Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐtÐ Laug«irdagur 14- jan. 1956 1 fMerkilegl frtynvarp Jéns Sigurðssonar á Reynisfað Spjaldskrú aSSra íslendinga með mpplýsingum mm æiiir eg tengdir Hiifaveiian og kuldinn veldur vafnsskorf; í kuldanum lalið að til séu uppiýsingar um 2 miiljónir manna frá landnámstíð tilvorradaga JÓN SIGUPuÐSSON á Reynistaö hefur lagt fram á Alþingi frum- varp til lag'a um skráningu íslendinga til st.Uðnings mannfræði og aettfræðirannsóknum. Er hér um að ræða nierkilegt nýmæli, sem -M iðar að því að komið verðl á fót við þjóðskjala.safnið spjafdskrá yfir alla íslendinga frá landnámstíð með heÍ7,tu.,æviatriðum þejrra og sérstaklega «»eð hinuro gleggstu uppiýsingum' úm ættir hvers »*r.anns og tengdir, ■ ■ , Hér er um tvíþætt verk að ræða.. í fyrsta lagi söfnun heimilda um æviatriði allra íslendinga, sem lifað hafa frá landnámstíð og þar tii manntalsspjaldskrá Hagstofunnar hófst 16. okt. 1952. I öðni lagi að geyma þær upplýsingar, sem spjaldskrá Hagstofuimar veitir. Skal hagstofan í þessum tilgangi halda tii haga spjötdnm hvers íslendings og aihenda þau við lát hans pjóðskjalasafninu. *JT V' íJt ÍVJILI.JÖNIR ISLENDIAGA FRÁ UPPHAFÍ Á fur.di Neðri deildar í fyrra- dag, flutti Jón Sigurðsson ýtar- lega framsöguræðu íyrir frum- varpi sínu. Vakti ræða hans mikla og verðskuldaða athvgli í þing- sölunum. því að öllum virtist það Ijóst að slík spjaidskrá og rann- sókíúi í sarobandi við hana tnyndu draga fram í dagsljósið ýmislegt úr sögu þjóðarinnar, nem áður hefur verið litt þekkt Ræðumaður sagði að gizkað íiefði verið á að íslendingar, sem citthvað er kunnugt um og þyrfti nð skrásetja, frá landnámstíð til vorra d-aga, veern alls um 2 miltjóhir. Er þetta miklu lægri íala, en rnargar þjóðir verða að nkrásetja árlega hjá sér. flutti breytingartillögu um- að veita 150 þús, kr, til að koma, á fót. mannfræðideild. OF LÍTIÐ LNDIRBÚIB Kvaðst Jón hafá greitt atkvæði gegn þeirri tillögu, yegpa þes§, að hann teldi þetfa mál þannig vax- dð, að ifáuðsynlegt væri að taka þaðákveðnum tökum og setja um það strax.í upphafi ýtarleg Laga- fjTÍrmæli. Einnig væru. meiri líkur til að hæfur skrásetjari i fengist ef, starfið væri ákveðið.! rneð lögum, í stað þess að hann verði undir högg að sækja með laun sín hverju sinni. Af þessum ástæðum, sagði Jón Sigurðsson, taldi ég málið alltof lítið undirbúið og fjárveitingu í iþessu skyni því ótímabæra eins og sakir stóðu.: En vaxandi skilningur margra manna á gildi þjóð- legra verðmæta gefur tilefni til að álykta, að nú sé vakinn sá áhugi, sem beðið hefur ver- ið eftir til að koma þessu roáli í örugga höín. Ég hef því ráð-' izt í að færa þessa hugroynd í þann lagastakk, er hér liggurj fyrir, samkvæmt því er ég tel að öllu athuguðu be*t henta aðstæðum. I.YFIRSTANDANDI kulda og stormum hefur eðlilega mætt mjög á Hitaveitunni. Gegnarlaus nætureyðsla á vatninu hefur or- sakað skort á vatni síðdegis dag hvern, nærri því síðan i byrjun desembermánaðar. En svo víða var vatn látið renna næturlangt í húsum á hitaveitUsvæðinu í fyrrinótt, að það magn va^ méira heldur en allur bærinn fékk á fyrstu árum Hitaveitu Reykjavíkur. — Af þvi má öllum Ijóst vera, að ekki er hægt að hafa nægitegt vatn, þegar um svo.na fádæma valnsnotkun er