Morgunblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 19
Sunnudagur 24. júní 1956 MORCVNBLAÐIÐ 19 íbuð oskasf Höfum kaupanda að góðri 5 herb. hæð eða einbýlis- húsi. Útborgnn að mestu eða öllu leyti möguleg. — úppl. gefur: Málfliilningsskrifirtofa VAGNS F.. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLU 2ja, 3ja, 4-ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í fjöl- býlishúsum í Laugamesi. Ibúðirnar seljast með mið- stöð, svalahurðum, uti- hurðum o. fl. Ýms óvenju leg þægindi fylgja íbúð- unum. Fokheld 5 herb. íbúS, 143 ferm. á 2. hseð við Rauða- læk. Sérþvottahús. Að- staða til að setja upp sér- miðstöðvarketil. Verð kr. 175 þús. 4ra lierb. einbýliahús á Sel- tjarnarnesi. Fokhelt með hitunarkerfi. Húsið er múrhúðað að utan og járn á þaki. — Stór lóð. Útborgun kr. 120 þús. 4ra herb. ibúðir á 1. hæð, tilbúin undir tréverk og málningu. 3ja lierb. fokheld kjallara- ibúð við Rauðalæk. Út- borgun kr. 65 þús. Hefi kaupendur að íbúðum, bæði í sambýlishúsum og einbýlishúsum, á hita- veitusvæðinu og utan þess. Finar Sigurðsson, lögfr. Ingólfsstr. 4. Sími 2332. Allir lofa endurhreinsuðu smurolíuna, sem hafa reynt hana, því hún er algerlega sýrulaus, þolir hátt hitastig, sótar ekki, og gefur góða endingu á öllum véium. Við seljum hana, og aliar venju legar smurolíur. Smurstöðin Sætiin 4 HERBERGI 1—2 herbergi óskaat, helzt samliggjandi, Einhver eld- húsaðgangur æskilegur. Til- boð merkt: „Fljótt — 2671“ óskast aent afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. 33-30 þúsund króna Lán áskast í 1 ára tima, gegn góðri tryffff*nKU og vöxtum. Þag- mælsku heitið. Tilboðum sé skilað á afgr. Mí>I. merkt: „82598 — 2674“.____ . U ndirfafnaður í úrvali, úr nselon og prjóna silki. Saumum eftir máli, ef óskað er. Fjölbreytt úrval af vöggusettum úr lérefti og cambridge. — Húllsaumastofan Grundarstíg 4, sími 5166. Doinupeysur Verð kr. 55,00 TOLEUO Fichersundí. Íbtíðír - bílar - bátar Höfum jafnan til sölu íbúð- ir. bíla og báta, með góð- um kjörum. Fasteigna og bifretðasala Itiga R. Helgoaonar Skólav.st. 46. Sími 82207. I B U Ð Barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð, helzt í Austurbænum. Einhver fyr irframgreiðs-la. Uppl. í síma 5620. fcoleq Gejjnt Austurbæjarbíói. Amerískir IViorgunkjólar Kjallaralbúð til leigu við Rauðalæk, gegn innréttingu. Titboð merkt: „Rauðalækur — 2739“, send ist Mbl. fyrir föstudag. Grá uragt til sölu. Meðal- stærð ekki á mjög háa. — Verð 1950 kr. Ilattaverzlun ísafoldar h.f. Austurstræti 14. (Bára Sigurjónsdóttir). Ung kona með 6 ára dreng, óskar eftir Vinnu í Reykjavík eða nærsveit- um. Tilboð auðkennt „1. júlí —- 2672“, sendist Mbl. sem fyrst. Tveir menn, vanir alls kon- ar vinnu, óska eftir Vinnu helzt úti á Iandi. Margt kemur til greina. — Tilb. merkt „G. R. — 2673“, send ist Mbl. fyrir fimmtudag. Málara vantar ÍBÚÐ Fyrirframgreiðsla eða stand setning kæmi til greina. — Uppl. f ilrai 6080. II ára telpa óskar eftir starfi við að gæta bams, allan daginn. Vppl l síma 5144. íbuðir óskast Höfum kaupanda að stein- húsi, helzt innan Hring- brautar, sem væri með tveim íbúðum, t. d. 5 her- bergja íbúð og 2ja til 3ja herb. fbúð eða stærri. Út- borgun kr. 450 þús. — Til greina kemur líka að láta kjallara og hæð, 2ja herh. íbúð og 3ja herb. ibúð, í steinhúsi, á hitaveitusvæð inu, upp í og greiða milli gjöf í peningum. Höfum kaupanda að glæsi- legri 6 herb. íbúðarhæð, ca. 160 ferm., helzt alveg sór og með bílskúr, á góð um stað í bæmun. — Út- borgun um hálf milljón. Höfum kaupendur að nýj- um 4ra og 5 herb. íbúðar- bæðum. Mildar útborganir Hýja fasteipiasalan Bankastr. 