Morgunblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 14
14
'MOnCVHBÍAÐIÐ
Sunnuáagur 24. Jðnf 1956.
Fyrsti landsleikur íslenzkra sfúlkna:
Leifturupphlaup fœrðu
norska landsliðinu sigur
En ísl. stálkurnor öðlaðnst
dýrmæta reynslu fyrir lands-
leikína 4 í Finnlandi
í Tröstad og Sarpsborg verða
bæöi úrvalslið.
Hannes. —
FYRSTI IjANDSI.EIKUR íslenzkra kvenna, var á Bistel í kvöld
og hófst kl. 19,00. Það hefur ringt óskaplega í dag, en rétt
í þann munít er liðin gegnu inn á völlinn dró svolítið úr, en
það stytti þó aldrei alveg upp meðan á leiknum stóð. Vegna
rigningarinnar voru áhorfendur aðeins milli 2—300, en búizt
hafði verið við minnst 1000 manns í góðu veðri.
Á miðjum vellinum tóku liðin
sér stöðu, með dómarann á milli
sín o gsíðan voru þjóðsöngvarnir
leiknir. Að því búnu gekk fram
ein handknattleiksstúlknanna
(Elín Helgadóttir) á íslenzkum
búningi og afhenti fyrirliðanum
norska fagran blómvönd frá okk-
ur. Vakti þetta mikla athygli og
fögnuð.
Noregur vann hlutkestið og
kaus að hefja leikinn, núði strax
góðu upphlaupi sem strandaði á
vöm okkar. Á 2. mínútu skoraði
Sirrý fyrsta mark leiksins við
mikinn fögnuð áhorfenda, sem
aJlan leikinn hvöttu okkar stúlk-
ur af og til. Á 4 mín jafnaði Jór-
unn Kure hægri útherji fyrir
Noreg. Á 5 mín skorar Sirrý aftur
2—1 fyrir okkur og stuttu síðar
Guðlaug Kristinsdóttir 3—1 fyrir
okkur, glæsilegasta mark leiks-
ins, þrumuskot af löngu færi efst
í báðar stangir og inn, án þess
að markvörður svo mikið sem
reyndi að verja. Á 10 mín skorar
Kure aftur fyrir Noreg 3—2 og
á 11 skorar Werner 3—3. Mér
fannst 3—1 fyrir okkur svona
strax í byrjun svo glæsilegt að
ég ætlaði varla að trúa því, en
okkar lið lék mjög vel fyrst
framanaf. Síðan náðu Norsku
stúlkurnar yfirtökum í leiknum,
með meiri hraða en okkar stúlk-
ur áttuðu sig á og opnaðist vörn-
in alloft þessvegna. Geirlaug í
markinu varði hvert skotið af
öðru og fékk óspart klapp áhorf-
enda. Milli 6 og 11 mínútu áttu
Norsku stúlkurnar 4 stangarskot
en á 15 mín taka þær forustuna
er Iversen skoraði af línu 4—3.
Á 17 mín skorar Kure enn 5—3
og fyrirliðinn Rummeihoff bætir
því 6. við á 19. mín og þar.nig
lauk fyrri hálfleik 6—3.
Siðustu mörkin sem þær
Norsku skoruðu í fyrri hálfleik
komu öll upp úr skyndiupphlaup-
um, sem okkar stúlkur voru ein-
um of seinar að átta sig á, en
sú saga endurtók sig ekki í seinni
hálfleik. Hann var mikið jafnari
en sá fyrri 4—4 í mörkum og
segir þa ðokkur nokkuð.
Á 22. mín Skorar Sirrý enn
fyrir okkur 6—4 og G. Werner
gerir stöðuna 7—4 á 25. mín. Síð-
an skorar Helga Emilsdóttir á
27. og 32. mínútu 7—5 og 7—6. —
Þá voru nú sumir orðnir bjart-
sýnir því leikurinn var jafn, en
á 33. mín skorar Rummeihoíf fyr-
ir Noreg 8—6 og 9—6 gerir Kure
á 35. mín 10—6 skorar Moseby á
37. mín og 16—7 María Guð-
mundsdóttir fyrir okkur á 38. mín
og þannig lauk okkar fyrsta
landsleik í handknattleik kvenna.
★
Við megum vel við þessi
úrslit una. Norðmenn eru al-
vcg hissa á getu okkar og þær
í Grefen eru á einu máli um
að framfarir okkar frá í fyrra
séu ótrúlega miklar. Stúlk-
urnar sjálfar eru svona hálf
i hvoru ánægðar, en þó erum
við öll sammála um að liðið
getur betur og þessi lerkur
er okkur dýrmaet reynsla.
Norðmennirnir Ieika harðari
leik en þær eiga að venjast
og þegar þær fara að leika
eins þá verða þær Norðmönn-
um ekki síðri. — hugsum gott
til glóðanna að hita þeim svo-
lítið í Finnlandi. Næsti leikur
er í dag, 20. i Trögstad, í Sarps-
borgn leikum við 21. og við
Grefen þann 22. i Osló. Liðin
fslenzku sfúlkurnar
gerðu jafnfefli í
Sarpsborg
SARPSBORG, 21. júní: — ís-
Ienzku handknattleiksstúlk-
urnar léku i gærkvöldi við
úrvalslið af Östfold, en það
lið var skipað stúlkum úr
fimm félögnm. Þær léku ekki
siður en norska landsliðið og
staðan var 3:1 í hálfleik norska
liðinu í vil.
En í siðari hálfleik áttu ísl.
stúlkurnar mjög góðan leik og
leiknum lauk með jafntcfli 5
mörk gegn 5. Mörk okkar
skoruðu Sigríður Kjartans-
dóttir 2, Gerða, Sirry, Guð-
laug 1 mark hver.