að ræða að nóttunni. Verðlaunagátur BLADIÐ birtir hér vegna óska verðlaunagátur úr útvarpsþætt- inum „Heilabrot" undír stjórn Zóphóníasar Péturssónar, fluttar í útvarpinu sunnudaginn 8. þ. m, Ráðningar skulu hafa borizt til báttarins fyrir 20, þ, m. ; Helgi aigurðsson forstj. Hita- veitu Reykjavíkur skýlði Mbl. frá þessu í samtali í gær. VARASTODIN STÖBVGT í GANGI Það var í ' byrjun desember, feem fyrst' tók að reyna verulega á þolrifin hjá okkur, sagði Helgi og var, þá Varastöðin við Elliða- ár tekin í notkun. Fyrst í stað var ! hún látin, snerp.a á valninu frá Reykjum, en það kom brátt í ljós, að betra var að taka vatn úr Elliðaánum, hreinsa það og hita síðan í stöðinni og láta það renna inn á vatnsæðarnar til bæjarins, GEYMARMR TÆMAST SÍDDEGIS Siðan 5: des. hefur Varastöðin stöðugt verið í notkun vegna kuldanna. Qg þrótt fyrir þessar ráðstaíanrr allar, hafa aldrei að morgni dags verið fullir geymar á Qskjuhlíð frá því 5. des. Stundum hafa geymarnir á Öskjuhlíð verið orðnir tómir milli klukkan 4 og 5 á daginn, En versti dagurinn á vetrinum — og jafnvel þó lengi'a væri leitað aftur í sögu Hitaveitunnar — var föstudagurinn. Aðfaranótt hans komst nætureyðslan á hita- veitusvæðinu upp í 260 sek.lítra, Er það eins og fyrr segir, nokkru meira magn en Hitaveitan hafði yfír að ráða á fyrstu árum- sín- um. Þetta hafði í för með sér, að geymar Hitaveitunnar voru tómir orðnir um kl. 4 síðd. SPARIÐ VATNIt) Af því, sem hér hefur verið rakið í samtali Mbl. við Helga Sigurðsson forstjóra, þá hlýtur það að vera öllum ljóst, sem að- njótandi eru Hitaveitunnar, að slíkt óhóf, sem á sér stað um notkun vatnsins um nætur, leiðir aðeins af sér óþægindi og leið- indi, sem því fylgja að vera 2 ilía upphituðu húsi í vetrarhörk- um, eins og nú er dag hvern. Stöðug étíé í Ey/um en báturnir tilbúnir Vestmannaeyjar 12. jan. MARGIR bátar eru nú tilbúnir og aðrir að verða tilbúnir að hef ja róðra frá Vestmaimaeyjum, svo að jafnskjótt og lausn fæst á vandamálum útvegBÍna mun vertíð hefjast. Segja má að stöðvun bátafiotans hafi ekki komið að sök hér, vegna þess að stöðug ótíð hefur verið allt frá áramótum. Wlll'iiÆBl UPPISTADA b.OjRNBÓKMENNT ANN A Ættfræði og mannfræði eru Þær fræðigreinar, sem íslending- ar hafa löngum lagt stur.d á. Þær voru samgrónar forfeðrum vor- um, er þeir námu ’nér land. Þess- ui a fræðiiðkunum eig.um vér það að þakka, að vér vitum nokkur nkii á fjölda roanna, er byggt h fa þetta iand á liðnum öldum. Og ejssi í d,ag verða ættir mjög margra Íslendínga úr ölium stétt- um ralítar til niaima, sem uppi voru á 9, öfd. Þetta er, að ég ætla cmsdæmi hjá þeim þjóðum, sem »>ú li u uppi. í öðrum löndum eru ö fotnar aðalsættir og stórhöfð >ngja, sem hægt er að rekja með ♦tckkurri vissu aftur í miðaldii’, cn fáar þó lengra en aftur á 11. og 12. öld. Um ættir annarra vita ►ner.n næsta lítió. Enn minnti ræðumaður á það, að ættfræði forfeðranna hefói' verið eur Itólzta hvöt þeirra. til að rita fornbókmenntirnar. En \y,nv eru að uppistöðu fvrst og frerr.st ættaraögur. ÝMSAR HEIMÍLDIR, SVO SEM MANNTAL Þá rakti ræðumaður hvaða heimildir helzt væri við að styðj- aet*frá umliðnum öldum. Skýiar h- ijruldir eru að ejálfsögðu til frá Í9. og 20. öldinni, en strax þegar lcontur aftur á 18. öld verða