Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 8
8
MUKGU N BLAÐIÐ
Laugardagur 14. jan. 1956
Utg.: H.i. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlgtur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði mnanlanda.
í lausasölu 1 króna eintakið.
Tilroun til oð sættu
vinnu og fjúnuugu
ÞRÍR þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins hafa lagt fram á
Alþingi tillögu til þingsályktunar
um hlutdeildar- og arðskiptifyrir-
komulag í atvinnurekstri íslend-
inga. Samkvæmt henni skal ríkis-
stjórninni falið að láta rannsaka
og gera tillögur um, hvar og
hvernig megi bezt koma á slíku
skipulagi í atvinnurekstri þjóð-
arinnar og á hvem hátt þing og
stjóm geti stuðlað að eflingu
þess. Er lagt til að ríkisstjórnin
hafi samráð við fulltrúa frá sam-
tökum atvinnurekenda og laun-
þega um þetta undirþúningsstarf,
sem skal hraðað eftir föngum.
Það er vissulega rétt, sem flutn
ingsmenn þessarar tillögu benda
á, að hagsmunaárekstrar gerast
nú stöðugt tíðari milli vinnuveit-
enda og verkalýðs. Á það ríkan
þátt í að veikja efnahags- og af-
komugmndvöll þjóðarinnar.
Langvarandi vinnudeilur kosta
stórfé og bitna bæði á því fólki,
sem tekur þátt í þeim, verkalýð
og vinnuveitendum, og þjóðfé-
laginu í heild.
Ekkert er því nauðsynlegra
en að finna einhverjar nýjar
leiðir til þess að sætta vinnu
og fjármagn, koma í veg fyrir
hinar óheillavænlegu vinnu-
deilur. Verður að telja líklegt,
að hlutdeild verkamanna, sjó-
manna eða iðnaðarmanna í
arði atvinnufyrirtækja og þátt
taka þeirra í stjóm þeirra
gæti verið a. m. k. ein slík
leið.
Starfsmenn meðeigend-
ur að atvinnufyrir-
tækjunum
í preinareerð beirri. sem fvleir
fyrrgreindri tillögu Siálfstæðis-
manna er lýst nokkuð því fvrir-
komulapi, sem tillagan fjallar
um. Er bar m. a. komist að orði
á þessa leið:
„Arðskintifvrirkomulaeið geng
ur út á það að veita starfsmönn-
um fvrirtækjaona hiutdeild í arði
þeirra. Er bað eitt út af fvrir
siff miög bvðinvarmikið atriði og
miög til bóta frá því, sem nú er
víða. Oft er samfara arðskiotiog-
unni eftirtit og nokkur stjómar-
íhlutun af hátfu verkamannanna.
— En hbitdpþdarfvrh-Vnmulafóð
sjáTft miðar að bvf að veita starfs-
mönnum fvrirtækjanna áhrifa-
vald f fvrirffpViunum. eVki ein-
ungis með bví að gera bá hluttak-
andi í arði beirra heldur með bví
að vera bá beinl-'nis að meðeig-
endum boirra. Yfirloitt er það
stefntimið þoirra manna. sem
beriast fvrir bessu máli. að aúir
verVamenn fvrjrtækianna hafi
hlut+öVn f arði bojrra. eignist
hlu+i í boim og hafi íhlutun um
stjórn þeirra".
+•
Framkvæmd bessa fvrirkomu-
lags er þánpjg'bagað; að starfs-
menn fvrírtækianna fá einhvern 1
hluta af árðf beirra auk hinna
föstu TaiVna sinna. ' : J
f öftrit fág| er beim svo gef-
Jnn VAstitr' á að safna hessum
arðshluta sínum eða einhverj- i
um hluta hans, til þess að eign-
ast með honum hluta í atvinnu
fyrirtækjunum.
Athyglisverð nýjung
Hér er vissulega um tillögu að
ræða, sem fylsta ástæða er til
þess að gefa gaum. í ýmsum
löndum hafa verið gerðar til-
raunir í þessa átt. Er ekki annað
vitað en að þær hafi sums staðar
gefist vel. Er sjálfsagt að afla
þeirra gagna, sem kostur er á til
þess að fá vitneskju um reynsl-
una á þessu sviði meðal annara
þjóða.