í dag er leikið í Trögstad við
úrvalslið af Vestfold. Öllum
líður vel. Kveðjur heim.
— Hannes.
Á marklínunni
Þessi mynd var tekin í leik landsliðsins og „pressuliðsins“. Nokkr-
um sinnum tókst „pressuliðsmönnum“ að komast í gegnum lands-
liðsvörnina — en ekki að skora. Hér sézt eitt slíkt tækifæri.
Reynir er með knöttinn — þurfti ekki annað en skalla til Sig-
urðar. En svo óheppilega vildi til að Reynir snerti knöttinn með
hendinni.
ipr
★
Með rúmlega
16,20 m í kúlu-
varpi og tæp-
lega 50 m í
kringlukasti er
Uddcbom sterk
asti maður
Bromma.
★
I „lillu landskeppninni' neppa
7 sænskir landsliðsmenn
f fyrra sigraði ÍR Bromma. Nú verðar :
beppain harðari
AMIÐVIKUDAGINN og fimmtudaginn er félagakeppni ÍR og
sænska íélagsins Bromma. Bromma er nú sterkasta frjáls-
íþróttafélag Svia og hefur m. a. á að skipa 7 landsliðsmö ■> ;un.
Allir þeir eru meðal keppenda er hingað koma.
I FYRRASUMAR
lR og Bromma háðu félaga-
keppni í Stoklchólmi í fyrrasum-
ar. Þeirri keppni lauk með sigri
ÍR-inga tveir „lánsmenn", þeir
Vilhjálmur Einarsson er keppti
í þrístökki og langstökki og Þór-
ir Þorsteinsson er keppti í 400
og 800 m hlaupi.
STERKARI I.IÐ
Nú hefur annar þessara manna,
Vilhjálmur Einarsson, gerst fél-
Tekst Pirie að striha Iharos aí
Tvö heimsmet í langhlaup-
um hafa valdið undrun íþrótta
manna um allan heim. Undr-
un manna er mikil eintaum
vegna þess, að það er brezki
hlauparinn margslaðasi, Gord-
on Pirie, sem nú ryður met-
unum. Það voru margir hættir
að reikna með honum — en
hann hafði stór loforð á tak-
teinum. Og nú koma efndirn-
ar. Hans „afturkoma" í hóp
stjarnanna er stórkostleg.
Á móti í Bergen setti hann
heimsmet í 5000 m hlaupi,
eftir einvígi við Rússann Kutz.
Tími Pirie var 13:36,8. Kutz
hljóp á 13:39,6. Heimsmet
Iharos frá í fyrra var 13:40,6.
Pirie var ekki skráður til þátt-
heimsmeta
skrónni?
töku í þessu móti. En hann var
staddur í Bergen við æfingar.
Kutz átti í 5 km að taka það ró-
lega! því að hann hugðist gera
tilraun til að hnekkja heimsmet-
inu í 10 km hlaupinu á móti dag-
inn eftir. Það má segja, að hrein
tilviljun hafi ráðið því að þessi
keppni fór fram!
Kutz leiddi lengst af leiðinni
og fór geyst. 400 m á 60 sek! 800
á 2:04 og 1500 á 4:02,5. Pirie elti
hann alltaf og svo íór hann að
reyna að komast fram fyrir. Það
vildi Kutz ekki, en hvað eftir
annað reyndi Pirie. 3 km hlupu
þeir á 8:09,2. Þegar 275 m voru
eftir þaut Pirie fram úr og Kutz
liafði enga möguleika til að ógna
honum. Síðustu 300 m voru
hlaupnir á 41,2 sek!
Pirie var ákaft hyltur, en hann
bað menn að hylla Kutz, því að
án hans hefði hann ekki sett met.
Þeir hlupu svo saman „heiðurs-
hring“ við áköf fagnaðarlæti.
í gær keppti svo Pirie í
3000 m hlaupi í Norcgi. Þar
jafnaði hann heimsmet Ihar-
os, 7:55,6 mín.
Sama dag hljóp bandarisk-
ur sjóliði Jack Davies 110 m
grind á hcimsmetstíma 13,4
sek. Fyrra metið var 13,5 sek-
undur og átti það Attleasy,
landi hans.
Þetta enu met sem vekja
heimsathygli.
agi í lR og keppir því nú. Styrk-
ir það að sjálfsögðu iR-liðið. En
Bromma-liðið hefur og styrkzt frá
því í fyrra, því Jan Magnússon,
langstökkvari (7,47) og Hultgren
spretthlaupari (10,8) og fleiri
hafa gerst félagar í Bromrna nú
fyrir Islandsferðina.
Þessi keppni og aðrar er Sví-
arnir taka þátt í hér á landi
verða stærstu frjálsíþróttamót
hér heima á þessu ári.
Norskt met
i spjótkasti
79,08
ÞRÁNDHEIMI, 21. júní: — Á
alþjóðlegu frjálsiþróttamóti,
sem haldið var í kvöld, setti
Egill Danielsen nýtt norskt
met í spjótkasti. — Kastaði
hann 79,06 metra. Af árangri
í öðrum greinum má nefna:
110 m grindahlaup Bogatov,
Rússlandi 14,5. 100 m hlaup
Tokarev, Rússl. 10,8. 2. Konov-
lov Rússl. 10,8. 3. Marsteen,
Noregi 10,9. 1500 m hlaup,
Reinnagel, A-Þýzkal. 3:54,2.
Þrístökk Ryfdal, Noregi 14,57.
Hástökk, Kasjnarov, Rússl.
2,03. Kringlukast, Grigala,
Rússl. 49,51. 2. Krivonossov
Rússl. 48,80. 400 m hlaup Ignat
iev Rússl. 47,6. 5 km. klaup
Kutz, Rússlandi 14:12,2.