Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 15
, Laugardagur 14. ian. 1956
MORGU /V BLAÐIÐ
15
Opna í dag
endurskoðunarskrifstofu
löggiltur vndurskoðandi
Klapparstíg 16 .— Simi 6126
Félagslðf
! SkíSufólk'.
• Skíðaferðir um helgina: —
Z Laugardag kl. 2 og kl. 6 e.h.
■ Sunnudag kl. 10 fyrir hád. —
Z Afgr. hjá B'SR sími 1720.
• Skíðoféiögin.
: T. B. K.
Z Samæfing í meistarafiokki ki. 6
• ' til 7,40 í KR-heimilmu,
—’ >tjornin.
! Volur -— 4. flokkur
• SkemnitiXuudur verður haldinn
***** aunnudagmn-15. jai»; kl. 2 e,h. .—
1. Kvikmyndaaýning,
***** 2. ? ? ?
Z Unglinguleiðtogi.
Eidhúsvaskar eml. — Stál-eldhúsvaskar — Blöndtmar-
tæki —■ Handlaugar — yatnssalerni og altskonar kranar.
^ (S? ^unh lij.
Tryggvagötu 28 •— Sími 3982
A
f n
TVI.NN’A
Piítur og stúlka geta fengið framtíðaratvinnu við skrif-
stofustörf hér í bænum. Umsóknir, er greini aldur, mennt-
un' og fyrri atvinnu, ef um er að ræða, sendist afgreiðslu
þessa blaðs fyrir 17. þ. m., merktar: „Reglusemi —116“.
| Hef flistt saumastofu mína
: úr Hafnarstræti 21, í Lækjargötu 6 A. — Góð ensk fata-
; efni fyrirliggjandi. Einnig kamgarn í samkvæmisföt.
ÞORGILS ÞORGILSSON
Z klæðskeri. — Sími 82276.
Duglegan og reglusaman
PRENTARA
vantar oss nú þegar.
Prentsmiðjan Edda hJ.
Volur — piltar, ntúlkur!
Fyrsta skiðaferð vetnuins í
dag. Skíðakennsla fyi'ir byt jendur
f.h. á sunnudag. Ferðir með skíða-,
félögunum. — rtef ndin.
Fiinleikofélagið „Björk*"
Æfingar hefjast- mánudaginn
16. ,ian. — Yngri flokkur kl. 7 e.h.
'EJdri flokkur kl. 7,46 é.h. ölium
heimil þátttaka. Fjölmennið.
—. St jóntin.
Kaifpfélagsstjórastarfið
við Kaupfélag Arnfirðinga, Bíldudal, er laust til um-
sóknar. — Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. marz n. k. til
formanns félagsins, Friðriks Jónssonar, Hvestu, eða til
Kristleifs Jónssonar, Sambandi ísl. samvinnuíélaga, sem
gefa allar nánari upplýsingar.
•
Stjórn Kaupfélags Arnfirðinga.
- Bezt að auqlýsa í Morgunblaðinu -
ftdýr blóm í dag
Skreytið sunnudagsborðið.
Túlipanar á kr. 3,50 og búnt á kr. 15.00,
Blóm og ávextir
Frjúl>iþrötlamt:nn f.R.
Æfingar eru sem hér segir:
Mánud. ld. 9—10,30
Þriðjud. kl. 8,15—9,45
Laugard. kl. 3,35—4,15.
’Fjölmennið. — Stjórnin.
Samkomur
BræSraborgarstíg 34
j Samkonta í kvöld kl. 8,30. Sæ
mundur G. Jóhannesson talar um
trú. Allir velkomnír.
Fíladelfía
Suiuiud. 13. þ.m.: Sunnudaga-
skóli kl. 10,30, — Árssamkoma kL
4. — Söfnuðurinn beðinn að fjöl-
menna. — Almenn samkoma kl.
8,30. Allir velkomnir.
ZION
Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. —
Heimatrúboð leikmanna.
