Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 6
6
*l U Kt,V N BLAÐIÐ
Laugardagur 14. jan. 1956
E'
jlTT af stórmálum landbún-
aðarins er vélakostur hans og |
hagnýt notkun þessara véla. Hið j
opinbera hefir haft ríkan skiln-1
ing á þessu máli og þess vegna
er verkfæranefnd ríkisins til
komin. Hlutverk nefndarinnar er
að reyna nýjar vélar og verkfæri
til landbúnaðarþarfa svo og breyt
ingar gerðar á þeim. Það er öll-
um augljóst að það mun vera
velflestum einstökum bændum
ofviða að festa kaup á ýmiss
konar dýruro tækjum til þess að
gera tilraunir 1 eð notkun þeirra,
sem kynnu síðan að leiða í ljós
að þau hentuðu ekki okkar stað-
háttum. Störf þessarar nefndar
eru því óroetsnleg bændum og
hafa þráfald’ega orðið þeim til
mikilla hagsbóta.
Nýlega heíir framkvæmda- ■
stjóri nefndarinnar, Óiafur Guð-
mundsson á Hvanneyri látið frá
sér fara yfirlií yfir störf nefndar-
innar á siðastliðnu ári. Hefir
nefndin haft með höndum merk-
ar athuganir á nýjum vélum, sem
Frá störfum Verkfæranefndar s.l. ár
drif og þannig hægja ferðina á
traktornum.
Tætarinn var prófaður all-
rækilega síðastliðið vor og skal
hér sagt frá helztu niðurstöðum.
Tekið var til vinnslu mýrlendi,
sem plægt var haustið 1954 með
einskera-plóg. Var plægingin
yfirleitt vel af hendi leyst. Mæld-
ar voru þrjár álíka stórar skákir
um 1 dagslátta hver. Ein skákin
var unnin eingöngu með tætara,
önnur með einföldu 10 diska
Ferguson-herfi og sú þriðja var
unnin með tvöföldu 24 diska
Fergusonherfi. Vinnslubreidd
beggja herfanna var 2,0 m, en
vinnslubreidd tætarans 1,3 m
Með tætaranum voru farnar 2
umferðir um landið. í þeirri fyrri
var farið fremur hratt yfir og
unnið grunnt til þess oð slétta
yfirþorðið. í þeirri síðari var
unnið til fullrar dýptar og farið
mörgum mun mega að gagni hægt yfir eða um 1,1 km á klst.
koma. Fyrst segir frá jarðtætara, I Ef unnið er djúpt strax í fyrstu
sem er áhald er líkur benda til umferð, ver$ur vinnsludýptin mis
að muni leysa herfið af hólmi að
minnsta kosti á. mýrlendi. Enn-
fremur er bent á að hægt myndi
jöfn, sérstaklega þar sem ekið er
þvert á plógstrengi Vinnsludýpt-
in eftir 2 umferðir mældist 30—
Jarðtætari, tengdur við Ferguson-dráttarvél, að verki á Hvanneyri,
í flagi, sem plægt hefir verið með brotplógi á mýrlendi.
að nota venjuiega súgþurrkunar-
blásara til að faira þurrhey í hlöð
ur, ef komið er fyrir sérstökum
útbúnaði við þá. Að síðustu segir
frá útbúnaði tii i pphitunar á lofti
við súgþurrkun, uðmundur
Jóhannesson ráð n 'ð1' • á Hvann
eyri hefir smíðac. Aiit bendir til
þess að öli þessi tæki verði tekin
hér í notkun meira og minna.
Aftur á móti hefir verkfæranefnd
gert athuganir á hæfni annara
tækja, sem el ki hafa skilað hag-
kvæmuro árangri og verður ekki
hirt um að geta þeirra hér. í yfir-
liti nefndarinnar segir svo:
TÆTARI
40 cm miðað við óþjappaðan jarð-
veg, en þar sem traktor hafði
ekið og þjappað jarðveginn sam-
an vinnsludýptin 15—18
cm. Vinn ’utíminn mældist, mið-
að vio 1 umferðir og 1 ha, 14,2
klst. Þess skal getið, að traktor
sat aldrei fastur, enda vinnur
tætarinn þannig, að hann leitast
við að ýta honum (traktor)
áfram. Jarðvegurinn vinnst mjög
smátt með tætaranum, svo að
hægt er að sá í hann grasfræi,
matjurtafræi eða kartöflum eftir
vild.
I Óhætt mun að fullyrða, að
ekki sé hægt að fá jarðveginn eins
I smátt unninn með herfi eins og
| með tætara.
tt ' Tætarmn hefur htið eitt venð
„Hausið 1954 var sendur til ,
, tt reyndur a plogherfuðu landi og
profunar a Hvanneyri jarðtætari °
sá, er heildverzlunin Hekla flvtur ]
inn og tengdur er á Ferguson-
traktor. Tætarinn er frá Rotary
Hoes Ltd., Essez í Englandi
Tætarinn er tengdur á vökva-
lyftu traktors og er því hægt að
lyfta honum úr jörðu með henni.
