Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. jan. 1956
HORGUNBLABIB
11
I bráðri lífshættu
■ I
i lííjuT’ »•
1 bráðri líi'shættu var þessi 22 ára stökkmaður Torbjörn Martlnsen,
þegar hann missti jafnvæg-ið í stökkkeppni á Olympíumóti
Holmenkollenstökkbrautinni. Það leit út fyrir að hann myndi
koma niður á höfuðið, en á síðustu sekúndu tókst honum að
fullgera heljarstökkið, svo að hann kom niður á bakið — og barg
lífi sínu. „Frískur" strákur það, en hann keppir líka fyrir félagið
„Frisk“ í Asker.
Handkímíftelkur:
mb<b3 33 2®
„Ef Dsm leika svooa sigra þeir Svía afSar'*
ALDREI hefur danskt. landslið i handknattleik fagnað eins
stórum sigri sem danska landsliðið gerði á þriðjudagskvöldið
er það vann Þjóðverja með 33 mörkum gegn 20 með glæsilegum
leik sem oft varð til þess að áhorfendurnir 4000 talsins skríktu af
énægju og æsingu/' skrifar eitt dönsku blaðanna á miðvikudag-
inn.
Frá ísL otympíuþátttakendunum
Eysteinn varð 2. á eftsr
SoUander á œfingamófi
Smóóhðpp hoío hent íslendinf nnn,
en þeim líðnr vel cg ern ónægðir
NÚ eru 12 dagar þar til Vetrarleikirnir í Cortina hefjast. Skiða-
menn allra landa eru nú samankömnir i fjalláhéruðum Mið-
Evrópu — þar eru hinir ólíkustu menn, Japanir og íslendingar,
Ástralíumenn og Norðmenn, Rússar og Bandaríkjamenn og fjöldl
annarra. Heilar brekkur eru teknar á leigu — t d. hafa Banda-
ríkj amennirnir sínar sérbrekkur. Aðrir hafa minni fjárráð og verðn
að láta sér nægja stund og stund á degi hverjum í brekkum.
Hjatlis
beztur
OLYMPÍIJKTPPENDUR Noregs
í skautafalaajpi .kepptu á sunnu-
daginn ásamt nokkrum fleiri
skautamonmun /á moti í Þránd-
heimi. Hjaliis sýndi aftur að hann
er ehm itl íiterkustu skautamönn-
um NorejgB í dag og vann mótið
á stigirat ságraði m. a. hinn ágæta
ástralska Kkaatamann Colin
Hiekey.
Ástratíu i“jaðt'rinn sigraði í 500
m hlaupiriiii, Seiersten, Noregi í
5 km hkuip.mu (á undan Knut
Jofaannesseaa. f 1500 km hlaup-
inu sigraðö ’Knut Johannessen og
Hjallis í IO km hlaupinu.
En þó Hjallás sigraði aðeins í
einni grem. ’þá fékk hann þó
bezta stígafcSlu út úr /nótinu eða
194,423. Næstur kom Ástralíu-
maðurinn með 195,648 og þriðji
Elvenes, Norregi, með 196,730.
Corfina
SNJÓR hefur fallið í Cortina enn
á ný. Á þriðjudag féll 40 cm
snjólag og er nú svo komið að
erfiðleÍRar eru á að komast til
Cortina eftir vegunum — en
snjóplógarnir eru mi.kilvirkir —
og allt mun enda vel.
Sex pjóðir senda meira en 100
manna hópa til Cortína. Rúss-
land f 145) Bandarlkin (126),
Sviþjóð (113), Ítalía (108), Þýzka
land (106) Þetta eru : tórveldin.
Andstæðan eru smár'kin Grikk-
land, Tyrkland. Holland, Libanon,
Lichtenstem, Bolivia >p íran, sem
öll senda hópa sem ekki telja
SKIPTA UM VERUSTAÐ
í gær kom hingað bréf frá
einum ísl. þátttakendanna, en
íslendingar, sem eru 8 talsins,
hafa að undanförnu verið við
æfingar í Austurríki. Þegar
bréfið er skrifað eru iandarn-
ir staödir i Kiistzyhel og hafa
ákveðið að taka þátt í æfinga-
rl-iiiiirftiv; "
EYSTEINN ÞÓRÐARSON.
Mynd þessi er tekin í Austurríki.
Hann hefur keppt m.a. við Toni
Spiess, einn bezta svigmann
heims, og var 1.8 sek, á eftir hon-
um — en ekki er vitað hér hve
brautin var iöng.
móti þar ásamt skíðamönjnun
frá ýmsum ötlrum Jöndam.
ÓHÖPP
íslendingarnir láta mjög vel
vfir sér þar syðra. Þeim líður
öllum vel. en smáóhöpp hafa átt
sér stað eins og gengur. T. d,
hjó Eysteinn Þórðarson sundur á
sér augabrún, en það tafð/ hann
lítið frá æfingum og hann er
löngu albata,. Stemþór marðist
illa á handlegg, en einnig hann er
löngu heill orðinp. Stefán Krist
jánsson tognaðí og eru meiðsli
hans einna verst, því togi.un er
alltaf slæm, en talið er þó að
hann verði ekki lengi frá æfing-
um.
★
Islenzku svígmennirnii'
kepptn á ÆFINGAMÓTI i
Westendorf á þrettándanum,
í því rnóti keppti auk þeirra
sænsks landsliðið í sv:‘gi oy
allmargir AusturrÍKLsmenn en
þó ekki beztu men n þe jrra. í-
Þan urðu úrslit svigi.cppn
innar að Svíinn Stig Sollo.ndei’j
sem varð 6. maður í svigkeppní
siðustu Olympiuleika, varð
hTutskarpastiir en næstur hon.
um kom Eysteinn Þórðarson,
Ekki er uppgefinn timi nó
lengd brautar, en Sviar eiga
allgóða svigmenn og það er
saga út af fyrir ídg, a@ Eysteinn
skyldi sigra þá alla.
