Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 16
fíindindis- og A fengis- málasýning opnuð i dag IDAG verður opnuð í Listamannaskálanum sýníng, sem f jallar um bindindis- og áfengismál. Áfengisvarnarráð stenriur að i»essari sýningu, og kvaddi það blaðamenn á fund sinn í gær. ÖNNUR í SINNI RÖÐ Formaður framkvæmdanefnd- . ar, Pétur Sigurðsson, ritstjóri, -hafði orð fyrir framkvæmda- «efnd sýningarinnar. — Skýrði bann frá því, að þetta væri önnur sýning þessa efnis, sem haldin væri hér á landi. Hin fyrri var érið 1945 — og að henni stóð Samvinnunefnd bindindismanna. Að sýningu þeirri, er nú verður opnuð, hefur verið unnið þrot- laust undanfarinn hálfan mánuð. Hafa þeir Ólafur Hjartarson og Þórir Sigurðsson aðallega séð um undirbúninglnn, en Jörundur Pálsson og Lolhar Grund hafa annazt uppsetningu. Í MÖRG HORN AÐ LÍTA Var blaðamönnum boðið að skoða sýninguna undir leiðsögu Péturs Sigurðssonar. Tilgangur- inn með henni er að stemma stigu fyrir neyzlu áfengis og tóbaks — og sýna fram á að neyzla þess er skaðsamleg, bæði fyrir einstak- linginn og þjóðfélagið. Ersýning- unni skipt í deildir, sem fjalla um æskuna, beimilið, bíodindis-1 starf og áf^ngisvarnír, ^ áhrif j áfengis á marRistíkamann, um- : ferðarmál, reyns?4í'erlenrira þjóða og fleira, sem afl^ýglisvert er í þessu sambandi. Framkvæmdanefnd skipa á-1 samt Pétri Sigurðssvni þeir Þor- j steinn Einarsson og Eínac-Björns- son. Verður sýningin opin frá kl. 7—10 í dag, en síðan daglega frá kl. 2—-10 út'þennan mánuð. Færeyingarnir sögðu, að meðal sjómanna þar vaeri sótzt eftir því að komasf á íslenzkt skip. Mynd þassi er tekin á haínarbakkanum í gær. jpað er verið <tð fiytja farangur Faereyinganna í land. (Ljósna, Mþi. Ól. K. M.) Övenju miklir flutn- ingor i lofti frd Hkureyri Þr/ár flugvélar flyt/a þaóan 10 fonn CVO sem skýrt hefur verið frá hér í blaðinu í gær, beið á Akur- fA eyri óvenju mikill flutningur, sem ráðgert var að flytja með flugvélum hingað til Reykjavíkur. Voru þetta mjólkurafurðir, skyr Og rjómi svo og kaffi. í dag létti svo tii og veður batnaði og var Því hægt að flytja allar vörurnar suður. Snjékoma í nóft — Sjartviðri á morgun SAMKVÆMT upplýsingum, sem veðurstofan gaf blaðinu í gær- kvöldi, hefir nú myndast lægð yfir hafinu milli Vestfjarða og Grænlands og var af hennar völdum vænzt suðlægrar áttar og snjócomu hér sunnan og vestan lands í nótt. Var búizt við að lægðin gengi suður fyrir land nótt og ylli alihvassri norðan átt hér á morgun og bjartara veðri. Gert var ráð fyrir snjó- komu norðan iands. IFYRST SKYMASTERFLUGVÉL í morgun fór Sólfaxi, milli- Jandaflugvél Flugfélags Islands, íil Akureyrar með farþega og fiutt.i þaðan aftur farþega og vörur hingað suður. Var látíð x vélina eins mikið og hægt er, en Skymastervélarnar geta borið mikið magn. Flutti vélin suður 85 farþega og 3000 1. af rjóma. IVÍESTA ÞYNGII í F.INNI FERÐ Síðar í dag fóru svo tvær Doglas-Dakota vélar einnig til Akureyrar og sóttu vörur. fjóríi lions-klúbb- iirinn dofna&ir