Morgunblaðið - 18.11.1956, Page 9

Morgunblaðið - 18.11.1956, Page 9
MORGUNRL ,4 ÐIÐ 9 Sunnudagur 18. nóv.1956 SETBERG SENDIR FRÁ SÉR SEX NÝJAR BÆKUR H. C. ANDERSEN: ÆVINTÝRI: í fyrrahaust gaf Sestberg út tvær myndskreyttar ævintýra- bækur eftir H. C. Andersen, í tilefni 150 ára ártíðar skáldsins. Nú lýkur þessari myndskreyttu afmælisútgáfu með tveimur nýjum bókum: „Nýju fötin keisarans“, „Hans klaufi“ — og „Pápi veit, hvað hann syngur", „Prinsessan á bauninni", „Það er alveg áreiðanlegt". V/ð leggjum sérstaka áherzlu ÍSEENZKIR PENNAR sýnisbók íslenzkra smásagna á 20. öld. Bókin gefur skýra mynd af íslenzkri smásagnagerð á 20. öld. Sögurnar eru 25 að tölu, eftir jafnmarga rithöfunda, — allt frá Einari H. Kvaran, Jóni Trausta og Guðmundi Friðjónssyni til hinna yngri höfunda: Indriða G. Þorsteinssonar, Ástu Sigurðardóttur, Thor Vilhjálmssonar og Jó- hannesar Helga. Sigrld Undset: KRISTÍN UAFRANZDÓTTIR, — HÚSFRÚIN Hér liggur fyrir 2. bindi þessa stórbrotna skáldverks í þýðingu Helga Hjörvar og Arnheiðar Sigurðardóttur. „Kristín Lafransdóttir“ sameinar það tvennt, að vera eitt af öndvegisritum heimsbókmenntanna, en jafn- framt stórbrotin, spemiandi ástar- og ættarsaga. VTLHJ. S. VILHJÁI.MSSON: VIÐ SEM BYGGÐUM ÞESSA BORG Þetta eru endurminningar níu Reykvíkinga: Séra Bjarni Jónsson, Eiríkur Hjartarson, raffræðingur, Þórarinn Jónsson á Melnum, Steinunn Þór- arinsdóttir, Pétur Pétursson verkamaður, Jónas Eyvindsson símaverk- stjóri, Jón Bjarnason trésmiður, Runólfur Stefánsson í Holti og Pétur Björnsson skipstjóri. — Hér segir frá gömlu Reykjavík, uppvexti borg- arinnar á ýmsum sviðum: húsbyggingar, fjárrækt, hjúkrunarstörf, raf- magnsmálum, skógrækt, trúmálum, stjórnmálum, sjómennsku, hafnar- gerð, upphaf símans o. fl. o. fl. — Vilhj. S. Vilhjálmsson hefur gætt frá- sögnina lífi hins snjalia ævisagnaritara. KVENLEG FEGURÐ Bókin fjallar um fegrun, snyrtinguoglíkamsrækt kvenna, óæskilega fitu- myndun og hvernig á að megra sig, vandamál konunnar á breytingaár- unum, lækning á hörundsgöllum, hárið, fæturna, hendurnar, ilmvötn, skartgripi og margt fleira. Hér má finna töflur um þyngd og mál og hitaeiningaþörf kvenna. Til skýringar efninu eru um 300 teikningar og litmyndir. Ennfremur eru myndir af fegurðardrottningum fslands. Rit- stjórn bókarinnar hefur annazt frú Ásta Johnsen fegrunarsérfræðingur. á vana aban frágang bóka okkar SETBERO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.