Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 10
10
MORGUN BLAÐIÐ
Laugardagur 14.ian. 1956
Ásgeir Þór Ásgeirsson, umferbarverkfræðingur:
Nekkrar hugleiðipjai um
ar- eg skipulagsmól mi
orms
Flutt við vígslu
Vatnsdalsárhrúar
UMFERDARONGf'VEITH)
VELDDR ÖLLCM TJÓNI
Bifreiðafjöldinn og bifreiða-
umferðin hefur aukizt gífurlega í
Reykjavík frá lokum síðustu
heímsstyrjaldar. Þessa aukningu
bílvæðingarinnar má ráða af því,
að í árslok 1945 voru 63 bifreiðir
á hvert þúsund bæjarbúa, en í
árslok 1955 eru 128 bifreiðar á
hvert þúsund bæjarbúa. Þannig
hefur bílvæðingin meir en tvö-
faldast á þessum eina tug ára.
Hið óreglulega og þrönga gatna
kerfi bæjarins hefur ekki get-
að staðizt ofurþunga umferðar-
innar snúning, og afleiðingin hef-
ur orðið mjög geigvænlegt um-
ferðaröngþveiti. Meðalhraði bif-
reiða í bænum, og sérstaklega í
gegnum „miðbæinn", fer sífellt
mjnnkandi vegna alls konar tafa.
Stöðugt fleiri bifreiðir keppa um
æ færri bifreiðastæði, og umferð-
arslys fara ört vaxandi.
En umferðaröngþveitið er ekki
aðeins tafsamt og hættulegt,
heldur er það lika mjög kostnað-
arsamt. Kostnaður vegna slíkra
* 1786 J tess j
sl #
y' /923 J
Ásgrimur Kristjánsson, Ási:
Það var sú tíð, að vötnin reyndust
löngum
hinn versti tálmi á ferðamanna-
leið.
Og þessi á var oft í vorleysingum
svo iðulega ei vikum saman reið,
og byggðin &U að endilöngu
skilin,
þeir erfiðleikar þreyttu á marga
lund, *b
og e-ngin leið var -önnur til en
bíða
eða reyna landa á milíi sund.
S7A.KKUN LQ6SA6NARUM0KMIS
REYKJAYÍKUR
I835-Ö55
þurfa að koma á fleiri viðsjál, brýna nauðsyn tiL að marka
gatnamót og vel Væri athugandi stefnuna í þeim málum. Stór-
að færa til vinnutíma manna, byggingar risá þar upþ á hvérju
tafa í miðbæ“ borearinnar Þanni& að sem fæstir ári- en en8ar reSlur eru nl sem
Worce-ter” Massasehusetts í hætti á sama tíma og 'étta hanni* skyida eigendur þeirra til að sjá
Bandaríkjunum, hefur t. d verið á hámarksannatimum umferðar- fyrir bifreiðastæðum. En eigénd-
áætlaður 25,000 dollarar á dag,
eða sem svarar um tveim krónum
mnar.
umir þurfa ekki að hrósa happi,
því að viðskiptavinirnir leita þá
heidur til verzlana, sem eru
fjær „míðbænum“, þar sem þeir
geta auðvöldlega lagt bifreiðum
öngþveiti, sem er bæði bæjarfé-
laginu óg eigendum reksturs-
aukins framleiðslúkostnaðar.
RÁD TIL AÐ BÆTA
UHFERÐARSKILYRÐIN
Meðan núverandi ástand
byggingamálum ,,miðbæjarins“
bænum að miklu haldi. Siðar
mætti byggja þarna nokkurra
hæða bifreiðageymsluhús.
Þá mun vera ráðgert að byggja
Hallveigarstaðí á homi Garða-
strætis -og Túngötu. Vafalaust
er hægt að finna heppilegri lóð
undir hvíldarheimili kvenþjóðar-
innar en þetta eriLsama umferð-
arhorn framtíðarinnar.