Larsen vænfanlegur í ReykjaWk Á ÞRETTÁNDANUM var fjórði Lionsklúbburinn stofnaður í Reykjavík og hlaut hann nafnið Þóc. Formaður hans er Haraldur Á Sigurðsson, ræðismaður og leikari. Á fundinum voru mættir, auk stofnendanna, umdæmisstjórx Magnús Kjaran, sem stýrði fundi, og umdæmisritari Njáll Símonar- pon, og fluttu þeir báðir erindi. Gvo fluttu kveðjur formenn hinna þriggja klúbbanna, en þeir eru: Lion.sklúbbur Reykjavíkur, Bald- ur og Bjölnxr. Þegar Lionsklúbbur Reykjavík ui var stofnaður fyrir 5 árum, var ísland 32. landið, en nú starfa Lionsklúbbar í 70 þjóðlöndum. í byrjun starfsársins gaf Baldur Krabbameinsfélági íslands 15.000 kr. til verkfærakaupa, en Lions- klúbbur Reykjavíkur Blindra- vinafélagi íslands 10.000 kr. til kaupa á blindraúrum. — Lions- klúbbarnir eru langfjölmennustu þjónustuklúbbar veraldar. Samtals munu allar vélarnar hafa flutt um 10 tonn af vör- um að noröan í dag. Doglas vélin, er seinast flaug í dag, flutti rúmlega 3 tonn og er það mesta magn af vörum sem nokkur flugvél af þessari gerð hefur flutt hér á landi í einni og sömu ferð. Vörurnar, sem fluttar voru að þessu sinni voru einvörðungu rjómi, skyr og kaffi. LENGING FLUGVALLARINS TIL MIKILLA HAGSBÓTA Ekki hefði verið hægt að flytja jafn mikið vörumagn í svo fáum ferðum, sem raun ber vitni, ef ekki hefði verið búið að lengja flugbrautina á Akureyri og búa hana fullkominni lýsingu. Doglas vélarnar geta nú tekið sig upp með mun meira vörumagn, en áður var,' vegna þess að atrenn- an til flugtaks er nú lengri. Sky- masterflugvélar gátu áður ekki lent á flugbrautinni, en þeirra hlutur verður nú að sjálfsögðu mestur, þegar um mikla flutn- inga er að ræða í lofti frá og til Akureyrar. VeÓurðthupoarskip LÍKLEGT þykir að danski skákmeistarinn Bent Larsen verði meðal farþega í flugvél I.oftleiða, sem væntanleg er til Reykjavíkur í kvöld. Tilhögun skákeinvígis hans og Friðriks Ólafssonar verður ákveðin í samráði við I.arsen og líklegt að keppnin hefjist í Sjómannaskólanum á þriðju- daginn. Jé3a!réð á Seyðisfirði Færeyingar sækjast eífir að komast í skiprúm hér Hátt á annaö hundraÖ komu i gær IGÆRDAG kom Gullfoss hingað til Reykjavíkur frá Færeyjum og voru með skipinu um 180 færeyskir sjómenn, sem ráðnir hafa verið til starfa á bátaflotann á vertíð. Flestir þessara manna eru fjölskyldumenn, ungir menn, sem sumir hverjir hafa verið hér á vertíð áður, en aðrir hafa öðlazt sjómaxinsreynsluna á hinum gömlu kútterum Færeyinga. ÁNÆGDIR MED KJÖRIN HÉR Færeyingarnir voru hinir ánægðustu yfir því að vera komnir hingað. Þeir sögðu að heima í Færeyjum hefði ekki verið atvinna fyrir þá, því að kútterarnir geta ekki stundað veiðar á vetrum. í heimsókn í GÆR kom tíl Reykjavíkur skozkt veðurathugunarskip, sem esr á leið til veðurathugunar- svæðisins á hafinu milli íslands og Grænlands. Leysir það af hólmi hollenzkt skip, sem verið hefir þar í þrjár vikur, en það er tíminn, sem veðurathugunar- skipin erú í einu á hverju svæði. Einnig kom higað í gær þýzki