Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.01.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 14. jan. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ásgrímur Jónsson, málari: Slæmar fréttir Sigurður Pétursson skipstjóri ÞEGAR ég í nóvember las hina lítt uppöríandi skýrslugerð út- varpsstjórans okkar, í tilefni af því, að hann hafi gefist upp við að útvega hinum 40.000 útvarps- tækjaeigendum víðsvegar um landið, þá lifandi tónlist, sem fá- mennur hópur áhugamanna hafði áður gefið íbúum þessa bæjar kost á að njóta, í furðuríkum mæli síðasta áratuginn, — og runar miklu lengur, þá féll mér í svipinn allur ketill í eld, og mér var hugsað til orða vinar míris: „Þegar peningarnir eru komnir,' þá mun áhuginn gufa upp“. Þegar hugurinn reikar til þess tiltölulega fámenna hóps lista- manna og áhugamanna í þessum bæ, sem undanfarna áratugi hafa með ótrúlegiú ósérhlífni og fóm- fýsi stuðlað að því, að færa okk- ur nær sannri iistmenningu og andlegri lífsiiamingju, þá verður mér stundum á.að gera saman- burð á því sem er, og hins, sem var, er allt andlegt líf var skapað af sjálfboðaliðum og enginn eyr- ir var til neins. Og ég hlýt því miður að viðurkenna, að við sem þennan bæ byggjum í dag, stönd- um höllum fæti við þann saman- burð. Þetta er þeim mun hryggi- legra, sem vitað er, að forustu- maður bæjaririálanna, borgar- stjórinn, hefir næmari skilning, en almennt gerist á því, hvern þátt listin á 1 mannlífinu, og hefir lagt henni lið af mikilli rausri. Skýrsia útvarpsstjórans opnaði, betur en flest annað, augu mín fyrir þvi, hve báglega við erum á margan hátt, enn á vegi stödd, þrátt fyrir mikið fé sem þjóðin hefir handa á miiii: Sá fórnarhugur er lýsti sér, þegar ,’erið var að koma upp Listamannaskálanum, safna sam an mönnum úr öllum áttum til þess að koma upp söngskemmt- unum, taka menn beint úr eyr- arvinnu til þess að leika í hljóm- sveit, verður aldrei um of dáðuri En nú eru brey ttir tímar og meiri kröfur gerðar til lífsins en þá, og enginrí lifir á fórnarhug ein7 um saman, — og enn síður í dag en áður. En vissulega væri þáð óskandi, að sá góði andi sem þá ríkti, skrælnaði aldrei eða deyi í sólskini velgengninnar. Við vit- um, að menningarstarf verður ekki unnið nú, án meiri eða minni tilkostnaðar. Og vissulega kost- ar rekstur hljómsveitar mikið. En þjóð, sem leyfir sér að kaupa áfengi, tóbak og anrtan munað fyrir hundrað milljónir króna, eða meir, hlýtur að hafa efni á að leggja fram nokkurt fé til þess menningarstarfs, sem hljóm sveitin vinnur. Áhugasamir menningarfröm- uðir og listamenn, sem af eigin hvötum og heilbrigðri starfþörf, ruddu brautina hér á landi, þrátt fyrir hálfrökkur vanþekkingar og skilningsleysis, unnu hér mikilvægt menningarstarf. Um- mæli útvarpsstjórans um hug- sjónamenn þessarar aldar eru því frámunalega lúaleg, um leið og þau lýsa betur en nokkuð annað því rángsnúna hugarfari, sem þróast hefir víða á hæstu stöðum hér í skjóli valdsins. Þau eru talandi vottur þeirrar niðurlæg- ingar, er við höfum fallið í sakir skilingsskorts á því, hvernig lif og list verður .til, hverjir það eru sem skapa list og hverju hún þjónar. Við, sem komnir erum á efri ár, höfurn átt þess kost, að fylgj- ast með þróun listanna hér, séð hina áhugasömu leikhópa flytja sig úr hesthúeum og pakkhúsum í fallegar vistarverur, og loks í sjálft musterið við Hverfisgötu; i heyrt :með hverju ári hvemig hljómsveitinni okkar bættust ný- ir og betri kraftar, hljómurinn breikkaði, óx og fágaðist, ný og stærri verkefni