í HELZTU ORSAKIR
: UMFERDARÖNGÞVEITISINS
I í miðbæjarkvosinni hefur orð-
íð mikil samþjöppun verzlunar-
Enginn hefur enn fundið upp
á hvern borgara á dag samkvæmt ódýra, einfalda lausn á biíreiða-
skráðu gengi. íbúatala þessarar stæðavandamáli „miðbæja"
borgar er um 200.000 manns Hlið- þeirra borga, sem mótuð- . , .
stæður kostnaður hefur hins- ust, áður en bíivæðingin hófst sinum- armr? s apar jm p ,a
vegar verið áætlaður 100.000 fyrir a;vöru. Eitt af þeim ráðum, ygg 1 ”mi ænum umferðar-
dollarar á dag í borginni Cincinn- sem bezt hefur dugað í Banda-
ati, Ohio, en sú borg hefur um ríkjunum sem í Evrópu, eru bif-
500,000 íbúa. Sú upphæð svarar veiðastöðumælar. Helztu kostir yPr fa tl ~°PS' ... ,
til rúmra þriggja króna á hvern þeirra eru, að þeir gera nákvæmt ia * m.L'nat'1 bygg,a le|reglu-
borgarbúa á dag. Stundum er tímae.ftirlit með stöðum bifreiða stoð við Solvholsgotu, norðanvert
hver mínúta bifreiðastjórans mögulegt, en jafnframt má oft! vn •rnarhól. Þarna væn senm-
metin sem mlnútukaup verka- fœkka því lögregluhði um helm-j ega «PP'le«ra með tilhti til
manns í dagvinnu, þegar réttiæta mg. sem áður sá um timaeftirlit- framhðannnar að gera bi.rmða-
þarf gatnaumbætur í Bandaríkj- ið- Meðalhraði bifreiðarinnar stæö>. en Þau mvndu koma mið-
uffum. i eykst. líka, þar sem menn verða
■Auk beins lcostnaðar vegna aS ieggja bifreiðum sínurn skipu-
táfa og slysa, sem stafa af um- legar en áður, tvöföld lögn bif-
ferðaröngþveitinu, ber einnig að reiða hverfur t. d. oft alveg. Síð-
hyggja að hinu óbeina tjóni ast, en ekki sízt, geta miklu fleiri
vegna minnkandi verzlunar og lagt bifreiðum S'inum, þar sem
mælarnir tryggja borgurunum
tímajöfnun og óbeint „fjölga"
þannig bifreiðastæðunum.
Óbvggðar lóðir, sem bærinn á
í „miðbænum" og í grennd við
hann, ber að taka unöír bifreíða-
helzt, verður að reyna að greiða stæði og eínnig ætti að leigja enn
úr -umferðarflækjunum eftir því, fleíri, óbyggðar lóðir í einkaeign
sem frekast er unnt. En hér er 1 bessu skyni en nú er gert.
vandi við að etja. Þó er hægt að t.n öll þessi ráð megna lítils, bygSinga. íbúðarhúsa og helztu
auðvelda umferð og fækka slys- ef ekki er tekið nægjanlegt tillit opinberra bygginga, en hins veg-
um með því að setja einstefnu á ii bilvæðingarinnar við nýbygg- ar er byggð mjög dréifð, þegar
fleiri. þröngar götur; götuvitaringu „miðbæjarins" og ber því fíær dregur. Verzlunarhverfið
hefur þanizt geislótt út frá „mið-
j bænum“ í áttina til hinna dreifðu,
1 víðáttumiklu íbúðahverfa. Þessi
: ipbbygping bæjaWandsins hefur
það í íwr með sér, áð. állír eiga
neira og minna etindi í „Mið-
j bæírin" cg véldur þetta miklum
j umferðarþrengslum, þegar nær
: homim dófc gur.
j Þessa óheppilegu byggingu
bæjarlandsm.s má rekja að
nókkru tál eðlilegra vaxtarein-
I kexma bæjar, sem mótaðist áður
j 3n bifixuðaöldin hófst fyrir ai-
; vðrw og þar sem götunetið var
1 sníðiS eftír þörfum hestsins og
hestvagnsíhs, eins og svo margra
j bæja i Evröpu Og Bandaríkjun-
: um. Þungt er það llka á metun-
im, að skipúlagsmálin hafa ekki
verið skoðúð í nægilega alvar-
',egu Ijó&i, en meira mótazt af
börfúm næsta dags. Þá Veldur hér
lokkru um þröngt sérhyggjueðlí
Islendingsins.