Á honum er lítið hjól, sem stilla
má í mismunandi hæð og þar með
naismuna vinnsludýptinni. Tætar
anum fylgir drifhjól, sem sett er
í gírkassann á traktor. Er það
allmikið verk og verður að fram-
kvæmast á verkstæði. Drifhjólið
verkar þannig, þegar það er haft
í sambandi, að afturhjól traktors
snúast mun hægar en ella. Hægt
er að taka drífhióiíð úr sambandi
með einu handtaki og þarf þv'
ekki að taka það úr traktornum
aftur. Traktorinn hefur ekki af1
til þess að snúa tætaranum næg’
lega hratt miðað við venjulegar
hraða, og því er farin sú leið að
getja inn aukadrifhjól, þ. e. lágt
eru vinnslugæðin ekki eins mikil
og á plægðu landi, en þó ekki
síðri en eftir diskaherfi.
Tætarinn hefur nær eingöngu
verið notaður í djúpum jarðvegi,
þar sem ekki hefur verið mikið
grjót. Mim ekki vera ráðlegt að
nota hann í grýttum jarðvegi.
Á Hvanneyri hefur tætarinn
verið mikið notaður og reynzt
vel. Telur Verkfæranefnd hann
vera mjög gott jarðvinnsluverk-
færi, sem taki fram beztu herf-
V/ð
túngarðinn
—4
um hvað snertir vinnslugæði og
afköst.
BRÝNSLUVÉL
Síðastliðið sumar var send til
prófunar brýnsluvél, sem nefnist
Merz-Simplex og er þýzk að gerð.
Umboð fyrir vélina hefur h.f.
Foss á Húsavík.
Brýnsluvélin er rafknúin og er
rafmótorinn 0.25 hestafl að stærð.
Honum er haganlega komið fyrir
á undirstöðu (stativ). Þegar
brýna á sláttuvélaljái, er sett sér-
stök smergelskífa á enda mótor-
öxulsins. Ljárinn er festur í kló,
sem heldur honum stöðugum og
ljáblaðið er brýnt með því að
færa mótorinn fram og aftur eftir
blaðegginni. Hægt er að stilla
flá,ann eftir vild og Ijáblaðiið
brýnist jafnt fremst sem aftast.
Það tekur 10—15 mín. að leggja á
venjulegan sláttuvélaljá.
Með brýnsluvélinni er hægt að
fá venjulega smergelskífu og má
þá r. ota vélina sem
brýnsiutæki. Einnig er hægt að
fá gripkló með vélinni. í hana
er hægt að festa bor og nota vél-
ina sem borvél. Gripklóin grípur
ekki utan um sverari bor en 6,5
mm í þvermái. í gripklóna er
hægt að festa vírbursta, sem fylg
ir vélinni, ef óskað er.
Brýnsluvélin kostar um 1800,00
kr. Ef keypt er með henni gripkló
kostar hún 95,00 og vírburstinn
68,00 kr. Varasteinar til brýnslu
sláttuvélaljáa hosta 35,00 kr.
að blása votheyi. Bygging slikra
blásara sem þessara, er í aðal-
atriðum þessi: Miðflóttablásturs-
hjól er í öðrum enda blásarans
og dælir lofti inn í rörin. Rétt við
þar sem heyið er látið niður i
rörin, þrengjast þau. Þar verður
því meiri hraði á loftinu en ann-
ars staðar og það veldur aftur
því, að nokkur undirþrýstingur
verður á þeim stað og loft sogast
inn i rörin inn um op það, sem
heyið er látið í. Fyrir þessu opi er
loka, sem lokar fyrir ef of mikið
hey fer inn í blástursrörið, og
eykst þá þrýstingurinn að mun í
blástursrörinu, svo það tæmist.
Þess vegna er aúðvelt að láta
heyið þar inn í rörin. Blásari sá,
sem reyndur var síðastliðið sum-
ar nefnist Kjallve nr. 3, er 3,20
m. að lengd, 1,35 m að breidd og
1,35 m að hæð. Vídd röra 55 .cm.
Verð blásarans var um 3000 kr.
án röra, en þau voru smíðuð hér-
lendis.
Afköst blásarans voru mæld.
Við hraða blásturshjóls 900 snún.
á mín. reyndust þau 85 kg á mín.
eða 5,1 tonn á klst. Heyið, sem
blásið var, hafði 60% þurrefnis-
magn. Við aukinn hraða blásturs-
hjóls eða 1380 snún. á mín. mæld-
ust afköstin um 170 kg á mín eða
10.2 tonn á klst. Þegar sú mæling
TVENNSKONAR NOTKUN
SÚGÞURRKUNARBLÁSARA
Það er augljóst mál, að þaí
hlýtur að vera hægt að nolai
blásara þá, sem almennt ero
notaðir til súgþurrkunar tH
þess að ílytja þurrhey inn í
hlöðurnar, ef hægt er að konu
fyrir svipuðum útbúnaði og ei
á þeim blásurum, sem áður ei
lýst (Injsctor-blásari). Var
slíkum útbúnaði komið fyrlr á
fáeinum stöðum hér á landl
síðastliðið sumar og gaf góða
raun, þó frumstæður væri að
sumu leyti. Þar sem afköst
voru mæld, reyndust þau nm
75 kg á roín. eða 4,5 tonn á
klst. (þurrefnismagn heysins
var 60%)..