Það sem fyrir Sjálfstæðis-
mönnum vakir með því að flytja
tillögu um slíka tilraun er fyrst
og fremst viðleitni til þess að
sætta vinnu og fjármagn, draga
úr átökum og misklíð milli stétta
þjóðfélagsins og leggja grundvöll
að auknum samhug þjóðarinnar
í starfi hennar og baráttu fyrir
bættum lífskjörum. Til þess ber
vissulega brýna nauðsyn að nýrra
leiða sé freistað í þessum efnum.
Það sýnir reynsla íslendinga síð-
ustu árin á ótvíræðan hátt.
Fjandskapur kommún-
ista við hlutdeildar-
fyrirkomulagið
Kommúnisar hafa snúizt af
hinum mesta fjandskap gegn til-
lögu Sjálfstæðismanna um athug-
un á þvt. hvort hlutdeildar- oe
arðskiptifvrirkomulag geti ekkt
bentað íslendingum. Fjarstýrði
flokkurinn vill ekki einu sinni
láta rannsaka, hvernig slíkt fyr
irVomulag hafi reynzt annars
staðar.
H'ternis skvldi nú standa á
þessari afstöðu kommúnistanna?
Ástæða hennar er enein önnur
en sú, að hinn fjarstvrði flokkur
hatar bá hu<?mvnd ei"s og pest-
ioa, að samV'ð verkalvðsins við
'únnuvpitendur batni. Kommún-
istar vilia alis ekki að bessir að-
i'ar komizt að samkomulasri um
skiotjnpu arðsios »f vionu beirra
o<» f'ármapni. Stöðug barátta og
'liindi mRIi beirra er bv°rt á
móti æðsta kennisetning komm-
únismans.
ppttn er ás+æða bess. að is-
lont'H” •'-ommóoistar túlta til-
löp-ii á bann
Vee'. að m eð henni ei«ri eð
„fi-efa voriramönnum b*titdei'd
í taojon". Hion-nð ti+ hnfa
kommóois+nr þn hatdið hví
fr"m. að nllnr at'"i'’ntiretrctTir
á cfó-n-ræ<t<ti nrr að sá
griíði hnoKÍW fn»«t n«r frewst
á bví verkalýðurinn væri
arðrændur.
Simna fara kommúnistaskinnin
pTi+n-r í ,,,—. niá'f" .oi<+ : mál-
flut.ninvi sfnom En bað. er idst
"O'æq bo«s að V-oi- eru svo ..gáf-
f>,ðir“ Þ°ir p”u þ’po ..ard’esi að-
ail“ bo.ssarár bjóðnr, há*t ,ut>o
b'nfoír -ófíy vénii-legt 'ýlk, segja
Voslíngs, aun n. .;ja „ofyitarn-
ir“?!
ÚR DAGLEGA LÍFINU
ALMAR skrifar-
FYRSTI JANÚAR
DAGSKRÁ útvarpsins á nýárs-
dag, var sem bera bar hin vand-
aðasta og vel flutt. — Biskup
landsins, herra Ásmundur Guð-
mundsson prédikaði í Dómkirkj-
unni og flutti þar þjóðinni göf-
ugan boðskap í tilefni dagsins.
Síðar um daginn ávarpaði for-
seti vor, herra Ásgeir Ásgeirsson
þjóðina og brýndi fyrir henni í
snjöllu máli nauðsyn þjóðlegrar
menningar bæði fyrir göfugt þjóð
líf og gott stjórnarfar. „Á mann-
Jrá úti/arpLnu
Íuótu ui Im
í óL
gildinu", sagði hann, „byggjum
vér allar framtíðarvonir og því,
hvernig það birtist í bókmennt-
um, listum, landsstjórn og at-
vinnulífi á hverjum tíma“. En
um manngildi kvað forsetinn oss
ekki standa ver að vígi en aðrar
þjóðir, og minnti í því samþandi
á afburðamenn eins og Snorra
ULL andi áLnj^ar:
Langþráð logn
LO K S IN S kom lognið —
langþráða — í gær. En ef
að líkum lætur, verður sú dýrð
ekki langvinn. En norðangarrinn
hafði níst okkur í gegn nógu
lengi. Þótt við færum í hverja
flíkina utan yfir aðra, virtist
ekkert duga gegn næðingnum.
Eftir fimm mínútna útiveru
höfðu menn fengið munnherkju
og voru krókloppnir á tám
og fingrum. — í veðri eins og
því, sem hrjáð hefir okkur und-
anfarið, væri ráðlegast að draga
lambhúshettur á höfuð sér, —
menn væru þá ekki rauðnefjaðir
með glæra sultardropa á nefinu
— ganga í hnéháum, fóðruðum
stígvélum og nota belgvettlinga
úr lopa.
