjóri Breta á Kýpur og Makarioa
erkibiskup hittust á nýjan leik í dag til að reyna að leysa
Kýpurvandamálið. Viðræður þeirra hófust fyrir 4 dögum, en þá
gerði Sir John grein fyrir sjónarmiðum Breta varðandi kröfu
Kýpurbúa um sjálfstæði, en Bretar fallast á þann rétt eyjarskeggja
í aðalatriðum.
TIL LUNDÚNA < lögur Breta pg voru tillögur
Erkibiskupinn mun hafa gert biskupsins senda - til Lundúna f
nokkrar breytingartillögur við tll, skyndi til nánar- athugunar.
Cagnkvænit
bandalag
DAMASKUS, 13. jan. — Sýrland
og Libanon munu undirrita gagn-
kvæman varnarsáttmála í næstu
viku, segir í tilkynningu er birt
var í dag að aflokinni ráðstefnu
er utanríkisráðherrar og varn-
armálaráðherrar landanna sátu.
—Reuter-NTB.
★ ÓEIRDIR
Nokkrar óspektir hafa orðið
á eynni að undanförnu. Kennari,
er var á reiðhjóh í fjallahéruð-
um, var skotin. i af hermdar-
verkamönnum sem hafast við á
laun í fjöllum. ojö sprengjutil-
ræði áttu sér stað, en ekkerfc
þeirra olli tjóni.
Nokkrir skólas'-ákar 15 og 18
ára gamlir hafa i’arið dæmdir til
hegningar fyrir rð eiga þátt í
ólöglegum óeirðum.