Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 14. jan. 1956 MORGVN BLAÐlt> S 3ja herb. íbúð á hæð, við Skipasund, til sölu. Bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSOINAR Austurstræti 9. Sími 4400 og 5147. Íbúð óskast Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð. Útborgun að mestu eða öllu leyti kemur til greina. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400 og 5147. 1 Hús í smíöum, Mm «ru tnnan logsaenarunv- «jemla Roykiavikur, bruna* kycgium Vta mað hinum hag- kvamuatu akilmilum. Síml 7080 Takið eftir Vil hafa verkaskipti við bifvélavirkja eða laghent an mann. Er húsasmiður. Á bíl með ógangfæra vél. Upp- lýsingar Bergstaðastræti 9, 3. hæð. Orgel- viðgerðir Elías Bjarnason Sími 4155. KEFLAVÍK Lítið verzlunarpláss til leigu á góðum stað við Hafnar- götuna. Uppl. í síma 216-J., Keflavíkurflugvelli. Húsráðendur Sjómaður í millilandasigl- ingum, óskar eftir 1—3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla eða lán kemur til greina. Tilb. sendist Mbl„ fyrir þriðjudagskvöld merkt „114“. - TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Grundastíg. Sér hitaveita. Útborgun kr. 100 þús. 2ja hcrb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Laus til íbúðar 3ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði. — Höfum kaupcndur að 2ja til 3ja herb. fokheldum íbúð- um. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúðarhæð. Mikil útborgun. Aðalfasthignasaian Aðalstræti 8 Símar 82722. 1043 og 80950 3ja herb. íbúð til sölu. Verð kr. 250 þús. Útborgun kr. 150 þús. Haraldur Puðmundíwun lögg. fasteignasali, Hafn. 16 Símar ?>415 oe 5414. heima. ftfús í Danmörku 6 herb. og eldhús. — Ágæt bjórstofa með matsölu og góðri umsetningu, er til sölu. Útborgun 80 þús ísl. kr. Sá, sem gæti útvegað 3ja herb. íbúð í Reykjavík, gengur fyrir. Tilboð merkt „Dan- mörk — 112“, sendist MbL, fyrir 20. þ. m. þvottavélar HEKLA Austurstr. 14, sími 1687. Sendisveinn óskast nú þegar, hálfan daginn. Fatagerð Ara & Co. h.f. Sími 81777. 2 bílar til sölu Mercury ’47 model. Oldsmo- bile ’49 model. Til sýnis og sölu Skúlagötu 54 kl. 2—6 í dag og á morgun. AMOR f í ■*! « f ‘ ■ í Jahúafheftið er komið. — 'l'unaritið AMOR \ íbúdtr óskast KVÖLDKJÓLAR í miklu úrvali. BÚTASALA (ódýrir bútar). Höfum kaupendur að litlnm 2ja til 3ja herb. risíbúð- um eða kjallaraíbúðum- i bænum. Útborganir frá kr. 60 þús. til 100 þús. Höfum einnig kaupendur að 2ja til 3ja herb. fokheld- um hæðum, kjöllurum eða rishæðum, í bænum. u) fl Vesturveri. 1Jerzt Jjnqibjargar ^obmon Lækjargöt.u 4. Stúlka óskast í sveit. Má hafa með sér barn. — Upplýsingar í síma 4656. — STÚLKA óskast til heimilistarfa um tíma. Gott kaup. Sér her- bergi. Uppl. í síma 9770. ftföfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð ir í bænum. TRILLUBÁTUR ÚTSALA Karlmanna- HERBERGI Stúlka óskar éftir herbergi strax. Uppl. í síma 6096 milli kl. 17—20 í dag. 6 smálesta með 16 til 20 nærbolir f Verð frá kr. 15,00. hesta vél í ágætu lagi til sölu. Hagkvæmt verð. Verzlunar- Hýja fasteipnasalan Bankastr. 7. — Simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546 Barnabolir Verð frá kr. 4,00. húsnæði til leigu, rétt við Miðbæinn. Stærð 25—40 fermetrar. — Til sölu á sama stað: Nati- onalpeningakassi, jafnframt samlagningavél. — Einnig stór, sjálfvirk kaffivél með cocomalthitara og pylsupalli Vélin er mjög hentug fyrir kaffibar og smærri veitinga hús. Upplýsingar í dag frá kl. 1—4. Sími 8-18-50. Mikil húsbjálp — íbúð Ibúð óskast, helzt strax, — gegn mikilli húshjálp. Fá- mennt heimili. Tilb. merkt: „Húshjálp — 120“, sendist afgr. Mbl., sem fyrst. STÚLKA óskar eftir léttri vinnu, hálf an daginn. Margt kemur til greina, t.d. saumar. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Sam- vizusöm — 119“. Stúlka óskar eftir að kom- ast að sem IVemi á saumaverkstæði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mið vikudag, merkt: „Nemi — 124“. ÍBÚÐ óskast, 2ja—5 herb., nú þeg ar eða 14. maí. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. — Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: — „130“. - Myndatökur allan daginn Ljósmynda- stofan j Laugavegi 30. Sími 7706. Reglusaman mann vantar HERBERGI í 4 mánuði, helzt í Laugar- nesi eða Austurbænum. Tilb. merkt: „Fyrirframgreiðsla — 725“, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. 6X9 eða 6 stækkunarvél óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Stækkunarvél — 128“. Ráðskona Fullorðin stúlka með 7 ára telpu óskar eftir ráðskonu- stöðu á góðu heimili í bæn- um. Upplýsingar í síma 4770. — SÁPU- ÞEYTARAR tást nú Svartur költur hefur tapazt frá Heiðargerði 122. Finnandi er beðinn að koma honum þangað eða láta vita í síma 6985. ftfúsnæði Kærustupar vantar 1 herh. og eldhús eða aðgang að eld húsi. Góð umgengni. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglu semi — 122“. hjá BIERIIXIG Laugavegi 6. Sími 4550. 2ja herb. íbúð óskast. Hjón með barn á fyrsta ári. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Góð umgengni — 126“. — Bílútvarp ■ • ■ Buick, til sölu. Verð kr. 700,00. Sigtún 35, kjallari, í kvöld og á morgun. 1 KARDASCH m m m ■ Byggingarfélög Múrarameistari með margra ára reynslu sem verkstjóri, óskar eftir atvinnu. Með- mæli fyrir hendi. Uppl. í síma 9549. — LOGSUÐUVIR ■ ■ m • fyrirliggjandi. ■ • fyrir suða á járni, stáli, kopar, Messmar, pottsteypu, • nickel o. fl. við lágt hitastig. — Duftið er í vírnum. ■ ■ • Fyigist með nýungum TIL SÖLU Stór amerískur sófi með nælon-áklæði og svamp- ■ ■ ■ 16.Þ0IBTEINSS6N BJ01NS0I ? gúmmípúðum, til sölu. Sann gjarnt verð. Foster, Há- vallagötu 9, 1. hæð. m , • J ‘ i ; Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.