Göturnar eru víðast hvar auð-
ar. Allt það rusl, sem snjórinn
huldi, er nú komið upp á yfir-
borðið, og er Kári geisar, þeytir
hann því miskunnarlaust framan
í vegfarendur. Mér lá oft við að
óska þess á dögunum, að það
fennti ofurlítið meira. Það er
óneitanlega heilsusamlegra að
berjast um í hreinum skafrenn-
ingi en moldroki.
má ég þá heldur hiðja um ís-
lenzka tíðarfarið“.
W -v/fe:
. Í’.'ÍL
...
", .. •, •-
H J
Nýjárshugvekja
TIL KENNARA
sem oft hefir látið áður
til sín heyra í dálkum Vel
vakanda, kveður sér hljóðs og
sendir nýjárshugvekju til kenn-
ara. Farast honum svo orð:
„Góð ár og farsæl.
Ósk mín er sú, á nýju ári, að
kennarar gætu fallizt á —■ ekki
gengið inn á — að tala hreint
mál og fagurt við nemendur sína.
Það væri góð kennsla.
Kennarar, notið góða aðstöðu
yðar til að útrýma slettum, hvort
þær eru danskar, enskar eða
franskar. Vér náum víst aldrei
takmarki greinda höfðingjans og
lærða, að hræra svo mörgum út-
lendum orðum saman við mál
vort, að útlendingar skilji það.
Gefist ekki upp við að hreinsa
íslenzkuna. Festið ekki í málinu
útlend orð, nema óhjákvæmilegt
sé og um það fjalli ágætustu
menn, gætnir, lærðir og þaul-
kunnugir, hvaða orð islenzkan
sjálf á í fórum sínum frá upp-
hafi vega til vorra tíma.
Kunnugt er mér, að orð úr
mörgum málum hafa verið tekin
í íslenzkuna En eftir útlendum
orðum a ekki og má ekki sækjast,
nema engin séu önnur úrræði.
Saman getur farið óskert
hugsun og hreint mál, þótt búið
sé að innlendum auði tungunnar.
Skammt er öfganna
á milli
JÁ, þetta stormasama, hörkulega
tíðarfar gerir okkur ærið
gramt í geði, sérstaklega í skamm
deginu, þegar við þráum birtu
óg hlýindi. En þótt okkur finnist
það ótrúlegt, vitum við að til
eru þær þjóðir, sem búa við svo
mikinn lognmolluhita og sólar-
birtu, að þeim þykir nóg um —
og vildu gjarna hafa tilbreytinga
ríkari veðráttu.
Fyrir skemmstu mætti ég á
förnum vegi manni, er dvalizt
ha+ði um nokkurra vikna skeið
í Kalifomíu. Þar er heiðríkja og
sterkjuhiti 360 daga á ári — eða
allt að því. En þtgar rignir, er
ekki um neinn smávægilegan
hraglanda að ræða—heldur eru
afleiðingarnar stórkostleg flóð,
er granda lífi manna og eignum.
„Er ég ræddi við Kaliforníu-
menn um veðurfarið þar suð-
vestur irá“,, sagði sögumaður
minn, „varð mér að orði, nei, um
Hér skal, svona til dæmis, bent
á fáein orð, sem vér þyrftum að
losa oss við. Burt með orðið
klósett, þar sem til er fornt og
fagurt orð salerni. Þegar ég var
drengur, heyrði ég notað á víxl
orðin kamar og náðhús. Aldrei
heyrði ég orðið hægðaskrína, en
tveir höfðingjar létu prenta orð
þetta. i
Orðið fröken á að hverfa úr
málinu, það er bæði ljótt og
óþarft. Munið orðið smámey (um
telpur). Ungfrú er ágætt orð, og
frúartitil má nota um allar konur
á öllum aldri, hvort þær eru gift-
ar eða ógiftar. I
Takkið verður að steindrepa,
notum þakk, þökk og þakkir.
Látum bless þoka, segjum lát-
laust sæl, sæll, sælar og sælir.
Gleymum ekki orðinu snjókúla,
nefnum ekki snjóbolta. I
Varðveitum fornu orðin þjóð-1
legu, knöttur, knatttré, knattleik-
ur og knattspyrna.
Venjið nemendur yðar á að
segja, vér erum í stofu og í húsi,
en ekki á henni eða á því, fólk er
í leikhúsi og í Borginni.