Sréf sent íþróttasíðunni:
★ 25 GEGN 9
Allt frá byrjun voru Danir í
sókn cg léku sér oft óirúlega að
hinum góðu, þýzku leikmönnum.
En y's irburðir Dana voru hvað
mestir á fyrstu m’nútum síðari
hálfleiks, er „línuspilarar“ þeirra,
Poul I .ocht og Aay - Holm Peder-
sen, juku forustu Dana í 25 mörk
gegn 9. „Voru skot þeirra þá cft
fallrg sem ævintýr“, segir blaðið.
Menn bjuggust þá við að þ” .ka
liðið í ryndi alveg falla saman. En
svo varð títki — og þar ofan á
urðn Ðammsíðast í niðari hálfleik
mjög óheppnir með skot sín.
Bezti maður valla rins var Poul
Locht — vinstri handarskvtta,
sem skoraði 11 mörk og hefur
enginn Dani gert það fyrr né s ð-
ar í eínum landsleiL. Félagi h/ns
á „linunni", Pederren, skor;,fi 7
mörk.
★ „FF DANIR LEIKA SVONA,
ÞÁ . . .“
Dómari í leiknu n var Svíinn
Beril Westblad fr/ Bc -ás. Hann
lauk miklu lofsorci á leik Dana,
Hann sagði m.a. að ef Lanir léku
„svona“ 16. febr. cr iþeir mæta
Svíum í landsleik, „þá.eiga Jand-
ar mínír litla sigur:uöguleika“, en
þes má geta að síðast er Danir
Og Svíar léku, þá sigruðu Ðanir
mörgum á óvart.
10 höfuð
i Rússaima áftti
si loka inni til öry ggis
■>■> Svissacsk sót brœðir sfolt þeirra
Wengen, Sviss 10. jan.
ÚSSNESKU skíðagöngumennirnir sem keppa eiga á Vetrar-
Olympíuleikunum eru fyrir nokkru komnir til Sviss, þar sem
þeir æfa unz þeir halda til Cortina. Þetta er í fyrsta sinn sem
Rússar taka þátt í Vetrarleikum og athygli manna hefur beinzt að
þeim. — Og menn segja, að þeir hafi „bráðnað“ nokkuð í hinni
svissnesku sól.
★ KRAFAN I ★ í BORÐSALNUM
Þeir eru 10 talsins og þegar í fyrsta sinn er Rússarnir
þeir komu til Hotel Victoria í mættu til snæðings í borðsalnum,
Wengen i Sviss, krafðist farar- gengu þeir fylktu liði inn í salinn
stjóri þeirra að skíði þeirra yrðu háalvarlegir og einbeittir á svip.
Jæst inni í sérstöku herbergi, er Aliir voru þeir eins klæddir — í
þau væru ekki í notkunl! [ bláleitum búningum.
Eftir nokkra daga féll rússneski ; Nú koma þeir til máltíða eins
fararstjórinn frá þessari öryggis- og aðrir gestir hótelsins, klæddir
kröfu ^inni og Rússax-nir tóku að mismunandi skíðafötum og hlæja
£kilja skíði s;n eftir innsn um og flissa og gera að gamni sínu
skíði annarra skíðamanna er i alveg eins og allir aðrir.
þarna dvelja einnig við æfingar. |
Olympíanefnd svcirar
bréii um ilokltsstfóra
skáðamanna á OL
Herra ritstjóri.
VEGNA ummæla Hermanns
Stefánssonar í Morgunblaðinu
12. þ. m. um val fararstjóra á
Olympíuleikana í Cortína óskar
Olympiunefnd íslands að taka
fram eftirfarandi:
Frá því nefndin tók til starfa
hefur hún lagt áherzlu á sem
bezta samvinnu við sérsambönd-
in, sem fjalla um sérgreinamál,
og ekki sízt Skíðasamband ís-
lands. Hefur verið algert sam-1
komulag um val fararstjóra og
keppenda og allan undirbúning.
Nefndin fór þess eindregið á
leit við formann Skíðasambands- J
ins, Einar Kristjánsson, Akur-
eyri, að hann tæki að sér að vera
í fararstjórn, en hami gat ekki
komið þvi við vegna anna, sam-;
anber efiirfai'andi símskeyti hans
til Olympíunefndar íslands:
„Lýsi því yfir að gefnu tilefni
að Gísli Kristjánsson fulltrúi
SKÍ í Olympíunefnd spurði mig
í símtali hvort ég vildi fara til
Coriína á vegum Olympíunefnd-
ar. Svaraði því neitaondi og stað-
festi það í bréfi til Olympíu-
nefndar. SKÍ fól Gísla ICristjáns-
syni að vera fulltrúa þess í öll
um málum viðvíkjandi þátttöku
skíðamanna í -Olympíuleikunum,
samanber símskeyti 9/12.
Einar Kristjánsson,
formaður S. K. í.“
Eins og fram kemur i skeyt-
inu og öðru þvi, sem áður er
sagt, hefur allur undirbúningur
undir vetrarleikana x Cortína
verið gerður í samráði við Skíða*.
samband tslands. Ákvarðanir um
það hafa verið einróma í Olym •
píunefnd íslands, en í henni eiga
sæti 15 mehn frá hixium ýxnsd i
iþróttasamtökum i landinu ásamí
fulltrúa menntarnálaráðuxxey tis^
ms. ;
Með þökk fyrir birtinguna.
Olympíunefnd íslands.