þær #»innL Hafa áhugamenn unnið að |>ví að rekja ættir, en oft hefur verið um tvíverknað að ræða. Nú gerir Jón Sígurðssom ráð fyrh t»ví, að áhugamenn í ætt- fræði myndu, verða fúsir til að veita aðstoð við samningu spjald- ukrárinnar og telur hann að ötull og áhugasamur skrásetjari með duglegri vélritunarstúlku og með nðstoð áhugamanna víðs vegar u»íi land, myndi afkasta miklu vfc' ki, þegar góð • skipan væri korain á vinnubrögðin. Má benda á það að aðstoð áhugamanna hafði stórfellda þýð ingtí við órnefnasöfnun fyrir #iokkrum árum. Var næstum allt Vfcrkið unnið af áhugamönnum urr. örnefnasöfnun í hinum ýmsu byggðarlögui?t. . AÐSTOÐ ÁHUGAMANNA Það er tillaga Jóns að mennta- málaráðherra skipi mann til að veita skrásetningunni forstöðu. Skal hann hafa lagt stund á ís- lenzka ættfræði og mannfræði og ! sýnt hæfni sína á þvi sviði. Hann telst með starfsmönnum þjóð- skjalasafnsins og nefnist skrásetj- ari þjóðskjalasafnsins, ÆUast flatningsmaður til. þess að skrásetjari annist um I samningu spja Idskrárinnar, vinni að því að fá áhugamenn I um þessi málefni tii liðs við sig, þíinnig að þeir taki að sér skrásetningu í einstökum hér- uðum eða byggðarlöguni og .sömuleiðis leita til félaga, er að þcssu viJja vinna, svo sem sögufélaga og átthagaíélaga. LJÓSMYNDIR OG HLJÓMPLÖTUR Tillaga hefur komið fram um, að þeir sem að skrásetningu y.nnu söfnuðu einnig Ijósmyndum og létu taka upp raddir manna á hljómplötur. Skýrði Jón frá því að forstöðumenn -Þjóðminjasafns- ins hefðu nú-í raörg ár hlutazt til um myndasöfnun og skrásetningu þeirra. Ætti Þjóðminjasafnið nú á annað hundrað þúsunda Ijós- mynda. Einnig hefði Þjóðminja- safnið með aðstoð Ríkisútvarps- ins látið taka raddir manna. á hljómplötur, s.em eru geymdar í Þjóðminjasafninu. Af þessu er ljóst, að unnið er að báðum þess- um verkefnum af aðilum, sem ó- hætt er að treysta, Mörg járn í gldi yrðu oft tii þess að éitt þeirra éða fleiri brynni og er þá verr farið. Síðar meir.mætti líka, þeg- ar reynsla er fengin, fjölga verk- efnum skrásetjara, ef það þykir æskilegt. TILLAGA BJARNA FRÁ VOGI í ræðu sinni gat Jón Sigurðs- feon þess, að Bjarni Jónsson frá Vogi hefðr' fyrst hreyft hugmynd- inni um spjaMskrá allra íslend- inga. Síðan hefur þetta borið á góma öðru hverju og nú síðast á yfirstandandi Alþingi við f járlaga umræðu, þegar Gylfi Þ. Gíslason STRÆTISVAGNARNIR Strætisvagnar ganga á miUi tveggja endastöðva, og á sama tíma frá báðum stöðvum. Maður, sem gengur eftir leið þeirra mæt- ir strætisvagni á 7% mínútna fresti, en vagnamir ná honum á 15 mínútna fresti. Fyrsta ferð strætisvagnanna er klukkan 7 að morgni. Hvenær fer næsti vagn frá endastöð? HRÚTURINN Eitt sinn sagði Jón- vinnumað- ur: „Hrúturinn getur ekki staðíð fyrir hornum, og þó ©r hann kollóttur.“ MEÐHJÁLPARINN Meðhjálpari r.oldcur kom með þrjú sóknarbörn tU prestsins, og spurði prestur hann, hve gömul þau væru: „E£ ég legg aldur þeirra sam- an kemur út työfaldur : aldur minn,“ svaraði meðh'jálparinn, „en ef ég margfalda aldur þeirra saman kemur út 2450. Og þú veizt, hve gamall ég er.