7. Sími 1518. / Hafnarfirbi er til söllu íbúðarskúr úr timbri, sem seljast á til brottflutnings. Skúrinn er tilvalinn sumarbústaður. — Hann selst fyrir mjög lágt verð. Nánari upplýsingar gefur: Pétnr Jakobsson lögg. fasteignasali. Kárastig 12. Sími 4492. Vil kaupa góðan vel með farinn BARNAVAGN Uppl. í síma 82433 kl. 4—8. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur kjöt, VERZI.UMN STRAÚMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Tek heim vélritun og bréfaskriftir á ensku, þýzku, frönsku og dönsku. — Tilboð merlct: „Heimavélritun — 2753“, sendist Mbl. Snyrtistofa Opna snyrtistofu í Ingólfs- stræti 21, 2. hæð, föstud. 22. þ. m. — Hand- og fótsnyrt- ingar. — Unnur Jakobsdóttir Sími 81676 Nýumg! ÍSTERTA Reynið hina vinsælu ís- tertu (súkkulaðitertu með mjólkurís). Seljum einnig desaert-ís, ís í formum, milk shake o. fl., framleitt með fuUkomnustu tækjum. ThtötyœÁeiw#} £8s Isbar, almennar veitingar. LANCOIVIE snyrtivórumar komnar BEZT Vesturverí. Ford til solu 1938 model, nýskoðaður og í ágætu lagi. — Upplýs- ingar í síma 9784. STÁL- VASKAR óskast til kaups strax. — Uppl. £ sima 6504 frá 2 —4 í dag. — Tveggja til fimm herb. Ibuð óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 80334. __ CARMEL suðubætur og klcmmur, 10 stk. box, kr. 12,50, klemmur kr. 15,00. — Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Cr W OSSE í LACKWELL CAPERS Chef tómataósa 9)4 aa. CtB tðmalwn Sandwich Spread Mayonnaise Salad Cream Chef aósa (fiskisósa) C & B lyftiduft Krydd, allskonar H. Benediktsson & Co. H.f. Hafnarhvoll — Sfmi 1228 Jantzen- SUNDFÖT Fallegt úrval. 14ttL KONA með stúdentspróf og mála- kunnáttu, óskar eftir vinnu í tvo mánuði. — Tiiboð sendist Mbl. merkt: „2743“ Reglusöm stúlka óskar eftir I herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Upplýs- ingar í síma 5606. 6 herbergja íbuð til leigu Tilboð merkt: „Laugames- hverfi—2745“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Frönsk Antik-klukka yfir hundrað ára gömul, til sölu og sýnis að Flókagötu 60 (kj allara). Unglingsstúlku vanfar 13—15 ára, á heimili í kaup- túni Norðanlands, þarf að vera barngóð. Upplýsingar í síma 80073. 2 hestar töpuðust frá Hliðarnenda í ölfusi. Jarpur, mark: standfjöður framan hægra, biti aftan vinstra, með kaðal um háls- inn, og Rauður, mark ó- kunnugt. — Uppl. í síma 80, Aage Michelsen eða Ólafur Þórðarson, HHðarenda. Plymouth '41 Tilboð óskast í Plymouth ’41. Bíllinn er veltur, en I lagi að öðru leyti. Bíllinn er á góðum dekkjum. Selst ó- dýrt, ef samið er strax. — Uppl. í sima 81946 í dag og í lcvöld. Ug sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — ÖIl læknarecept afgreidd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.