Míki'ð af löðum bæjarins, eink-
um í „roiðbænum" eru í eign ein-
! staklinga og allar umbætur í upp-
j býggingu hæjarins. sem bæjarfé-
RáðMsgatam veldur oft einni verstu umferðartcppnmni í Oslo. Á b?f ið 'a1ui Áam vtið
meríu nautim.m umferðarmnar reyn.r mjog a þolmmæði b.f- þesg. verí5rnætaaukning fellur j
relSastjóranna. A myndinni sést efri hitili götu, sem liggur næst skaut handhafa þessara eigna, en
iMaúidno. en ástandið er miklu lakara í neðri hluta götnnnar. ekkj til bæjarfélagsins, sem skap-
Athugiö, hversu mikið göturými kyrru bifreiðamar taka frá um- aði hana. Þannig hefur bærinn
ferðinni. I Framh. k bis. 12
i
Það var sú tíð. En nú er öldin
' önnur,
á ýmsum sviðum má þess vitni
I siá-
Og geigvænn straumur genginn
j þurrum fótum,
J sem grundín þessi, er við stönd-
i um á.
1 áratugi okkur löngum dreymdi
um ótal margt, er þegar hefur
ræzt.
— En eitt hið bezta, er byggðin
hefur hlotið
er brúin þessi nýja, traust og
glæst
í dag skal glaðst við drauma,
sem að rættust.,
með dögun aftur kallar okkur
starf.
Og vinnum heit, að áfram megi
miða, ■ ■
því margt er enn, sem hrinda
í framkvæmd þarf.
Við fögnum vel og treystum
andans orku,
sem ávallt stýrir hveíri virkii
hönd.
Og trúum því, að öruggt verði
unnið
og órækt breytt í fögur gróður-
Jönd.
Og heill sé þeim, er löngum vaka
á verði
og verma tíðum lands- og þjóðar-
hag.
ög sjá: hér blaktir fagur fáni á
stöngum,
því fagnar séFhver bóndi, nú
í dag.
Sá fáni er tákn þess frelsis, sem
við unnum
og framtaks þess, sem örúggt
koma skal.
Svo blessist þessi brú og allt,
sem miðar
að bættum hag í þessum fagra
dal.
Ólafur Sigfússon, Forsæludal:
Lengi höfðu knifað kjörin
kyrrstaðan og afturförin. . j
Þjóðin öll á undanhaldi
átti ei trú á sjálfs sin gildL f
Ekkert gat og ekkert viidi.
Alls var til þess neýtt að hjara.
Allt áð nýta, allt að spara,
eítt -var það sem konia skyldi.
Vígðust saman vit og þekking,
vöpnuðust gegn alda blfekking,
að hin stóru átök væru
ofraun veiku þjöðarbaki —
böpúðu ei við heimskra blaki,
hinna styrk og trúnað fengu.
Flestir ljúft í liðið gengu;
lyftu öruggt Grettistaki.
ísinn brotinn — Opnuð sundin -
Upp var runnin mikla stundin:
Þjóðiri Joks af löngu dái
lifnaði til sins eigin vilja.
Þorði sjálfa sig að skilja.
Síðan stefnt er fram á veginn
ekki verður efi dreginn
á, né fýsir neinn að dylja.
Síðan hafa hækkað merkin,
hafizt trúin, stækkað verkin,
orkan vaxið. Áfram miðar
alJt að bættum þjóðarkjörum
Bíll á vegi, fley í förum
færa Okkur sanninn glæstan,
gera þjóðarhag sem hæstan,
hik eí neítt í viljans .jvörum.
Staríið' glaísta, huga og handa,
hér við sjáum brúna standa.