“ „Þetta get ég ekki reiknað,“ sagði prestur, „En, ef ég segi þér nú líka, að þú sért elztur af okkur öllum?" „Já, þá get ég reiknað það,“ sagði presturinn, Hve gamall er presturinn? FIMMTUÐAGINN 12. janúar var undirritaður í Reykjavík samn- ingur um viðskipti milli íslands og Finnlands á tímabilinu frá 1. febrúar 1956 til 31. janúar 1957. Samninginn undirritaði fyrir hönd íslands dr. Kristinn Guð- mundsson, utanríkisráðherra, og fyrir hönd Finnlands Joel Toivola formaður finnsku samninganefnd arinnar, sem dvalizt hefur x Reykjavík að undanfömu. Samningnum fylgja tveir vöru- listar. Helztu útflutningsvörur á FÆRETINGAR MEÐ GULLFOSSI Um miðnætti í nótt er Gullfoss væntanlégur til Veetmannaeyja. Með honum koma lðO Færeying- ar til landsins, Þar af ætla 50 að róa frá Vestmannaoyjum. Hefur því verið ákveðið, ef veður leyfir, að Gullfoss komi hér á ytri höfn- ina og þessir fimmtíu fari í land. NÝR BÁTUR — HALKÍON Hingað kom fyrir skömmu nýr bátur, Halkíon, sem er eign Stef- áns Guðlaugssonar í Gerði o. fl. Hann er 50 smálestir, með 150 hestafla Bukh-disel-vél. Er hann keyptur í Ðanmörku í staðinn fyrir bát, sem þeir félagar misstu s.l. hauat. Á rxæstunni er von fleiri báta. Þannig á Gísli Þorsteinsson í Laufási von á 70 sml. stálbát, sem smíðaður er í*Þýzkaiandi. Helgi Benediktsson á von ábát frá Sví- þjóð, Rafn Kristjánsson fær stái- bát frá Hollandi og enn á Jóhcinn Pálsson von á nýjum bát. Ailt eru þetta mjög vönduð skip og íslenzka vörulistanum eru þess- ar: saltsíld, gærur, þorskalýsi, skreið, sildar- og fiskimjöi, fryst- ur fiskur- og fryst síld, kinda- garnir og niðuraoðnar fiskafurð- ir. Samkvæmtr finnska listanum verða helztu-útflutning3vörur frá Finnlaadi tii i ísiands, pappír og pappírsvörur, timbur, staurar, krossviður, þilplötur, rafmagns-i vélar, tunnustafir og gúmmískó- fatnaður. Frá utanríkisráðuneytinu. búin öllum nýtízku öryggis- og siglingatækjum. Veðrið í desembcr SÁ desember, sem nú er nýlið- inn var kaldur um land allt, einkum í innsveitum, þar sem hitinn var allt að því 3 stigum lægri en í meðallagi. Við strönd- ina var einu til tveirn stigum kaldara en í meðal-desember. Úrkoman var mikil á Norður- landi, 70 mm á Akureyri og 138 á Húsavík, mest snjór eins og vant er. Mest af þessari úrkomu féll síðari hluta mánaðarins, og varð þá snjóþungt og ófærð mikil. í öðrum héruðum var ór- koman fremur lítil, einkum á Suðvesturlandi. í Reykjavík mældust aðeins 39 mm, 77 mm á Súðureyri, 19 á Hæli í Hrepp- um, 16 á Hamraendum í Dala- sýslu, en 38 í Síðumúla í Borgar- firði. Á Egilsstöðum á Völlum mældust 39 mm. Þó að úrkoman væri lítil um mikinn hluta lands- ins, var ekki snjólétt nema fyrri hlutann. Mest af úrkomunni féH sem snjór en ekki regn, og meiri hlutinn af snjókomunni kom á stuttum tíma skömmu fyrir jól, en síðan kom engin þíða fyrr en um áramót. Fyrstu daga mánaðarins var framhald á nóvemberveðrinu, stillt veður og snjómugga víða. Þann 5. gekk hann í útsynning en síðan fljótlega í norðrið með kuldakasti fram að 12. og snjóaði þá hvern dag norðan lands, en .sunnan lands var biartviðri. Fyr- ir miðjan mánuð komu nokkrir mildir dagar með allt að 5 stiga hita. Síðan kólnaði ú ný og rétt fyrir jólin snjóaði talsvert með austanátt á Suðurlandi. Snjókom an færðist norður yfir landið og verður að stórhríð þ. 22. Liggur, sá snjór fram á gamlársdag. , Viðskiptasamningur við Finnland undirritaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.