Þó að það hafi ekki verið
rannsakað sérstaklega, þá er
augljóst, að það hlýtur aff
vera kostur að blása heyi ina
i hlöður, þar sem súgþurrkað
er. Með því móti á að vera
hægt að dreifa heyinu jafnar
og betur, heldur en við aðrar
aðferðir. Er slíkt mikilvægt til
þess að loftstraumurinn frá
súgþurrkun sé sem jafnastm
í gegnum heyið, hvar sem cr
í hlöðunni.
HEYÞURRKUNARTÆKI
Guðmundur Jóhannesson, ráðs
maður á Hvanneyri hefur smíðað
tæki til upphitunar á lofti í súg-
þurrkun og var það prófað nokk-
Skýringarmynd við Injector-blásara, a — blásturshjól, b — þrengsli
á loftleiðslu, c — op það, sem heyið er látið í, d — loka, e — vog-
almennt arannur með færanlegu lóði. — Sjá nánar í greininni: „Tvenns
konar notkun súgþurrkunarblásara.“
var gerð, var þurrefnismagn heys j uð síðastliðið sumar. Er hér um
ins um 80%. Vigtað var í blásar- | olíukynditæki að ræða, og reyndi-
ann 15 kg heyfang, sem látið var j ist olíuneyzlan vera um 4 1 á klst.
IIEYBLÁSARAR
Erlendis eru algengir heyblás-
arar af svo nefndri Injector-gerð.
Eru þeir þannig byggðir, að heyið ^
er ekki látið koma í snertingu J blTsarann ’sé ekki hægt
við sjalft blásturshjólið, heldur
í hann í einu og blés hann því
viðstöðulaust.
Til þess að snúa blásturshjól-
inu 1100—1200 snúninga á mín.
þarf um það bil 10 hestafla mótor.
Við þann hraða er loftmagníð,
samkv. sænskum tilraunum, um
5 rúmm. á sek., ef engin mótstaða
er í rörum. Sé mótþrýstingur sem
svarar 6 cm. vatnssúla, en algengt
er að miða við það í súgþurrkun,
er loftmagnið aðeins um 2,5
rúmm. á sek. Það verður bví að
er það sett í til þess gert op á
rörunum, sem liggja inn í hlöð-
una. Með slíkum blásurum er
aðallega blásið þurru eða hálf-
þurru heyi, þar eð lofthraðinn er
tæplega nægilega mikill til þess
að nota sem súgþurvkunarblásara
nema þá í mjög li' lar hlöður.
Reynt var ro ’oil;a nýsleginni,
smágerðri há með blásaranum, en
það gekk ekki vel, þar eð rörin
stífluðust æ ofan í æ.
Jarðtætari við r erguson.
Eidstæðinu er komið fyrir í um
það bil 5 m. fjarlægð frá súg-
þmrkunarblásara og lögð 50 cm
við rör á milli. Blásarinn sogar
lo't inn í gegnum þessi rör og þar
með hitann, sem myndast i eld-
stæðinu. Enginn skorsteinn er á
tækinu, heldur er afgasið leitt inn
í kerfið líka, enda reyndi t brun-
inn það fullkominn, að cnginn
sjáanlegur reykur var upp af
eldinum og ekkert sót ví.:: í rör-
um eftir rotkun. Með þet u móti
nctast hit orka oliunnar mjög vel
ef umbi' laður allur er góður.
Þcss skal getið, að það tíðkast
erlendis að leiða afgasið þannig
inn í heyið. Nú í vetur hefir fé
verið fóðrað á heyi því, sem
þurrkað var með þurrkara Guð-
mundar og hefir ekki borið á þvf
að hey:ð væri á neinn hátt
skemmt, ennfremur var heyið f
haust gefið kálfum og þrifust þeii
vel af því. Eldhætta af tækúm
virðist vera hverfandi. Hefur ver-
ið unnið að endurbótum í þvi
tilliti og hefur Öryggiseftirlit rík-
isins samþykkt tækið eins og það
er nú.
Tæki Guðmundar er mjög ein-
fallt að gerð og er áætlað, að það
muni kosta 2500—3000 kr. Þar
sem ekki er bundið við, að ákveð-
ín fjarlægð sé milli elds* - ðis og
bi 'srva, mun víðast ' o auðvelt
f 3 1 -na tækinu - ; ,ar sr n súg-
þuvr un er 1/. Þó skál það
haft i huga, lengri sem
1 ðslan er, þv, meiri hiti tapast
] á lciðinni frá eldstæði að blás-
j a : a.“
ATHUGASEMD
í viðtali, sem birtist hér í blað-
inu fyrir skemmstu við Kristjáa
Framh. a bls. 12
I
t
IMýjar landbúnaðarvélar