Sterk er grindin stáis og viða
steins af traustum fótum borin-
Stoltið vekja stóru sporin,
standa þau og lengi skarta.
Lífæðin frá lands vors hjarta
lengúr ekki er sundur skorin.
Ótal hendur unnið hafa
efnið dýra í straumsins klaía.
Opnað fyrst er iðjus.úðið
úti, bak við fjöll og vöga,
en úr jarðar iðrum toga
efn.íð — málminn -— véla fingur,
hnepþa undir harðar þvingur
heitt og mjúkt úr aflsins loga.
Áfram starfar iðjuliðið;
áfrarn iengra færist sviðið
þar til efnið endanlega
ísiands flutt er heim til stranda,
hundruð véla, ótal anda
í það hafa látið máttinn.
Loks vér sjáum lokaþáttinn:
Listasmíði vits ög handa.
Verkin trúu strauma standast.
Stérkum kenndum geðið bland-
ast.
Minning varir við hið liðna';
vonin fram í tímann leitar.
Meðan óskir hefjast heitar,
hindrunum er rutt úr vegi,
bjarmar enn af betra degi
börnum lands og vorrar sveitar.
Heill sé þeim, sem hóf upp
merkið.
Heiður þeim, sem leiddi verkið.
Þökk sé öllum þeim, sem unnu,
þeirra starfi fylgir gengi.
Duldum leiðum landsins mengi
lagði hér fram sína orku.
Búin málms og steins úr storku
standi brúin vel og lengi.
Falleg barnabék
„EN HVAÐ ÞAÐ VAR SKRÝT-
ID“, er komið út í bókarformi
myndum skreytt.
Páll Jónsson Ardal var gáfaður
maður, skemmtilegur og skáld
gött. Hann var kennari á Akur-
ej'rí, við barnaskólann, um 4d
ára skeið og forstöðumaður skól-
ans rúman árhtug, af þeim tíma.
Hann andaðist 1930.
Páll orti margt og af ýmsu
tagi, gát stundum verið beiskui*
og neyðarlegur, en oftast gléttinn
ög gamansamur. Mun lengi lifa
margt aí ljóðum hans, ekki sízt
þau er hann orti um börn og fyrir
börn, en þáð er all-mikið að
vöxtum, eins ög að líknm lætur.
Eitt af þeim er þetta leikandi
iétta og gamansama ljóð: En hvað
það Var skrýtið".
Flestir kennarar munu við það
kannast úr skóiunum, því að þar
er oft farið með það. Börn veija
sér það oft til upplestrar þegar
þau mega ráða sjálf lesefninu.
Þau skilja það vel ög hafa gam-
án af því. Og það er þannig gért,
að raddbreytingu og blæbrigðum
í lestri er létt að koma þar að.
Þétta litla Ijóð hefir því jafn-
an verið vinsælt meðál barna.
Og nú hefur útg. Giriibill gefið
kvæðið út ög prenfsmiðjan Lit-
brá pvcntað. en snillingshendur
Halldórs Pétuíssonar gert , það
bráðlifaridi og skemmtilegt með
frábærlega smekklegri og vel
gérðri mvridskr'5vtinc'u Og öll er
útgáfari hin vandaðasta og Lilbrá
til sóma.
Vafaláust verður þetta vinsæl
barnabók. T jóðið hefur jafnan
verið eftirlæti barna, og svo koma
myndirnar nú til víðhótar, svo
að allt efni kvæðisius Masir við
auga á'skemmtilegan hátt.
Ég þekki 4 ára telpuhnokka,
sem ekki þékldr staf, en hafði
lært áður ögn í kvséðinu. Nú þyl-
ur hún það allt með'Sðstcð mynd
anna, af barnslegri gleði og mik-
ilii hrifningu. Og þannig hugsa
ég að fleirum faiú.
Það er því hægt að mæla hið
bezta með bessu li’tla myndum
skreytta ljóði. Það mun lengi lifa
Og börnin jafnan heilsa því með
fögnuði.
Snorri Sigfússon.