Mætavel skilja yngri og eldri
nemendur, að húsin eru við göt-
ur, ~tíga og vegi en ekki á veg-
um. „Þröngt yrði á götunum, ef
húsin stæðu á þeim“, sagði pilt-
urinn, „vitanlegu eru þau við
vegi, stíga og götur.“
Hættum að japla gleðileg jól
og ár, íslenzk tunga er auðug
af mörgum fegurri lýsingarorð-
Sturluson, Hallgrám Pétursson
og Jón Sigurðsson. Bar ræða
forsetans vott um trú hans á
þjóðina og bjartsýni hans á fram-
tíð hennar.
Þá var og næsta fróðlegt að
heyra nýársgesti í útvarpssal.
gera grein fyrir ýmsu, er lýtur
að sérmenntun þeirra eða áhuga-
málum yfirleitt, en þessir góðu
gestir voru nokkrar af foryztu-
konum um baráttumál kvenna.
Voru erindi þeirra stutt en vel
samin og flest prýðilega flutt.
UM DAGINN OG VEGINN
ANDRÉS KRISTJÁNSSON blaða
maður ræddi á mánudaginn
2. þ. m. um daginn og veginn
og kom víða við. Virtist hann
hafa þxmgar áhyggjur vegna
þeirra ungu höfunda, sem ráðast
í að gefa út skáldrit sín „á kostn-
að höfundarins“. Var margt sem
Andrés sagði um þetta athyglis-
vert, enda virðist nú svo komið,
að bókaútgefendur margir séu
orðnir það fyrirferðarmiklir á
bókamarkaðinum, að þeir telji
ungum rithöfundum þar fyllilega
ofaukið án fyrirgreiðslu þeirra
og umsjár. Hafa sumir bókaút-
gefendur komið ár sinni þannig
fyrir borð, að þeir virðast öruggir
um vinsamlega ritdóma um þær
bækur, sem þeir gefa út, og þá
ekki alltaf að verðleikum. Ég
minntist lítillega á þetta í síðasta
þætti mínum og barst mér
nokkru síðar bréf frá mætum
manni um þetta mál og leyfi ég
mér að hirta hér kaf la úr bréfinu..
Þar segir svo:
„Eitt er það í þessu landi, sem
er komið í algera niðurlægingu,
og það eru ritdómar um bækur.
Sumir bókaútgefendur eru hættir
að senda blöðum bækur sínar,
vegna þess, að ef þar birtist lof-
samlegur dómur, er að jafnaði
litið á það sem tilraun til að selja
vonda bók . . . Bókadómar eru oft
af algeru handahófi eða beinlínig
kunningjaritdómar. Þessu verður
alveg skilyrðislaust að kippa f
lag . . . Dagblöð, sem fara í hend-
ur nærri - hvers mannsbams f
landinu, verða að vera vönd a5
virðingu sinni í þessum efnum
og skera upp herör gegn öllu
fúski og sviksemi í bókmennta-
gagnrýni sinni, sem er í mörgum
tilfellum einu leiðbeiningarnar,
sem almenningur á kost á um val
bóka“. Svo mörg eru þau orð,
— hörð að vísu, en vissulega ekkl
fjarri sanni.
ÚAVARPSSAGAN
FRÚ SIGURLAUG Bjarnadóttir
hóf 2. janúar lestur nýrrar út-
varpssögu: Minningar Söru Bem
hardt. Franska leikkonan Sara
Bemhardt var frábær leikkona,
af flestum talin fremsta leikkona
sinnar tíðar, en hún var jafn-
framt mikil ævmtýrakona og þvf
eru minningar hennar ágætt
lestrarefni og ekki síður spenn-
andi en margui rómaninn. Er
ekki vafi á því, að útvarpshlust-
endum mun geðjast vel að þess-
ari sögu, enda les frú Sigurlaug:
vel og greinilega.
,4 ALDARFJÓRÐUNG**
SAMSETNINGUR rjóh, sem flutt
ur var í útvarpið 18. desember
s.l. og endurtekinn 2. janúar
var satt að segja þynnri en svo,
að ástæða væri til að endui-
taka hann. — Leikendurnir,
þeir Brynjólfur Jóhannesson,
Emilía Jónasdóttir, Árni Tryggva
son og Steindór Hjörleifsson,-lét<r
ekki sit‘, eftir liggja, en ágætur
leikur þcirra na gði exki til þes»
að blása lífi i þetta andvana
verk. Rjóh hefur oft verið býsna.
skemmtilegur. en að þessu sinni
hefur honum algerlega brugðist
bogalistin.
Fri'mh. á bls. 12