vcru íekin íil flutnings, unz vissum áfanga var náð. Jafnvel fluttar sinfóníur Beethovens i þeim flutningi, sem F. 12. ágúst 1880, D. 4. jan. 1956. meistarinn sjálfur valdi þeim. Að , vera áhorfandi að slíkri þróun í SjANN 15. apnl 1915 kom Gull- landi sínu, er dásamlegra en ég _ foss eidri; fyrsta skip Eim- fái með orðum lýst, og svo sann- skipáfélags íslands, til fyrstu árlega er megináiakið gert af hafnarinnar á Islandi, Vest- mönnum, sem engin skylda mannaeyja. Skipstjórinn var bar til þess að færa þær Sigurður Pétursson þá á 35. án. fómir, sem þvi voru sam- Virðlst svo, að Sigurður háfi fara. En þetta eru menn með ÞeSar tió æsku buið sig undir hreint og gott hartalag, sem mæla Þessa stöðu, því að 19 ára gamall ekki lífshamingju sína í krónum tékúr. hánn stýrimannapióf hér ög mannvirðingum einum, heldur * Reykjavík og 5. apríl 1902 tek- í þeim sigrum, sem þeir vinna ur hann • skipstjórapróí fra þjóð sinni. Það eru slíkir menn, Navigations-skólanum í Kaup- sem drýgstan þátt hafa átt í því mannahöfn. Eftir það er hann að skapa menningu ailra þjóða, tvrst stýrimaður og svo slupsi.mn og framtiðin mun verða jafnfund a fiskiskipum um nokkurra áia vís á spor þeirra, og henni mun en Siðan Stýrimaður a gufu reynast erfitt að heyja sér efni 'skipunum Ingólfi, Austra og í eftirmæli um hina, sem mest Mjölni. Loftókeytamannsprof tok hafa talað og skrifað til þess að hann elnnig í Svendborg 1914. dylja gétuleysi sitt, •— enda Auk þess, að Sigúrðúr var af munu þeir allir gefast upp þegar gáðum og traustum stofnum mest á reynir. Gæfuleysi á borð runninn, þá hafði hann sam- við það, að glutra niður heilli kvæmt áður greindu aflað ser sinfóníuhljómsvelt, með þeirri af- bæði «óðrar menntunar og ágætr- sökun að fé vanti, verður ekki ar reyns,‘u til skipstjorastarfsins. fy'yirgefið, eins og nú standa Samt var það nú svo, a< þ< tt sakir. Það er engin gild afsökun betta vær‘ pryðilegt og nauðsy n- fyrir því nú, að gefast upp. Leið- bá var bað $á“ Personan- ir verður að finna til þess að tryggja - hljómsveitinni fastan fjárhagsgi-undvöll. Eins og framhald af grein út- varpsstjórans, kom greirt í Vísi 9. þ. m. Ungur tónlistai-maður kveður sér þar hljóðs. Hann hefir verið kostaður til náms ut- anlands í áratug, til þess að safna sér andlegum sjóði, er heim skyldi flytja. Tilefni ritemíðar hans er það sama, sinfóníuhljóm- sveitin, sem nú hefur verið lögð niður. Tvennt vakti athygli mina sérstaklegt í þessari óviðfeidnu ritsmið. Svo virðist sem þessú ungi maður telji það heppilegast til frama á íslandi að smjaðra fyrir mönnum í háum stöðum, Kitt er þó ennþá alvarlegra, að þegar eitt höfuðvígi íslenzkr-ar listmenningar, sinfóniuhljómsveit in, sem ætti ao standa þessum manni nærri, er brotin niður, virðist sem shkt atferli veki ekki aðrar kenndir í brjósti hans en þær, með hvaða hætti megi nota siik átök til þess að ófrægja þá, sem mest og- bezt hafa stuðlað að frameangi hljómsveitarinnar •. og annarra tónlistarmála um ára- tugi. Brigzlyrði hans Og illkvitni um formann Tónlistarfélagsins er ómakleg ósvífni, — mann, sem af óvenjulegri ósérhlífni og ósín- girní hefur um áratugi unnið list- menningu þjóðarinnar ómetan- legt gagn. AHir sannir hugsjónamenn eiga oft i hö'ggi víð síngimi ög meðal- sem aflaði Sigurði þeirrar al- rnennu vináttu og viröingar. sem hann naut. Hann varð á skömm- um tíma óstsæll, hvar sem hann kom og þvi fremur. sem mewn kynntust honum betur. Sjálfur unni hann Bimskipafélagi íslands og vann að hag þess og heill í smáu sem