tilraunatogarinn Antondohrn, sá hinn sami, sem kom hingað í fvrra. Mun hann verða að rann- sóknum hér í kringum land. Þetta er mynd af jólatrénu frá Haiiormsstað, sem sett var upp á Seyðisfirði. Er þetta fjallahlynur, i sex metra hár, og var til hinnar mestu prýði. * — Ljósm. Guðm. Gíslason. FénaSur a!lsr á gjöf hUHii meira a Kvnium en nnd- anfarin ár MYKJUNESI, II. jan. — Mjög er kuldalegt hér um þessar mundir, allmikil frost og hvass- viðri öðru hvoru. Ekki hefur samt snjóað hér neitt að ráði síðustu dagana og eru vegir hér í uppsveitum svo til auðir. Að sjálfsögðu er fénaður allur á gjöf, þvx þótt hagar séu nokkrir not- ast illa að þeim sökum illviðra. Ekki hefur borið meira á kvill- um í kúm í vetur en undanfarna vetur, þrátt fyrir sólarlaust sum- ar og slæm hey. Aðalhættutím- inn í þeim efnum er þó síðari hluti vetrar og fram á vor. Er ég átti nýlega tal við dr. Brukn- er héraðsdýralækni á Hellu um þessi mál, taldi hann að búast mætti við að vöntunarsjúkdómar gerðu vart við sig í kúnum í vetur nema meiri varúðarráð- stafanir yrðu gerðar en venju- lega, t. d. með vítamínsprautum, þar sem hægara væri að fyrir- byggja sjúkdómana með ráðstöf- unum er gerðar væm í tíma, en að lækna þá er í óefni væri komið. En hvernig sem allt fer verður í fullri alvöru að gera ráð fyrir því að s.l. sumar hafi meiri og ! víðtækari afleiðingar en þegar er komið fram. — M. G. Þeir kváðust ánægðir me8 kjörin hér á ísl. bátunum, sem væru betji skip en hin fære sku. Flestir úr þessum hópi fara lií Vestmannaeyja, einnig fóru margir til Vestfjarða, og n.sðal þeirra nokkrir, sem fara á Pat- reksf j arðar-togarana. Fulltrúar Landssambands ísL útgerðarmanna, Hafsteinn Bald- vinsson og Gunnlaugur Bj<:rns- son, tóku á xnóti Færeyingu xum og skýrðu tíðindamanni bla -sins svo frá, að færeyskir sjómenn hefðu hvarv etna í skiprúmi I :om- ið sér vel enda væru þeir dug- legir og vmmxsamir. Fulltrúarixir skýrðu ennf em- ur frá því, a3 í Færeyjum væni nú um 300 sjómenn, sem biðu eftir fari hrngað. Það er vegna ofþenslu á vinnumarkaðinu.n, að útgerðarmenn verða að grípa til þessa ráðs. — Þeir geta ekki '»oð- ið sömu kjör og mönnum i ýðst fyrir vinnu 3 landi. Mikfor vetisr á Ausforlandi 1 SEYÐISFIRÐI, 11. janúar. — Snjólítið hefur verið á Austur- landi yfirleitt í vetur. Vegir eru greiðfærir hér í nágrenninu og rétt föl á jörð. Undanfarið hefur verið dimmt í lofti og frostlítið, og hefur frost ekki komizt yfir 5 stig þegar kaldast hefur \ arið. Aðal tálmanir á vegum úti, er klaki og hálka. Mikil jarðbönn hafa vexið á Út-Héraði og hefur veturinn þar verið gjafafrekur. í Fljó sdal aftur á móti, hafa verið góðir hagar og talsverð sauðbeit. Margt yngra fólk er farið héð- an frá Seyðisfirði, til þess að stunda vertxð við Faxaflóa, einn- ig til Sandgerðis og Vestmrnna- eyja. Þeir bátar er héðan ætla sér að stunda vetrarvertíð, rnxxnu flestir fara til Suðurlands, og eru þeir nú að búa sig út til voiða. — Benedikt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.