Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. jan. 1956 tíORGLNBLAÐIB Hafnfirðingar — Reykvíkingar Gömlu dansana heldur Slysavaraadeildin Hraunprýði í Góðtemplara- húsinu langardaginn 14. þ. m. Góð hljómsveit — Baldur Gunnarsson stjómar Nefndin. Félag Suðurnesjamanna heldur nýársfagnað í Silfurtunglinu sunnudaginn 15. þ. m. kl. 8 e. h. — Til skemmtunar verður: Ræða: Sr. Óskar Þorláksson, dómkirkjuprestur. ■— Píanósóló: Skúli Halldórsson tónskáld. Gamanleikur: Karl Guðmundsson. Danshljómsveit o. fl. SkemmtÍRefndín. [*■ m m £ **• Fl LAGH) BERKLAVÖRN Félagsvist í Skátaheimilinu í kvöld klukkan 8,30. Fjölmennið. Skemmtinefndiu. Félagsfundur verður haldinn í Málfundafélaginu Óðni, sunnudaginn 15. jan. n. k. í Sjálfstæðishúsinu kl. 4 e. h. FUNDAREFNI: Gunnar Thoroddsen borgarstjóri taiar um atvinnumálin. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN crwjttnHaSið |; Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, sófasett, S radíógrammófónn, ísskápur, þvottavél og ýmislegt fleira !• * til sölu. Til sýnis Tjarnargötu 32, sunnudaginn 15. jan. ■ frá kl. 2—4 e. h. og mánudag frá kl. 5,30—7 e. h. Kópavogshúar í Verzl. Miðstöð, Digi-anes- vegi 2 fást alls konar vörur: Drengjapeysur, útlendar, sér staklega vandaðar og falieg ar. Dndirföt alls konar fyr ir kvenfólk, karlmenn og börn. Sokfcar, alls konar. •— Prjónagarn, margir litir. — Smávömr alls konar. — Axlabönd, belti og burrku. HandkiæSadregill og margt fleira. MIÐSTÖÐ Dígranesv. 2. Sími 80480. Sænskir fcomntnnistar refcnii heim oi flofcksþingi Orðsending til félagsmanna í Byggingarfélagi alþýðu í Hafnarfirði. Félagið hefur í hyggju að byggja nokkrar ibúðir á þessu ári. — Þeir félagsmenn, sem hafa hug á að kaupa íbúðh þessar tali við formann eða gjaldkepa félagsins fyrir 1. febrúar n. k. STJÓRNIN Bílskúr óskast til leigu S Höfðahverfi eða næsta nágrenni. Uppl. í síma 2635 eftir kl. 7. STOKKHÓLMFí jan.: — Sænski kommúnistaflokkurinn hélt 17. allsherjarþing sitt dagana miUi jóla og nýárs, í Solna við Stokk- hólm. Meðal gesta voru m. a. kommúnistaleiðtogar frá Austur- Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu, Pól- landi og Búlgaríu; Kuusinen frá Finnlandi, Emil Lövlien frá Nor- egi og Axel Larsen frá Dan- mörku. — Þinginu bárust hlýjar kveðjur frá Rússlandi og Kína. Um 300 fulltrúar viðs vegar að úr Svíþjóð sóttu þingið en 20 þeirra voru í býrjím þingsins sviptir umboði sínu og skipað til heimahaganna. Var þeim gefið að sök að hafa brugðizt því trausti, sem leiðtogarnir höfðu sýnt þeim. Aðrir 20 höfðu fengið sams konar tilkynningar áður en þeir héldu heiman að frá sér og aðrir valdir í þeirra stað. Síðustu ár hefúr félögum sænska kommúnistaflokksins hríf> fækkað. Þeir eru nú íaMir 35.000 en ábyrgir menn íeíja að þeir nái vart 20 þúsundum. Árið 194tí töld ■ ust félagar 50.000. — J.H.A. r Arní Qud/ónsson . köriadsdóitvslócjnvu)iui yz Málflulnlngsskrifstofa Garðastræti 17 Sími 2831 Kópavogsbúar Raf mugndieimili slæk i ÚtvarpKviðtæki og alls konar rafmagnsvörur MIÐSTOÐ Dígranesv. 2. Sími 80480. • A BEZT AÐ AVGLÝSA jL : t MORGUNBLAÐIM] T Næturafgreiósla í apótekum Að fengnu samþykki heilbrigðisyfirvaldarma verður næturafgreiðslú í ápótekum framvegis hagað þannig: Eftir kl. 24 (kl. 12 að kvöldi) verða aðeins afgxeidd lyf og annað samkvæmt nýjum lyfseðlum (frá kvöld- og næturlækni og öðrum læknum, enda séu lyíseðlarnár sér- staklega auðkenndir) svo og nauðsynjar vegna fæðmga samkvæmt ávísun Ijósmóður. j Happdrætti Háskóla I í dag er síðasti söiudagur Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda í Seltjamarnes II Breiðagerði Karlagötn Dregið verður mánudag 16 jan. klukkan 1. um númer yðar. Mursið að vitja Húsgögn til sölu í ! Vinningar eru 12533, ^amtals kr. 6.720.000,00 70% af kaupveréi ailra 40000 númersnna er grelft í vinninga Ekkert happdrætti hýður víðlíka kjör Ath.: í dag hafa umboðsmenn í Keykjavík, Hafnarfirði og Kópa- vogi opið til klukkan 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.