stóru, enda var hann i hvívetna göfugur og traustúr. Við andlát Sigurðar Péturs- sonar er góður drengur horfinn sjónum vorum, en mikil huggun er það öllum vinum hans, og þá sérstaklega nánustu ástvinunum að minnast'allra hans góðu mann kosta og ’ hreina; hjartalags, því heirnkoma hans hlýtur að hafa orðið góo. Sigurj. Jónsson. ★ ★ HINN 11. þ.m. vár til moldar' borinn einhver ástsælasti íslend- ingur, sem starfað" hefir á þessari öld. Sigurður Pétursson, Skipstjófi, var fæddur að Hrólfsskála á Sel- tjai-narnesi 12. ágúkt 1880. og vaf því rúmlega 75 ára, þegai hann lézt. Hugur ‘h&ns hneigðist snemma.’til sjómennsku. Unguf byrjeði hann að sækja sjóinri, fyrst á fiskiskipum, síðar vem stýrimaður á kaðpskipum. bteði hérvið land og erlendis. Sigurðuf Pétursson lauk préfi við Stýri- mannaskótann hér árið 1899, og fór síðan utan og stundaði fram- haldsnám við Sjómannaskólann í Kaupmannahöfn, þar sem hann Eins og aður er sagt tók Sig- urður við skipsfjórn á ,.Gúllfossi“ þegar skipið hóf siglingar, og var hann skipstjóri á „Gullfossi" ó- slitið í 25 ár, eða þangað"til-Þjóð- verjar lögðu ha-ld á skiþið í Kaup- mannahöfn, þegar þeir hernámu i Danmörku í apríl 1940. Nokkrum ! mánuðum síðar hvarf Sigurður ■ heim og gegndi enn í nökkur ár ýmsum trúnaðarsförfúm hjá Eim skipafélaginu, eða þangað til heilsúbrestur hamíaði því, að hann gæti haidið áfrárri störfum. V'>nvi hann þau störf með sömu alúð, árvekni og sárnvizkusemi, som ávallt einkenndu skipstjóm hans. Sigurður Péturssbn var gæfu- maður. Hann var kvæntur Ingi- hjörgu Ólafsdóttur frá Mýrarhús- um, mikilli myndar. og kosta- conu. Iljónabandið var framúr- skarandi farsælt og gott, og vav líkast þvi að hjónin væru í stöð- ugu tilhugalífi. Heimilið Ijóm - aði af birtu og yl, og bar vott uir» mesta mvndarskap. Bæði vori* hjónin sérstakiega gestrisin ot' var gott að vera gestur á rieimiii þeirra. Eins og að likum lætur, var liúsbondinn lírið heima vegna siglinganna. Kom þáð því í hlufc húsfreyjunnar að annast, aulr heimilisstarfanna, umsvifamikina búrekstur fram á sfðustu ár. Börn þeirra hjona eru Pétur, "orstjóri Landhelgisgæzlunnar, Ólafur, skipaverkfræðiögur, bú- settur í Svíþjóð, Anna og Guð- laug, sem dveijast heima og starfa báðar á skríístoíu Eimskipafé- | lagsins. Ég vil ljúka þessum iinum með því pð þakka Sigurði Péturssyni fyi i nálega fjörutáú ára vináttu, sem aldrei hefir fallið skuggi á. Ég þakka einnig frarr.úrskarandi gott samstarf, og öll þau mörgu afrek, sem hann vann í þágu Eimskipafélagsins. Loks vil éj» votta frú Ingibjörgu og börnum innilega samúð vegna hins sára missis þeirra, Tugþúsundir íslendinga minn- ast hins ástsæla skipstjora mefl þakklæti og virðingu. Óvini átti hann enga. Guðrnundur Vitbjáimsson. mennsku Þeir sem bera ojóðar- * iauk skipstjóraprofi. Ennfremur heill fyrir brjósti o'g eiga eldinn tók hann pról í loftskevtalræði, í hjarta, munu vonandi sígra að sfem Þ® var tabð nauðsynlegt að lokum. j stýrimenn og skipstjórar kvnnu Á þessum örlagaríku címum 's-1 skil a- lenzks sjálfstæðis er e’itt nauð-1 Þe«ar Eimskipafélagið eignað- synlegt: Peningaflöðið má ekki ist sitt fýrsta tarÞega- og flutn- erera okkur' fátækari i andanum. ingaskip .,Gullfoss“, þá var það Það má ekki slæva sókn til and- mikið Ián að finnast skyidi Islend legra verðmæta. Það má ekki ingur, sem virtist vera fæddur til gera okkur áð gamalmenraim á Skípstjórnar á farþegaskipi, en miðjum aldri. 