1. O. G. T.
Barnastúkan Unnur nr. 38
Fundur á sunnudag kl. 10,15. —
Innsetning embættismanna. Kvik-
myndasýning. Munið ársfjórðungs
gjöld. — Gæzlumenn.
Barnastúkan Díana nr. 54
Fundur á morgun kl. 10,15. —
Kv ikiuy ndasý ning.
| Spurniiigaþiáttur
■ ’Mætið ÖM. — Gaazlumaður.
fiafnarffórður
Ný Rafha-eldavél til sölu. —
Uppl. á Unnarstíg 2.
GÆFA FVLGIR
trúlofunarhringunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti. — Sendir
gegn póstkröfu. — Sendið ná-
kvœmt máL
Öllum vinum mínum og vandamönnum, forstjóra og;
starísfólki I-Iitaveitunnar og öðrum þeim starfsmönnum ,;
mínum, sem sýndu mér vinsemd og sóma ms<’> beimsókn
og góðum gjöfum á sjötugsafmæli mínu, 6. janúar s.l.,
sendi ég innilegustu þakkir með ósk um farsa.lt ár.
Jóhann Benediktsson,
verkstjcri.
Innilega þökkum við öllum þeim mörgu skyldum og
óskyldum, er auðsýndu okkur vináttu, á einn.eða ar.nan,
hátt, vegna missis eigna okkar aðfaranótt 20. des. 1955.
Sigríður Ingvarsdóttir,
Ragnar Jónsson.
MIÐBÆR
Búðarpláss ca. 100 ferm., eða meira, óskast. Fyrir- ■
framgreiðsla. Tilboð með upplýsingum, merkt: „Búðar- •
pláss —123“, leggist inn á afgr. Morgunbiaðsins fyrir *
20. þ. m. :
- ÁUGLÝSING ER GULLS ÍCILDI -
endisvQÍfs
Duglegur og röskur sendisvnim
óskast strax.
Sími 1000
KristnihoSnliúsið Betania
Laufásvegi 13
Stmnudagaskólinn verður a
morgun kl. 2. Öll börn velkomin. (
Alm. saínkomur á miðvikudags- j •
kvöldum kl. 8,30. Allir velkomnir. :
Hjálpræðisberinji
Sunnudag kl. 11: Helgunarsam-
koma. KL 2: Sunnudagaskólinn —
Kl. 8,30 talar lautenant Björg Reig
stad, Undirforingjavígsía. Velkom-
in. —• Mánudag kl. 4: Heimila-
sambandið.
Stórt fyrirtæki vantar
skrifstofustúlk’j
m
■
vana bókhaldi og vélritun. Umsækjendur sendi mynd :
ásamt uppl. um menntun og fyrri störf til afgr. Morgbl.' :
merkt: „Skrifstofustúlka 1955—6, —117“.
Útför eiginmanns míns
VILHJÁLMS ÁRNASONAR
húsasmíðameistara, fer fram frá Fríkirkjunni mánudag-
inn 16. janúar kl. 1,30 e. h. og hefst með búskveðju á
heimili hins látna, Lindargötu 11, kl. 12,45.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm af-
þökkuð, en þeir, sem vilja minnast hins látna vinsam-
legast láti líknarstofnanir njóta þess.
Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og hamabarna
Þórey Jónsdóttir.
Maðurinn minn
BJÖRN BJÖRNSSON
hagfræðingur, verður jarðsettur mánudaginn 16. jan. kl.
2 e. h. frá Fossvogskirkju. — Blóm eru afbeð.n, en þeir,
sem vildu minnast hins látna, láti líknarstoínanir njóta
þess.
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför bróður okkar
MAGNÚSAR SÆMUNDSSONAR
klæðskera, Hafnarfirði. — Sérstaklega færur.i við KFQM
í Hafnarfirði þakkir okkar fyrir að heiðra miiyúngu hans
með því að kosta útförina og alla þeirra margvíslegu.
aðstoð. —r Guð blessi ykkur öll.
Sysnkinin.
si'.r.
í'éi