12. jan. 1956. Ásgrímur Jónsson. margt bar til þess. Sigurður var : glæsimenni svo að af bar. Hið ljúfmannlega viðmót hans, hátt- vísi og hæverska. vakti athygii og vann honum virðing og vináttu allra, sem áttu: því láni að íagna, að kvnnast hor.um. Skipstjórnar- rnaður var Sigurður ágætur, og gat engum dulizt að þar fóru saman sjómennskuhæfileikar, og framúrskai'andi árvekni og samvizkusemi í starfinu Mun mega þakka þessum hæfiloikum það, að hanri sigtdi ávallt skipi Sírm heilu í • höfn. Fyrir Sigurð P-4turssnrv vsr það einnig mikið lán, að honum sky’di vera falin sqorn' á ,.Gul!fossi“ aðeins 35 ára að aldri. Þar fékk hann lífsstarí við sitt ha-fi cg gegnum það starf fékk hann tækifæri til að sann- f;era alla þjóðina um hvfltkuv af- burða skjpstjóri og mannkosta- rnaður hann var. SAUÐÁRKRÓKJ, 12. jan. — Mi5- vikudagirin 11. ianúar s. 1. hélt Kirkjukór SauðáTkróks hljóm- leika í Sauðárkrókskirkju. Söng- stjóri var Eyþór Stefansson, -:n undirleik annaðist 'Sigríður 4uð- uns læknisfrú. Kírkjan var þétt- skipuð og þótti söngurinn takast vel. . f í lok híjómleikarina ávarpaði söngstjórinn frú 'Sigríði Auðuns óg færði henni bókagjöf frá kirkjúkórnmn og -Karlakóvnum Heimi, en frúin hefir aðstoðað báða kórana með undirleik meira og minna s. 1. 17 ár. Að endaðri söngskemmtun var haldið í samkomuhúsið i kveðjusamsæti, sem læknis- fjölskyldunni var haldið vægna burtflutnings þeirrá úr bænum, en Torfi Bjarnason, sem verið hefir hérað-dæknir i Sauðár- krókslæknishéráði s, 1. 17 ár tekur nii við héraðslæknisem- bættinu á ðkranesi. Hóf betta sátu á þriðja hundrað gestir, flestir úr taænum, en rnjög margt fölk úr héraðinu hafði ætlað sér áð heið.ra læknish jónin me8 nær- veru sinni, en iilv-iðri og ófærð heftu för þes.s. Margar ræður voru "luttar og sungið á milli. Þessir töluðu: Björgvin Bjarnason, bæjarstjóri, sem einnig fetjórnáði hófinu, prófasturinn, sr. Hélgi Konráðs- son, Sigurður Sigurðsson, sýslu- maður, Sigurðar P lónsson, Björn Egi’sson, Svæinsstöðum, Magnús Gislason. PréStastöðum, frú Jórunn HanneSdóttir, Jón Þ. Björnsson, María Magnúsdóttir, liósmóðir: Guð'ón Insrimundar- son. frú Hólmfríður- Jónasdóttir, ísleifur Gíslason. Konráð Þor- steinsson, Evþór St.efánssori og Valdimar Pétursson, sem óinnig f’utti þeim hjónum frumort Jfvæði. Pi'ófasturinn 'ærði Torfa yjöf frá nokkrum virvum hans Var bsð faau-t •nálverk úr Skaga- firði eftir-Sigurð Sigurðssen list- ; málara. Mátti greini’ega hevra af ræð- um manna þvílíkum geysivin- sældum þau hjón eiga að fagna 1 meðal Skagfirðinga. Munu allir héraðsbúar sakna þeirra, er þau hverfa héðan. ! Loks töluðu iæknishjónin og færðu Skagfirðingum bakkir og ^ árnaðaróskir. Að loknu borðhaldi söng kirkjukórinn nokkur lög með undirleik frú Sigríðar. I Fjölskyldan er nú á förum héðan, en mun fiytja með sér hjartanlegar árnaðaróskir allra þeirra Skagfirðinga, ér átt hafa því láni að fagna að kynnast þessu góða fóiki. — jon. Jóhann BenedBten sjöfugur 6. jan. s.1. Þér ég þyl og sendi þökk fyrir bestu kynni, þökk fyrir sögn og sögu, sjóð af ríku minni, yl frá hug og hendi. Ævi-starfi yfir, yfir lífæð þjóðar, starfs þíns vöku varzla, varzla ljóss og glóðar, lengst í minni lifir. Störf sern hækkað hafa hug til landsins gæða liggja söm á sinni sagna-þul og fræða dagblik. dýrra gjafa. Ef mér ■ óskir ganga, auðnan strax þér gefur, ekki minni auðlegð en þú bjargað hefur, aðfall aflafanga. Árs og íriðar yndi, ylji þínum ranni, sendi verðar. sæmdir sjötugum heiðursmanni; ljós í hús og lyndi. Trvggvi EmHsson. IIEZT .40 ,1EGLYSA í MtmCl’NfíLAÐWU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.